Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1997, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 Neytendur DV Tilboð vikunnar: Grænmeti aö hausti Það er með grænmetið eins og annað í náttúrunni; það haustar. Nú þegar stefnt er inn í svartasta skammdegið er fátt notalegra en kertaljós og góður matur, ljúf tónlist og ró- legheit. Grænmeti er á þessum tíma árs oft ekki eins ferskt og yfir hásumarið. Þvl er oft girni- legra að neyta þess meira mat- reitt en á sumrin. Þægilegur og tiltölulega einfaldur réttur er grænmeti í súrsætri sósu með hrísgrjónum að hætti Asíubúa. 10 litlar gulrætur 4 meðalstórar kartöflur 1 lítill blaðlaukur 10 sveppir 2 msk. smjör 1 lítil dós ananas í bitum 2 msk. edik 3 msk. sojasósa 1 msk. sykur 1 msk. hveiti salt og pipar 150 g baunaspírur 25 g létt ristaðar möndluflögur Skerið gulræturnar og kart- öflurnar í grófar ræmur. Sneiðið sveppina og blaðlauk- inn i þunnar sneiðar. Steikið gulræturnar, sveppina og kartöflurnar létt upp úr smjör- inu á stórri pönnu. Setjið síð- an lok á pönnuna og sjóðið við vægan hita í 15 mínútur. Síið ananassafann út í pott- inn og hrærið ediki, sojasósu, sykri og blaðlauknum saman við. Hristið hveitið saman við 1 msk. af vatni og jafnið soðið. Blandið ananasbitunum sam- an við ásamt baunaspírunum og möndlunum rétt áður en borið er á borð. Kryddið eftir smekk. Framreitt með soðn- um hrísgrjónum og kertaljós- um. Það er aðeins farið að bera á því í tilboðum stórmarkað- anna að undirbúningur jóla- hátíðarinnar er framundan. Bökunarpappír, sykur, hveiti og sitthvað fleira smálegt er komið á tilboðslistana. Oft skellur á með eggjastríði kaupmanna upp úr miðjum nóvember og hver veit nema neytendur fái að njóta góðs af einu slíku fyrir jólin. Það kann að skila sér í hækkuðu eggjaverði siðar en er á meðan er og framundan er sá tími ársins sem fólk notar einna mest af eggjum. -ST Uppgrip-verslanir Olís Hamborgarar Tilboðin gilda í nóvember. Frissi appelsínugos Frissi eplagos Sóma Hamborgari Grisjur Kent, 800 g Startkaplar, 120 amp. Myndbönd, 180 mín. Dent hálstöflur, 2 pk. Nóatún Fiskibollur Tilboðin gilda til 18. nóvember. Landlord Aspas heill, 2x250 g Luxus sveppir, 4x1/4 dós Luxus ferskjur, 2x1/1 dós Luxus kornflex, 500 g Fiskibollur, 1/1 dós Micro color þvottaefni, 850 g Mykt mýkingarefni, 31 Sérvara Púsluspil 72 hlutar Plastskálasett, 3 stk. Eldhúsáhöld stál Koparskrautmunir ýmsar gerðir Há glös 33 cl, 4 I pakka KEA NETTO Kavíar Tilboðin gilda til 19. nóvember. Vel uppþvottalögur, 2x675 ml Kalvi kavíar, 95 g Videospólur, 3x195 mín. Bahlsen súkkulaðik., 300 g Bahlsen marsipank., 300 g íþróttasúrmjólk, 500 ml Súrmjólk m/hnetu/karam., 1 I Nautasnitsel I rasþi Sérvara Barnaskíöagállar, verö frá Skíðahanskar, verö frá 10-11 % Svið Tilboðin gilda til 19. nóvember. Ný hreinsuö sviö Kindahakk Hangikjöt, niðursagað Saltkjöt, verð frá Nýjar rófur KEA hangikjöt úrbeinaö KEA léttr. lambahamborg.hryggur Lambalæri Knorr þastaréttir Strumþakex Mr. Muscle eldhús/baöhreinsir 59 kr. 59 kr. 149 kr. 590 kr. 695 kr. 398 kr. 50 kr. 125 kr. 125 kr. 125 kr. 125 kr. 125 kr. 125 kr. 125 kr. 125 kr. 125 kr. 125 kr. 125 kr. 125 kr. 189 kr. 55 kr. 990 kr. 226 kr. 226 kr. 86 kr. 149 kr. 998 kr. 3995 kr. 698 kr. 298 kr. 398 kr. 584 kr. 198 kr. 48 kr. 1288 kr. 781 kr. 697 kr. 95 kr. 128 kr. 198 kr. Verslanir KÁ Skólajógúrt Tilboðin gilda til 20. nóvember. Skólajógúrt, 150 ml, 5 teg. 42 kr. KÁ krydduð lambarif 125 kr. kg KÁ heilhveitibrauö, 650 g 125 kr. HP rúgbrauð 125 kr. Flatbakan pizzur, 130 g 125 kr. KÁ skinkusalat, 200 g 125 kr. Tómatsósa, 1 kg 125 kr. Kakómali, 400 g 125 kr. Kornflakes, 500 g 125 kr. Bökunarpappír, 8 m. 125 kr. Sérvara Messing hlutir, 7 teg. 125 kr. Mjólkurglös, 6 stk. 125 kr. Matcbox bílar, 5 stk. 125 kr. Vasaljós 125 kr. Púsluspil 125 kr. Smákökudósir 125 kr. Jólaskrautepli, 6 stk. 125 kr. Kertakrukka 125 kr. Postulínsbangsar 125 kr. Samkaup | Lambaskrokkar Tilboðin gilda til 16. nóvember. 1/2 lambaskrokkar 398 kr. kg 4 hamborgarar m/brauði 298 kr. Rullet bökunarpappír, 10 mtr. 98 kr. Snap Jack milk choc., 250 g 98 kr. Suma Gold kaffi, 400 g 198 kr. Epli græn 98 kr. kg Melónur gular 89 kr. kg Kubbakerti, 7x25 cm 179 kr. Bónus : Hamborgarasteik Tilboðin gilda til 16. nóvember. Bónus hamborgarasteik 649 kr. kg Londonlamb frá Kjarnafæöi 699 kr. kg Frosin ýsa frá Öldunni 299 kr. Bónus pizza m/skinku, 12“ 179 kr. Bónus hveiti, 3 kg 59 kr. Agúrkur 49 kr. Dinkelbergerbrauð 69 kr. Goöa kindakæfa, 260 g 129 kr. Trópi appelsínusafi, 1 I 99 kr. Skólaskyr 39 kr. B&K perur, 1/1 79 kr. Formkaka m/súkkulaöibitum 99 kr. Teljós, 30 stk. 99 kr. Pampers bleiur, 2 pakkar 1479 kr. MS ísblóm, 4 stk. 169 kr. Dönsk hrísgrjón, 2 kg 145 kr. Nesquik kakómalt, 700 g 269 kr. Mokka kaffi, 450 g 179 kr. Alldays innlegg, 56 stk. 298 kr. Ariel future þvottaefni, 5 kg 1299 kr. Verslanir 11-11 SaltKjöt Tilboðin gilda til 19. nóvember. KÁ saltkjöt 398 kr. kg Burrito nauta eða kjúklinga, 430 g 258 kr. Pizzaostur, 200 g 148 kr. Maxwell house kaffi, 500 g 398 kr. Frissi fríski gosdós, 500 ml 59 kr. Cole ananas, 3 dósir, 227 g 118 kr. Always dömubindi 239 kr. Hraöbúöir ESS% Pönnukaka Tilboðin gilda til 19. nóvember. Pönnukaka Burito Tortilla, Sóma 160 kr. Pönnukaka, Tortillo, Sóma 160 kr. Frissi fríski, 1/2 I gosdós 65 kr. Magnum ís, 2 teg. 75 kr. Mjólk-léttmjólk, 1 I 65 kr. Rommý frá Mónu 25 kr. Gillette Sensor rakvélablöð, 5 stk. 270 kr. Gillette Sensor rakvélablöö, 10 stk. 495 kr. Gillette Sensor xcel rakvél meö blaði 370 kr. Gillette Classic Regular raksápa, 100 g 205 kr. Rafhlöður LR 6, 8 stk. og litið vasaljós meö 380 kr. Kaupgarður í Mjódd Lambasúpukjöt Tilboðin gilda til 16. nóvember. Lambasúpukjöt 298 kr. kg Saltað hrossakjöt útb. frá Höfn 398 kr. kg Lambasaltkjöt síður 199 kr. kg Hreinsuð svið 349 kr. kg Bayoneskinka frá Höfn 989 kr. kg Kindakæfa frá Höfn 546 kr. kg DDS strásykur, 2 kg 179 kr. Samsölu hvítl. brauð gróft og fínt 129 kr. KEA ítölsk pepperonipylsa 649 kr. kg Ariel þvottaefni, 2 teg., 1,5 kg 589 kr. Alpo hundamatur, 2 teg., 374 g 59 kr. Purina kattamatur, 2 teg., 380 g 49 kr. Fjarðarkaup Súpukjöt Tilboðin gilda til 16. nóvember. Londonlamb 798 kr. kg Reykt folaldakjöt m/beini 368 kr. kg Ódýrt súpukjöt 198 kr. kg Svínakótilettur 785 kr. kg Folaldagúllas 725 kr. kg Gul og græn epli 98 kr. kg Klementínur 139 kr. kg Newman’spopp 125 kr. Chantilly sprauturjómi 159 kr. Léttbjór, 6 stk. + glas 385 kr. Sérvara 2 myndbandsspólur, 240 mín. 798 kr. Teljós, 100 stk. 449 kr. Digital vekjaraklukka 995 kr. Edet WC, 8 rúllur 159 kr. K.H.B. Verslanir Austurlandi Gulrætur Tilboðin gilda til 15. nóvember. Jacob's tekex venjulegt, 200 g 49 kr. Jacob’s choice grain, 200 g 69 kr. Bonduelle smáar gulrætur, 400 g 58 kr. Bounduelle grænar baunir, 400 g 52 kr. Bounduelle gular og grænar b., 400 g 59 kr. Bounduelle belgbaunir heilar, 400 g 64 kr. Ekta lambasneiðar í raspi 108, 350 g 349 kr. Ekta steiktar kjötbollur fr, 109, 380 g 209 kr. Paul Newman’s örbylgjupopp, 298 g 139 kr. Hagkaup Kjúklingar Tilboðin gilda til 19. nóvember. Holtakjúklingur BBQ kryddaður 579 kr. Holtakjúklingur 9 hlutar BBQ krydd 579 kr. Askur víðförli korma kjúklingur 699 kr. SS Grand orange lambahryggur 699 kr. kg Óðals ungnautahakk, ca 600 g 698 kr. Hagkaups 10 vínarp. tómats.+ 10 pylsubr. 389 kr. islensk matv. konfektsíld, 580ml 229 kr. íslensk matv.marineruð síld, 850ml 195 kr. Ágætis hrásalat með eða án sósu, 350g 79 kr. Freyju staurar, 2 stk 69 kr. Freyja Valencia rommrús, 240g 198 kr. Frón stafakex, 200g 129 kr. Frón kremkex, 500 g 159 kr. Jibbí kókódrykkur, 1/41 35 kr. Sunnu eplasítra, 1 I 109 kr. Mjúkís bananasplit, 1 I 209 kr. Sveifla expresso, 4stk. 149 kr. Rúlletta m/graslauk, 10Og 129 kr. Mexikóostur, 150 g 99 kr. Spergilkál frá ísl. meðlæti 139 kr. Ora fiskbúðingur, 1/2 dós 135 kr. Skagaver Londonlamb Vikutilboð Londonlamb 799 kr. kg Saltkjöt, 1 fl. 519 kr. kg Þvottaefni 125 kr. Hunangskorn, 250 g 125 kr. Maískorn, 3*312 125 kr. Eldhúsrúllur, 4 stk. 125 kr. WC pappir, 8 rl. 125 kr. Messingvörur 125 kr. Kjarval-Selfossi Kjúklingar Tilboðin gilda til 19. nóvember. Kjúklingalæri frosin 560 kr. kg Kjúklingavængir frosnir 450 kr. kg fsl. meðl. paprika, 300 g 98 kr. isl. meöl. spergilkál, 250 g 139 kr. Kjarna Sveskjugrautur, 11 169 kr. K.M. eplakaka, 400 g 155 kr. Afþurrkunarklútar 55 kr. Rykklútar hvítir, 50 stk. 140 kr. Svampar, 10 stk. 89 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.