Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1997, Blaðsíða 26
34 FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 Afmæli Magðalena Lára Kristjánsdóttir -hundrað ára- Magðalena Lára Kristjánsdóttir, nú til heimilis á Sjúkrahúsi Pat- reksfjarðar, er hundrað ára í dag. Starfsferill Magðalena Lára fæddist í Sviðn- um á Breiðafirði en ólst upp í Bjam- eyjum. Hún giftist fyrri manni sínum, Gísla, 1914. en hann var ekkjumað- ur með þrjú böm. Þau bjuggu fyrst í Rauðseyjum en síðan í Akureyjum á Gilsfirði, í Fagurey og síðast í Ólafsey á Hvammsfirði. Eftir að Magðalena Lára og Gísli fluttu til Akureyjar 1927 bjuggu for- eldrar Magðalenu Lám hjá þeim. Eftir lát Gísla fluttist Magðalena Lára til Patreksfjarðar haustið 1940. Þar giftist hún seinni manni sínum, Pétri, sem einnig var ekkjumaður og átti þrjú böm. Magðalena Lára og Pétur bjuggu alla tíð í húsi, sem nefnt er „Steinn- inn“ og stendur við Aðalstræti á Patreksfirði. Foreldrar Magðalenu Lára bjuggu hjá þeim og Sesselju Sveinsínu, systur Magðalenu, á meðan þau bæði lifðu. Fjölskylda Magðalena Lára giftist, 24.7. 1914, Gísla Bergsveinssyni, f. 13.7. 1877 í Bjameyjum, d. 15.5. 1939, bónda í Rauðseyjum og víðar. Böm Magðalenu Láru og Gísla era Svava Gísladóttir, f. 13.9. 1915, d. 22. 1. 1920; Kristinn Breiðfjörð Gísla- son, f. 9.10. 1919, búsettur í Stykkishólmi, kvæntur Sólveigu Sigurðardóttur og eru böm þeirra þrjú; Bergsveinn Breiðfiörð Gíslason, f. 22.6. 1921, bú- settur í Reykjavík, var kvæntur Sigrúnu Sigurð- ardóttur og eru böm þeirra fimm; Svava Gísla- dóttir, f. 11.9. 1922, búsett í Kópavogi, var gift Þor- geiri Þórarinssyni sem lést 1982 og eru böm þeirra þrjú; Kristjana Gísladóttir f. 23.1. 1925, búsett i Reykjavík, var gift Gesti Guðsteini Benediktssyni sem lést 1969 og em böm þeirra tvö. Böm Gísla og f.k.h., Jónu Sigríð- ar Guðmundsdóttur f. 30.6. 1867 á Miðjanesi i Reykhólahreppi., d. 16.1. 1909, og sfiúpböm Magðalenu Lám, era Ingveldur Gísladóttir, f. 4.4. 1904, búsett í Kópavogi, var gift Guðmundi Kristni Kristjánssyni, (bróður Magðalenu Lára) sem lést 1959 og era böm þeirra tíu; Láras Ágúst Gíslason, f. 17.8. 1905, d. 2.11. 1990, var búsettur á Þóranúpi og Miðhúsum í Hvolhreppi, kvæntur Bryndísi Nikulásdóttur og voru böm þeirra fiögur; Jóna Sigríður Gísladóttir, f. 8.1. 1909, búsett í Reykjavík en bamsfaðir hennar var Kjartan Ólafsson sem lést 1971 og á hún eina dóttur. Hjá Magðalenu, Gísla og foreldrum hennar ólst upp sonarsonur þeirra og bróðursonur Magðalenu Láru, Magnús Benedikt Guðni Guðmundsson, f. 11.8. 1920, búsettur í Stykkishólmi, kvæntur Halldóra Þórðardóttur og era böm þeirra sex. Magðalena Lára giftist 12.2. 1944, seinni manni sínum, Pétri Guðmundssyni, f. 18.12. 1884, d. 12.5.1974, frystihússtjóra og síðar skrifstofumanni hjá kaupfélagi Vestur-Barðstrendinga. Böm Pétur og f.k.h., Sigþrúðar Guðbrandsdóttur, f. 1.7.1887 d. 20.6. 1935, era Vera Pétursdóttir, f. 20.7. 1922, búsett i Hafnarfirði, gift Ólafi Helgasyni og era böm þeirra fimm; Kristín f. 20.7. 1922, d. 1940; Hulda Pétursdóttir, f. 1.5. 1924, búsett í Hafnarfirði, var gift Svavari Jó- hannssyni sem lést 1988 og em börn þeirra þrjú. Systkini Magðalenu Lára vora Kristín Kristjánsdóttir, f. 22.4. 1894, d. 1.12.1918, húsfreyja í Hafnarfirði; Sesselja Sveinsína Kristjánsdóttir, f. 19.8.1896, d. 13.10.1977, ljósmóðir og húsffeyja á Patreksfirði; Guðmund- ur Kristinn Kristjánsson, f. 20.7. 1900, d. 22.8. 1959, verkstjóri og verslunarmaður á Patreksfirði; Konkordía Kristjánsdóttir, f. 11.6. 1902, d. 3.8. 1902; Jófríður Ingibjörg Jóna Kristjánsdóttir, f. 10.7.1904, d. 12.2. 1963, húsffeyja í Reykjavík. Foreldrar Magðalenu Lára: Krist- ján Sveinsson, f. 25.9. 1870, d. 22.10. 1960, bóndi og sjómaður í Bjameyj- um, og k.h., Kristjana Jónsdóttir, f. 5.7. 1863, d. 21.7. 1951, húsfreyja. Ætt Kristján var sonur Sveins, sjó- manns í Skáleyjum Péturssonar, vinnum. í Hvallátrum og Bjameyj- um Guðmundssonar, b. í Bænum í Bjameyjum. Móðir Kristjáns var Kristín Magnúsdóttir, b. i Hvallátrum og Skáleyjum Einarssonar, ættföður Svefneyjarættarinnar Sveinbjörns- sonar, kominn í beinan karllegg frá Bimi ríka Þorleifssyni á Skarði á Skarðsströnd. Móöir Kristínar var Steinunn Einarsdóttir frá Hergilsey. Kristjana var dóttir Jóns, á Neðra-Vaðli Einarssonar, b. í Hris- nesi Bjamasonar. Móðir Kristjönu var Ingibjörg eldri Guðmundsdóttir b. á Efra-Vaðli Jónssonar. Magðalena Lára Kristjánsdóttir. Árni Sigurðsson Ámi Sigurðsson, fyrrv. sóknarprestur, Húnabraut 3, Blönduósi, er sjötugur í dag. Starfsferill Árni fæddist á Sauðár- króki og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1949, guðfræði- prófi frá HÍ 1953, stundaði framhaldsnám í guðfræði við háskólann í Lundi 1960-61, fór námsferð til Rómar 1966 og var i námsleyfi í London 1988. Ámi gegndi predikunarþjónustu á Stað í Grunnavík sumarið 1952, var aðstoðarprestur að Hvanneyri 1953-54, sóknarprestur á Hofsósi 1955-62, sóknarprestur á Norðfirði 1962-67, og sóknarprestur á Blöndu- ósi 1968-97 er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Þá gegndi hann aukaþjónustu á Eskifirði, í Auð- kúlu- og Svínavatnssóknum og í Höðfakaupstað. Jafnframt prestsstörfum kenndi hann við Bændaskólann á Hvann- eyri, við Bama- og unglingaskólann á Hofsósi 1955-62, við Bama- og gagnfræðaskólann í Nes- kaupstað 1962-67, við Gagnfræðaskólann á Blönduósi 1968-79 og við MA 1967-68. Árni var formaður barnaverndarnefndar Neskaupstaðar 1962-67, og Æskulýðsráðs Nes- kaupstaðar 1962-65, sat í Æskulýðssambandi kirkjunnar í hinu foma Hólastifti 1959-62, í Hóla- nefnd 1960-62, formaður Hólafélagsins 1970-82, formaður Norræna félagsins i Austur-Húna- vatnssýslu um skeið. frá 1974 og Rauða kross deildar Austur-Hún- vetninga 1975-80, í sambandsstjóm Norræna félagsins fyrir Norðurland frá 1983, í stjóm Skógræktarfélags Austm--Húnvetninga frá 1971, einn af stofnendum Samtaka um nátt- úravemd á Norðurlandi og í stjóm þar 1969-81. Fjölskylda Ámi kvæntist 30.3. 1952 Eyrúnu Gísladóttur, f. 17.1. 1931, geðhjúkr- unarfræðingi. Hún er dóttir Gísla Vilhjálmssonar, f. 26.1. 1899, d. 10.5. 1975, útgerðarmanns á Akranesi, og Hildar Jóhannesdóttur, f. 23.8. 1906, d. 21.4. 1941, húsmóður. Böm Áma og Eyrúnar era Arnór, f. 6.7. 1952, sagnfræðingur og kenn- ari við Árbæjarskóla, kvæntur Ástu Ragnarsdóttur, bókasafnsfræðingi og starfsmanni RÚV; Hildur, f. 21.7. 1956, ljósmóðir og hjúkrunarfræð- ingur í Reykjavík en maður hennar er Pétur Böðvarsson skipatækni- ffæðingur. Systkini Áma: Margrét Þórunn, f. 4.5. 1915, d. 23.5. 1994, hjúkranar- fræðingur og bæjarfulltrúi í Hels- ingborg í Svíþjóð; Sigurður, f. 29.10. 1916, d. 1.12. 1996, cand. phil. og list- málari i Kópavogi; Stefanía Guðríð- ur, f. 5.1. 1918, d. 12.7. 1993, skrif- stofumaður í Reykjavík; Amór, f. 1.3.1919, fyrrv. verðlagseftirlitsmað- ur á Norðurlandi vestra; Stefán, f. 5.10. 1920, d. 8.2. 1993, hrl. á Akra- nesi; Hrólfur, f. 10.12. 1922, listmál- ari í Kópavogi; Guðrún Ragnheiður, f. 25.7. 1925 listmálari og húsmóðir í Holte í Danmörku; Snorri, f. 15.4. 1929, skógfræðingur í Kópavogi. Foreldrar Áma vora hjónin Sig- urður Sigurðsson, f. 19.9. 1887, d. 20.6. 1963, sýslumaður í Skagafirði, og Guðriður Stefanía Amórsdóttir, f. 15.4. 1889, d. 14.6. 1948, húsffeyja. Ætt Föðurforeldrar séra Áma vora Sigurður, alþm. og pr. í Vigur Stef- ánsson, og Þórunn Bjamadóttir, dbrm. á Kjamastöðum Brynjólfs- sonar. Föðurbróðir Áma var Bjarni, b. í Vigur, faðir Sigurðar og Sigur- laugar, fyrrv. alþm.. Systkini Sig- urðar í Vigur vora Stefán skóla- meistari, faðir Valtýs ritstjóra, og Þorbjörg, kona Bjöms Jónssonar, ættforeldrar Veðramótsættar og for- eldrar Haraldar Björnssonar leik- ara. Móðurforeldrar Áma voru Arnór, pr. í Hvammi i Laxárdal Ámason, b. í Höfhum Sigurðssonar, af Harða- bóndaættinni, og f.k.h., Stefanía Sig- ríöur Stefánsdóttir. Séra Ámi og Gunnar Gíslason alþm. era systra- synir. Bróðir Amórs var Ámi, afi Stefáns Benediktssonar þjóð- garðsvarðar. Bróðir Áma, b. í Höfti- um, var Björn, faðir Sigurðar slökkviliðsstjóra í Reykjavík, fóður Sigurjóns lögreglustjóra Ámi er að heiman. Árni Sigurösson. Jens Guðmimdur Hjörleifsson Jens Guðmundur Hjörleifsson fiskmatsmaöur, Stóragerði 13, Reykjavík, er sjötugur i dag. Starfsferill Jens fæddist í Hnífsdal og ólst þar upp. Hann var í Bamaskólanum í Hnífsdal og stundaði nám við Hér- aðsskólann í Reykjanesi við Djúp. Síðar sótti hann ýmis námskeið í fiskvinnslu og kynnti sér þannig flestar greinar fiskvinnslunnar. Jens hóf ungur sjómennsku á bát- um frá Hnífsdal og var síðan einnig á bátum frá Akranesi. Jens stundaði sjómennsku til 1963. Þá kom hann í land og stund- aði þá ýmis störf, ss. fiskmat, verk- stjóm og fleira. Hann varð yfirfisk- matsmaður á Vestfjörðum 1968 hjá Fiskmati ríkisins, síðar Fram- leiðslueftirliti sjávarafurða og gegndi þvi starfi til 1983. Jens flutti til Reykjavíkur 1983 og stundaði þá um skeið eftirlit hjá Sambandi íslenskra fiskframleið- enda. Hann hóf síðan aftur störf hjá Ríkismati sjávarafurða og starfaði hjá stofnuninni þar til hún var lögð niður í ársbyrjun 1993. Jens sat í hreppsnefnd í Hnífsdal um nokkurt skeið, sat í sóknar- nefnd þar og var formaður skóla- nefndar. Þá sat hann í stjómum og nefndum ýmissa félaga í Hnífsdal, ss. í Verkalýðs- og sjómannafélag- inu, í deild Slysavamarfélagsins og starfaði að málefnum íþróttahreyf- ingarinnar í Hnífsdal. Fjölskylda Jens kvæntist 10.11. 1949 Krist- jönu Kristjánsdóttur, f. 11.12. 1929, húsmóður. Hún er dóttir Kristjáns Söbeck Jónssonar, bónda á Kirkju- bæ í Skutulsfirði og síðar verka- manns á Akranesi, og Sigríðar Ingi- bjargar Tryggvadóttur húsfreyju. Böm Jens og Kristjönu era Sig- ríður Ingihjörg, f. 29.4. 1950, fulltrúi hjá VÍS á Selfossi, gift Bárði Guð- mundssyni bæjartækni- fræðingi þar og eiga þau fimm böm og tvö bama- börn; Elísabet, f. 16.9. 1952, gjaldkeri á Laugar- vatni, gift Rúnari Hjalta- syni, bryta við fþrótta- kennaraskóla íslands og eiga þau þrjú böm; Hjör- leifur Kristinn, f. 7.8. 1955, fiskimatsmaður í Vestmannaeyjum, kvæntur Ólöfu Jónu Þór- arinsdóttur, aðstoðarsparisjóðs- stjóra og eiga þau tvö böm; Áðal- heiður, f. 20.11. 1964, skrifstofumað- ur hjá Tölvun í Vestmannaeyjum, gift Davíð Guðmundssyni, rafeinda- verkfræðingi og eiganda Tölvimar og eiga þau þrjú böm. Systkini Jens: Þorgeir Adolf, f. 14.10.1924, tryggingafulltrúi hjá VÍS í Reykjavík, kvæntur Unu Halldórsdóttur iðnverka- konu; Steindór Gísli, f. 22.7. 1926, leikari hjá LR, kvæntur Margréti Ólafs- döttur, leikara hjá LR; Þórarinn Kristinn, f. 16.8. 1930, skrifstofumaður hjá Einari J. Skúlasyni, kvæntur Guðlaugu Guð- mundsdóttur, hjúkrunar- fræðingi á Leitarstöð Krabbameinsfélags ís- lands; Elsa Hjördís, f. 6.9. 1937, starfsstúlka á Höfða á Akranesi, gift Krist- manni Gunnarssyni, vélstjóra hjá Sementverksmiðjunni. Foreldrar Jens voru Hjörleifur Kristinn Steindórsson, f. 29.3. 1895, d. 18.2. 1957, sjómaður og fiskmats- maður í Hnífsdal, og Elísabet Þórar- insdóttir, f. 6.7. 1902, d. 8.10. 1953, húsmóðir. Jens Guðmundur Hjörleifsson. Tll hamingju með afmælið 13. nóvember 85 ára Helga Eyjólfsdóttir, Víðilundi 24, Akureyri. Ragnar B. Magnússon, Miðtúni 30, Reykjavík. 80 ára Helgi Magnússon, Æsufelli 2, Reykjavík. Sigríður Gísladóttir, Eyrarbraut 7, Stokkseyri. 75 ára Valgerður Guðrún Ámadóttir, Kleifarseli 47, Reykjavík. Þorbjörg Ákadóttir, Eyjalandi 4, Djúpavogi. 70 ára Andrea Helgadóttir, Ásgarði 22, Reykjavík. Sigríður Guðrún Eiriksdóttir, Dýrfinnustöðum, Akrahreppi. Valborg Jónsdóttir, Karlagötu 20, Reykjavík. 60 ára Ásbjörg Ellingsen, Vesturbergi 177, Reykjavík. Jón Levi Tryggvason, Grýtubakka 12, Reykjavík. Pétur Jónsson, Mosgerði 8, Reykjavík. Ragnhildur Óskarsdóttir, Espigerði 4, Reykjavík. Öm Bjamason, Laugarásvegi 28, Reykjavík. 50 ára Gísli Ólafsson, Hamrahlíð 21, Reykjavík. Guðmundur Tryggvi Leifsson, Kolbeinsgötu 43, Vopnafirði. Guðrún Leifsdóttir, Birkibergi 10, Hafnarfirði. Gxmnar Þorsteinsson, Hæðarseli 7, Reykjavík. Hörður Þorbergsson, Miðstræti 8 A, Neskaupstað. Margrét Sigurðardóttir, Steinahlíð 1 E, Akureyri. Ólafur Leifsson, Efstasimdi 84, Reykjavík. Sigríður Kristinsdóttir, Vesturbraut 17, Grindavík. 40 ára Alda Snæbjömsdóttir, Sæviðarsundi 21, Reykjavík. Ámý Sigurðardóttir, Rauðahjalla 7, Kópavogi. Ásthildur Ragnarsdóttir, Birkibergi 8, Hafnarfirði. Hinrik Vigfússon, Hjallabraut 39, Hafnarfirði. Hjörtur Rjartarson, Nesvegi 59, Reykjavík. Ingi Steinn Gunnarsson, Laufrima 19, Reykjavík. Ingunn Guðmundsdóttir, Ártúni 2, Selfossi. Jón Grétar Laufdal, Reykjavíkurv. 27, Reykjavík. Jón Snæbjömsson, Bollagörðum 55, Seltjamam. Kristjana E. Guðnadóttir, Hólagötu 15, Sandgerði. Líney Sigurðardóttir, Hálsvegi 6, Þórshöfh. Sigrún Kjartansdóttir, Vallarbraut 6, Seltjamamesi. Sæunn Gerður Thorarensen, Sörlaskjóli 86, Reykjavík. Vigdís Sigrún Ársælsdóttir, Stórholti 9, ísafirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.