Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1997, Blaðsíða 27
Adamson 35 I i i i I I I I 3 FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 Jarðarfarir Kristtn Guðmundsdóttir frá Skip- hyl, Leifsgötu 7, Reykjavík, verður jarðsungin frá Akrakirkju á morg- un, fostudaginn 14. nóvember, kl. 14. Kristján Sigurðsson, fyrrv. yfir- læknir Sjúkrahúss Keflavíkur, Otrateigi 34, Reykjavík, lést á Land- spítalanum sunnudaginn 9. nóvem- ber. Jarðarfórin fer fram frá Hall- grímskirkju fostudaginn 14. nóvem- ber kl. 13.30. Kristín Danivalsdóttir, Faxabraut 13, (Hlévangi), Keflavík, sem lést sunnudaginn 9. nóvember, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 15. nóvember kl. 14. Magnús Bjarnason skipasmiður, Hrafhistu, Hafnarfirði, áður Svölu- hrauni 6, sem andaðist fimmtudag- inn 6. nóvember, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju fóstudaginn 14. nóvember kl. 13.30. Halldór M. Sigurgeirsson, Hrafn- istu, Hafnarfirði, áður Norðurbraut 13, Hafnarfirði, sem lést laugardag- inn 8. nóvember sL, verður jarð- sunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 14. nóvember kl. 13.30. Jón Ólafur Sigurðsson frá Siglu- firði, Æsufelli 6, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju fóstudaginn 14. nóvember kl. 13.30. Þórunn Skúladóttir, Fossi á Síðu, verður jarðsungin frá Prestbakka- kirkju á Síðu laugardaginn 15. nóv- ember kl. 14. Harald G. Halldórsson, fyrrver- andi tæknifulltrúi hjá Pósti og síma, Stangarholti 24, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju fóstu- daginn 14. nóvember kl. 15. Sigurður Jón Halldórsson frá Halldórsstöðum, Smáragrund 9, Sauðárkróki, verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju laugardag- inn 15. nóvember kl. 14. Jarðsett verður í Glaumbæ. Guðmann Adolf Guðmundsson vélstjóri, Sandprýði, Vestmannaeyj- um, verður jarðsunginn ffá Landa- kirkju laugardaginn 15. nóvember kl. 14. Safnaðarstarf Langholtskirkja: Opið hús kl. 11-16. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12.10. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða djákna. Súpa og brauð á eftir. Laugarneskirkja: Mömmumorg- unn kl. 10-12. Tilkynningar Jólabasar f Gjábakka Hinn árlegi jólabasar eldri borgara í Kópavogi verður í Gjábakka fimmtudaginn 13. nóvember og verður opinn frá kl. 13 til 19. Hið hefðbundna vöfflukaffi verður af- greitt í Gjábakka frá kl. 14.30 til 17.30. Að sjálfsögðu eru allir vel- komnir á þennan jólabasar eldri borgara i Gjábakka. Lostafúllt' stefnumpf Eigin ugarorar 0056 91 5372 Spakmæli Yndislegasti dagur í mínu var nótt. Anita Ekberg. Vísir fyrir 50 árum 13. nóvember. I Sömu geröir slökkvitækja notaðar hér og í Bandaríkj- unum. LaUi og Lína LALU HEFUR ALDREI VERID MORGUN, MIÐDAGS, SÍDDEGIS EDA KVÖLDHANI. Slökkvilið - Lögregla Neyöamúmer: Samræmt neyöamúmer fyrir landið atlt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúlúabiíreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyíja: Lágmúla 5 Opið aila daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fósd. kl. 9-19, laud. kl. 10-14. Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21. Opið virka daga 9.00-18.00. Sími 553 8331. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 5517234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið virka daga 9.00-19.00, laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd - fund. kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl. 9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug. 10.00-15.00. Simi 552 4045. Reykjavfkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasími 552 2290. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111 Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30— 19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fósbidaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Simi 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miövangi 41. Opið mán.-fósbid. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarflarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í simsvara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fostd. 9-20 og laugd. 10- 16. Sími 555 6800. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10_12 og 16.30-18.30. Aðra ffídaga frá kl. 10-12. Apótek Suðumesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. ffá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. ff íd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak- ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyhafræðingur á bakvakt. Upplýsmgar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, HaíbarQörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, snni 48Í 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsmgar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgi- d. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, síma- ráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsmgar um lækna og lyQaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldm vmka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur hennilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morg- un og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætar- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvilið- inu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspltalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vííilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda- mál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtad. 8-19 og fóstad. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartimann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud., miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabllar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fý’rír böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheim- ar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá I. 5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laud og sunnud. írá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin álla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugar- nesi er opið á laugd. og sunnud. frá kl. 14- 17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tekið er á móti hópum utan opnunartíma eftir samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafiiið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud., Lokað mánud. Bókasafn: mánud. - laugar- daga kl. 13-18. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafti, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtad. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgöta er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 19. desember. Læknmgaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Mfiijasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15- 18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 568 6230. Ákureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðurn., simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akur- eyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síð- degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir tbstudaginn 14. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Reyndu að sýna þolinmæði í samskiptum þínum við fiölskyld- una. Það reynist erfiðara en þú hélst aö ljúka ákveðnu verki á réttum tíma. Fiskarnir (19. febr.-20. mars); Þú færð fréttir í dag. Þú hefur beðið eftir þeim í nokkum tíma en þær eru ekki eins afgerandi og þú vonaðir. Leitaðu svara annars staðar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Einhver heldur þér í óvissu og þú verður sífellt óþolinmóðari. Þú færö þó ákveðnar vísbendingar með kvöldinu. Happatölur eur 19, 21 og 25. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú færð tækifæri til að sýna hæfileika þína á ákveðnu sviði. Þér tekst vel til og það verður smávægileg breyting á högum þínum á næstunni. Tvlburarnlr (21. mai-21. júnl): Þú þarft að sýna einhveijum samúð og hlýju í dag. Það tekur töluvert á þig tilfinningalega. Fáðu styrk hjá einhveijum ná- komnum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Sýndu þolinmæði á vinnustaðnum og gerðu ekki meiri kröf- ur til annarra en þú getur uppfyllt sjálfur. Happatölur eru 6, 18 og 34. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Dagurinn verður með líflegra móti og þú hittir fólk sem þú hefur ekki hitt lengi. Nýjar hugmyndir skjóta upp kollinum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú átt auövelt með að vinna með fólki núna og hópvinna skil- ar góðum árangri. Þú færð nýtt verkefni í hendurnar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað óvænt gerist fyrri hluta dagsins og þú átt erfitt með að einbeita þér að öðru það sem eftir er dagsins. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.): Fyrri hluta dags verður margt fyrir þig að hugsa um í sam- bandi við vinnuna og fjölskyldan viröist sitja dálítið á hakan- um. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gerir þér grein fyrir því að ýmislegt hefur breyst undan- farið og þú þarft að gefa þér tíma til að átta þig á breytingun- um. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér ferst ákveðið verkefni vel úr hendi og þú færð hrós fyrir. Þú ættir að hafa meira samband við vini þína. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.