Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1997, Blaðsíða 17
16 FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 25 Iþróttir íþróttir Bara rétt að byrja - Stjarnan gerði góða ferð á Hlíðarenda og sigraði Val, 23-25 „Veturinn er nú bara rétt aö byrja. Þetta var hörkuleikur í kvöld og sem betur fer lenti sigurinn okk- ar megin. Við höfum undanfarið lagt mikla áherslu á vamarleikinn á æfingum með smááherslubreyt- ingum og það er engin spuming að sú vinna er farin að skila sér og menn hafa gaman af því. Auðvitað er markmiðið að komast nær toppn- um. Strákamir em ungir og efnileg- ir og það kemur síðan bara í ljós hve langt það nær,“ sagði Valdimar Grímsson, leikmaður og þjálfari Stjömunnar, við DV eftir góðan sig- ur Garðbæinga á Valsmönnum að Hlíðarenda í gærkvöldi, 23-25. Leikur liðanna var fjömgur og barátta beggja liða mikil. Fyrri hálf- leikur var jafn á nánast öllum tölum en í síðari hálfleik greikkuðu gest- imir í Stjömunni heldur sporið án þess aö Valsmenn næðu að fylgja þeim almennilega eftir þrátt fyrir ít- rekaðar tilraunir á spennandi lokamínútum. Lið Stjömunnar er nú á mikilli siglingu og hefur sigrað í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið lék í heild sinni vel og skynsamlega í gærkvöldi en hjá Val vom Sigfús, Einar og Guðmundur bestir enda einu mennimir í liðinu sem ein- beittu sér að öðm en aö nöldra í dómurum leiksins. -ÖB „Skandall að vera tekinn úr umferð“ - léttur sigur HK á Víkingi, 23-28 „Ég var mjög ánægður með vöm- ina og baráttuna í siðari hálfleik. Ég var hins vegar ekki að sama skapi ánægður með sóknarleikinn sem var alls ekki nógur beittur nánast allan leikinn. Mér flnnst hálfgerður skandall að maður á mínum aldri skuli vera tekinn úr umferð allan tímann," sagði Sigurður Sveinsson, þjálfari og leikmaður HK, með bros á vör, í spjalli við DV eftir leikinn gegn Víkingum í Víkinni í gær- kvöldi. HK fór með sigur af hólmi, 23-28, eftir að hafa leitt með tveimur mörkum í hálfleik. Suk-Hyung Lee varöi 20 stig í Smáranum í gærkvöld. Lítill mun- ur lengi - en 23-33 í lokin Þaö var lengi vel ekki hægt að sjá að næstefsta liðið, FH, væri að spila viö það langneösta, Breiðablik, í Smáranum í gær- kvöld. Handboltinn var lengst af á mjög lágu plani og það var ekki fyrr en á síðustu 12 mínút- unum að Hafnfírðingar tóku af skarið, skoraðu sjö mörk í röð og unnu að lokum þann stóra sigur sem búast mátti við, 23-33. FH-ingar virtust taka mótherj- ana mátulega alvarlega og það hefði hæglega getað komið þeim í koli. Ef ekki hefði komið til góð markvarsla hjá Suk-Hyung Lee úr dauðafærum heföi Hafnfirö- ingum verið refsað fyrir slakan varnarleik. Auk Lee var Knútur Sigurðsson líflegur í sókninni og Valur Arnarson sýndi stór- skemmtileg tilþrif seinni hluta leiksins. Blikar sitrja stigalausir á botn- inum sem fyrr og sannast sagna er ekki útlit fyrir að það breytist mikið í vetur. Þeir sýndu þó af sér talsverða baráttugleði lengst af og hún gæti átt eftir aö skila þeim einu og einu stigi. Banda- ríkjamennimir Brown og Heath sýndu stundum skemmtileg til- þrif, sem og Brynjar Geirsson. En þaö þarf meira til. -VS Leikurinn í heild sinni var slakur og á köflum má segja að hann hafi verið glórulaus. HK-liðið v£ir mun betri aðilinn í leiknum og verð- skuldaði sigurinn. Óskar Elvar Óskarsson átti mjög góðan leik fyrir HK og sömuleiðis varði Hlynur Jóhannsson á köflum vel í markinu. Sigurður Sveinsson stendur enn í dag vel fyrir sinu og er liðinu mikill styrkur. Birgir Sigurðsson stóð upp úr í liði Víkings. Liðið á erfiðan vetur fyrir höndum. DV, Eyjum: Framarar skutust upp fyrir ÍBV í deildinni með frábærri frammi- stöðu í Eyjum, burstuðu arfaslaka Eyjapeyja, 27-32. Það var engu líkara en samansafn af þung- lyndissjúklingum væri mætt til leiks þegar Eyja- menn hófu leikinn. Leik- gleðina var hvergi að finna og hraðinn, sem hefur einkennt leik þeirra i vetur, var fokinn veg allrar veraldar. I stað Formúlu 1 fengum við boccia, sýnt hægt. Fram- arar hafa reyndar tangarhald á Eyjamönnum, slógu þá t.d. út í úr- slitakeppninni í fyrra. Maður leiksins var reyndar Eyja- maður, Magnús Arngrímsson, sem spilar með Fram. Hann fór á kost- Breiðablik(ll) 23 FH (14) 33 I- 0, 1-3, 2-5, 6-5, 7-6, 7-9, 9-10, 9-12, II- 13, (11-14), 11-16, 14-18, 15-20, 18-20, 19-23, 21-24, 21-31, 23-31, 23-33. Mörk Breiöabliks: Derick Brown 6, Darick Heath 4, Sigurbjöm Narfa- son 4, Brynjar Geirsson 4, Ragnar Kristjánsson 3, örvar Arngrimsson 1, Bragi Jónsson 1. Varin skot: Elvar Guðmundsson 7, Sigurður E. Þorvaldsson 1/1. Mörk FH: Knútur Sigurðsson 9/2, Gunnar Beinteinsson 6, Hálfdán Þórðarson 6, Valur Amarson 4, Guð- mundur Pedersen 4/2, Guðjón Áma- son 2, Gunnar Gunnarsson 1, Sigur- jón Sigurðsson 1. Varin skot: Suk-Hyung Lee 20. Brottvfsanir: Breiöablik 8 mín. (Sigurbjöm og Brynjar rautt), FH 2 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson, mistækir. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Valur Arnar- son, FH. Víkingur (11)23 HK (13) 28 2-0, 2-3, 5-5, 8-6, 9-10, 10-12, (11-13). 13-17, 14-19, 16-21, 18-23, 21-24, 23-26, 23-28. Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 7/2, Hjalti Gylfason 4, Rögnvaldur Johnsen 3/2, Hjörtur Amarsson 3, Kristján Ágústsson 2, Davor Kovacevic 2, Bjöm Guðmundsson 1, Niels Carlsson 1. Varin skot: Birkir Guðmundsson 10. Mörk HK: Óskar Elvar Óskarsson 9, Sigurður Sveinsson 6/2, Hjálmar Vilhjálmsson 4, Sindri Sveinsson 3, Alexander Arnarson 2, Guðjón Hauksson 2, Jón Bersi Erlingsen 1, Már Þórarinsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannsson 15. Brottvísanir: Víkingur 6 mín. HK 8 min. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson, mjög góðir. Áhorfendur: 130. Maður leiksins: Óskar Elvar Óskarsson, HK. um og skoraði mörk í öllum regn- bogans litum. Bindindismaðurinn Magnús þekkti formúluna að Sig- mari Þresti í marki ÍBV, sem reynd- ar varði ekki skot fyrstu 10 mínútumar. Og þá er ekki von á góðu hjá læri- sveinum Þorbergs. Framarar höfðu leikinn i hendi sér frá upphafi til enda. Vamarmúrinn var svo öflugur að flugskeyti frá Saddam Hussein hefði ekki komið gati á hann. Samvinna Magnús- ar og Olegs Titovs í sókn- inni er rómuð og þeir vora illviðráðanlegar. Daði Hafþórsson, með sinn ég er lentur stíl, var einnig öflugur. Framarar era að komast á gott skrið og verða án efa í toppslagnum í vetur. Hins vegar verða Eyjamenn að hugsa sinn gang. -ÞoGu ÍBV (12) 27 Fram (16) 32 0-1, 3-3, 4-4, 5-7, 6-9, 8-11, 10-14, 12-16; 12-17,14-19,16-21,18-24,20-27, 22-29, 26-29, 26-32, 27-32. Mörk ÍBV: Robert Pauzuolis 6/1, Zoltan Belanýi 5/3, Sigurður Braga- son 4, Guöfmnur Kristmannsson 4, Erlingur Richardsson 3, Ingólfur Jó- hannesson 3, Hjörtur Hinriksson 1, Emil Andersen 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk- arsson 11. Reynir Páisson 1. Mörk Fram: Magnús Amgríms- son 7, Daði Hafþórsson 6, SigurpáU Á. Aðalsteinsson 6/3, Njörður Ámason 5, Oleg Titov 4, Guðmundur Pálsson 3, Gunnar Berg Viktorsson 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 10/1. Þór Bjömsson 2/2. Utan vaUar: ÍBV 8 mín., Fram 14 mín. Áhorfendur: Um 280. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Arfaslakir. Maður leiksins: Magnús Am- grimsson, Fram. -RR Boccia í stað formúlu eitt - frábær vörn Fram í Eyjum og sigur, 27-32 Oleg Titov var sterkur að venju. Valur (13) 23 Stjarnan (14)25 1-0, 1-1, 66, 1610, 12-12, 12-14, (1314). 13-15, 15-17, 1619, 22-24, 23-24, 23-25. Mörk Vals: Einar Jónsson 6, Jón Kristjánsson 5/3, Sigfús Sigurðsson 3, Ari Allansson 2, Davíð Ölafsson 2, Freyr Brynjarsson 2, Kári Guð- mundsson 1, Ingi R. Jónsson 1, Theo- dór Valsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 14. Mörk Stjörnunnar: Valdimar Grímsson 8/4, Heiðmar Felixson 6, Amar Pétursson 4, Hilmar Þórlinds- son 3/1, Magnús Agnar Magnússon 2, Hafsteinn Hafsteinsson 2. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 8. Brottvlsanir: Valur 6 mín, Stjam- an 14 mín. Dómarar: Ólafur Haraldsson og Guðjón L. Sigurðsson, hafa átt betri leik. Áhorfendur: Tæplega 200. Maður leiksins: Heiðmar Felix- son, Stjömunni. Sterkur bæði í sókn sem vöm og smellur vel inn í Stjömuliðið. Ámi Gautur Arason: „Bjartsýnn á að gangi saman“ Ámi Gautur Arason, markvörður Stjörnunnar í knattspyrnu, dvaldi um vikuskeið hjá norska liðinu Ros- enborg fyrir skemmstu. Nú standa yfir viðræður á milli aðila og sagðist Ámi Gautur vera bjart- sýnn á að um semdist en það skýrðist á næstu dögum. „Það er ekkert öraggt fýrr en skrif- að hefur verið undir. Það standa yfir viðræður og ég er bjartsýnn. Þetta er virkilega spennandi dæmi enda hef- ur Rosenborg mjög sterku liði á að skipa,“ sagði Ámi Gautur í samtali við DV í gærkvöldi. -JKS Knattspyma: Andri Sigþórs hjá Zwickau Andri Sigþórsson, knattspyrnu- maður úr KR, hélt í gær áleiðis til þýska 2. deildar liðs- ins Zwickau. Andri mun skoða aðstæður hjá liðinu og æfa með því í nokkra daga. Zwickau, sem kemur frá austurhluta Þýskalands, hefúr vegnað illa það sem af er keppnis- timabilinu og er í neðsta sæti deild- arinnar. Liðið hefur einungis hlotið sjö stig og vantar tilfinnanlega markaskorara. Andri fór til Þýskalands fyrir nokkra og hugðist æfa með Stuttgart. Það fór fyrir ofan garð og neðan.j^g Pétur Marteinsson á leið til Middlesbrough? Stóð sig vel Pétur H. Marteinsson átti góðan leik með varaliði enska knatt- spymufélagsins Middlesbrough í fymakvöld. Það góðan að forráða- menn Boro vOja ólmir sjá hann í öörum slíkum á mánudaginn, gegn Leicester. Middlesbrough sigraði Notts County, 4-2, í keppni varaliðanna. Pétur lék sem miðvörður og fékk góða dóma í blaðinu Evening Gazette News i gærkvöld. Gordon McQueen, fyrrum lands- liðsmaður Skota, sem nú er þjálfari Middlesbrough, sagði í viðtali viö blaðið: „Strákurinn stóð sig vel en það er ekki hægt að taka ákvörðun eftir einn leik. Við verðum endi- lega að fá hann í leikinn við Leicester." Hammarby, lið Péturs í Svíþjóð, gaf Middlesbrough leyfi til að nota Pétur í þessum eina leik en nú verður óskað eftir því við Svíana að hann fái að spila gegn Leicester. Pétur á að hitta Bryan Robson, framkvæmdastjóra Middlesbrough í dag. Ekki búinn aö semja Frá Svíþjóð bárust reyndar þær fréttir í gærkvöld að Pétur væri þegar búinn að semja við Boro en DV fékk staðfest að svo væri ekki. Hann hefur gert nýjan samning við Hammarby en hefur svigrúm til næstu mánaðamóta til að breyta til. -VS Karim Yala stekkur upp fyrir framan vörn Haukanna og er ekki sýnd nein miskunn eins og myndin ber með sér. DV-mynd Brynjar Gauti. Blaitd i pokci Sádi Arabía tryggði sér I gær sæti I lokakeppni HMi knattspymu með 1-0 sigri á Qatar. Tveir nýliöar, Dieter Hamann frá Bayem og Thomas Linke írá Schalke hafa veriö valdir í landsliðshóp Þjó6 verja í knattspymu. Þeir mæta Su6 ur-Afriku í vináttuleik á laugardag. Gary Neville, bakvörður Manchester United, leikur ekki með enska lands- liðinu gegn Kamerún nk. laugardag vegna meiðsla á hásin. Cesar Menotti lét af störfum sem framkvæmdastjóri Sampdoria eftir aðeins fimm mánuði í starfinu. Vuja- din Boskov, sem þjálfaði liðið 1986-92, er talinn llklegur arftaki Menottis. Olympiakos beið sinn fyrsta ósigur I meistaradeild Evrópukeppninnar í körfubolta í Moskvu í gærkvöldi þeg- ar liðið beið lægri hlut fyrir CSKA, 77-58. Hamburg, lið Guðmundur Bragason- ar, komst áfram í þýska bikamum í körfuknattleik í gærkvöldi með því að leggja Paderbom, 73-78, á útivelli. Jónathan Bow og félagar í Bayeruth komust einnig áfram, sigruðu Limburg, 76-75, á útivelli. -JKS Körfubolti: Gríski risinn með gegn Keflavík? DV, Suðurnesjum: Flest bendir til þess að gríski körfuboltamaðurinn Konstantin Tsarsakis leiki með Grindvík- ingum gegn Keflavík í úrvals- deildinni næsta fimmtudag. Tsarsakis kom til Grindavíkur í haust en félag hans í Grikk- landi neitaði honum um félaga- skipti. Nú hafa tekist samningar um leigu á honum og leikheim- ildin er væntanleg á næstu dög- um. Tsarsakis er nýorðinn 18 ára og er 2,07 metrar á hæð. Hann er nú í keppnisferð í Bandaríkjun- um meö Evrópuúrvali unglinga sem segir sitt um hæfileika hans. Með hann innanborðs veröa Grindvíkingar ekki árennilegir það sem eftir er vetr- ar en þeir hafa enn ekki tapað leik í úrvalsdeildinni. -ÆMK Sá fjórði í röð - góð fyrirheit hjá Aftureldingu, 30-23 gegn ÍR Afturelding vann i gær sinn 4 sigur í röð er það lagði ÍR, 30-23, og situr nú í efsta sæti eftir 8 leiki. Liðið sýndi oft á tíðum góða takta og gaf góð fyrirheit fyrir komandi Evrópuleik á sunnudaginn. Þaö sem réð mestu um gang leiksins var hrikalegur kafli ÍR-inga í byrjun fyrri hálfleiks. Þá léku þeir 9 sóknir án marks í röð, fengu á sig 6 hraðupphlaupsmörk og staðan breyttist úr 1-2 fyrir ÍR í 8-2 fyrir Aftureldingu. Hvort það var hávaðinn sem samanstóð af dynj- andi trommuslætti, kúabjöllum og ærandi tónlist, er setti ÍR-liðið út af laginu í þessum leik veit enginn en 19 tapaðir boltar hjá liðinu vora staöreynd eftir leik. Afturelding spilaði fasta fram- liggjandi vöm sem oft skilaði hraðupphlaupsmörkum sem urðu alls 9 í leiknum. „Þetta var góður sigur og nú vonumst við eftir fullu húsi og áframhaldi á frábærri stemningu á sunnudaginn," sagði Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Aftur- eldingar, eftir leikinn. -ÓÓJ Þurfum aö taka til - Haukar og KA deildu stigum í æsispennandi viöureign Haukar og KA, liðin sem léku til úr- slita um íslandsmeistaratitilinn á síð- ustu leiktíð, deildu með sér stigunum í æsispennandi leik í Hafnarfirði í gær. Úrslitin verða að teljast sann- gjörn en segja má þó að KA-menn hafi verið nær sigri. Þeir vora yfir, 22-24, þegar fjórar mínútur vora td leiksloka en Haukamenn jöfnuðu með tveimur mörkum á skömmum tíma og fengu tækifæri til að komast yfir. En skot Rúnars Sigtryggssonar hálfri mínútu fyrir leikslok fór yfir. KA-menn tóku í kjölfarið leikhlé og réðu ráðum sín- um en tókst ekki að tryggja sér sigur því Bjami Frostason varði skot Vla- dimirs Goldins á lokasekúndum. „Jú, þetta vora kannski sanngjöm úrslit en ég er hundóhress með leik okkcir og við þurfum svo sannarlega að taka til hjá okkur enda að leika langt undir getu. Mikil þyngsli voru í sóknarleiknum, vömin var í lagi og markvarslan ágæt en ég er bara svekktur yfir okkar frammistöðu," sagði Gústaf Bjarnason, fyrirliði Hauka, við DV eftir leikinn. Haukamir hafa ekki náð að sýna sitt rétta andlit í upphafi móts og era langt frá því að vera eins sterkir og í fyrra þrátt fyrir að vera með sama mannskap. Sóknarleikurinn var mjög ráðleysilegur og lítil ógnun í leik liðs- ins. Aron Kristjánsson, Rúnar Sig- tryggsson og Halldór Ingólfsson fundu sig engan vegin og Gústaf Bjamason var í mjög strangri gæslu á línunni. Þorkell Magnússon var langsprækasti leikmaður Hauka i sókninni og Magn- ús Sigmundsson stóð vel fyrir sínu i markinu. Það er ekki hægt annað en að hrósa KA-mönnum fyrir góða baráttu, Þeir léku án þriggja sterkra leikmanna og misstu Sverri Bjömsson, mikilvægan hlekk í vöminni, út af með rautt spjald þegar 17 mínútur vora eftir. Sigtryggur Albertsson átti enn einn stórleikinn á milli stanganna hjá KA, leikstjómandinn ungi, Halldór Sigfús- son, lék vel og sömuleiðis Jóhann G. Jóhannsson. Rússinn Vladimir Gold- in virkaði nokkuð þungur og var fullragur viö að skjóta á markið og það hlýtur að búa meira í þessum leik- manni en hann sýndi í gær. Karim Yala byrjaði nokkuð vel en eftir 10 mínútna leik var allt púður úr honum. „Maður getur kannski ekki verið ann- að en ánægður með að ná í þetta stig miðað við allt sem á undan er gengið og að þetta var leikur á milli Evrópu- leikja sem era alltaf erfiöir. Ég var samt svekktur að við skyldum ekki hafa þetta því staðan var vænleg fyr- ir okkur undir lokin,“ sagði hinn stórefnilegi Halldór Sigfússon. -GH Haukar (11) 24 KA (12) 24 1-0, 2-4, 4-6, 5-8, 9-8,10-11, (11-12), 14-12,15-15,17-15,18-19,22-24, 24-24. Mörk Hauka: Þorkell Magnússon 5, Sigurðiu- Þórðarson 4, Petr Baumruk 3, Rúnar Sigtryggsson 3, Gústaf Bjamason 3/1, Aron Kristjáns- son 3, Daði Pálsson 1, Halldór Ing- ólfsson 1, Jón Freyr Egilsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 16/1, Bjarni Frostason 4/1. Mörk KA: Halldór Sigfússon 6/1, Jóhann G. Jóhannsson 5, Vladimir Goldin 5, Sævar Ámason 3, Sverrir Bjömsson 2, Karim Yala 2, Kári Jóns- son 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 20/2. Brottvísanir: Haukar 2 mín., KA 8 mín. (Sverrir Bjömsson fékk rautt þegar 17 min. vom eftir). Dómarar: Egill Már Markússon og Lárus H. Lámsson, sluppu fyrir hom. Áhorfendur: Um 700. Maður leiksins: Sigtryggur Al- bertsson, KA. Aftureld. (14)30 IR (9) 23 1-0, 1-2, 8-2, 9-4, 12-6, 13-8, (14-9), 159, 1511, 16-12, 1615, 2616, 2620, 3623. Mörk Aftureldingar: Páll Þórólfs- son 8/2, Einar Einarsson 5, Sigurður Sveinsson 4, Skúli Gunnsteinsson 4, Jason Ólafsson 3, Branislav Dimitri- jevic 2, Þorkell Guöbrandsson 1. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 15/1 Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 9/2, Frosti Guðlaugsson 4, Erlendur Stef- ánsson 3, Jens Gunnarsson 2, Ólafur Sigurjónsson 2/1, Bjartur Sigurðsson 1, Ólafur Gylfason 1, Brynjar Stein- arsson 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 1, Baldur Jónsson 14/1. Brottvlsanir: Afturelding 16 mín., ÍR 10 min. Dómarar: Hlynur Leifsson og Ant- on Pálsson. Vom í lagi en flautuðu oft of fljótt. Áhorfendur: 400. Mikill hávaði. Maöur leiksins: Páll Þórólfsson Aftureldingu. Þýski handboltinn: Ólafur og Róbert atkvæöamiklir Öll Islendingaliðin í þýska hand- boltanum töpuðu leikjum sínum í gærkvöldi. Wuppertal tapaði á úti- velli fyrir Wallau Massenheim, 20-16, en í hálfleik hafði Wuppertal forystu, 8-10. Ólafur Stefánsson var markahæstur í liði Wuppertal með 7 mörk. Geir Sveinsson gerði 2 mörk og Dagur Sigurðsson eitt. Róbert Sighvatsson var marka- hæstur hjá Bayer Dormagen með fimm mörk en liðið lá fyrir Flens- burg á heimavelli, 23-29. Essen tapaði fyrir Grosswald- stadt, 28-19, og skoraði Patrekur Jóhannesson eitt mark fyrir Essen. Önnur úrslit. Lemgo-Magdeburg, 22-21, Rheinhausen-Minden, 28-28, Eisenach-Niederwúrsbach, 20-28, Nettelstedt-Hameln, 34-26. -JKS Bland í poka Real Madrid sigraði Compostela, 2-3, í spænska boltanum í gærkvöldi. Real hefur 24 stig ásamt Celta Vigo sem sigraði Mallorca, 1-0. Barcelona er efst með 25 stig en leikur gegn Ahletic Bilbao í kvöld. Frakkar unnu Skota, 2-1, í vináttu- landsleik í knattspymu i St. Etienne. Pierre Laigle og Youri Djorkaeff skor- uðu fyrir Frakka en Gordon Duire mark Skota. Ajax er enn ósigrað í hollensku deildinni. í gærkvöldi sigraði Ajax liö Twente, 1-0. Bjarki Sigurösson og félagar í Drammen unnu Kragerö, 30-29, í norsku úrvalsdeildinni í handbolta i gærkvöld. Runar, sem mætir Aftureldingu á sunnudag, vann nauman sigur á Hercules, liði Hrafnkels Halldórsson- ar, 32-30. Bad Schwartau, sem Sigiu-ður Bjamason leikur með, tapaði fyrir Nordhom, 28-19, i 2. deild þýska handboltans í gærkvöldi. Liðið held- ur áfram efsta sætinu með 20 stig því helsti keppinautur þess, Duderstadt, tapaöi fyrir Flensburg-Handewitt. -JKS/VS I* I. DEILD KARLA Afturelding 8 7 0 1 216-190 14 FH 8 6 1 1 232-194 13 KA 8 5 1 2 236-204 11 Haukar 8 4 2 2 224-208 10 Stjaman 8 5 0 3 226-210 10 Valur 8 4 1 3 181-180 9 Fram 8 4 0 4 215-213 8 ÍBV 8 3 1 4 231-233 7 HK 8 3 0 5 205-204 6 ÍR 8 3 0 5 202-212 6 Vikingur 8 1 0 7 193-220 2 Breiðablik 8 0 0 8 186-248 0 Valgarö Thoroddsen lék ekki með Valsmönnum 1 gærkvöldi gegn Stjömunni. Þetta var annar leikur- inn í röð sem Valgarð missir af vegna ökklameiðsla og ekki er von á honum aftur alveg á næstunni. Sœþór Ólafsson lék ekki með Stjöm- unni í gærkvöldi vegna prófa í skól- anum. Stjörnumenn hófu síðari hálfleikinn gegn Val tveimur mönnum færri en náöu engu að síður að skora fyrsta mark hálfleiksins. Stjarnan hefur nú unnið fjóra leiki i röð og elstu menn í Garðabæ muna ekki annaö eins. Ragnar Óskarsson, leikstjómand- inn efnilegi hjá ÍR, hefur nú skorað 36 mörk I sföustu þremur leikjum Breiðhyltinga. Alsírbúinn Karim Yala slapp með skrekkinn snemma í fyrri hálfleik þegar hann þrumaði knettinum í andlit Magnúsar Sigmundssonar, markvarðar Hauka. -GH/ÖB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.