Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1998, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 1998
27
DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Húsasmiöur. Get bætt viö mig verkefn-
um úti sem inni. Nýsmíði, viðgerðir,
breytingar. Uppl. í síma 893 9722.
Vantar þig aö iáta gera smáverk?
Tfek að mér nánast hvað sem er.
Smáverk, sími 587 1544.
Ökukennsla
Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza ‘97,
4WD sedan, góður í vetrarakstur.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk-
ur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘97.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
TáMSfUNDIR
OG UTIVIST
mmm
hf- Hestamennska
854 7722. Hestaflutningar Harðar.
Fer reglulega um Norðurland, Suður-
land, Snæfellsnes og Dali. Sérútbúinn
bíll með stóðhestastíum. Get útvegað
spæni. Upplýsingar í síma 854 7722.
Andvarafélagar.
Skráning á reiðnámskeið bama og
imglinga fer fram laugardaginn 24.
jan. í félagsheimili Andvara, milli kl.
10 og 12. Unglinganefndin.
Ath. - hestaflutningar.
Reglulegar ferðir um allt land.
Sérútbúnir bílar með stóðhestastíum.
Hestaflutningaþjónusta Ólafs,
simi 852 7092,852 4477 eða 437 0007.
Hestaflutningar Fannars. Er að hefja
reglulegar ferðir um Norður-, Suður-
og Vesturland.
Símar 853 0691 og 898 0690.
Hestaflutningar Sólmundar.
Símar 892 3066 og 852 3066.
Vel útbúinn bíll. Fer reglulega norður
og á Snæfellsnes.
Hestaflutningar. Hesta- og heyflutning-
ar, get útvegað mjög gott hey og
spæni. Flyt um allt land. Guðmundur
Sigurðsson, sími 854 4130 eða 554 4130.
^ Safnarinn
Af sérstökum ástæðum em til sölu
útskomir fílabeinstaflmenn, tilboð
óskast. Upplýsingar í síma 895 8587.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
i> Bátar
Skipamiölunin Bátar oa kvóti auglýsir:
Vegna mikillar sölu vantar allar
stærðir og gerðir fiskiskipa á skrá.
Höfum kaupendur að aflahámarks-
bátum með allt að 300 tonnum. Staðgr.
í boði. Vantar á skrá góða handfæra-
báta í dagakerfi, einnig í línu- og
handfærakerfi. Vantar kvóta á skrá.
Tfextavarp, síða 621. Skipamiðlunin
Bátar og kvóti, löggilt skipasala, erum
með lögmann á staðnum, Síðumúla
33, s. 568 3330,4 línur, fax 568 3331.
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf.
Önnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa og báta. Vegna mikillar sölu
vantar allar gerðir af góðum og sterk-
um þorskaflahámarksbátum, línu- og
handfæra- og handfærabátum á skrá.
Höfum kaupendur að bátum með
40-200 og 17-30 t þorskaflahámarki.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.
S. 562 2554, fax 552 6726.
Skipa- og kvótaskrá á textavarpi, 620,
og Intemeti www.textavarp.is
Þorskaflahámark - aflahlutdeild.
Okkur vantar varanlegt þorskafla-
hámark á skrá, einnig innan ársins.
Vantar varanlegar aflahlutdeildir í
gamla kerfinu, einnig aflamark innan
ársins.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.
Sími 562 2554. Slapa- og kvótaskrá á
textavarpi, síða nr. 620. Einnig á
Intemeti.
Elsta kvótamiðlun landsins.
Krókaleyfi - krókaleyfi.
Óskum eftir krókaleyfi og/eða göml-
um plast- eða trébátum, með/eða án
þorskaflahámarks.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.
Sími 562 2554. Skipa- og kvótaskrá á
textavarpi, síða nr. 620. Einnig á
Intemeti. Elsta kvótamiðlun landsins.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur
allar gerðir af bátum og fiskiskipum
á skrá. Höfum kaupendur af bátum í
kvótakerfinu, einnig krókabáta, bæði
á þorskaflahámarki og sóknardögum.
Láttu skrá bátinn hjá okkur og reyndu
þjónustuna. Eignanaust ehf., Vitastíg
13, s. 551 8000 og 894 5599, fax 551
1160.
Skipasalan UNS auglýsir:
Höfum til sölu aflar gerðir báta með
þorskaflahámarki og sóknardögum,
skip og báta, með/án aflahutdeildar.
UNS skipasala, Suðurlandsbraut 50,
108 R., s. 588 2266 og fax 588 2260.
Þorskaflahámark - kaup - sala- leiga.
KM - Kvóta, s. 511 2040, textav. 622.
X____________________________________
Óska eftir Sóma 600 eða samsvarandi
bát. Uppl. í síma 473 1326, Guðmund-
Jg Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.___________________
Toyota dísil og AMC-kranabíll, Cressida
‘86, turbo, ssk., sko. ‘98, gerast ekki
betri. AMC-honcko, þarfn. samsetn.
Verð 195 þ. Benz 560 SEL ‘84, með
öllu meira. Ath allt. Símar 565 0455
og 895 9100.__________________________
2 til sölu: Fallegur, góður Subaru 1800
coupé ‘88, ek. aðeins 125 þ., v. 410 þ.
Pajero, langur, ‘86, fallegur, góður
bfll, ek. 170 þ„ v. 490 þ. S. 482 3302/899
1724._________________________________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000._____
Ódýrir! Mazda 323 ‘84, 5 dyra, sko. ‘99,
Sierra ‘84 station, 6 cc. og ssk., sko.
‘98, Fiesta ‘85, Volvo 240 GLI ‘89. Verð
195 þ. Þarfnast smálagf. Uppl. í síma
565 0455 eða 895 9100.________________
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu: málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50). ___________
Chevrolet Blazer ‘76, 5,7 dísil, skoðað-
ur, 38” dekk, talsvert breyttur. Ath
skipti á vélsleða, má þarfnast lagfær-
ingar. Verðh. 200-300 þ. S. 588 7511.
Hilux, árgerö ‘82, yfirbyggöur, 33” dekk,
skoðaður “98, Wagoneer, árg. ‘75, vél
360, turbo 400 skipting, og Golf ‘83 til
sölu. Upplýsingar í síma 895 6143.____
Góöur bíll, 2 eig., Mazda 323, árg. ‘87,
5 dyra. Verð 190 þús. Uppl. í síma 552
7472 e.kl. 18.30.
Ford
Af sérstökum ástæðum er til sölu Ford
Escort ‘84, sjálfskiptur, 50.000 kr. stað-
greitt. Reyklaus bfll, ekinn aðeins 84
þús. S. 551 0964 eða 587 3627 símsvari.
Mazda
Mazda 323, árg. ‘91, 4x4, station, hvítur
að lit, álfelgur, ekinn 116 þús., ath.
skipti. Verðhugmynd 550-650 þús.
Upplýsingar í síma 588 7511.
Toyota
Falleg, hvít Toyota Corolla XLI station
‘93 til sölu, ekin 83.000 km.
Ahvflandi bflalán. Verð 880 þ. Uppl.
í síma 896 6326 eða 5615124 e.kl. 20.
Bílaróskast
Bilasíminn 905 2211.
Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkari 905 2211 (66,50),_______________
Erum meö fjársterka kaupendur að nv-
legum bflum. Vantar allar gerðir bíla
á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald.
Höfðahöllin, Vagnhöfða 9, s. 567 4840.
Óska eftir góðum og óbreyttum Suzuki-
jpppa, Rocky Hilux eða Bronco II.
Oska einnig eftir bókbandsáhöldum.
Uppl. í síma 487 5194.__________________
Gamall amerískur pickup óskast,
ástand og útlit skiptir ekki máli. Upp-
lýsingar í síma 426 8880 og 898 6313.
SOS, SOS, SOS! Óska eftir vél í Su-
baru E10, hitabox. Uppl. í símum
852 8142 og 468 1414 (Sigurður).________
Óska eftir aö kaupa ódýran og heilleg-
an bfl. Má þarfnast litils hattar lag-
færingar. Uppl. í síma 566 8910.________
Óska eftir bíl á veröbilinu 0-70 þús.,
þarf að vera skoðaður og í góðu lagi.
Uppl. f síma 486 6683 og 896 6683.
Óskum eftir Benz-flokksbíl með palli
og sex manna húsi, þarf að vera .góður
bfll. Upplýsingar í slma 565 0382.
Jeppar
Stórglæsilegur Nissan Patrol dísil ‘96,
ekinn 23 þús., 2 gangar dekkja á felg-
um, mælir, krókur. Einn eigandi. Verð
3.290 þús. Góð kjör. S. 568 3737.
Nissan Patrol, turbo dísil, árg. ‘93, ek.
124 þús., grár, mjög vel með farinn.
Uppl. í síma 896 6812 og 896 3212.
St Lyftarar
Lyftarar, lyftarar, lyftarar.
Toyota, Still, Hyster, Boss, Lansing,
Caterpillar. Rafmagns- og dísillyftar-
ar, lyftigeta 1,5-3 tonn. Verð frá kr.
500.000 án vsk., greiðsluskilmálar við
allra hæfi. Hverjum notuðum lyftara
fylgir frír handlyftari í kaupbæti.
Hafðu samband og láttu okkur gera
þér tilboð sem þú getur ekki hafnað.
Kraftvélar ehf., Funahöfða 6,
112 Rvík, s. 577 3504, fax 577 3501,
email: amisi@kraftvelar.is
Fars. 853 8409, talhólf 883 8409. Kraft-
vélar, ekkert sambandsleysi, takk!___
Nýir og notaöir rafm.- og dísillyftarar,
staflarar. Varahl. og viðgþj., leigjum
lyftara. Lyftarar, s. 581 2655, fax 568
8028, e-mail: lyftarar@mmedia.is
dfab Mótorhjól
Athugið, Sniglar, athugiö!
Miðvikudagsfundurinn verður hald-
inn á Dubliner, efri hæð, kl. 20.
Mætum öll. Stjómin.
Sendibílar
Mjög góö Mazda E 2000 ‘91, skoðuð
‘98, gott lakk, ný vetrardekk, sumar-
dekk. Verð 720.000 eða góður stað-
grafsáttur. Sími 566 8200 eða 557 2995.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan, sfmi 565 3008,
Kaplahrauni 9b, við Drangahraun.
Varahlutir í: Accord ‘85, Applause ‘91,
Aries ‘88, Astra ‘95, Audi 100 ‘85, Blue-
bird ‘87, BMW 318 ‘88, Carina ‘87,
Carina E ‘93, Cedric ‘85, Charade
‘88-’91, Civic ‘85-’92, Clio ‘93, Colt ‘91,
Corolla boddí hb ‘96, Cressida dísil
‘85, Cuore ‘89, Escort ‘88-’97, Excel
‘88, Favorit ‘91, Feroza ‘91-’96, Galant
‘87, Gemeni ‘89, Golf ‘85-’92, Hilux
‘91, Justy ‘87-’90, Lada st. 1500 ‘87
Lux, Sport, Lancer 4x4 ‘88-’94, Laurel
‘84-’87, Legacy st. ‘92, Mazda 626
‘85-’88, 323 ‘85-’88, M. Benz 190 ‘83,
Monza ‘88, Nevada 4x4 ‘92, Peugeot
205, 309, 405, 505, Praire, Prelude ‘87,
Renault, R5 ‘88, R9 ‘85, express ‘91,
Saratoga “91, Samara ‘91, Shuttle ‘87,
Sierra ‘88, Subaru 1800 st, Sunny 4x4
‘88-’95, Swift ‘88-’91, Uno ‘88 og turbo
‘91, Vanette ‘89-’91, Volvo 240 ‘84, 360
‘87, 440 og 740 ‘87. Gleðilegt ár.
Kaupum bíla. Opið 9-18.30 og laugar-
daga 10-16. Visa/Euro.
Bilakjallarinn, varahlutasala, Stapahr.
7, s. 565 5310, 565 5315. Erum að rífa:
Volvo 740, 745 ‘87, Volvo 460 ‘93, Volvo
244, 245 ‘82-’86, Sunny ‘87-’88, L300
4x4 ‘88, Renault 19 ‘92, Lancer ‘89-’91,
Swift ‘91-’96, Swift 4x4 ‘93, Audi 80
‘88, Volvo 460 ‘93, Galant ‘88-’92,
Mazda 323 ‘90-’92, Tbyota Corolla lift-
back ‘88, Pony ‘93-94, Peugeot 205
‘87-90, 405 ‘88, Lancer ‘85-’88, Colt
‘87, Galant ‘87, Audi 100 ‘85, Mazda
323 ‘88, Charade ‘86-’88, Escort ‘87,
Aries ‘88, Mazda 626 ‘87, Mazda 323
‘87-’89, Civic ‘87, Samara ‘91 og ‘92,
Golf ‘85-’88, Polo ‘91, Monza ‘87,
Volvo 244 ‘82, Micra ‘87, Uno ‘87,
Swift ‘86, ‘88, Sierra ‘87, Subaru 1800
4x4 ‘87, Justy ‘87. Bflakjallarinn,
Stapahrauni 7, s. 565 5310, 565 5315,
fax. 565 5314, Visa/Euro, raðgreiðslur.
Kaupum búa tíl niðurrifs.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
Hafnarf., símar 555 3560.
Eigum varahluti í: Volvo 460 ‘89-’95,
Nissan Sunny + 4x4 ‘85-’95, Nissan
Primera ‘89-’95, Mitsubishi Lancer,
Colt + 4x4 ‘84-’96, Tbyota Hiace 4x4
‘89-’94, Toyota Corolla ‘84-’88, Nissan
Micra ‘85-’90, Mitsubishi Galant
‘85-’92, Subaru + turbo ‘85-’95, MMC
Pajero ‘84-’88, Charade ‘84—’92, Mazda
323, 626, 929, E-2000, E-2200 ‘82-’92,
Peugeot 205, 309, 405, 505, ‘80-’95,
Citroén BX, AX, ‘85-’91, BMW ‘81-’90,
Swift ‘84-’88, Aries ‘81-88, Fiesta,
Sierra, Ford F-100 pickup, Lada, allar
teg., Monza Favorit. Kaupum bfla til
uppgerðar og niðurrifs.
Opið frá kl. 9-19. Visa/Euro.
Sendum um allt land.
Bílapartasalan Partar, Kaplahrauni 11,
sími 565 3323. Flytjum inn notaða og
nýja boddíhluti í flestar gerðir bfla,
s.s. húdd, Ijós, stuðara, bretti, grill,
hurðir, skottlok, afturhlera, rúður o.fl.
Nýlega rifnir: Ford Orion ‘92, Escort
‘84-’92, Sunny ‘88-’93, Golf, Carina
‘90, Justy ‘87-’90, Lancer/Colt ‘88-’92,
Audi, Mazda 626, 323 ‘84-’93, Peugeot
309, Renault 19 ‘90 o.fl. o.fl. Kaupum
bfla. Visa/Euro-raðgr. Opið 8.30-18.30
virka daga. Partar, s. 565 3323,_______
565 0035. Litla-partasalan, Trönuhr. 7.
Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92 GTi,
Galant ‘87, Tredia ‘85, Subam ‘80-’91,
Prelude ‘83-’87, Bluebird ‘87, Benz 190
og 200-línan, Charade ‘84-’91, Mazda
626, 323 ‘83-’94, Golf, BMW, Corolla,
Tercel, Monza, Fiat, Orion,, Escort,
Fiesta, Favorit, Lancia o.fl. ísetning,
viðgerðir á staðnum. Opið 10-19.
Bilapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tfeyota Corolla ‘84-’95, 'Iburing ‘92,
Twin cam ‘84-’88, ífercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’94, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Camaro ‘86,
HiAce, model F, Cressida ‘86, Econo-
line. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
Bílamarkaburinn
íFfiL
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.^.
Kopavogi, simi
567-1800
bflasala
—T>
Fjöldi bíla á skrá
og á staðnum
Cherokee Ladero 4,1 ‘91, hvítur, ssk., ek.
83 þús. km, rafdr. í rúður, álfelgur o.fl.
Fallegur bfll. V. 1.550 þús.
VW Polo Milano 1,41 ‘96, hvítur, 5 g., ek.
51 þús. km, sumar- og vetrardekk á
álfelgurm o.fl. V.930þús.
Mazda B 2600 pick-up ‘89, rauöur, 4 g., ek. 130 þús.
km, bensín, 44“ dekk, 38“ dekk, 5:29 hlutföll o.fl.
Mjög mikiö breyttur. Verö tilboö
Nissan Patrol 2,8 Turbo dísil “96,7 manna, 5 g., ek.
aöeins 18 þús. km, upphækkaöur 33“ dekko.fl.
mikiö af aukahlutum. Sem nýr. V. 3.390 þús.
Nissan Sunny SLX arctic edition 4x4 station 94,
blár, ek. 58 þús. km, álfelgur, rafdr. í öllu, fjarst
læsingar o.fl. Tilboösverö 1.090 þús. (stgr.)
Dodge Caravan 94, ek. 80 þús. km, 5 d., ssk.,
grænsans., 7 manna. V. 1.720 þús.
Nissan Patrol GR D.T. 91,5 d., ek. 120 þús. km, 31“
dekk, hvttur, 7 manna rafdr. í öllu,
álfelgur. Gott eintak. V. 1.750 þús.
Volvo 460 GLE 94,5 g., ek. 42 þús. km, 4 d., átfelgur,
spoiler. V. 1.150 þús.
Land Rover 109 station Wagon 2,2 dísil ‘79, grænn,
5 d., beinsk., ek. 142 þús. km. Óvenju gott eintak.
V. 390 þús.
MMC Colt GLXi 92, nýja boddfíö, hvftur, ek. 93 þús.
km, 3 d., geislaspl, rafdr. í öllu, ssk. V. 730 þús.
Nissan Sunny 1,6 SLX 91, ek. 115 þús. km, 3 d., 5 g.,
steingrár, rafdr. í öllu, álfelgur. V. 670 þús.
M. Benz 310 dísil sendibíll 91, hvftur, ek. 226 þús.
km, 5 cyl., ssk., læst drif, hár toppur. V. 1390 þús.
Volvo 240 GL ‘87, hvítur, ek. aöeins 111 þús. km, 5
g., gott eintak. V. 490 þús. ATH. skipti á ód.
Nissan Almera 1,4 LX ‘96,3 d., rauöur, 5 g., ek. 35
þús. km, átfelgur, spoiler, geislasp., þjófavöm o.fl.
V. 990 þús.
Honda Accord EX 90, rauöur, ssk., ek. 93 þús. km,
átfelgur, sóllúga, rafdr. f öllu o.fl. V. 750 þús.
Subaru Legacy Putback 97, grænn, leöurinnr., ssk.,
ek. 5 þús. km, átfelgur o.fl. rafdr. í öllu. V. 2.790 þús.
Nissan Patrol GR 2800 94, svartur, 5 g., ek. 90 þús.
km. V. 2.450 þús.
M. Benz 190E Sportline 91, grár, ssk., ek. 104 þús.
km, 15“ átfelgur o.fl. V. 1.590 þús.
Toyota HiLux d.cab m/húsi ‘96,5 g., ek. 50 þús. km,
33“ dekk, átfelgur, þjófavöm o.fl. V. 2.350 þús.
VW Gotf CL Grand 97,5 d., 5 g., ek. 31 þús. km,
átfelgur, spoiler, þjófavöm o.fl. V. 1360 þús.
Land Rover Defender 2,5 turtx) dísil 97,5 g., 5 d., ek.
9 þús. km, sóllúga o.fl. V. 2.650 þús.
MMC Lancer GLXi station 97, ssk., ek. 15 þús. km.
V. 1370 þús. (Bílalán getur fylgt).
Ch. Pioneer 23,6 cyl ‘85 5 d., ssk., allur nýyfir-
farinn. Gott eintak. TILBOÐSVERÐ: 490 þús.
MMC Galant V-8 24 v ‘93, silfur, ssk., ek. 11
þús. km, hljóökerfi o.fl. V. 1.650 þús.
M. Benz 230E ‘93, ssk., ek. 147 þús. km.
ABS, sóllúga, líknarbelgir o.fl.
V. 2.390 þús.
Nissan Sunny GTí 2000 ‘94, svartur, 5 g.,
ek. 65 þús. km, álfelgur, ABS, topplúga,
rafdr. i öllu, geislasp., o.fl. V. 1.150 þus.
Grand Cherokee Limited V-8 ‘93, hvítur,
ssk., ek. 81 þús. km, leðurinnr., álfelgur,
alltrafdr. V. 2.950 þús.
Toyota Hiace 4x4 ‘94, ek. 67 þús. km,
rauöur, bensín. V. 1.590 þús.
Toyota RAV ‘97,5 g., grænn, 5 g., ek. 2
þus. km, rafdr. rúöur o.fl. V. 2.190 þús.
Nissan Sunny sedan SLX1600 ‘95,
grænn, 5 g., ek. 42 þús. km, álfelgur, spoil-
er.rafdr. í rúöur. V. 1.090 bús.
Suzuki Sidekick JX ‘94, vínrauöur, ek. 44
þús. km, 5 g. 5 d, V. 1.380 þús.
Einnig: Suzuki Sidekick JLX‘91, 5d,
ssk., k. 72 þús. km. V. 1.050 þús.
Ford Mondeo GLX ‘94,5 d, 5 g, ek. 89
þús. km, grænsans, álfelgur, rafdr. í öllu.
V. 1.180 þús. Góö lánakjör.
Chevrolet Blazer LT 4,3 Vortic ‘95,3 d,
rauöur, ssk, ek. aöeins 36 þús. km, álfel-
gur, rafdr. í öllu, geislasp, líknarbelgur o.fl.
Toppeintak. V. 2.790 þús.
TILBOÐSVERÐ 2.290 þús.
*
41
LAMPAR
Fyrir falleg heimili!
I stofuna, í svefnherbergiö eða á
skenkinn!
Hjáokkurereitt mesta úival landsins
af vönduðum lömpum.
Líttu inn!
Bndshöfð!
K »
HÚSGAGNAHÖLUN
20 - 112 Rvík-S:510 8000