Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1998, Blaðsíða 29
33V MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 1998 37 Verk eftir Kjartan Ólason í Gerðar- safni. Þrjár sýningar í Gerðarsafni má sjá þrjár sýn- ingar sem eru hver annarri ólik- ari. Kjartan Ólason sýnir mál- verk, teikningar og þrívíðar myndir (relief), unnar með bland- aðri tækni. Kjeudan hefur á und- anfomum árum velt fyrir sér sjónminnum og því hvernig nálg- ast megi íslenska menningu og sögu hennar út frá hinu sjónræna og bera verk hans merki þess. Kjartan hefur haldið fjölda sýn- inga á verkum sínum, meðal ann- ars nýlega á Kjarvalsstöðum og í Hafnarborg. Sýningar Á neðstu hæðinni í Gerðarsafni sýnir Steinunn Helgadóttir inn- setningu þar sem hún tekur fyrir samband orðs og myndar - tengsl- in milli sjónrænnar upplifunar okkar á veruleikanum og tungu- málsins. Verkin eru af tvennum toga. Annars vegar sýnir Stein- unn verk sem vísa beint til tengsla milli orða og upplifunar okkar á íslenskri náttúru og verk sem hafa beinni en jafnffamt fjöl- þættari tilvísun til listasögunnar og tengjast tilfinningum frekar en náttúruupplifun. Þriðja sýningin, sem er í Gerð- arsafni, er sýning Blaðamannafé- lagsins og Blaðaljósmyndarafé- lagsins á bestu blaðaljósmyndum nýliðins árs. Á þeirri sýningu eru um 100 ljósmyndir eftir fjórtán ljósmyndara. Allar sýningamar standa til 1. febrúar. Bækur um Vest- ur-íslendinga Á vegum Vináttufélags íslands og Kanada mun Kristín Steinsdóttir rithöfundur fjalla um skáldsögu sína um ís- lenska land- nemastúlku í Kanada í Lögbergi, Háskóla ís- lands, stofu 102, í kvöld kl. 20.30. Síð- an mun Em- elía Sigmars- dóttir halda kynningu á timaritum og bókum Vestur-íslendinga í Þjóð- arbókhlöðu. Allir eru velkomnir. Samkomur Sjálfsbjörg Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuð- borgarsvæðinu, verður með félags- vist kl. 19.30 í kvöld í Hátúni 12. All- ir velkomnir. Félag eldri borgara í Kópavogi Spiluð verður félagsvist i Gjá- bakka, Fannborg 8, í dag kl. 13. Lekkert á Fógetanum í kvöld skemmtir á Fógetanum hljómsveitin Lekkert. í henni eru Orri Harðar, Jón Ingólfs og Ragnar Emils. Félag ábyrgra feðra Fundur í Shell-húsinu, Skerja- firði, í kvöld kl. 20. Listaklúbbur Leikhúskjailarans: Húsfyllir var á dagskrá Listaklúbbs Leikhúskjallar- ans 12. janúar um einn um- talaðasta kvenskörung ís- lendingassagna, Hallgerði langbrók, og verður því dag- skráin endurtekin í kvöld kl. 20.30. Jón Böðvarsson og Krist- ján Jóhann Jónsson ís- lenskufræðingar tala um Hallgerði og samband henn- ar við karlmennina sem koma við sögu hennar. Leik- ararnir Sigrún Gylfadóttir og Stefán Sturla Sigurjóns- Skemmtanir Jón Böövarsson og Kristján Jóhann Jónsson tala um Hallgerði langbrók og sam- band hennar við karlmennina. son lesa valda kafla úr Njálu og flytja atriði úr leikriti Hlínar Agnarsdóttur, Galler- íi Njálu, sem um þessar mundir er sýnt í Borgarleik- húsinu. Jón Böðvarsson hefur um árabil stýrt námskeiðum um Njálu og aðrar íslendingasögur og hafa námskeið hans notið gífurlegra vinsælda. Kristján Jóhann Jónsson hefur nýlega sent frá sér viðamikla ritgerð um Njálu sem ber titilinn Njála í notkun. Þar fjallar hann um eiginmenn Hallgerðar og elskhuga hennar og hefur túlkun hans á at- vikinu um bogastrenginn fræga ekki síst vakið athygli. Kynnir og stjómandi umræðna er Silja Aðal- steinsdóttir. Veðrið í dag Snjókoma og él síðdegis Norður af Skaga er 973 mb. lægð sem grynnist og hreyfist norðaust- ur. Yfir Bretlandseyjum og Skandin- avíu er víðáttumikið 1.040 mb. há- þrýstisvæði. í dag verður hvöss suð- vestanátt fram eftir degi um landið suðaustan- og austanvert og víðast úrkomulaust. Snýst í allhvassa norðvestanátt vestan til á landinu með éljagangi eða snjókomu. Norð- an- og norðaustanlands hvessir einnig af norðvestri með snjókomu síðdegis. Veður verður kólnandi og frostið komið niður í 8 til 10 stig á Vestfjörðum í kvöld. Á höfuðborgarsvæðinu verður alihvöss suðvestanátt í fyrstu en norðvestlægari með snjókomu og síðar éljum þegar líður á morgun- inn. Norðan kaldi og léttir til í nótt. Hiti verður 1 til 2 stig en kólnar nið- ur fyrir frostmark síðdegis. Sólarlag í Reykjavík: 16.39 Sólarupprás á morgun: 10.37 Slðdegisflóð í Reykjavík: 25.05 Árdegisflóð á morgim: 1.05 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjaó 6 Akurnes skýjaö 4 Bergsstaöir rigning 4 Bolungarvík snjóél -1 Egilsstaðir léttskýjaö 5 Keflavíkurflugv. snjóél á síó. kls. 2 Kirkjubkl. léttskýjaö 3 Raufarhöfn skýjað 5 Reykjavík skýjaö 2 Stórhöfði skúr 4 Helsinki skýjaö -6 Kaupmannah. skýjaö -2 Osló skýjaö -10 Stokkhólmur -5 Þórshöfn rigning 9 Faro/Algarve heiöskírt 8 Amsterdam skýjaö 0 Barcelona heiöskírt 5 Chicago alskýjaö -2 Dublin skýjaö 8 Frankfurt alskýjað 2 Glasgow súld 4 Halifax snjókoma -1 Hamborg alskýjaö 0 Jan Mayen rigning 1 London mistur 0 Lúxemborg skýjaó 0 Malaga léttskýjaö 10 Mallorca hálfskýjaó 3 Montreal skýjaö -5 París léttskýjaö 0 New York léttskýjaó 0 Orlando léttskýjaö 13 Nuuk snjókoma -9 Róm alskýjaö 7 Vín alskýjaö 3 Washington léttskýjaö -4 Winnipeg heiöskírt -21 Slæm færð á Holtavörðuheiði Á Vesturlandi er slæm færð á Holtavörðuheiði vegna veðurs. Hafinn er mokstur á Fróðárheiði. Á Vestfjöröum er snjókoma og skafrenningur, eink- um á heiðum. í morgun var verið að moka Stein- grímsfjarðarheiði og ætti hún að vera orðin fær. Færð á vegum Óveður spillir færð á Siglufjarðarvegi og í Köldu- kinn í Þingeyjarsýslu. Á Austurlandi er hafinn mokstur á Möðrudalsöræfum og á Vatnsskarði eystra. Ófært er um Sandvíkurheiði. Þá er veruleg hálka á Fagradal, en góð færð með ströndinni suð- ur um. Stefanía Hrund Þessi litla prinsessa, sem hlotið hefur nafnið Stefanía Hrund, fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 2. nóvember 1997 kl. 7.49. Hún var við fæðingu 14 merkur og 51 Barn dagsins sentímetra löng. Foreldr- ar hennar erú Guömund- ur Frímann Þorsteinsson og Þórhalla Bóasdóttir, sem búsett eru á Reyðar- firði. Stefánía Hrund á þrjá eldri bræður, Þor- stein Frímann, sem er 19 ára, Torfa Pálmar, 15 ára, og Þórð Vilberg, 11 ára. Ástand vega 4^ Skafrenningur m Steinkast B Hálka 0 Vegavinna-aögát s Öxulþungatakmi ófært [D Þungfært (g) Fært fjallabílunr dagstjpþ c Bergþóra Aradóttir og Freydís Kristófersdóttir leika vinkonurnar sem lenda í ævintýrum. Stikkfrí Stikkfrí, sem sýnd er í Háskóla- bíói og Stjömubíói, hefur notið vinsælda frá því hún var frum- sýnd á jólunum. í Stikkfrí segir frá imgri stúlku sem langar mjög til að hitta foður sinn. Hún ratar í margvísleg ævintýri ásamt vin- konu sinni áður en hún nær at- hygli hans. Inn í söguþráðinn flétt- ast pabbar, mömmur, hálfsystur, hálfbræður, hálfþabbar, hálf- mömmur, næstum því frænkur, gamlir pabbar og nýjai' mömmur. Með aðalhlutverk fara Bergþóra Aradóttir, ellefu ára gömul, Frey- dís Kristófersdóttir, tólf ára gömul, og Bryndís Sæunn Sigríður Kvikmyndir Gunnlaugsdóttir, tveggja ára gömul. Meðal annarra leikara má nefna HaUdóru Bjöms- dóttur, Ingvar Sigurðsson, Maríu Ellingsen, Halldóra Geirharðsdótt- ur, Þröst Leó Gunnarsson, Egil Ólafsson, Kristbjörgu Kjeld, Eddu Heiðrúnu Backman og Öm Áma- son. Leikstjóri er Ari Kristinsson. Nýjar myndir: Haskolabio: Stikkfrí Háskólabíó: Taxi Laugarásbíó: Mortal Kombat: The Annihilation Kringlubíó: George of the Jungle Saga-bíó: Tltanic Bíóhöllin: Starship Troopers Bíóborgin: Devil's Advocate Regnboginn: A Life Less Ordinary Stjörnubíó: Wild America Krossgátan 1 2 3 H tr r | 1 \ 7 1 y, )Ö \% TT w* i ir JT )(o 1 )<7 frr w lo j Lárétt: 1 undarleg, 7 spíri, 8 stela, 10 rífa, 12 gylta, 13 svell, 14 hrópað- ir, 16 nudd, 17 tryllts, 19 æddi, 20 átt, 21 eggja, 22 poka. Lóðrétt: 1 gleði, 2 hlýju, 3 egg, 4 banaði, 5 hávaða, 6 brak, 9 ákafri, 11 óróleiki, 14 pípur, 15 ötula, 17 þjóta, 18 stofu. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 víf, 4 böl, 8 öslar, 9 jó, 10 mauk, 12 gól, 13 Muggur, 15 æsa, 16 rein, 18 saki, 20 fáu, 22 trúðana. Lóðrétt: 1 vömm, 2 ís, 3 fluga, 4 bak, 5 örgu, 6 ljóri, 7 bólinu, 11 ausa, 14 grið, 15 æst, 17 efa, 19 kú, 21 án. Gengið Almennt gengi LÍ 21. 01. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollaenqi Dollar 73,180 73,560 71,910 Pund 119,420 120,030 120,500 Kan. dollar 50,780 51,100 50,070 Dönsk kr. 10,4800 10,5360 10,6320 Norsk kr 9,6890 9,7430 9,8670 Sænsk kr. 9,0820 9,1320 9,2350 Fi. mark 13,1940 13,2720 13,3990 Fra. franki 11,9170 11,9850 12,1070 Belg. franki 1,9347 1,9463 1,9639 Sviss. franki 49,0600 49,3300 50,0900 Holl. gyllini 35,4200 35,6200 35,9600 Þýskt mark 39,9200 40,1200 40,5000 ít. lira 0,040610 0,04087 0,041260 Aust. sch. 5,6740 5,7100 5,7590 Port. escudo 0,3908 0,3932 0,3964 Spá. peseti 0,4710 0,4740 0,4786 Jap. yen 0,570500 0,57390 0,553300 írskt pund 100,580 101,200 104,150 SDR 97,280000 97,87000 97,480000 ECU 78,9000 79,3800 80,1900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.