Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1998, Blaðsíða 27
XyXT MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 1998 35 Andlát Snorri Nikulásson, Skúlagötu 62, Reykjavík, andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánudaginn 19. janú- ar. Olgeir Elíasson lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánudaginn 19. þessa mánaðar. Guðmunda S. Guðmundsdóttir, áður til heimilis í Stangarholti 16, lést á Hrafnistu í Reykjavík mánu- daginn 19. janúar. Helgi Eyleifsson er látinn. Jarðarfarir Laufey Vilhjálmsdóttir, Trölla- vegi 1, Neskaupstað, verður jarð- sungin frá Norðfjarðarkirkju, laug- ardaginn 24. janúar kl. 14. Andrea Sólveig Bjarnadóttir, Fannafold 184, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu- daginn 23. janúar kl. 15. Sigurður Aron Álfsson, Tungu- vegi 1, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Bústaðakirkju flmmtudag- inn 22. janúar kl. 15. Guðjón Jónsson, Arahólum 2, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju föstudaginn 23. janú- ar kl. 15. Brúðkaup Þann 5. apríl sl. voru gefln saman í Kefla- víkurkirkju af sr. Sigfúsl B. Ingvasyni, Ró- berta Bára Maloney og Viöar Ólafsson. Heimili þeirra er aö Smáratúni 38, Kefla- vík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík. ----------------------- IJrval - gott í hægindastólinn Adamson VISIR fyrir 50 árum Miðvikudagur 21. janúar. 1948 Unglingar á Akureyri vinna spjöll í fregnum frá Akureyri er sagt að tals- verð brögö séu aö spellvirkjum ung- linga þar um þessar mundir. Slökkviliö- iö hefur meöal annars veriö gabbaö nokkrum sinnum auk þess sem ýmiss Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísaflörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsmgar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfla: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 konar óknyttir eru harla tíðir, einkum vinna unglingarnir alls konar spjöll. Virðist þaö fara heldur í vöxt aö ung- lingar brjóti þannig af sér. kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Afallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu- Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsaíh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laug- ard. ffá 1.5.-31.8. Bros dagsins Dr. Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, sérfræöingur viö Raunvísindastofnun HÍ. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kafíistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laug- amesi. í desember og janúar er safnið opið samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir i kjail- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. Spakmæli llla unnið verk hefnir sín á þeim sem vann það. Rússneskur 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. ffá kl. 13- 17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. , J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjanr- amesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Uþp- lýsingar í sima 5611016. / Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnaríirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suöumes, simi 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjam- am., simi 561 5766, Suðum., simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 4211552, eftir lok- un 421 1555. Vestmarmaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stoínana. Lalli og Lína ©KFS/Distr. BULLS 3 kJgZ //♦/9 ER EKKI HÆGT A£> KOMA W\ 5VO FYRIR AÐ SJÓNVARP5MARKAOURINN VERÐI RUGLAPUR. alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga ffá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garöabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafíiarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafharfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni Ib. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tbnum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust simi 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, HafuarSörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sbni 460 4600. Krabbamein - Upplýsmgar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sbna 800 4040 kL 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanfr í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í sbnsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, ffjáls heimsóknartími eftfr samkomulagi. Bama-deild ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hrmginn. Heimsóknartími á Geðdeild er trjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspttalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspltalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigfr þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miöv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafii við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafit: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud., miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir flmmtudaginn 22. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Það er best aö reyna að komast að samkomulagi í dag, reyndu ekki alltaf að ná yfirhöndinni. Aðrir hafa margt gott til málanna að leggja í dag. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Vináttan blómstrar í dag og þér semur einstaklega vel viö þá sem í kringum þig eru. Viðskipti ganga einnig mjög vel í dag. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Það er þess virði að fá fólk til að breyta um skoðun, sérstaklega þar sem þú átt einstaklega auðvelt með þaö um þessar mundir. Nautió (20. apríl - 20. mai): Einhver breyting verður á dagskrá morgunsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að þvi seinna að hún er ekki svo slæm. Tvfburamir (21. maí - 21. júnl): Samband þitt við ákveðna persónu er ekki sem best þessa stund- ina. Ef þú ert í vafa um hvað gera skal skaltu biða og sjá hvað veröur. Krabbinn (22. júni - 22. júU): Þú hefur ef til.vill fengið nóg af óvæntum uppákomum og þig þyrstir i að lifiö fari aö ganga sinn vanagang. Þú gætir haft áhrif í þessu máli. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Það borgar sig aö vera ekki of opinskár fyrri hluta dagsins og halda frekar hugmyndum sínum og tilfinningum fyrir sjálfan sig. Meyjan (23. ágúst - 22. scpt.): Það tekur við nýtt og friðsælla tímabil hjá þér. Þú hefðir gott af því að slaka á ef þú hefur haft mikið að gera undanfarið. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú kemst ef til vill að því aö þú ert þröngsýnn í sambandi við ákveðin atriði. Þú verður fyrir einhvetju happi i sambandi viö vinnuna. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þetta verður annasamur dagur heima fyrir og þú átt fullt í fangi með ábyrgð sem þú hefur nýlega tekist á hendur. Bogmaðurínn (22. nóv. - 21. des.): Þú hefur líklega nægan tíma fyrir sjálfan þig í dag. Þú ættir að hjálpa þeim sem vantar aðstoö ef þú sérö þér það fært. Stcingeitin (22. des. - 19. jan.): Samskipti þín við fólk verða góð I dag. Félagslífiö veröur skemmtilegt en ef til vill kostnaðarsamt. Happatölur eru 3, 13 og 22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.