Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1998, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998 Fréttir i>v Þrumuveður í Öræfum: Rafmagnsstaurar splundruðust DV, Vík: „Þetta byrjaöi um kvöldið. Sjón- varpið datt út rétt fyrir tólf og þá hefur spennirinn í Skaftafelli senni- ^Jega farið. Þetta kom með hléum og 'fylgdi éljunum," sagði Jón Bene- diktsson í Freysnesi i Öræfum. Þar varð gríðarmikið þrumuveð- ur aðfaranótt 6. febrúar. í þvi eyðilögðust sjö rafmagnsstaurar neðan við bæina í Skaftafelli og sím- inn datt út ásamt sjónvarpsendur- varpinu. Um helgina var unnið við viðgerðir á því sem skemmdist í veðrinu. „Rafmagnið var búið að koma og fara um kvöldið en um hálftvö kom rosaleg þruma með alveg ægilegum látum. Það sló út mörgum lekaleið- um í rafmagnstöflunum héma hjá okkur. Heima í bæ fór brunakerfið í gang og útiljósin hjá okkur slógu út. Þetta voru gríðarmiklir hvellir. í •é þessum látum splundmðust staur- Jón Benediktsson í Freysnesi. arnir fyrir neðan Skaftafell. Þeir eru allir klofnir langsum eftir að eldingin fór niður eftir þeim. Þrjár spennistöðvar eyðilögðust, tvær við þjónustumiðstöðina í Skaftafelli og ein sem var við skemmu frá Nátt- úruverndarráði. Hún hreinlega sprakk,“ sagði Jón. Engar skemmdh- urðu á tækjum innanhúss í Freysnesi en þeir sem þar sváfu áttu ekki svefnsama nótt. „Það sváfu hérna um 30-40 karlar úr vinnuflokkunum við Gígju. Þeir hrukku flestir upp við lætin og héldu jafnvel að eitthvað væri að hrynja hér yfir úr jöklinum," sagði Jón. -NH Staurarnir sem klofnuðu í þrumuveðrinu. DV-myndir Njöröur '•VSiííUÍ ÞJONUSTUMBGLYSmGfkR 550 5000 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N 8961100*568 8806 Þorsteii Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA STEYPUSOGUN VEGG- OG GOLFSOGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Steypusögun KJamaborun Múrbrot Fleygun á klöpp innanhúss Vélalelga A. A. ehS. Arngrimur Arngrímsson Simi 561 1312 og 893 4320 Tilboð eða tímavinna -qerklis tin/f Borgartúni 29, sími 551 5517 Vantar þig iðnaðarmann? Þá hringir þú til okkar og við finnum rétta manninn, þér að kostnaðarlausu. Smiðir, rafverktakar, máfarar, pípulagningamenn, framreiðslumenn, stíflulosanir o.fl. o.fl. Iðnaðarmenn ath. það vantar fleiri trausta aðila á skrá. Næg verkefni og allir fá að vita af tilboðum. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (W) 852 7260, símboði 845 4577 .öb1 STIFLUÞJONUSTH BJRHNR “ió, Símar 899 (363 • 554 5199 "'•« •«*i Fjarlægi stíflur úr W.C., handluugum, baðkörum og fróronnslis- lögnum. Nofn Ridgid myndnvil til oð óstandsskoða og staðsetjo skemmdir í lögnum. Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun Snjómokstur allan sólarhringinn Steypusögun - Kjarnaborun - Loftpressur Traktorsgröfur - Múrbrot Skiptum um jarðveg, útvegum grús og sand. Gerum föst verðtilboð. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070. 852 1129, 852 1804 og 892 1129. W®IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðlr ApSííf™™ hurðir ‘■%^J Málun Hagstæð verðtilboð I janúar og febrúar ( ; Innanhússmálun Hölmsteinn Pjetursson ehf @ 893 1084 Geymíö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viögerðum og nýlögnum. / Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. MURVIÐGERÐIR LEKAVIÐGERÐIR Sprungur Múrverk Steining Uppsteypa Háprýstiþvottur Flísalögn Uppáskrift Marmaralögn Fagmennska í fyrlrrúmi HUSAKLÆÐNING HF 5881977 * 894 0217 • 897 4224 f Ný lögn á sex klukkustundum i staö þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hcegi aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verötilboö í klœöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarörask 24 ára reynsla erlendis insí7llr@!iííi Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. zJA-r XlL~ HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6 Sími: 551 57 57 Þjónusta allan sólarhringinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.