Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1998, Blaðsíða 27
X>V MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998 27 WXSXR, fyrir 50 Miðvikudagur arum 11. febrúar 1948 Mesta hríðarveður vetrarins olli truflunum Andlát Valtýr Snæbjömsson frá Hergils- f ey, Vestmannaeyjum, lést á Sjúkra- húsi Vestmannaeyja þriðjudaginn 10. febrúar. Mlnerva Gísladóttir frá Bessastöð- um, lést á Dvalarheimili aldraðra Sauðárkróki mánudaginn 9. febrú- ar. Ingibjörg Stephensen, fyrrum til heimilis að Breiðabliki á Seltjamar- (nesi, andaðist á Hrafnistu í Hafhar- firði þriðjudaginn 10. febrúar. Guðmundur Ólafsson, Lambhaga | 46, Selfossi, andaðist á heimili sínu laugardaginn 7. febrúar. Aðalheiður Ólafsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík, áður Kleppsvegi 8, lést laugardaginn 31. janúar sl. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Axel Kristjónsson, kennari frá Útey, er látinn. Útförin fer fram frá | Kópavogskirkju föstudaginn 13. ■ febrúar kl. 15.00. Halldór Eiríksson, Tómasarhaga 21, Reykjavík, veður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 16. febrúar kl. 13.30. Hólmfríður Árbjarnardóttir, Hringbraut 69, Reykjavík, lést 6. febrúar. Jarðsungið verður frá Ak- ureyrarkirkju föstudaginn 13. febrú- ar kl. 13.30. Jón Elías Helgason, Hrafnistu Hafnarfirði, áður til heimilis að Hörpugötu 7, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði föstudaginn 13. febrúar kl. 15.00. Soffía Jónsdóttir, Lindcirgötu 57, áður Grettisgötu 73, verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni í Reykja- vík á morgun, fimmtudaginn 12. febrúar kl. 15.00. Karl Jóhannsson frá Vestmanna- eyjum, Hrafnistu Hafnarfirði, áður Stekkjarflöt 13, Garðabæ, verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vest- mannaeyjum laugardaginn 14. febrúar kl. 14.00. Kveðjuathöfn verð- ur í Fossvogskirkju fimmtudaginn 12. febrúar kl. 15.00. Laufey Bjamadóttir, Ketilvöllum í Laugardal, verður jarðsungin frá Selfosskirkju fóstudaginn 13. febrú- ar kl. 13.30. Jarðsett verður í Mið- dal. Bílferð verður frá Hópferðamið- stöðinni kl. 12.00. Jóhanna Eiríksdóttir, Safamýri 46, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á morgun, fimmtu- daginn 12. febrúar kl. 13.30. * IJrval -gottíbátínn Adamson „I gærdag eftir hádegið gerði hríðarveð- ur hér i bænum og um suðvesturhluta landsins. Er þetta ein mesta hríð sem komið hefur hér í bænum það sem af er vetrarins og veður mjög vont á tímabili. Slökkvilið - Lögregta Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnaríjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er i Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opiö alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10 16 Hafharfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið Iaugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugd. og sunnud. frá kL 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- mgur á bakvakt. Upplýsingar í snna 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeUsugæslusL sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafriarflörður, sími 555 1100, KeUavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingár, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í HeUsuvemdarstöð ReykjavUtur alla virka daga frá kl. 17 tíl 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfraþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er tU viðtals í Domus Medica á Vindhraði rnældist 8-9 stig og fannkoma mikil. Þetta veður olli nokkrum truflunum á umferð í bænum. Stöðvuðust margir bílar vegna þess að inn á vélarnar fennti og bleytti rafmagnskerfið." kvöldrn virka daga tU kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Revkjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka alléúi sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki tU hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeUd Sjúkrahúss ReykjavUtur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Símsvari 568 1041. Eitrunarapplýsingastöð: opm aUan sólarhrmginn, sími 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum aUan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: HeUsugæslustöðm er oprn vfrka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Haínarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eflir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deUd frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aUan sólar- hringinn. Heimsóknartími á GeðdeUd er ftjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud.- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. GeðdeUd Landspítalans VifilsstaðadeUd: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóöbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 919 og fostud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartimann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið upp á leiðsögn fyrir ferðafóUr alla mánud., miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafhiö í Geröubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, SóUieimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud,- funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafii, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-fostd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-funtd. kl. 10-20, fostd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafii, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laug- ard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Nú brosir Björk Guðmundsdóttir og ekki að ástæðulausu, enda valin „besta alþjóðlega söngkonan“ á Brit-verðlauna- hátíðinni. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opiö 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafit Siguijóns Ólafssonar á Laug- amesi. í desember og janúar er safnið opið samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Ástin kemur aðeins óséð. Við sjáum að- eins þegar hún fer. Henry Austin Dobson Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kL 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 19 17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242,fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fmuntud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjam- amesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upp- lýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarffrði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir. Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjam- am., sími 561 5766, Suðum., simi 551 3536. Vatnsveitubilanin Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringfrm. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofhana. s TJORNUSPA © Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. febrúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Næstu dagar verða á einhvem hátt öðruvísi en þú áttir von á. Þú færð fréttir sem gleöja þig og þína nánustu. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Vertu trúr yfir upplýsingum sem þér er trúað fyrir. Þú ættir ekki að setja þig á háan hest gagnvart félögum þínum. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Einhver stendur í vegi fyrir framkvæmdum sem þú telur mjög nauðsynlegar. Beittu ekki þrýstingi, bíddu þolinmóður. © Nautið (20. april - 20. mai): Fjölskyldan á hug þinn allan þessa dagana. Það gerist eitthvað óvænt innan hennar á næstunnni. Happatölur eru 8,12 og 23. Tvlburarnir (21. ntaí - 21. jlini): Þér gengur vel að vinna verkefni sem þú byrjaðir á ekki alls fyr- ir löngu. Gættu þess þó að vanda þig við smáatriðin. Krabbinn (22. júnl - 22. júll): Vinur þinn kemur mikiö viö sögu i dag. Þú veist ef til vill ekki alveg hvernig þú átt að bregðast við fréttum sem hann segir þér. II Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Það verður lítið um að vera í dag og þú ættir að nota tímann til að slappa svolítið af og hugleiða komandi mánuði. Meyjan (23. ágúst - 22. scpt.): Þú stendur frammi fyrir ákvörðun sem snertir þig og vin þinn eða vinnufélaga. Fáðu ráð hjá einhverjum sem er vel að sér um málið. n Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú stendur á timamótum að sumu leyti. Nú er rétti tíminn til að breyta til og huga að nýjum áhugamálum. Happatölur eru 9,34 og 35. (11} Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nðv.): Heimilið verður þinn aðalvettvangur í dag. Ef til vill þarftu að gera einhverjar breytingar á skipulagi þínu til að dagurinn gangi upp. i5b Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þér tekst vel upp þegar þú hyggst gleðja einhvern þér nákominn. Dagurinn verður í alla staöi mjög ánægjulegur. Steingeitln (22. des. - 19. jan.): Bjartsýni einkennir daginn og þú finnur fyrir breyttu viðmóti einhvers sem þú umgengst mikið. Þú fyllist orku og þér verður mikið úr verki í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.