Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1998, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1998, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998 T>V nn ir útgerðar- manna „Útgerðarmenn hafa getað , treyst því ár eftir ár að vinir þeirra í stjóm- , arráðinu skeri þá úr snö runni.“ Sævar Gunnars- son, form. Sjó- mannasam- bandsins, í Morgunblaðinu. Útgerðarmenn taplausir „Útgerðarmenn hafa hing- að til ekki tapað krónu á þessu verkfalli en ríkis- stjómin er hins vegar tilbúin að setja lög um leið og það fer að hafa einhver áhrif.“ Guöjón A. Kristjánsson, form. Farmanna- og fiski- mannasambandsins, í Morgunblaðinu. í fyrirframákveðnum farvegi „Þetta er nákvæmlega sá farvegur sem Kristján Ragnars- son er búinn að spila þessu síð- ustu tvo mán- uði.“ Helgi Laxdal, for. Vélstjórafélags- ins, í Degi. Ógeðslegt leikrit „Sannleikurinn er sá að þetta leikrit er eitt hið ógeðs- legasta sem hér hefúr lengi sést.“ Gunnar Stefánsson í leik- dómi um Feita menn í pils- um, f Degi. Harðasti stuðnings- kjami Davíðs „Það em sömu aðilamir sem stýra stór- fyrirtækjum og sitja jafnframt í stjómum lífeyr- issjóða. Þetta efnahagslega vald vinnu- veitenda tak- markast við um 50 manna hóp sem er harðasti kjami í stuönings- mannaliði Davíðs Oddson- ar.“ Agúst Einarsson alþingis- maður, í Morgunblaðinu. Að vera í tvennum stjómmálasamtökum „Það er hægt að vera í tveimur stjórnmálasamtök- um, þótt ýmsum finnist þaö skrýtið." Jóhanna Sigurðardóttir al- þingismaður, i Degi. : t) Halldór Guðmundsson bókmenntafræðingur: Vefarinn hefur alltaf átt sterk tök í mér ið með í þáttunum: „Þá hafði ég einnig gaman af því hversu ungt fólk, sem ég talaði við, liflr sig inn í sögur Laxness og það sýnir að verk hans eiga ekki síður erindi til tmgs fólks í dag en áður. Unga fólkið þarf bara að gefa honum tækifæri." Hall- dór starfar sem útgáfustjóri hjá Máli og menningu. Hann spurði við- mælendur um uppáhaldsverk þeirra eftir Halldór Laxness. Hvert skyldi vera uppáhaldsverk hans? „Vefarinn mikli frá Kasmír var lengi í mestu uppáhaldi. Mér fannst svo margt þar að hafa og þótt hann sé gallað- sérkenni- legur og vit- laus um margt hefur hann alltaf átt mjög sterk tök í mér. Á hinn bóginn hef ég þá til- finningu, sem sjálfsagt margir lesend- ur Laxness hafa, að finnast alltaf síðasta bókin best.“ „Það var farið út í gerð þessara þátta um Halldór Laxness á afmæl- isárinu í fyrra þegar Halldór varð 95 ára. Sjónvarpið leitaði til mín þar sem ég hef skrifað nokkuð um Hall- dór, meðal annars bók, Loksins loksins, sem fjallaði aðallega um Vefarann mikla og það sem ég kall- aði upphaf íslenskra nútímabók- mennta. Hugsunin sem við þróuð- um, ég og Þorgeir Gunnarsson, sem er framleiðandi þáttanna, var sú að reyna að láta Halldór sjálfan segja ævisögu sína og við fengum öll við- töl sem íslenska sjónvarpið á og tek- in hafa verið við Halldór, auk þess sem við leituðum eftir efhi hjá er- lendum sjónvarpsstöðvum," segir Halldór Guðmundsson, bókmennta- fræðingur, höfundur og umsjónar- maður þriggja þátta raðar sem nefn- ist Halldór Kiljan Laxness, og Sjón- varpið hóf sýningar á í gærkvöld. Sýningar halda síðan áfram í kvöld og annað kvöld. Halldór segir að það hafi komið sér á óvart hversu Sjónvarpið átti mörg viðtöl við Halldór Laxness í fórum sínum: „Yfirleitt er nú Sjón- varpið skammað fyrir að vanrækja menninguna en Halldóri hefur ver- ið sinnt alla tíð, alveg frá þvi Sjón- varpið hóf göngu sína. Þá tók Eiður Guðnason meðal annars viðtöl við hann. Má nefna að árið 1976 var gerð röð viðamikilla viðtala við hann. Við horfðum siðan á öll viðtölin og reyndum að klippa myndina þannig saman að það væri hægt að rekja sig í gegnum æviferilinn og helstu verk út frá þessum viðtölum. Auk viðtalanna Halldór Guðmundsson. skoðuðum við bíómyndir, leikrit og sjónvarpsmyndir sem gerðar hafa verið eftir verkum hans og notuðum inn á milli. Síðan voru það viðtöl sem við tókum í sumar og haust við alls um fimmtíu manns í sambandi við verk hans og við töluðum við bömin hans fjögur. Það var mikil vinna að fara í gegnum þetta og búa til þættina. Get ég nefnt sem dæmi að ég held við höfum tekið upp tutt- ugu klukkutíma i viðtölum og not- uðum einn klukkutíma.“ Að sögn Halldórs átti uppruna- lega að sýna þættina þrjá um pásk- ana og þá þrjá daga í röð eins og gert er núna: „Það vildi svo til að við voram búnir að finpússa Maður dagsins þættina í janúar og vora þeir tilbúnir til sýningar. Það var svo tilefnið, lát Halldórs, sem gerði það að verkum að Sjónvarpið tók þættina til sýningar núna.“ Halldór segir það hafa verið sérstaklega gaman að öll böm Laxness skyldu hafa ver- Haukar og ÍBV sem eigast viö á myndinni eiga bæöi aö leika i kvöld. Sex leikir í hand- boltanum Nú fer að líða að seinni hlutan- um í deildarkeppninni í 1. deild í handboltanmn og verður sext- ánda umferðin af tuttugu og tveimur leikin í kvöld. Spennan er í algleymingi og um það hvaða lið komast í úrslitakeppnina. íþróttir í kvöld verður hart barist á toppnum sem á botninum. Á Ak- ureyri leika íslandsmeistarar KA gegn hinu fríska liði HK sem komið hefur á óvart í vetur, í Seljaskóla leika ÍR og Fram, Haukar taka á móti nágrönnum sínum í Stjömunni í Garðabæ og fer leikurinn fram í iþróttahús- inu við Strandgötu. Efsta lið deildarinnar, Afturelding í Mos- fellsbæ, leikur á heimavelli gegn nýkrýndum bikarmeisturam Vals, í Vestmannaeyjum leika iBV og Breiðablik og í Vikinni leika Víkingur og FH. Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 20. Bridge Margir muna eftir því þegar Indónesar slógu íslendinga út í fjórðungsúrslitum síðasta ólympíu- móts. Fyrirfram var frekar búist við sigri íslendinga en Indónesarnir unnu öraggan sigur, 180-115, í 64 spila leik. Þeir byrjuðu á því strax í fyrsta spili að græða 12 impa. Jón Baldursson og Sævar Þorbjömsson spiluðu vöm gegn 3 spöðum austurs i opnum sal og fengu 5 slagi. Sagnir vora hins vegar fjöragri í lokuöum sal, norður gjafari og enginn á hættu: * - * 6432 ♦ KG1095 4 G843 ♦ 973 DE ♦ D643 ♦ D952 4 8652 «4 ÁK1097 4 8 4 ÁK6 Fallhlífarstökkvarar geta náö miklum hraöa þegar þeir láta sig falla. Mesti hraði íþróttamanna Mestum hraða íþrótta- manna, sem ekki eru að neinu leyti vélvæddir, ná fallhlífarstökkvarar (sky Blessuð veröld diving). I frjálsu falli með höfuðið á undan hafa þeir náð 300 km/klst. Þetta á við um neðstu lög andrúms- loftsins. í þunnu loft í mik- illi hæð hafa menn náð 1005 km/klst. Til samanburðar má nefna að mesti hraði golfkúlu hefur mælst 293 km/klst. Tólf stunda lota Áður en reglum í fjöl- bragðaglímu var breytt til að lífga upp á íþróttina héldu keppendur svo lengi tökum sínum að ein lota gat staðið í margra klukku- stundir. Metið er 11 klst. og 40 mínútur. í reiptogi milli herdeilda í Jubbulpore á Indlandi, sem stóð í 2 klst. og 40 mín., þann 12. ágúst 1889, dró sigurliðið inn 3,6 metra með meðalhraða 0,00135 km/klst. Slarkfær Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsoröi. Norður Austur Suður Vestur Sacul Þorl. Karwur Guðm. P. pass 1 4 2 44 24 4» 4 4 5 44 pass pass dobl p/h Sagnir þróuðust á hagstæðari máta fyrir Indónesana í lokuðum sal. Franky Karwur var nokkuð viss um að félagi hans ætti eyðu í spaða og sá að spilin féllu vel saman. Útspilið var spaði sem trompaður var í blindum. Sagn- hafi spilaði síð- an laufi á ás og hleypti tígulátt- unni yfir til aust- urs. Þorlákur drap á ásinn, spilaði laufi en sagnhafi drap á kóng, trompaði spaða, henti laufi í tígul- kóng og gat nú víxltrompað sig alla leið upp í 11 slagi. ísak Örn Sigurðsson Þorlákur Jónsson. I I I I I < < < < < ( ( ( ( ( ( ( ( i i i (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.