Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1998, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1998, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1998 11 Fréttir ASÍ og BSRB telja húsnæðisfrumvarpið beina ógnun: Svavar Gestsson svartsýnn á frestun: Ekkert hlustað Þetta er Fiskflutningabíll frá Milijónafélaginu vait fyrir helgi í Suöursveit, rétt viö ána Smyrslu. Bíllinn var fullhlaöinn og tals- vert af hrognum dreiföist um svæöiö, aö mestu utan vegar. Bílstjórinn slasaöist ekki og myndin var tekin þegar ver- iö var aö ná bílnum upp á veginn aftur. DV-mynd Hanna Breiödalsvík vont mál ijfefenning ** * Inaustl sími 535 9000 - tilkynnt að frumvarpið yrði að lögum hvað sem hver segði - munum berjast um á hæl og hnakka „Ríkisstjómin hefur sett húsnæðisfrumvarpið á odd- inn þannig að langmestar líkur em á að það verði keyrt í gegn fyrir þinglok. BSRB og ASí hafa sent frá sér 40 siðna greinargerð sem er ein viðamesta umsögn um þingmál sem ég hef nokkru sinni séð og það biðja allir um að málið verði stoppað," sagði Svavar Gestsson, for- maður þingflokks Alþýðu- bandalagsins, í samtali við DV í gær. Sagði Svavar að fjölmörg atriði væra óskoð- uð og óútreiknuð, ekki væri ljóst hvemig þetta kæmi út fyrir sveitarfélögin, hvemig þetta kæmi út fyrir einstakl- ingana sem hefðu verið í þessu kerfi eða einstaklinga sem kæmu nýir inn í kerfið. „Þannig er þetta bara vont mál. Nú hefur gagnagrunns- frumvarpinu verið ýtt hliðar af ýmsum sterkum aðilum en gaÚinn er að þeir sem eiga fyrst og fremst hagsmuna að gæta í húsnæð- iskerfinu em ekki eins sterkir og það heyrist ekki eins í þeim. Stjórn- arandstaðan hefur reynt að koma í veg fyrir að málið verði afgreitt nú en það era aðrir sem ráða svo við spyrjum að leikslokum. Það er mik- il umræða eftir um málið," sagði Svavar. Aðspurður hvort Alþýðubanda- lagið ætlaði sér að leggja fram breytingartillögur við frumvarpið sagði Svavar að menn hefðu ekki gert það upp við sig. „Okkar fyrsta tillaga er að málinu verði vísað til ríkisstjómarinnar og því frestað." Hann sagðist ekki hafa séð gerðar Svavar Gestsson, formaöur þingflokks Al- þýðubandalagsins. breytingar á frumvarpinu en að mati Ögmundar Jónassonar, full- trúa flokksins í félagsmálanefnd, væm þær breytingar ófullnægjandi. „Við munum berjast um á hæl og hnakka til að fá málinu frestað en ekki er víst að þaö dugi.“ -phh Þýskar álfelgur á flestar gerðir bíla. Ávarp á alþjóðlegum degi dansins Siðan 1982 hefur verið haldinn alþjóðlegur dansdagur hinn 29. apríl ár hvert. Dagurinn er afmæl- isdagur Jean-Georges Noverre sem fæddist fyrir meira en 225 árum og var mikill umbótamaður í dansi. Ár hvert er ávarpi frá þekktum listamanni innan dansheimsins dreift um allan heim til að fagna þessu listformi og færa saman fólk í vináttu og friði á sameiginlegu tungumáli - dansinum. Ávarpið í ár er skrifað af hinum þekkta japanska Butoh-dansara, Kazuo Ohno, sem fæddist á eyj- unni Hokkaido í Japan árið 1906. Hann hóf nám undir handleiðslu tveggja fmmkvöðla nútímadans í Japan, Baku Ishii og Takaya Eg- uchi, sem hafði verið nemandi í svokölluðum Neue Tanz hjá Mary Wigman í Þýskalandi. Hann hefur samið fjölda dansverka og hlaut al- þjóðleg dansgagnrýnendaverðlaim fyrir Butoh-sóló verk sitt „La Árgentina Sho“ 1977. Kazhuo Ohno hefur farið í sýn- ingarferðalög vítt um heim. Hann hefur einnig leikið aðalhlutverk í nokkmrn kvikmyndum og samið þrjár bækur um Butoh-dans. Skilaboð til alheimsins Þegar dauðinn er á næsta leiti þá sækjum við í þær gleðistundir sem við höfum átt í lífinu. Augun galopnast þegar horft er í lófana, þau horfa á dauða, líf, gleði og sorg með stóískri ró. Þessi daglega innri sálkönnun - er hún upphaf ferðalagsins? ÁttaviÚtur sit ég á leikvelli lát- inna. Hér langar mig til að dansa og dansa og dansa og dansa líf villigrasanna. Ég sé villigrösin, ég er villigrös- in, ég og villigrösin verðum eitt. Þessi hamskipti em heimsmynd og könnun sálarinnar. í gnægð náttúrunnar sé ég grunn dansins. Er þaö vegna þess að sál mín vill ná raunverulegri snertingu við sannleikann? Þegar móðir mín lá á dánarbeð- inum strauk ég hár hennar alla nóttina án þess að geta mælt eitt huggunarorð. Eftir á rann upp fyr- ir mér að það var ekki ég sem var að sinna henni heldur var það hún sem sinnti mér. Lófar móður minnar eru mér sem dýrmæt villigrös. Ég vil dansa dans villi- grasanna þar til hjarta mitt slær sín síðustu slög. Kazhuo Ohno Guðmundur Helgason, ritari Fé- lags íslenskra listdansara, þýddi. Ur dansverkinu Ein sem Jochen Ulrich samdi fyrir islenska dansflokkinn 1997. DV-mynd Hilmar Pór „Það hefur ekki verið haft neitt samráð á neinu stigi málsins á nokkum hátt við verkalýðshreyfmguna. Breyt- ingar ráðuneytisins á frum- varpinu eru orðalagsbreyt- ingar og koma ekki á nokkurn hátt til móts við þær athugasemdir sem samtökin hafa gert viö húsnæðisfmm- varpið. Við sjáum ekki annaö en að þetta nýja kerfi sé bein ógnun við hagsmuni launa- fólks,“ sagði Magnús Norð- dahl, lögfræöingur ASÍ, í samtali við DV í gær. Hann var boðaður, ásamt formönn- um húsnæðisnefnda ASÍ og BSRB, auk hagfræðings BSRB, í félagsmálaráðuneyt- ið í gær og hópnum kynntar þær breytingar sem ráðu- neytismenn hyggjast gera. Magnús Norödahl, lögfræöingur ASÍ. „Okkur hefur verið til- kynnt að þetta verði orðið að lögum fyrir þinglok, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Þetta kom efnislega fram á fundinum með ráð- herranum í gær. Þar var sagt að það þyrfti að taka tillit til fleiri hagsmuna en hagsmuna verkalýðshreyfmgarinnar en ekki skýrt nánar hvað viö var átt. Við lítum svo á aö þar hljóti að vera átt við hags- muni sveitarfélaganna. Það félagslega húsnæðis- kerfi sem er til í dag þjónar á bilinu 800-1000 fjölskyldum á ári. Við höfum ekki séð nein rök fyrir að þetta kerfi sé sleg- ið af, jafnvel þó menn hafi viljað breyta lánafyrirkomu- laginu," sagði Magnús. -phh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.