Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1998, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1998, Síða 33
JOV MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1998 53 Ingvar Sigurðsson. Trainspotting Leikritið Trainspotting, sem sýnt er í Loftkastalnum, fjallar um ungt fólk sem alist hefur upp við mikla fátækt í Skotlandi. At- vinnuleysi og eymd einkennir líf fólksins sem virðist ekki eiga sér neina framtíð. En í flkniefn- um hefur það fundið von um betra líf. Allt sem telst venjulegt og eðlilegt er „out“. En eftir því sem líður á leikritiö er sýnt fram á að lifnaöarhættir þess eru algjörlega „out“ og eiturlyf eru aðeins tímabundin ham- ingja. Leikhús Aðalleikari er Ingvar Sigurðs- son en aðrir leikarar eru Þröst- ur Leó Gunnarsson, Gunnar Helgason og Þrúður Vilhjálms- dóttir. Leikstjóri er Bjami Haukur Þórsson sem leikstýrði Master Class í íslensku óperunni á sínum tíma. Mannspekifélagið Dagana 30. apríl-2. maí verður haldin hér á landi ráðstefna stjóma mannspekifélaganna (antro- posofisku félaganna) á Norðurlönd- um. Af því tilefhi verða haldnir tveir opinberir fyrirlestrar í hús- næði félagsins Klapparstíg 26., 2. hæð. Fyrri fyrirlesturinn verður haldinn föstudaginn 1. maí kl. 20.30 Samkomur og verður fyrirlesari Oscar Borg- man Hansen, heimspekiprófessor við Árósaháskóla. Seinni fyrirlest- urinn verður laugardaginn 2. maí kl. 20.30 og verður fyrirlesari Dick Dibblen. Krabbameinsfélagið Krabbameinserfðaráðgjöf er yfir- skrift fræðsluerindis sem Krabba- meinsfélag Reykjavikur stendur fyr- ir í dag, miðvikudag. Fræðslufund- urinn verður haldinn í húsi Krabba- meinsfélagsins að Skógarhlíð 8 kl. 20.30. Fyrirlesari verður Reynir Amgrímsson, dósent í erfðafræði og sérfræðingur í erfðalæknisfræði og erfðasjúkdómum á Landspítalanum. MÍR Eins og undanfarin ár efnir félag- ið MÍR til kaffisölu í félagsheimil- inu, Vatnsstíg 10 þann 1. maí. Boðið verður að venju upp á hið rómaða hátíðarkaffi MÍR. Teikni- og brúðu- myndir verða sýndar i bíósalnum og efnt til litillar hlutaveltu. Kafli- salan hefst kl. 14 en kvikmyndimar verða sýndar kl. 15-17. Barn dagsins í dálkinum Bam dagsins eru birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma meö myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjórn DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir em endur- sendar ef óskað er. Bubbi í Mosfellsbæ Á morgun, fimmtudaginn 30. apr- II, heldur Bubbi Morthens tónleika í veitingahúsinu Álafoss fót bezt í Mosfellsbæ. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 22. Miðaverð er 1000 kr. Ýmislegt á Kaffi Akureyri Á fimmtudagskvöld verður konukvöld með glæsilegri tísku- sýningu. Kynnir verður Sunna Borg. Sigga Beinteins og Grétar Örvars leika fyrir dansi kl. 24-3. Þau munu jafnframt leika fyrir Skemmtanir dansi á sama tíma á fostudags- kvöldið. Á laugardagskvöld sér svo Elli Erlendis um frábæra blöndu af danstónlist. Skítamórall í Þórshöfn Föstudaginn 1. maí spilar hljóm- sveitin Skítamórall í félagsheimil- Bubbi Morthens þenur raddböndin á morgun, fimmtudagskvöld, í veitinga- húsinu Álafoss föt bezt í Mosfellsbæ. inu Þórsveri í Þórshöfn. Á laugar- Vestmannaeyja þar sem spilað verð- dagsmorgun verður flogið beint til ur í Höfðanum um kvöldið. Síðdegisskúrir inn til landsins Um 300 km norðaustur af Ný- fundnalandi er 990 mb. vaxandi lægð sem hreyfist NA. Milli íslands og Grænlands er hæð- arhryggur sem þokast austur. Næsta sólarhring er búist við hægri, breytilegri átt. Dálítil súld verður sums staðar við norður- ströndina og hætt er við síðdegiss- kúrum inn til landsins en annars skýjað með köflum. Hiti verður 1 til 9 stig yfir daginn, hlýjast sunnan- lands. í nótt verður 0 til 4 stiga hiti og kaldast norðan til. Á höfuðborgar- svæðinu verður hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti verður 3 til 8 stig. Sólarlag í Reykjavík: 21.45 Sólarupprás á morgun: 5.04 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.42 Árdegisflóð á morgun: 9.11 Veðríð í dag VeðriÖ kl. 6 morgun: Akureyri súld 1 Akurnes skýjaö 2 Bergstaöir slydda 0 Bolungarvík skýjaö 0 Egilsstaöir 1 Keflavíkurflugv. léttskýjaö 1 Kirkjubkl. léttskýjaö 3 Raufarhöfn slydduél 0 Reykjavík skýjaö 4 Stórhöföi skýjaö 5 Helsinki léttskýjað 13 Kaupmannah. rigning 9 Osló súld 8 Stokkhólmur 12 Þórshöfn léttskýjaö 6 Faro/Algarve skýjaö 15 Amsterdam þokumóóa Barcelona skýjaö 13 Chicago rigning 8 Dublin þokuruöningur 5 Frankfurt þokumóöa 9 Glasgow mistur 7 Halifax heiðskírt 2 Hamborg súld 9 Jan Mayen þoka 0 London skýjaö 8 Lúxemborg þokumóöa 6 Malaga léttskýjaö 12 Mallorca skýjað 17 Montreal heiöskírt 7 París skýjaö 7 New York heiöskírt 12 Orlando skýjaö 20 Róm léttskýjaö 11 Vín skýjaó 14 Washington léttskýjaö 3 Winnipeg heiöskírt 13 Hellisheiði eystri ófærð Hálka og hálkublettir eru á Steingrímsfjarðar- heiði, Holtavörðuheiði og Vatnsskarði. Á Norðaust- urlandi er snjóþekja á fjallvegum. Ófært er um Hell- Færð á vegum isheiði eystri. Að öðru leyti er góð færð á landinu. Víða um land eru ásþungatakmarkanir og eru við- komandi vegir merktir með tilheyrandi merkjum. Ástand vega Skafrenningur E3 Steinkast E1 Hálka Q) Ófært m Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir CD Þungfært (E> Fært fjallabílum Frumburður Sigrúnar og Bjarna Litla stelpan, sem hlot- Foreldrar hennar eru Sig- ið hefur _________________ rún Mjöll nafnið p3rn rlocreinc Stefánsdótt- Sylvía Mist, Udlll lldgSlllb ir og Bjarni fæddist 7. Rúnar Jóns- desember á Sjúkrahúsi son og er hún þeirra Akraness. Við fæðingu fyrsta barn. var hún 4370 g og 53 sm. Hoodlum Leikstjóri Hoodlum er Bill Duke sem leikstýrði á sínum tíma A Rage in Harlem. Hoodl- um fjallar um Ellsworth „Burnpy" Johnson (Laurence Fishbume) sem n kemur til Harlem ,«|l’ jn' Kvikmyndir 1934 eftir aö hafa set- iö í fangelsi. Hann vill hafa uppi á Dutch Schulz (Tim Roth) sem er áhrifamikill á meðal glæpa- manna. í gegnum hann fær Johnson verkefiii hjá Stephanie St. Claire (Cicely Tyson). Hann tekur síðan yfir rekstur hennar þegar hún er handtekin og hefúr samstarf meö Lucky Luciano (Andi García). Og hasarinn magnast. Nýjar myndir: Bíóborgin: Mr. Magoo Háskólabíó: Búálfarnir Regnboginn: Glæstar vonir Bíóhöllin: Fallen Krossgátan r~ r- T~ z T TT ? lö umm 1 L 12 i2 ijT i j 26 J * Lárétt: 1 bitlaus, 5 hólf, 8 hvíla, 9 hlaða, 10 fjölmæli, 11 samtök, 12 vit- lausan, 13 ástfólginn, 15 kjaftur, 17 rykkorn, 18 manað, 20 hrúga, 21 fljótinu. Lóðrétt: 1 sjór, 2 galli, 3 aflaga, 4 framandi, 5 kork, 6 spil, 7 glápt, 12 fyrirhöfn, 14 heiðurinn, 16 bjarg- brún, 19 gelt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 þrútna, 8 jól, 9 rámi, 10 ós, 12 fúlar, 14 skaði, 16 ló, 17 tæri, 19 nes, 20 náungi, 22 gin, 23 magn. Lóðrétt: 1 þjóstug, 2 ró, 3 úlfa, 4 trúði, 5 nál, 6 amaleg, 7 ei, 11 skæni, 13 rósin, 15 inna, 18 rán, 21 um. Gengið Almennt gengi LÍ nr. Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,380 71,740 72,040 Pund 119,000 119,600 119,090 Kan. dollar 49,550 49,850 50,470 Dönsk kr. 10,3980 10,4540 10,4750 Norsk kr 9,5460 9,5980 9,5700 Sænsk kr. 9,1800 9,2300 9,0620 Fi. mark 13,0710 13,1490 13,1480 Fra. franki 11,8320 11,9000 11,9070 Belg. franki 1,9220 1,9336 1,9352 Sviss. franki 47,6600 47,9200 49,3600 Holl. gyllini 35,2400 35,4400 35,4400 Þýskt mark 39,6800 39,8800 39,9200 ít. lira 0,040190 0,040430 0,040540 Aust. sch. 5,6370 5,6720 5,6790 Port. escudo 0,3871 0,3895 0,3901 Spá. peseti 0,4671 0,4700 0,4712 Jap. yen 0,539000 0,542200 0,575700 írskt pund 100,040 100,660 99,000 SDR 95,040000 95,610000 97,600000 ECU 78,4200 78,9000 78,9600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.