Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1998, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 30. APRlL 1998 49 Sviðsljós Lagersala - allt á aó seljast er vöruúttekt ísraelsmenn halda upp á 50 ára afmæli ríkisins um þessar mundir meö margvíslegu móti. í Tel Aviv var haldin tískusýning á dögunum þar sem þessi fatnaöur hönnuöarins Oshida var til sýnis. Ekkert má nú í heimi hér: í tískuvöru- versluninni Oasis. Bólfarir bannaðar Kryddpían Geri Halliwell: Leitar ráða hjá látnum föður Pamela Anderson sílikonbomba hefur unnið áfangasigur, að minnsta kosti. Dómari í Kaliforníu hefur lagt blátt bann við því að óprúttnir kaupahéðnar markaðs- setji myndbandsupptöku af bólför- um strandgellunnar fyrrverandi og ástmönnum hennar, aðallega þó Eit- urgæjanum Bret Michaels. Dómarinn telur að dreifing mynd- bandsins og sala sé árás á einkalíf þeirra skötuhjúanna fyrrverandi. Pamela var með Bret áður en hún kynntist Tommy Lee. Pam og Tommy voru líka iðin við að taka upp kynlífsleiki sína á myndband og hefur efni af þeirri spólu verið dreift um heim allan. Það seldist eins og heitar lummur vestanhafs, eins og vænta mátti. Pamelu finnst gaman aö gera þaö fyrir framan upptökuvélar. Lestu blaðið og taktuþátt íleikr 550 OOO '■ -- Þú greidir ckkcrt uinfram venjulegt Kryddpían Geri Halliwell trúir á líf eftir dauðann. Hvemig má líka annað vera þegar hún viðurkennir að látinn faðir hennar stýri frama hennar úr heimi framliðinna? „Ég likist honum heilmikið og ég finn fyrir nærveru hans allt í kring- um mig. Ég trúi á framhaldslíf. Ég verð að gera það, annars væri sárs- aukinn óbærilegur," segir Geri. Lawrence, faðir kryddpíunnar rauðhærðu, lést fyrir fimm árum. Hann var þá 71 árs. Það gerðist skömmu áður en Geri sótti um að komast í Kryddpíusveitina. Og Geri syrgir hann enn. Kryddpían Geri er spíritisti. „Ég var gjörsamlega niðurbrotin þegar hann dó. Mér fannst eins og hann hefði verið hrifsaður burt,“ segir Geri. Foreldrar poppstjömunnar skildu þegar hún var níu ára. Hún fylgdi móður sinni, eins og oftast er, en hélt engu að síður góðu sambandi við föður sinn. „Ég er mjög hrygg yfir því að pabbi skyldi deyja áður en ég varð fræg. Hann fékk aldrei að sjá það. Hann heföi orðið spenntastur allra í fjölskyldunni. Hann hefði orðið svo stoltur faðir,“ segir hin 26 ára gamla Geri sem dreymir um bameignir. Basinger orðin al- varleg leikkona Kim Basinger hafði miklu meira en eina óskarsstyttu upp úr krafs- inu fyrir frammi- stöðu sina i hinni frábæru L.A. Confidential. Nú eru peningamenn og leikstjórar í glimmerborginni famir að líta á hana sem alvar- lega leikkonu. Kim íhugar nú tilboð um að leika aðalkvenhlutverkið í hvorki fleiri né færri en tveimur myndum, veraldarvanar konur. Meðal að alvinninga átt von á góðum Degi Uppboð á óskilamunum Eftir beiðni Lögreglustjórans í Reykjavík, fer fram upp- boð á ýmsum óskilamunum m.a. reiðhjólum, bamakerr- um, fatnaði, lyklaveskjum, lyklakippum, seðlaveskjum, handtöskum, tirum, gleraugum og fleiri munum. Uppboðið fer fram í uppboðssal Vöku hf. að Eldshöfða 4, Ártúnshöfða, laugardaginn 2. maí 1998 og hefst það kl. 13.30. Eigendur glataðra muna er bent á að hafa samband við skrifstofii óskilamuna hjá Lögreglustjóranum í Reykjavík, Borgartúni 33 (inngangur sjávarmegin), frá kl. 10-12 og kl. 14-16 alla virka daga. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík Diza-hannyrúavörur viö Hlemm hættir. Geriö góð kaup, allt á hálfviröi, fimmtudag 30.4 og laugardaginn 2.5 opiö kl. 10.00 - 18.00 lagerútsalcm Bíldshöfða 16 (Rafbúðarhúsinu) Borðlampar - Gólflampar - loftljós Vegglampar - Ijóskastarar - Halógenljós ýmsar gerðir flúrlampar mikið úrval. Fjöltengi o.fl. smóvörur. flllt ó að seljast - ótrúlegt verð - lokum eftir helgina Opið alla daga, s. 567 39 54 t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.