Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1998, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1998 Útlönd___________________ Frank Sinatra lést í nótt Söngvarinn og leikarinn Frank Sinatra lést í nótt úr hjartaslagi. Sinatra, sem varð 82 ára gam- all, hóf feril sinn á tánings- aldri með því að syngja vinsæla slagara. Seinna gerðist hann leikari og lék í mörgum kvikmyndum. Hann fékk meðal annars óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni From Here To Etemity. DV Verstu óeirðir í Jakarta í meira en þrjátíu ár: A annað hundrað fórst í eldsvoða Að minnsta kosti 110 manns fór- ust þegar kveikt var í verslanamið- stöð í Jakarta, höfuðborg Indónesiu, í gærkvöld. Að sögn sjónarvotta og embættismanna höfðu flestir hinna látnu verið að ræna og mpla í versl- ununum. Alls hafa því að minnsta kosti 160 manns týnt lífi á fjórum dögum í óeirðunum í indónesísku höfuðborginni. Óeirðaseggir báru eld að versl- anamiðstöðinni, sem er í austur- íbúi í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, gengur framhjá brunarústum bifreiöar fyrir utan umboð í eigu sonar Suhartos forseta. hluta Jakarta, seint í gærkvöld en líkin fundust ekki fyrr en á fóstu- dagsmorgun. Liöþjálfi í indónesíska hernum sagði að 95 lík hefðu verið flutt burt um miðjan dag að staðartíma og vit- að væri um fimmtán lík til viðbótar. Hann sagði að fleiri lík gætu komið í leitirnar þegar betur væri leitað í brunarúsunum. Óeirðir brutust einnig út annars staðar í borginni í morgun. Suharto forseti sneri heim í morgunsárið frá Egyptalandi og hann fyrirskipaði ráðherrum sínum að stöðva grip- deildirnar og íkveikjurnar þegar í stað. Sjónarvottar sögðu að kveikt hefði verið í hóteli í norðurhluta Jakarta, heimili fjölda útlendinga í úthverfi auðmanna í suðurhluta borgarinnar voru rænd og kveikt var í verslunum í vesturhlutan- um. Sendiráð Ástralíu og Bandaríkj- anna ráðlögðu þegnum landanna í Jakarta og Surabaya, næststærstu borg Indónesíu, að yfirgefa landið sem fyrst. Þetta eru verstu óeirðir í Indónesíu frá því um miðjan sjö- unda áratuginn. Þá var hálf millj- ón manna drepin vegna meintrar tilraunar kommúnista til valda- ráns. Suharto tók þá við völdum af Sukarno, stofnandi Indónesíu, og hefur stjórnað með harðri hendi allar götur síðan. Sérfræðingar segja að stjórn Suhartos sé nú í dauðateygjunum. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- __________farandi eignum:_____________ Hraunbær 104, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h., þingl. eig. Gunnar Sigurðsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 19. maí 1998, kl. 10.00. Hringbraut 113, 66,66% ehl. í 2ja herb. íbúð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Ólafur Als, gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis og sýslumaðurinn í Hafnar- firði, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00. Hryggjarsel 20, þingl. eig. Guðmundur Þórir Tryggvason, gerðarbeiðandi Sam- vinnulífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00.__________________ Hvassaleiti 123, þingl. eig. Kristján Skúli Sigurgeirsson og Þorgerður Erlendsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00. Hverfisgata 66a, 1. hæð í V-enda ásamt útbyggingu m.m., þingl. eig. Rafn Reynir Bjamason og Svanhildur Jónsdóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00. Hverfisgata 82, 51,3 fm í V-enda 3. hæð- ar, merkt 010301, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Húsfélagið Hverf- isgötu 82 og Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 19. maí 1998, kl. 10.00. Hverfisgata 82, 96,8 fm á 5. hæð, merkt 010501, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðar- beiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, Húsfélagið Hverfisgötu 82 og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00.______________________ Hverfísgata 82, verslunarhúsnæði í V- enda, 83,3 fm, merkt 010102, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Húsfélag- ið Hverfisgötu 82 og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00. Hverfisgata 89, þingl. eig. Skúli Einars- son, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., úti- bú 532, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00. Hverfisgata 105, 170,8 fm á 2. hæð í A- álmu (3 súlubil á austurhlið og 3 súlubil á suðurgafli), þingl. eig. Kemp ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 19. maí 1998, kl. 10.00. Hæðarsel 16, þingl. eig. Siguijón Már Karlsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00. Jörfabakki 32, 55% ehl. í íbúð á 1. hæð (V-enda) m.m., þingl. eig. Halldóra Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Raf- magnsveitur ríkisins, Reykjavlk, þriðju- daginn 19. maí 1998, kl. 10.00. Kaplaskjólsvegur 93, 6. hæð t.v. m.m. ásamt bflskýli, þingl. eig. Þorvaldur Jó- hannesson og Sonja Hilmars, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00. Kárastígur 12, þingl. eig. Sigurður Ingi Tómasson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00. Kjalarland 30, þingl. eig. Jóhann S. Sig- urdórsson og Margrét Þórisdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna rík- isins, B-deild, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00. Klettagarðar 1, þingl. eig. Magnús Hjaltested, gerðarbeiðendur Höfn- Þrí- hymingur hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00. Klettagarðar 9, þingl. eig. Hringrás ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00. Kringlan 8, 133,42 fm eining á 3. hæð, merkt 339, þingl. eig. Húsfélagið Kringl- an, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00. Langholtsvegur 90, rishæð, þingl. eig. El- ías Rúnar Sveinsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudag- inn 19. maí 1998, kl. 13.30. Laufásvegur 5, kjallaraíbúð, S- hluti, þingl. eig. Þórunn Sigríður Gísladóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 13.30._________________________________ Laugavegur 5, þingl. eig. Félagsíbúðir iðnnema, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 13,30.___________________________ Laugavegur 46, vestari sölubúð á 1. hæð, 2 herb. í V-enda 1. hæðar og 1 herbergi í útbyggingu, merkt 0102, þingl. eig. Egg- ert Amgrímur Arason, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00,___________________________ Lágmúli 7, verslun og skrifstofa á tveim- ur hæðum í útbyggingu, merkt 0101, þingl. eig. Sjónver ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 13.30.___________________________ Lágmúli 9, 397,2 fm verslun í N- hluta millibyggingar, þingl. eig. Ásdís Bára Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 13.30._____________________________________ Leirubakki 10, 5 herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Kristján Friðrik Nielsen, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 19. maí 1998, kl. 13.30. Leirvogstunga 5, (lóð úr landi Leirvogs- tungu II), Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Eirflcur Haraldsson og Þórdís Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00. Litlagerði 14,1. hæð, þingl. eig. Berglind Bragadóttir og Guðmundur Pétur Yngva- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 13.30. Lóð úr landi Miðdals, Mosfellsbæ, þingl. eig. Mosfellsbær og tal. eign Sæunnar Halldórsdóttur, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands hf„ aðalbanki, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 13.30. Lyngrimi 9, þingl. eig. Jón Guðlaugsson, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 13.30. Melbær 6, 50% ehl., þingl. eig. Magnús Jónsson, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf„ útibú 527, og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 13.30. Melbær 19, 1. og 2. hæð, þingl. eig. Haukur Harðarson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 13.30.__________________________ Miðtún 72, þingl. eig. Guðfinna Láms- dóttir, gerðarbeiðendur Eignarhaldsfél. Alþýðubankinn hf. og Eignarhaldsfélag Alþýðubankans hf„ þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 13.30.__________________________ Miklabraut 78,2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h. og herb. í risi, þingl. eig. Guðríður Guð- laugsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 13.30.____________________________________ Mörkin 1, verslunarpláss á 1. hæð t.v„ merkt 0101, þingl. eig. Gullsól ehf„ gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 19. maí 1998, kl. 13.30. Njálsgata 77,4 herb. í kjallara (samt. 59,8 fm), geymsla undir stiga og geymsla úti í garði m.m., þingl. eig. Ástþór Reynir Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf„ þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00.______________________ Rauðalækur 9,1. hæð, þingl. eig. Markús Valgeir Úlfsson og Helga Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 13.30. Reykás 23, íbúð á 2. hæð t.v. og bflskúr nr. 6, þingl. eig. Guðbrandur Rúnar Ax- elsson og Margrét Andrelin Axelsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 13.30. Réttarholtsvegur 69, þingl. eig. Ragna Fróðadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 13.30. Rofabær 23, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h„ merkt 0203, þingl. eig. Ragnar Hauksson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19, maí 1998, kl. 13.30.____________ Vitastígur 11, þingl. eig. Valgeir Magnús- son, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, Prenttæknistofnun og Samvinnusjóður íslands hf„ þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Gróðrarstöðin Lambhagi v/Vesturlands- veg, þingl. eig. Hafberg Þórisson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Stofnlánadeild landbúnaðarins, þriðju- daginn 19. maí 1998, kl. 14.30. Suðurlandsbraut 6, efra húsið (syðra), 2ja hæða iðnarhúsnæði, ásamt öllum vélum og tækjum, 14,36% ehl„ þingl. eig. Ofur- kraftur ehf„ gerðarbeiðendur Iðnlána- sjóður, Landsbanki íslands, lögfræði- deild, Náttúrulækningafélag íslands og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 13.30._______________ Suðurlandsbraut 12, AU-hluti, þingl. eig. Kristján Sigurður Sverrisson, gerðarbeið- endur Frjálsi lfleyrissjóðurinn, Sparisjóð- ur vélstjóra, útibú, og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 14.00. Teigasel 4, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-3, þingl. eig. Álfheiður Jónsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 16.00. Vegghamrar 49, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Halldór Bergdal Baldursson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 15.30._________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.