Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1998, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1998, Blaðsíða 23
I>V FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1998 35 WXSXlt fyrir 50 árum Föstudagur 15. maí 1948 Þvagblaðran hafði sprungið „Eins og Vísir skýröi frá í gær andaöist maöur í vikunni af völdum áverka, sem hann hlauf í ryskingum fyrir skömmu. Viö læknisrannsókn kom í Ijós aö þvagblaö- ran haföi sprungiö og varö þaö hans bani. Hann var fluttur í sjúkrahús, en ekki tókst aö bjarga lífi hans. Hann fékk áverkann er hann var staddur aö Geithálsi, i veitinga- húsi, sem nefnt er Laufskálacafé." Andlát Dagbjartur Dagbjartsson frá Syðri Vik í Landakoti, Kirkjubæj- arklaustri, andaðist á elli- og hjúk- runarheimilinu Klausturshólum þriðjudaginn 12. maí. Jarðarfarir i --------------------------------- Ragnar Gíslason, Lindargötu 26b, Siglufirði, verður jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju þriðjudaginn 19. maí kl. 14. Kristinn Valberg Gamalíelsson, Þórustöðum II, Ölfusi, verður jarð- sunginn frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 16. maí kl. 13.30. Katrín Ólafsdóttir, Dalbraut 27, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 19. maí kl. 10.30. I Sigríður Ketilsdóttir, Lambhaga 2, Selfossi, verður jarðsungin frá Sel- fosskirkju laugardaginn 16. maí kl. ( 13.30. ! TNkynningar Ævintýraland Reykjaskóla Innritun fer senn að ljúka í sumar- búðirnar Ævintýraland að Reykja- skóla í Hrútafirði. Sumarbúðirnar eru með mjög fjölbreytta dagskrá þar sem mikið er lagt upp úr að all- ir finni eitthvað við sitt hæfi. Boðið er upp á 5-8 daga tímabil fyrir börn á aldrinum 7-11 ára og eitt nám- skeið er ætlað 12-14 ára. Upplýsing- ar í símum: 551-9160 og 551-9170 frá | 12-19 virka daga. Catalína, Hamraborg 11 ( Dúettinn leikur föstudagskvöld. Ingvar Valgeirsson leikur laugar- dagskvöld. ( Kvennakaffi Kópavogslistans Hvað brennur á konum í Kópavogi? Kópavogslistinn býður konum i Kópavogi í morgunkaffi laugardag- inn 16. mai, kl. 10-12, á kosninga- skrifstofu Kópavogslistans, Hamra- borg 14a. Gestir verða alþingis- mennirnir Rannveig Guðmunds- dóttir og Bryndís Hlöðversdóttir og Steinunn V. Óskarsdóttir borgar- fulltrúi. Komið og takið þátt í lífleg- um umræðum. * Félag eldri borgara, Kópavogi Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka) föstudaginn 15. maí, 1 kl. 20.30. Húsið opið öllum. Félagsvist j Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Allir velkomnir. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 á laug- ardagsmorgun. Suðurnesjaferð 22. maí, kl. 13, frá Risinu. Sætapantan- ir og farseðlaafhending fyrir kl. 14 miðvikudaginn 20. maí á skrifstofu félagsins, s. 552-8812. Adamson Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabiireið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabiíreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er i Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefttar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga tii ki 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið iaugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvaliagötu. Opið Iaug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekiö Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafharfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tii 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suöumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tii kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og bráða- móttaka ailan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjáip: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla ffá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknaitími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra ailan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tílkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á fslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvd. og fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur, aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfit eru opin: mánud - fimmhtd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafit, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánudÆóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 1519. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. ki. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. ffá 1.5.-31.8. Bros dagsins Frú Ágústa Ágústsdóttir, prestsfrú í Holti í Önundarfiröi, var aö pússa forna gripi vegna heimsóknar Danadrottningar og forseta íslands. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laud. og sud. 13.30-16. Höggmynda-garðurinn er opin aila daga. Listasafh Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi. Á sýningunni Svífandi form, eru verk eflir Siguijón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin stendur til 5. apríl. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlcmmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. ki. 13.30-16. Fimmtud.kL 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsiö v/Hringbraut: Salir i kjallara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bóka- Spakmæli Nirfillinn á ekki peninga, peningarnir eiga hann. Ludvig Holberg. safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-17, og á öðrum timum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn islands. Opið iaugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Ama Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-164ÍL15. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnaifl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað aUan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. maí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. fcbr.): Kunningjar þínir gætu komið þér i vandræði þó að það sé hreint ekki ætlun þeirra. Þú þarft að sýna sjálfstæði, þá fer allt vel. Fiskamir (19. fcbr. - 20. mars): Þú vinnur að sérstöku gæluverkefni um þessar mundir og á það hug þinn allan. Gættu þess að það bitni ekki á fjölskyldunni. Hrúturinn (21. mars - 19. aprtl): Ef þú ferö ekki eftir innsæi þínu eru meiri likur á að þú lendir í ógöngum en ef þú hlýðir á þinn innri mann. Happatölur eru 5, 8 og 21. Nautið (20. april - 20. maí): Galgopaskapur einkennir daginn i dag og svo virðist sem ekki beri að taka eitt orð alvarlega. Öllu gamni fylgir þó nokkur al- Tvíburarnir (21. mai - 21. júnl): Þér hættir til að velta þér óþarflega mikið upp úr lítilfjörlegum málum og hafa af þeim meiri áhyggjur en vert er. Gerðu þér glað- an dag. Krabbinn (22. júnf - 22. júll): Þér finnst þú hafa mikið að gera en verið getur aö þínir nánustu hafi það lika. Reyndu að sýna sanngimi í samskiptum við aðra. Ijónið (23. júli - 22. ágúst): Þú ert fullur sjálfstrausts um þessar mundir og ekki minnkar það við viðurkenningu sem þú færð á opinberum vettvangi. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú lest eitthvað sem vekur áhuga þinn svo að um munar. Þegar til lengri tíma er litið á þetta eftir að hafa mikil áhrif. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Allt sem þú tekur þér fyrir hendur í dag gengur vel. Þú ert fullur bjartsýni og tibúinn að reyna eitthvaö nýtt. Kvöldiö verður skemmtilegt. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú færð fréttir sem koma róti á huga þinn. Ekki er þó ástæða til að hafa áhyggjur vegna þessa. Ástin blómstrar hjá þér. Bogmaðurínn (22. nóv. - 21. des.): Greiðvikni borgar sig ávallt betur en sthfni og leiðindi. Þetta áttu erftir að reyna eftirminnilega í dag. Vinur biður þig um peninga- lán. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Geröu eins og þér finnst réttast i máli sem þú þarft að taka ákvörðum í. Þú ættir ekki einu sinni að leita ráöa, málið er þess eðlis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.