Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1998, Blaðsíða 15
14 FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1998 FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1998 27 íþróttir íþróttir Draumalið DV Fresturinn til að skila liðum í draumaliðsleik DV rann út á miðnætti í nótt. Geysilegur fjöldi barst að vanda og úrvinnslu lýkur ekki fyrr en um eða eftir helgina. Fyrsta umferð íslandsmótsins er á mánudag og þriðjudag og að henni lokinni verður leikurinn kominn í gang. Það er þó enn hægt að skrá sig í leikinn á íþróttavefnum á visir.is en það gera þátttakendur sjálfir. Þeir þurfa þó að bíða þess að fá staðfestingu á þátttöku sinni með tilvísunamúmeri í DV. Hér fyrir neðan er næsti skammtur af liðum en birtingu þeirra allra lýkur ekki fyrr en eftir helgi. 02490 Arsenal/Valur 02492 Kaiser Chiefs 02493 San Jose 02494 Tveir góðir AB 02495 Ýmir FC 02496 Áki Nordin 02497 Litli-Eirikur Línstatt 02498 50 þúsund króna liðið 02499 Frímó 02500 Sniilingamir 02502 Fiski 02503 Höggdeyfir 02504 Ice-Team 02505 Einn á toppnum 02506 Captain Zico 02507 Skóli 02508 Skussinn er morkinn 02509 Gaupi 02520 Bergkamp Utd 02522 Sá enski 02523 Vafur-W 02524 Amlóðar 02525 Huggulegt 02526 ÁG 02527 NÚNÚ 02528 Hraustmennin 02529 íslandssynir 02530 Amanda 02532 FC Small 1 02533 FC Small 2 02534 FC Small 3 02535 Sauðnaut 02536 DHL 02537 Jámkarlinn 02538 Nonni á bakkanum 02539 Snara löpp 02540 SSS United 02542 Ægir FC 54 02543 Hvalurinn 02544 Sigurrós 02545 Guðjón Kristjánsson 02546 Ginola nr. 14 02547 Ámilíus kallivalla- minni 02548 Flóri 02549 Eggjabakkaliðið 02550 Kellingakuldi 02552 Dóplöggan 02553 Extreme Coca-Cola Team 02554 fvars lið 02555 Óskiröir 02556 Fjut 02557 Nýja klippingin hennar Kollu 02558 FC Bensi 02559 Stina FC 02560 Bísamir 02562 Silla stirða 02563 Elli brons 02564 The Star Wars Trilogy 02565 Lazio United 02566 Inter-Amma 02567 Lind 02568 Stásta 02569 Daddi 02570 Lukkudísir Drésa 02572 Segðu 02573 GHÓ 02574 íkomar 02575 Jóhannesson nr. 6 02576 Hell-Furðufugl Eyjum 02577 Comholio 02578 Number One 02579 Suddaliðið 02580 E1 Ninjo 02582 Arsenik FC GJ 02583 Kópavogur FC 02584 Strýpan 02585 FC Reykjabyggð 02586 UMF Sprækir 02587 Mike Hunt HS 02588 Bandýmeistari 02589 Mitt liö er best 02590 Dana United FC 02592 Baráttan er vonlaus 02593 Hafls FC 02594 Sólbrekkufolinn 02595 Stálmúsin 02596 Hill Utd 02597 Hill Utd 2 02598 Gimzo the Great King of the Ðinga Ling 02599 Fyrstar koma fyrstar fá 02600 Býflugumar FC 02602 Maðkamir FC 02603 Fox’s Club 02604 Kill Arsenal 02605 Afi Palli 02606 Sigursælir SE 02607 Kolbeinn AK 02608 DDÁL FC 02609 Greifinn FC 02620 Ungi senterinn 02622 Árborg 02623 Football Forever 02624 B 36 02625 Big Chief 02626 Makedónía FC 02627 EB Utd 02628 Super Excel 02629 GP Gengið 02630 KO 02632 Blanco 02633 Geiri Champions 02634 Dúmmadi 02635 Jón Best 02636 Elli Best 02637 Sprite-Team FC 02638 Blossi FC 02639 Tæliðiö FC 02640 Besti golfarinn 02642 Kóngi Kóngs 02643 Efli Cole 02644 Nonni á Túngötunni 02645 Toolwoman 02646 Vinir Cantona 02647 Gosi 02648 Þór Man.United 02649 UMFKDD 02650 Uröarkettir 02652 Nari geggjaði 02653 Extra 02654 Aston-Martin 02655 Tækniliðið 02656 Dössi 02657 Blandaða liðið 02658 Jaxlamir MT 02659 Gúflegi 11 02660 Esja 02662 Pixies 02663 BB United 02664 Dama 02665 Gæmdruslur 02666 Guðni Bragason 02667 Gummi bora 02668 Minkurinn 02669 Óli Hotspur 02670 MÍR 02672 íslenskir karlmenn 02673 MSA-86 02674 ASE-006 02675 Youri Djorkaeff 02676 Blikkboys 02677 AFC 02678 Púkar 02679 Dalvík FC 02680 Gilsi Goes on a Holiday 02682 Norðurströnd 02683 Kung Fú Joe 02684 Árbjörg FC 02685 Gelgjuskeið 02686 Boxter 02687 fsl. og Útlendinga- hersveitin 02688 FCB 02689 32NADROJ 02690 2COOL4U 02692 Leikur að eldi 02693 Gagn og gaman 02694 Refurinn #4 02695 Beckham Special 02696 Turbó Jói 02697 Clapton 02698 Bjöm Collymore Einarsson 02699 Grandpa Simpson 02700 Foxy Brown 02702 Kafíaskipti FC 02703 Halldór Darri 02704 María Björk 02705 Hemmi KR-ingur 02706 Einvegis 02707 Jesús Kristur klúðrari 02708 Útigangsmennimir 02709 Drallusokkamir 02720 Jesús krossfágaði KR-ingur 02722 Jesús kleina 02723 Jesús kuöungur 02724 Jesús lafði konungaklepri 02725 Einn 02726 Sigurbjöm 02727 Krampa 02728 Svinbert Guttorms 02729 Samloka með skinku 02730 Regnboginn II 02732 Tveir 02733 NR 1 02734 Diego Simeone 02735 SÖH Eagle 02736 Russefl 02737 Barcelona IKJ 02738 Power Sport 2 02739 Creamer 02740 Knattspymufélag fslands 02742 Beckham United 02743 Cole United 02744 Aðalkallinn 02745 Kibbagibb 02746 Armory FC 02747 KomaDíKjeró 02748 Hraðar fótahreyf- ingar 02749 Splæstir 02750 Norðan 1 02752 Kraftaverk 02753 Bleika beljan 02754 Eilifur 02755 Flotið rennur 02756 Rennur flotið niöur? 02757 Pigs in Space 02758 Skriðan 02759 Hörgur Utd 02760 Geiri Már 02762 Krem 02763 AC Tormek 02764 FC Scheppach 02765 Háfele United 02766 Baflesteros 02767 Dream Team KÓ 02768 Kýklópar SÞS 02769 Foxarinn 02770 Ofurmennin 1 02772 Atóm 02773 UMF Kormákur 02774 Bónusklúbbsliðið 02775 Jóakim 2 02776 Kyntröllin 02777 Bring out the Gimp 02778 897-chocko 02779 Dam og Damn 02780 Prins Cristian 1 02782 Ice-Tropi 02783 Köttari 252 02784 Ninni 02785 Viila Park JAT 02786 Óskar FC 02787 Argentína Defense 02788 Margir takkar 02789 Stuttir takkar 02790 Fáir takkar 02792 Blítt og létt 02793 Bína 02794 Igor 02795 Dazed and Con- fused 02796 OSH Athletic 02797 Dodda Team 2 02798 Dodda Team 3 02799 Ætttaka 02800 Jóakim 1 02802 As Good as it Gets 02803 Miles Davis 02804 Risavöxnu bibí- fuglamir 02805 Magic 02806 KFK 02807 Klónaður Owen 02808 Klónaðir Klins- mann 02809 Ronaldo og félagar 02820 Súkrósa 02822 InGunners 02823 Tuðrasparkar- amir 11 02824 Akzo 02825 Siggi safi 02826 Nobel 02827 Júfli jógúrt 02828 Akzo Nobel 02829 Apaís 02830 Avensis 4 02832 Avensis 5 02833 Marsís 02834 Urðarpæjur FC 02835 Hæi FC 02836 Officer Sigrún FC 02837 Gúanókarlar 02838 Fláráður 02839 Spice United 02840 Malið þá 02842 11 með öllu 02843 Baráttujaxlamir 02844 Karlaklefinn 02845 Olsen Brothers 02846 Skrúfuhausar 02847 FC Bayern Myrká EV 02848 Brasilía2 (fg) 02849 IFS 02850 Hekla 02852 Sóló 1 02853 Rækjan 02854 Klepri 02855 Jónbi er langbestur 02856 Jesús Kristur súperstjama 02857 Sjonni í KVA er bestur 02858 Grasa-Gvendur 02859 Jónbi er bestur 02860 Þrykktir 02862 Katla 02863 Ilsig 02864 Agnar Logi Fowler 02865 Geir og Grani 02866 Pitta 02867 Owen AG 02868 Kjalarveldið 02869 Draumatuðran 02870 Pfla PTH 02872 Botna 02873 Þórsmörk 02874 Gúra snúra 02875 Talli 02876 Vonsvikin tré 02877 Trölli 11 02878 Þór Akureyri 02879 Stuart Pearce 02880 Gunnar Már Birting liða heldur áfram 1 helgarblaði DV og í mánudags- blaöinu. Bland i P oka Þróttarar ætla að kynna leikmenn úrvalsdeildarliðs sins í knattspymu fyrir Kötturanum, hinum frægu stuöningsmönnum félagsins, á sunnudaginn. Kynningin veröur kl. 17 í Þróttheimum og þangað era allir velunnarar félagsins velkomnir. Frjálsíþróttasambandió stendur fyrir A-stigs námskeiði helgina 22.-24. maí i Reykjavik. Þar veröur veitt undirstöðuþekking 1 þjálfun allra frjálsíþróttagreina. Skráning er á skrifstofu FRÍ, simi 568-5525, og með símbréfi í 581-3686, til miövikudags. Robbie Fowler, framheijinn snjalli hjá Liverpool, verður ekki klár í slaginn þegar úrvalsdeildin hefst í ágúst. Fowler var frá megnið af nýliönu tímabili vegna meiðsla á hné og nú er ljóst að batinn er hægari en gert er ráð fyrir. Liverpool hefur keypt vinstri bakvörðinn Carl Serrant frá Oldham fyrir 230 milljónir króna. Serrant er 22 ára gamall. Christian Gross, stjóri Tottenham, hefur augastaö á svissneska landsliðsmanninum Murat Yakin sem leikur með Stuttgart. Gross er tilbúinn að greiða 230 milljónir fyrir leikmanninn. Manchester United er i samningaviðræöum við frönsku meistarana í Lens um hugsanleg félagaskipti Kamerúnmannsins Marc Vivien Foe til United. Allir leikirnir í 1. umferö úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fara fram á grasL Vellimir koma misvel undan vetri en engu aö síöur verða þeir tilbúnir fyrir 1. umferöina. Örgryte og Helsingborg skildu jöfn, 1-1, í fyrri úrslitaleik sænsku bikar- keppninnar i knattspymu í gær- kvöld. Islendingamir hjá Helsingborg komu ekkert við sögu. Spá 1. deildarfélaga fór nú fram í 14. sinn en fyrst var spáð fyrir mótið 1985. Fyrstufjögur árin og í fyrstu 5 skipti af 6 var spáð rétt um hvaða liö tryggði sér meistaratitilinn. Siðustu 7 árin hefur aftur á móti ekki verið spáð réttu liöi titlinum. KR hafði verió spáð titlinum 5 ár í röð og í síðustu 6 af 7 skiptum án árangurs hjá þeim þegar inn á völlinn kom. Aöeins 2 lióum af síöustu 8 sem hefur verið spáö falli hafa í raun fallið. Þau einu sem hafa fariö eftir spánni era liðin sem féllu i fyrra; Skallagrímur og Stjaman. 1994, 1995 og 1996 var hvorki spáð rétt til um meistara né fallliöin. Grindavik er nú í fysta sinn ekki spáð falli en hin 3 ár þeirra i deildinnni hafði þeim alltaf verið spáð falli en aldrei hafa þeir farið niður. -GH/EH/VS/-ÓÓJ Ætlum - segir Bjarni Flautað verður til leiks í úrvalsdeild- inni í knattspymu, Landssímadeild- inni, á mánudagskvöldið en þá taka ný- liðar Þróttar á móti íslandsmeisturum ÍBV í opnunarleik íslandsmótsins. Eins og ávailt ríkir mikil spenna og eft- irvænting fyrir mótið og ljóst að í upp- siglingu er skemmtilegt og vonandi jafnt mót. Eins og fram kemur annar staðar á opnunni er Eyjamönnum spáð íslands- meistaratitlinum og nýliðunum Þrótti og ÍR er spáð falli. Willum Þór Þórsson „Mér frnnst þetta bara mjög eðlileg spá en svo er annað hvort maður trúir því sjálfur. Það er bara verðugt verk- efni að afsanna þessa spá. Svona spá hleypir ákveðnu illu blóði í mannskap- inn. Við höfum sett okkur sameiginlegt markmið í sumar og það er að sanna tilverurétt okkar í deildinni og ég hef trú á mínum mannskap til að gera það. ÍBV, ÍA, KR og Fram eru vel mönnuð og rútineruð lið og það er eðlilegt að spá þessum liðum í toppbaráttunni en - Iþróttabandalag Reykjavíkur fékk aðeins 11 milljónir fyrir jörðina Reykjanes. Milljónir eða milljónatugir út um gluggann íþróttabandalagi Reykjavíkur hefur loks tekist, eftir áralanga baráttu, að selja jörð sina Reykjanes í Grímsnesi. Jörðin seldist á aðeins ellefu milijónir króna gegn stað- greiðslu og ljóst er að ÍBR hefur tapað stór- um fjárhæðum á þessari lélegu fjárfestingu. ÍBR keypti jörðina Reykjanes í ársbyrjun 1972. Kaupverðið veir 3,5 milljónir (gamlar krónur). Sú upphæð, framreiknuð til dags- ins í dag samkvæmt byggingavísitölu er um 12,6 milljónir króna. Tilgangurinn með kaupunum var að ÍBR eignaðist aðstöðu fyrir íþróttafélögin í Reykjavík og var meiningin að starffækja nokkurs konar iþróttamiðstöð að Reykja- nesi. Fljótlega varð ljóst að hér var um tölu- verða bjartsýni að ræða og mörg ár liðu þar til ÍBR réðst í að steypa upp stórhýsi á jörð- inni árið 1985. Húsið varð fokhelt en síðan ekki söguna meir. Hefur ekkert verið unnið ffekar við bygginguna síðan þá. Formaður ÍBR á þess- um tíma var Úlfar Þórðarson. Húsið er 1.427 fermetrar og var hugsað sem heimavistarhús. Húsið teiknaði Gísli Halldórsson, fyrrverandi forseti íþrótta- sambands íslands og fyrrverandi formaður ÍBR. Fasteignamat hússins að lóð meðtal- inni er rúmar 8,8 milljónir króna. Jörðinni fylgdi jarðhiti og dæluhús ásamt veiðirétt- indum í Brú- ará. Engar tekjur en himinhá gjöld í þau 26 ár sem ÍBR átti Reykjanes hafði bandalag- ið engar tekjur af jörðinni. Hins vegar voru opinber gjöld mjög há og síðustu árin hafa þau numið 6-800 þúsund krónum á ári. Er því ljóst að jörðin hefur verið gífurleg- ur fjárhagsleg- ur baggi á bandalaginu og söluverðið dug- ar engan veg- inn fyrir opin- berum gjöldum undanfarinna ára. Reykjanes hafði verið á sölu hjá fasteignasölu í Reykjavík í 12 ár er hún loks seldist á aðeins ellefu milljónir króna. Kaupend- urnir hyggjast aðallega nýta jörðina fyrir hesta- mennsku en hestar hafa verið einu gestir hússins frá byggingu þess. Þessi fokhelda bygging átti að verða glæsilegt heimavistarhús í fyrirhugaðri íþróttamiöstöð ÍBR. Húsiö, sem er 1.427 fermetrar, var steypt upp árið 1985 en síðan ekki söguna meir. Jörðin Reykjanes var seld á 11 milljónir króna og Ijóst að sú upphæö dugar ekki fyrir steypunni í svona hús í dag. Meðalstórt fokhelt einbýlishús í Reykjavík, um 150 fermetrar, kostar um 9 milljónir. DV-mynd Brynjar Gauti „Ánægöir meö aö vera lausir viö þetta“ „Við höfum reynt að selja þessa jörð í mörg ár og við erum vissulega ánægðir með að vera lausir við þetta,“ sagði Reynir Ragn- arsson, formaður ÍBR, í samtali við DV í gærkvöld en þessi fasteignaviðskipti fóru vitanlega fram fyrir hans tíð sem formanns. „Það er ljóst að þessi fast- eign hefur verið okkur dýr og peningamir hafa ekki farið í annað á með- an. Við höfum þurft að greiða nokkur hundruð þúsund í gjöld á hverju ári. Samtals um 6-800 þúsund á ári með öllu. Inni í þvi er viðhald við hitaveituna á staðnum svo hún eyðilegðist ekki, viðhald á dælum, borholum og fleiru." - Milljónimar ellefu sem þið fenguð fyrir jörðina duga varla fyrir steypunni sem fór í húsið? „Já, það er líklega rétt hjá þér. Við viss- um þegar við vorum að reyna að selja þetta að við fengjum lítið eða ekki neitt fyrir hús- ið.“ - Bjartsýnin hefur verið allsráðandi þeg- ar farið var út i þetta? „Já, þetta er gert á tímum mikillar verð- bólgu og kerfið var öðruvísi þá. Menn hafa trúlega reiknað með því að fá mikla styrki úr opinberum sjóðum." - Þetta dæmi hefur ekki verið reiknað til enda? „Nei, það er alveg ljóst enda gerðist það um leið og i stjórn ÍBR komu menn með kunnáttu í rekstri og fjárfestingum að farið var að reyna að selja þetta,“ sagði Reynir Ragnarsson. Það er ljóst að ÍBR hefur tapað gríðarleg- um fjármunum á þessu ævintýri. Milljónir eða milljónatugir hafa horfið út um glugg- ann í stað þess að nýtast blankri íþrótta- hreyfmgunni til góðra verka. -SK Þannig skipt- ust atkvæðin Mætast IR-ingar hafa ákveðið að mæta til næstu vertíð- ar handknattleiksmanna með meistaraflokk kvenna. I fyrsta skipti í nokkur ár var KR-ingum ekki spáð íslands- meistaratitlinum í hinni hefð- bundnu spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna úrvaisdeildar- liðanna í knattspymu sem kunngerð var í gær. Flestir era þeirrar skoðunar að Eyjamenn hampi titlinum og nái að verja titilinn. Spáin lítur svona út: 1. ÍBV ........................272 2. ÍA .........................249 3. KR..........................235 4. Fram .......................198 5. Keflavík....................195 6. Valur.......................134 7. Leiftur.....................128 8. Grindavík .................. 92 9. Þróttur......................63 10. ÍR ..........................6 Jens Gunnarsson, fyrr- verandi linumaður úr Gróttu, verður væntan- lega þjálfari ÍR-inga. -SK - Kristján og Jóhannes komust í 8-manna úrslit á EM í snóker Kristján Helgason Skotlandi. sigrar eru ekki síst snóker og núverandi að þeir Kristján ( og Jóhannes B. Jó- ......... . athyglisverðir fyrir heimsmeistara, John Jóhannes mætist í hannesson eru enn á Mjog oryggir þær sakir að hér eru Higgins. Voru þeir manna úrslitu: sigurbraut á Evrópu- Kristján lék gegn á ferð mjög efhilegir Kristján og Jóhann- þannig að ann; móti atvinnumanna Stephen Maquire og skoskir snókerleik- es ekki taldir eiga þeirra fellur úr le: í snóker. vann mjög öruggan arar. Reyndar eru mikla möguleika fyr- eftir þá viöureign c í gær unnu þeir sigur, 5-1. þeir McKenzie og ir leikina í gær en hinn kemst báðir stórglæsilega Jóhannes lék gegn Maquire taldir arf- annað kom á daginn. undanúrslit. Verði sigra í erfiðum leikj- Scott McKenzie og takar þeirra Stephen * það að teljast frába um gegn sterkum vann örugglega, 5-3. Hendry, fyrrverandi Islendingaslagur árangur svo ekki í snókerleikurum frá Þessir glæsilegu heimsmeistara í næst a dagskrá meira sagt. Stefán jafnaði gegn Gauta- borg Kristján Helgason og Jóhannes B. Jóhannesson hafa náð frábærum árangri á Evrópumóti atvinnumanna og mætast í 8-manna úrslitum í dag. Reynir Þór til Solingen? Mjög miklar líkur Reynir Þór Reynisson, markvörður Fram og landsliðsins í handknattleik, er á leið til Þýskalands. Hann fékk í hendumar samning frá þýska 2. deildarliðinu Solingen í gær og þegar hann hefur farið yfir hann mun hann væntanlega skrifa samning við félagið sem gildir til eins árs. „Eg mun gefa mér smátíma til að renna yfir samninginn og ég myndi segja að líkurnar séu 90-95% að ég gangi i raðir félagsins. Mér skilst að ég verði 5. nýi leikmaðurinn sem félagið fær og það hefur sett sér það markmið að komast í 1. deildina að ári. Það hefur verið stefnan um nokkra hríð hjá mér að komast út að spila og mér finnst gott að byrja í 2. deildinni. Þar gefst gott tækifæri á að sýna sig,“ sagði Reynir Þór. Stefán Þ. Þórðar- son tryggði Öster stig gegn Gautaborg í sænsku úrvals- deildinni í knatt- spyrnu í gærkvöld. Liðin mættust á heimavelli Öster í Vaxjö og jafnaði Stefán metin, 1-1, með hörkuskoti úr þröngu færi á 61. mínútu. Öster var sterkari aðilinn i leiknum og hefði átt sigur skilinn. Jóhannsson, þjálfari Eyjamanna ég á von á jöfnu og skemmtilegu móti. son, þjálfari ÍBV. Við fáum góða vísbendingu strax í fyrsta leik þegar við tökum á móti ÍBV Atll EðvaldSSOn og það er mikil tilhlökkun hjá okkur „KR hefur misst 7 leikmenn út í at- fyrir þann leik,“ sagði Willum Þór vinnumenskuna ffá því í fyrra og í Þórsson, þjálfari Þróttar. þeirra stað höfum við ekki verið að fá nein stór nöfn. Þessi spá er því eðlileg Bjarm Johannsson en 0g reiknaði ekki með okkur svona „Ég myndi segja að ég sé með mjög hátt. KR er að koma up með marga svipað lið og i fyrra þó svo að miklar unga stráka sem fá eldskímina í sum- breytingar hafi orðið á því. Það þýðir ar svo þetta er svolítið spumingamerki ekkert að gráta yfir því að hafa misst hjá okkur. Væntingamar og pressan sterka leikmenn heldur verðum við að er minni á okkur en undanfarin ár og vinna úr því sem við höfum. Við ætl- ég held að vesturbærinn sé búinn að um okkur að verja þennan titil og hug- gera sér grein fyrir þvi að við ætlum að ur okkar og metnaður liggur ekki ann- byggja þetta upp á 3-4 árum. ar staðar. ÍBV og ÍA era best mönnuðu liðin í Ég vona að við finnum taktinn sem deildinni en ég veit að það er erfitt að fyrst og sýnum okkar rétta andlit því verja titilinn og það á eftir að vera mik- viö höfum ekki sýnt neitt í þessum vor- il pressa á liði ÍBV í sumar. Það er eins leikjum. Helstu keppinautar okkar og einn maður sagði; það er enginn verða KR og ÍA. Keflvikingar eru vandi að verða íslandsmeistari en að einnig sterkir, Valsmenn hafa verið gera það tvisvar í röð er mjög erfitt. sprækir og ég held að deildin verði Skaginn mun fylgja ÍBV eftir og Fram jafnari og skemmtilegri en í fyrra. Ég og Keflavik koma ekki langt undan,“ sá ÍR og Þrótt á dögunum og þau verða sagði Atli Eðvaldsson. ekki auðunnin," sagði Bjami Jóhanns- -GH LANDSSIMA DEILDIN Fyrirliöar liöanna í úrvalsdeildinni voru samankomnir á fundinum í gær, allir nema Páll Guölaugsson, þjálfari Leifturs frá Ólafsfirði. DV-mynd S Nýr lokunartími Nýr lokunartími Nýr lokunartími

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.