Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1998, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1998
31 i
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Nissan Sunny SLX, árgerö ‘87,
ekinn 130 þúsund, sjálfskiptur
og vökvastýri. Ný tímareim og nýr
startkrans. Asett verð 210 þúsund.
Upplýsingar í síma 555 3136.
Ford Econoline XLT ‘94, 4x4, 6,5
l.dísil, turbo intercooler vél, 700-skipt-
ing, loftlæstur að framan og
aftan,loftfjöðrun að framan og aftan.
Bíllmeð öllu. Upplýsingar gefnar í
síma893 4465 og 853 4465.
Til sýnis/sölu hjá Nýia Bílabankanum:
Ford Econoline 4x4 ‘92, loftpúðar,
loftl., 12 manna. Ekta fjalla- og ferða-
bfll. V. 3,8. Öll skipti ath. Porsche 911
‘77, hörkubíll. Fjöldi bíla á skrá, mik-
il sala. Verið velkomin. Nýi Bílabank-
inn, s. 5111313, Borgartúni la.
Jeppar
Litla bilasalan, s. 552 7770.
• MMC Pajero 2,8 dísil túrbó ‘97, ssk.,
ek. 4 þ. km. Verð 3.350 þ.
• Toyota LandCruiser VX dísil, túrbó,
ek. 67 þ. km, 5 gíra, sóllúga, CD,
drkrókur, 33” dekk o.fl. V. 3.690.
Jeep Comanche pickup, árg. '87, ekinn
118.000 km, 4 I, 5 gíra, beinskiptur.
Verð 390.000. Upplýsingar í síma
567 7727 og 897 2703.
lilkynningar
Heildsöluverslunin
Heildsöluverslunin hefur nú bætt
nýrri fjöður í hatt sinn. Eldhús- og
baðinnréttingar eru nýjasta afurðin
innan veggja verslunarinnar sem
kemur til viðbótar heimilistækjum
og hreinlætistækjum ásamt fleiru.
Um er að ræða gæðavöru frá fyrir-
tækjunum Direct Worktops, sem er
einn stærsti borðplötuframleiðandi
í heimi, og Triplaco í Belgíu sem
sérhæfir sig í framleiðslu á hlutum
fyrir evrópskan húsgagnaiðnað.
Þessi fyrirtæki hafa bæði viður-
kennda ISO-staðla. íslenska fyrir-
tækið Kjörsmíði, sem löngum hefur
verið þekkt fyrir vandaðar innrétt-
ingar, sniíðar einingarnar. Verslun-
in er opin virka daga á venjulegum
verslunartíma og frá kl. 10-14 á
laugardögum.
Fríkirkjan í Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 14. Bænadagur-
inn. Fyrirbænaefnum má koma til
safaðarprests, sr. Hjartar Magna Jó-
hannssonar. Kór Fríkirkjunnar i
Reykjavík syngur. Allir eru hjartan-
lega velkomnir. Hjörtur Magni Jó-
hannsson safnaðarprestur.
ÞJONUSTUMSGhYSmGim
DV
550 5000
STIFLUÞJDNIISTR BJRRNH
. J-'- STmar 899 6363 • SS4 B199
Fjarlægi stiflur
úr W.C.,
handlaugum,
baðkörum
og frórennslis-
lögnum.
Nota Ridgid
myndavél til að
óstandsskoða
og staðsetja
skemmdir í
lögnum.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum,WC rörum, baökerum og niöur
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/SA 8961100*568 8806
Skólphreinsun Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Haildórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
- í hvaöa dyr sem er
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SlMI 565 2921 • FAX 5652927
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T fc.t,P..|J|
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN S'Stl iS3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
Steypusögun Kjamaborun
Múrbrot
Fleygun á klöpp innanhúss
Vélaleiga A. A. ehf.
Arngrímur Arngrímsson
Simi 561 1312 og 893 4320
Tilboð eða tímavinna
1 Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10 ARA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í staö þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
' Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Gerum föst
verbtilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
msmw ©Rn‘
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
I I
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sítni: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAX3 HF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236
Öryggis-
hurðir
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆING
GOÐ UMGENGNI
SIMi 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. j
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg i
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VELALEIGA SIMONAR HF.
SÍMAR 562 3070, 852 1129 og 892 1129.
SSt<Miistcy’i»nsö«liiii €«T
Steypusögun Kjarnaborun Múrbrot
Bylting í sögun
Með nýrri og öflugri sög, getum við
sagað allt að 110 cm þykka veggi.
Kjarnaborum allar stærðir af götum.
Sögum einnig f steypt gólf og malbik.
Gerum föst verðtilboö, 10 ára þekking og reynsla, þrifaleg umgengni
Sími 899 8559 892 9666
ÍHellulagnir
Húsfélög - fyrirtæki - lieim
Gerum föst verðtilboði
Símar 899 8559/892 9666
ðSteiiisteyiiiiMTiiiiii
Hreinsum rimla- og strimlagluggatjöld
Við komum og tökum gardýnurnar niður
og setjum þær upp aftur.
Þetta er ódýrara en þú heldur.
EFNABÆR ehf.
Smiöjuvegur 4a (græn gata), sfmi 587 1950 og GSM 892 1381
VELALEIGA Hilmars Þórs
STEYPUSÖGUN • KJARNAB0RUN
LOFTPRESSUVINNA ■ FLEYGUN « MÚRBR0T
20 ÁRA REYNSLA • FJARLÆGJUM BR0TEFNI
ss„ 899 6688
vinnuqcmsi: 899 6758