Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1998, Síða 4
4
ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998
Fréttir
Rukkuð um virðisaukaskatt frá árinu 1994:
Hef fulla samúð
með Álfhildi
- löglega að öllu staðið hjá okkur, segir Hrannar B. Arnarsson
„Hún starfaði vissulega hjá okk-
ur við símasölu árið 1994. Henni
átti að vera fullkunnugt um að um
væri að ræða verktakalaun. Ég
sendi skattinum upplýsingar um
þær verktakagreiðslur sem við
inntum af hendi og þess vegna
kemur upp þetta misræmi þar sem
hún hafði ekki gefið upp þessi
laun,“ segir Hrannar B. Amars-
son, framkvæmdastjóri Markaðs-
manna, vegna máls Álfhildar
Andrésdóttur, fyrrverandi starfs-
manns Markaðsmanna, sem nú er
krafin um virðisaukaskatt og
launatengd gjöld af launum sem
hún hafði hjá fyrirtæki Hrannars
árið 1994.
Svo sem Álfhildur greindi frá í
DV i gær hefur tollstjóri nú, fjór-
um áram eftir að hún starfaði hjá
Markaðsmönnum, krafið hana um
samtals 160 þúsund krónur vegna
þessa máls. Álfhildur segist ekki
geta greitt þessa upphæð og hún
búi nú við það að sýslumaður hóti
henni vikulega uppboði eigna
sinna. Hrannar segist hafa fulla
samúð með Álfhildi og hann geti
Hrannar B. Arnarsson segist hafa samúð með konu sem þarf að standa skil
á virðisaukaskatti frá árinu 1994 sem hún fékk aldrei greiddan.
íslensku hjónin sem rændu dóttur sinni á íslandi í vor:
Haldið í óvissu
DV, Ósló:
„Okkur er bara haldið í óvissu. Við
fáum ekkert að vita hvað bama-
vemdaryflrvöld á íslandi ætlast fyrir.
Ég geri ráð fyrir að við verðum fljót-
lega að hringja til íslands og spyija,”
segir Sigrún Ragnarsson, íslenska
móðirin sem í lok fyrri mánaðar fór
ásamt manni sínum til íslands og náði
í dóttur þeirra og flutti til Noregs.
Bamavemdanefndin í Reykjavík
svipti þau hjón forræði yfir dóttur-
inni fyrir niu árum vegna upplausn-
ar á heimilinu og hefúr ekki ljáð máls
á að þau fái forræðið aftur. Dóttirin
er nú 14 ára og er hjá foreldunum
sem undanfarin fimm ár hafa búið í
Noregi.
„Bamavemdamefndin héma hef-
ur verið að spyijast fyrir um málið á
íslandi en hefúr ekki heldur fengið
skýr svör um hvort bamavemdar-
nefndin í Reykjavík ætlar að láta mál-
ið niður falla þótt við höfum ekki for-
ræði yfir stelpunni," segir Sigrún.
Sigrún segir að ekkert sé því til
fyrirstöðu að dóttirin verði í Noregi
framvegis. Hún hefur þegar fengið
pláss í skóla og bamavemdamefndin
í sveitarfélaginu þar sem fjölskyldan
býr nú ætlar ekkert að gera þrátt fyr-
ir forræðisleysi foreldranna svo
fremi engin krafa komi frá íslandi
um aö senda stúlkuna heim.
„Verst er að við vitum ekkert hvað
gerist næst. Við vonum að hún fái að
vera en fáum engin svör,“ sagði Sig-
rún. . GK
Reykt á Eyrarbakka
staðfest að hún hafi aldrei fengið
greiddan virðisaukaskatt frá fyrir-
tæki sínu enda ekki innheimt neitt
slíkt. Hún hafi fengið laun sín
greidd með venjubundnum hætti,
svo sem aðrir starfsmenn Mark-
aðsmanna.
„Öll okkar viðskipti við Álfhildi
voru eðlileg og færð til bókar eins
og lög gera ráð fyrir. Það var henn-
ar að gefa upp þessar tekjur til
skatts og við gátum ekkert haft
með þau mál að gera. Ég hef þó
auðvitað skilning á því að það er
henni erfitt að fá á sig kröfu um
virðisaukaskatt sem hún hefur
ekki innheimt eða fengið greiddan.
Það er þó ekkert sem ég get gert í
því máli og það er einkennilegt að
vera borinn sökum vegna mála
sem staðið hefur verið löglega að.
Ég ber ábyrgð á að gefa upp laun
allra minna starfsmanna og það er
í raun eini glæpur minn í þessu
máli að hafa gert eins og mér bar.
Álfhildur ber ein ábyrgð á sínum
skattskilum og ég get bara ekki,
þótt ég gjarnan vildi, borið þar
neina ábyrgð," segir Hrannar.
í yfirlýsingu, sem sölustjórar
Markaðsmanna hafa sent frá sér
vegna máls Álfhildar, segir að allir
sölumenn sem ráðnir eru til starfa
hjá Markaðsmönnum fái afhent
upplýsingablað um starfskjör og
verklýsingu þar sem skýrt sé tekið
fram að sölumenn beri sjálfir fulla
ábyrgð á sköttum og skyldum
vegna starfsins. Þá segir að þeim
sölumönnum sem framvísi fullgild-
um reikningi sé greiddur 24,5 pró-
senta virðisaukaskattur. Tekið er
fram að allir verktakar sem vinna
umfram ákveðin tekjumörk þurfi
að standa skil á virðisaukaskatti.
Loks segja sölustjóramir, Júlíus
Hjálmarsson og Karl Guðlaugsson,
að útilokað sé að Álfhildur hafi
misskilið starfskjör sín, svo sem
hún heldur fram í DV. -rt
reykingum drottningar. Meðal ann-
ars tók séra Gunnar í Holti við Ön-
undarfjörð á móti hinni tignu konu
með því að kveikja sér í digrum
vindli. Klerkur reykir ekki en vildi
með þessum táknræna hætti gera
drottningu það ljóst að á prestsetr-
inu leyfðist henni að kveikja sér í
sígarettu. Drottning nýtti sér tæki-
færðið til fullnustu.
Eyrbekkingar bættu um betur þá
er þeir tóku á móti Margréti og Hin-
rik prins í Húsinu. Brunavamir eru
öflugar, svo sem vera ber í húsi sem
á sér svo merka sögu. Vitað var að
brunavamakerfi hússins færi í gang
kveikti drottning sér í vindlingi. Það
gátu Eyrbekkingar ekki hugsað sér.
Þeir brugðu því á það ráð að taka
brunavamakerfi hins sögufræga
húss úr sambandi. Brunalið staðar-
ins var hins vegar kallað á vettvang
og stóð þungvopnað á staðnum til-
búið að takast á við vanda sem upp
kynni að koma. Þess var ekki getið í
fréttum af atburðinum hvort sprauta
ætti beint á drottningu eða reyna að
slökkva elda með öðrum hætti.
Reykingamenn gætu ekki fengið öflugri liðs-
mann. Það er því létt yfir þeim enda sjá þeir fram
á undanþágur frá boði og bönnum, svo lengi sem
Brunavarnir Árnessýslu eru á staðnum. Dagfari
Þrautpíndur minnihlutahópur
brosir nú út að eyrum eftir langvar-
andi þrautagöngu undangenginna
ára. Þetta era reykingamenn. Þeir
hafa ekki átt sjö dagana sæla. Vitað
er að reykingar eru hættulegar.
Reykingamenn skaða sjálfa sig og
um leið aðra með óbeinum reyking-
um. Það er þvf óvinsælt ef nautna-
seggir púa tóbaksreyk yfir nær-
stadda.
Þá þykir vond lykt af reykinga-
mönnum, tennur dökkna og fingur
gulna. Ógleymdur er sóðaskapurinn
sem tóbaksreykingum fylgir. Stubb-
arnir eru úti um allt og askan dreif-
ist víða. Litið yndi er af yfirfullum
öskubökkum, hvort sem heima, á
vinnustaðnum eða í bílnum. Raunar
er það svo að flestir stórir vinnustað-
ir hafa annaðhvort bannað reykingar
eða takmarkað mjög með því að út-
búa sérstakar reykingaskonsur fyrir
þá sem geta ekki hætt. Fræg eru
dæmi þess er starfsfólk hírist blátt af
kulda fyrir utan stofnanir og fyrir-
tæki með sígarettuna í munnvikinu.
Þá gefa blessuð börnin engin grið. Þeim hefur
verið kennt að það sé óhollt að reykja. Reyki ein-
hver í grennd við þau gera þau sér upp hósta og
hæsi. Með því móti er hinn armi reykingamaður
hrakinn á brott.
AUt þetta breyttist á svipstundu með komu
Danadrottningar hingað tU lands. Flestum mun
það kunnugt að sú mæta kona og aufúsugestur
hér reykir nokkuð stift. Góðir gestgjafar vilja að
gestum þeirra líði vel. Því varð að hugsa fyrir
Stuttar fréttir i>v
Mikil aðsókn
MikU aðsókn
hefur verið á sýn-
ingu Errós i
framtíðarhús-
næði Listasafns
Reykjavíkur í
Hafnarhúsinu.
2700 manns
komu á sýning-
una um helgina. Gefm hefur verið út
iistaverkabók Errós og mun Erró
sjálfur, Guðmundur Guðmundsson,
árita bókina á sýningunni í dag kl.
16-18.
Ósamræmi
Kennarar í Seljaskóla segja að
misræmi sé miUi yfirlýsinga borgar-
stjómarflokkanna í skólamálum og
raunveraleikans. FuUtrúar R- og D-
lista hafi fúUyrt að úthlutun á ijár-
magni muni tryggja að meðalfiöldi
nemenda í grunnskólabekkjum
verði 20 á næsta skólaári. Fræðslu-
miðstöð Reykjavikurborgar ætli
hins vegar að miða við 30 í bekk
næsta vetur.
Ekki greidd atkvæði
Fresta var atkvæðagreiðslu um
sveitarstjómarfrumvarp félagsmála-
ráðherra fyrir hádegi í gær vegna
þess að of fáir stjómarliðar vora í
þingsalnum. Greiða átti atkvæði eft-
ir þriðju umræöu. Bylgjan sagði frá.
Ekki öllum kunnugt
Gísli Bjömsson og Hlynur jón
Michelsen hafa á vefsíðu sinni mót-
mælt orðum Ingibjargar Sólrúnar
Gísladóttur í grein í Morgunblaðinu
um helgina að skattrannsókn á
þriðja manni R-listans standi yfir sé
öUum kunnug.
Sagði það aldrei
Starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar
Ekkó og fleiri stöðva í Kópavogi er
reitt við Gunnar Birgisson, forseta
bæjarstjómar Kópavogs, fyrir aö
hafa sagt að félagsmiðstöðvar séu
gróðrarstiur fikniefnasala. Gunnar
segist aldrei hafa látið þessi ummæli
faUa.
Áskorun um að fresta
FuUtrúar
fiölda félagasam-
iaka, m.a. Ferða-
felags íslands, af-
hentu í gær Dav-
íð Oddssyni for-
sætisráðherra
áskorun þess
efnis að rikis-
stjómin beitti áhrifúm sinum og léti
fresta afgreiðslu frumvarps félags-
málaráðherra tU sveitarstjómar-
laga. Davíð sagðist ekki vænta þess
að farið yrði að áskoruninni.
Jafnréttisáætlun
Stjóm Sjúkrahúss Reykjavikur
hefur samþykkt fyrstu jaftiréttisá-
ætlunina sem gerð hefúr verið fyrir
sjúkrahús hérlendis. Sérstakur jafii-
réttisfúUtrúi verður ráðinn við
stoftiunina að því er RÚV sagði í
gær.
Járnblendið á VÞÍ
íslenska járnblendifélagið var
skráð í gærmorgun á aðaUista Verö-
bréfaþings íslands. Auðkenni félags-
ins er „HL/JARNBLEND." Skráð
heUdarhlutafé félagsins er 1.412,9
miUjónir króna. Fyrstu tUboðin í
bréf í félaginu vora sölutUboð vora
á genginu 3,05 og kauptUboð á 2,9.
Viðskiptavefur Visis sagði frá.
Drottningin farin heim
Heimsókn Mar-
grétar Danadrottn-
ingar lauk í gær-
morgun er hún og
Henrik prins flugu
í þotu danska flug-
hersins tU Kaup-
mannahafhar.
Konungssnekkjan Dannebrog lét úr
Reykjavíkurhöfn árdegis í gærmorg-
un.
Norskt hvalrengi
Norskt hvalrengi verður hugsan-
lega tU sölu í verslunum Nóatúns í
sumar. Norskir fjöhniðlar greina frá
því að útUokað sé að banna sölu
hvalaafurða tU íslands. Júlíus Jóns-
son kaupmaður segist bíða eftir
grænu ljósi frá Norðmönnum. Þegar
það komi taki hann fyrstu flugvél tU
Noregs að velja rengi. Morgunblaðið
á Netinu sagði frá. -SÁ