Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1998, Blaðsíða 34
38
d'agskrá þriðjudags 19. maí
ÞRIÐJUDAGUR 19. MAI 1998
SJONVARPIÐ
10.30 Skjáleikur.
16.45 Lelðarljós (Guiding Lightj. Bandarískur
myndaflokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Bambusbirnlrnir (34:52). Teiknimynda-
flokkur.
18.30 Töfrateppið (6:6) (The Phoenix and the
Carpet). Breskur myndallokkur fyrir börn
og unglinga.
19.00 Loftleiðin (5:36) (The Big Sky). Ástralsk-
ur myndallokkur um llugmenn sem lenda
I ýmsum ævintýrum og háska við störf
sín.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttlr.
20.30 HHÍ-útdrátturinn.
20.35 Lögregluhundurinn Rex (1:20)
(Kommissar Rex). Austurrískur saka-
málaflokkur. Moser lögregluforingi læst
við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur
við það dyggiar aðstoðar hundsins Rex.
Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl
Markovics og Fritz Muliar.
21.25 Kontrapunktur (2:12). Danmörk - ísland.
Spurningakeppni Norðurlandaþjóðanna
um tónlist. í Islenska liðinu eru Jóhannes
Jónasson, Ríkarður Örn Pálsson og Una
Margrét Jónsdóttir. Fram kemur strengja-
kvintett úr Útvarpshljómsveitinni f
Helsinki. (Nordvision - FST/YLE)
22.30 Kosningasjónvarp. Málefni Árborgar og
Snæfellsbæjar. Úmsjón: Sigurður Þ.
Ragnarsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Skjáleikur.
Töfrateppið kveður að sinni.
1
H
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaður.
13.00 Systurnar (24:28) (e) (Sisters).
13.50 Hættulegt hugarfar (10:17) (e) (Danger-
ous Minds).
14.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.10 Smithog Jones (11:13).
15.35 Hale og Pace (2:7) (e).
16.00 Spegill, spegill.
16.25 Guffi og félagar.
16.50 Kolli káti.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Simpson-fjölskyldan (21:128) (Simp-
sons).
19.00 1920.
19.30 Fréttlr.
20.05 Madlson (34:39).
______
Skjáleikur 1
7.00 Sögur að handan (32:32) (e) (Tales
From the Darkside). Hrollvekjandi
myndaflokkur.
17.30 Heimsfótbolti með Western Union.
18.00 Knattspyrna í Asíu.
19.00 Ofurhugar. Kjarkmiklir íþróttakappar
sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíöi,
sjóbretti og margt fleira.
19.30 Ruöningur.
20.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur
myndaflokkur um Simon Templar og
ævintýri hans.
21.00 Apaspil (Monkey Business). Þriggja
stjörnu gamanmynd með kyn-
tákninu Marilyn Monroe í sinu
fyrsta hlutverki. Uppfinninga-
maðurinn Barnaby Fulton býr til ynging-
arlyf, X 5-8, sem fyrir slysni blandast út
í vatnsgeymi. Lyfið er ekki enn fullunniö
en einn helsti galli þess er að áhrifin eru
ekki varanleg. Bamaby verður sjálfur
fyrir áhrifum lyfsins og afleiðingarnar
eru vægast sagt skrautlegar. Leikstjóri:
Howard Hawks. Aðalhlutverk: Marilyn
Monroe, Cary Grant og Ginger Rogers.
1952.
22.35 Enski boltinn. (FA Collection) Sýndar
verða svipmyndir úr leikjum Manchest-
er United.
23.35 Sögur að handan (32:32) (e) (Tales
From the Darkside). Hrollvekjandi
myndaflokkur.
Sérdeildin bregst ekki á Sýn.
00.00 Sérdeildin (11:14) (e) (The Sweeney).
00.50 Dagskráriok og skjáleikur.
\t/
Engin lognmolla er í kringum barn-
fóstruna.
20.35 Barnfóstran (23:26) (Nanny).
21.05 Læknalíf (6:14) (Peak Practice).
22.00 Mótorsport.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Fundið fé (e) (Money for nothing). At-
vinnulaus náungi finnur fúlgu fjár
en gleðin er skammvinn fyrir
hann og kærustuna þegar þau fá
bæði lögguna og mafíuna á eftir sér. Aðal-
hlutverk: John Cusack og Michael Madsen.
Leikstjóri: Ramon Menendez. 1993.
00.30 Dagskrárlok.
BARNARASÍN
16.00 Við Norðurlandabúar. 16.30 Skólinn
minn er skemmtilegur! Ég og dýriö mitt.
17.00 Alllr í leik. Dýrin vaxa. 17.30 Rugrats.
18.00 Nútímalíf Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00
Bless og takk fyrir f dagl
Allt efni talsett eða með íslenskum texta.
Rex er fyrirmynd annarra hunda.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Lögregluhund-
urinn Rex
Nú er að hefjast í Sjónvarp-
inu ný tuttugu þátta syrpa um
lögregluhundinn Rex sem hef-
ur löngum reynst samstarfs-
manni sínum, Richard Moser,
fulltrúa í morðdeild lögregl-
unnar í Vín, betri en enginn
við úrlausn erfiðra sakamála.
Rex er gáfaður, óttalaus og með
eindæmum tryggur. Hann er
laus við aulafyndni og getur
þagað klukkustundum saman
ef svo ber undir. Hann færir
Richard meira að segja farsím-
ann þegar hann hringir. Eini
ókosturinn við Rex er sá að
hann á það til að sleikja sam-
starfsmann sinn í framan þeg-
ar hann er kátur. Aðalhlutverk
í fyrstu fimm þáttunum leika
Tobias Moretti, Karl
Markowics og Fritz Muliar en
þá fær Rex nýja samstarfs-
menn í stað Mosers og félaga.
Sýn kl. 21.00:
Marilyn Monroe
og Cary Grant
Marilyn Monroe, Cary
Grant og Ginger
Rogers leika aðal
hlutverkin í
gamanmynd-
inni Apaspil,
eða Monkey
Business. Mynd-
in er frá 1952 en
leikstjóri er
Howard Hawks.
Hér segir frá upp
finningamanninum
Barnaby Fulton
Kynbomban sál-
uga á Sýn f kvöld.
sem býr til yngingarlyf,
X 5-8, sem fyrir slysni
blandast út í vatns-
geymi. Lyfið er ekki
enn fullunnið en einn
helsti gcdli þess er að
áhrifin eru ekki var-
anleg. Barnaby verður
sjálfur fyrir áhrif-
um lyfsins og af-
leiðingarnar
eru vægast
sagt skraut-
legar. Maltin
gefur þrjár
stjömur.
a
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
6.00 Fréttlr.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunstundin.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunstundín heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu: Mary Popp-
ins eftir P.L. Travers.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Umhverfið í brennidepli.
10.40 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalínan.
12.00 Fréttayfírlit á hádegi.
12.03 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Tagalog og fleiri tungur.
14.00 Fróttir.
14.03 Útvarpssagan: Barbara eftir
Jörgen-Frantz Jacobsen.
14.30 Miðdegistónar. Sinfónía nr. 2 í
B-dúr eftir Franz Schubert.
15.00 Fréttir.
15.03 Fimmtíu mínútur.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
o, 16.05Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir. Sjálfstætt fólk eftir Hall-
dór Laxness. Arnar Jónsson les.
18.48 Dánarfregnir og augiýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
20.00 Kvöldtónar. Píanókonsert nr. 1 í
e-moll ópus 11 eftir Fréderic
Chopin í útsetningu fyrir píanó-
sextett.
i
21.00 Stundarkorn með Stefáni Jóns-
syni. (Áður flutt árið 1966.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnlr.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Vinkill: Herbergi.
23.10 Samhengi. Lutoslawsky og
Laswell. Umsjón: Pétur Grétars-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
RAS 2 90,1/99,9
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir. Poppland heldur áfram.
11.00 Fréttir.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýj-
ustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brotúrdegi.
15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. Pistill Gunnars
Smára Egilssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
18.40 Púlsinn. Viöskipti, fjármál og fólk.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Púlsinn.
20.00 Framboðsfundur. Útsending frá
framboðsfundum á vegum Frétta-
stofu Útvarps.
20.00 Selfoss.
21.00 Garðabær.
22.00 Hveragerði.
23.00 Tónlist undir miðnætti.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:
01.10 Glefsur.
02.00 Fréttir. Auðlind.
02.10 Næturtónar.
03.00 Með grátt í vöngum.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00 Framboösfundir á
öllum svæðisstöðvum kl.
20.00-23.00. Fróttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
og ílokfrétta kl. 2, 5,6,8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveöurspá á
rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
Fróttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.05 Gulli Helga - alltaf hress.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hemmi Gunn. Fróttir kl. 14.00,
15.00. Hermann heldur áfram eft-
ir íþróttir eitt.
13.00 íþróttir eitt.
15.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00,
17.00 og 18.00.
18.30 Viðskiptavaktin.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 -17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreidrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar.
Umsjón: Axel Axelsson 10.00-14.00
Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00
Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00
Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jóns-
son 19.00-24.00 Amor, Rómantík að
hætti Matthildar 24.00-06.45 Nætur-
vakt Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru
virka daga kl. 7.00-8.00-9.00-
10.00-11.00-12.00. Fróttastjóri Ingvi
Hrafn Jónsson.
KLASSIK FM 106,8
09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15
Das wohltemperierte Klavier. 09.30
Morgunstundin með Halldóri Hauks-
syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu
BBC. 12.05 Klassískt hádegi. 14.00
Lárus Jóhannesson í boði 12 Tóna.
16.00 Síðdegisklassík. 17.00 Fréttir
frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klass-
ísk tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 -
09.00 Darri Ólafs á lóttu nótunum
með morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli
níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00
Katrín Snæhólm á Ijúfu nót-
unum með róleg og róm-
antísk dægurlög og
rabbar við hlustendur
12.00 - 13.00 í hádeginu
á Sígilt FM Létt blönduð
tónlist Innsýn í tilveruna
13.00 - 17.00 Notalegur
og skemmtilegur tón-
listaþáttur blandaður
gullmolum umsjón: Jó-
hann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir
kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígild-
dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum,
jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin
hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt
Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og róm-
antísk lög leikin 24.00 - 06.00 Nætur-
tónar á Sfgltt FM 94,3 með Ólafi Eli-
assyni
FM957
Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00,
15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda.
Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róberts-
son. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns
(Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson
(Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01
Stefán Sigurðsson og Rólegt og róm-
antískt. www.fm957.com/rr
AÐALSTODIN FM 90,9
07-10 Eiríkur og morgunútvarp í mið-
bænum. 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig
upp að hlustendum. 13-16 Bjarni Ara-
sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns -
sídegis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24
Kaffi Gurrí - endurtekið.
X-ið FM 97,7
08.00 5. janúar 11.00 Raggi B. 15.00
Drekinn snýr aftur 18.00 Hansi B.
20.00 Lög unga fólksins 23.00 Skýj-
um ofar (drum&bass) 01.00 Vönduð
næturdagskrá
UNDIN FM 102,9
Ymsar stöðvar
NBC Super Channel ✓ t/
4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 12.00 CNBC's US
Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US Power Lunch 17.00 Europe
Tonight 18.00 Media Report 18.30 Street Signs Live US 20.00 US Market
Wrap 22.00 Media Report 22.30 Future File 23.00 Breakfast Briefing 0.00
CNBC Asian Squawk Box 1.00 Trading Day 2.00 Trading Day 3.00
Trading Day
Eurosport ✓
6.30 Motorcycling: World Championship - Italian Grand Prix in Mugello
8.30 Football: Intemational U-21 Festival of Toulon, France 10.00 Football:
Eurogoals 11.30 Football: World Cup Legends 12.30 Rally: Atlas Savane
1998 13.30 Cyding: Tour of Italy 15.00 Tennis: Peugeot ATP Tour World
Team Championship in D.sseldorf, Germany 17.00 Football: International
U-21 Festival of Toulon, France 18.30 Football: Intemational U-21 Festival
of Toulon, France 19.30 Boxing: European Championships in Minsk,
Belarus 21.30 Football: World Cup Legends 22.30 Motorcyding: World
Championship - Italian Grand Prix in Mugello 23.30 Close
NBC Super Channel t/ ✓
4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Intemight 11.00
Time & Again 12.00 European Living: Europe ý la Carte 12.30 V.I.P. 13.00
The Today Show 14.00 Home & Garden Television: Spencer Christian’s
Wine Cellar 14.30 Home & Garden Television: Dream House 15.00 Time &
Again 16.00 European Living: Ravors of France 16.30 V.I.P. 17.00 Europe
Tonight 17.30 The Ticket NBC 18.00 Dateline NBC 19.00 NBC Super
Sports: World Cup “98 19.30 Sports Action 20.00 The Tonight Show with
Jay Leno 21.00 Best of Late Night with Conan O’brien 22.00 The Ticket
NBC 22.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show
with Jay Leno 0.00 Intemight 1.00 V.I.P. 1.30 Hello Austria, Hello Vienna
2.00 The Ticket NBC 2.30 Wines of Itafy 3.00 The News with Brian
Williams
VH-1✓ /
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00
Greatest Hits Of...: Mariah Carey 12.00 Mills’n'tunes 13.00 Jukebox 14.00
Toyah & co 16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00
Mills ‘n’ Tunes 20.00 Greatest Hits Of...: Mariah Carey 21.00 The Clare
Grogan Show 22.00 Mariah Carey Unplugged 23.00 The Nightfly 0.00 VH1
Spice 1.00 VH1 LateShift
Cartoon Network / ✓
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 5.30
Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Bugs Bunny
6.15RoadRunner 6.30 Tom and Jerry 6.45 Dexter’s Laboratory 7.00 Cow
andChicken 7.15Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00TheMagic
Roundabout 8.30 Thomas the Tank Engine 9.00 Blinky Bill 9.30 Cave
Kids 10.00 Perils of Penelope Pitstop 10.30 Help! It's the Hair Bear Bunch
11.00 Scooby Doo 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00
Yogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00 The Addams Family 14.30 Scooby Doo
15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30
Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Road Runner 17.30 The
Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 The Mask 19.00 The Real Adventures
of Jonny Quest 19.30 The Bugs and Daffy Show
BBCPrimel/ ✓
4.00 Tlz - Computing for the Terrified 5.00 BBC World News 5.25 Prime
Weather 5.30 Watt on Earth 5.45 Get Your Own Back 6.10 Aquila 6.45
Style Challenge 7.15Can’tCook, Won’tCook 7.45 Kilroy 8.30 Eastenders
9.00 Miss Marple: Nemesis 9.55 Change That 10.20 Style Challenge 10.45
Can't Cook, Won’t Cook 11.15 Kílroy 12.00 Rick Stein’s Taste of the Sea
12.30 Eastenders 13.00 Miss Marple: Nemesis 13.55 Change That 14.20
Salut Serge! 14.40 Get Your Own Back 15.05 Aquila 15.30 Can’t Cook,
Won’t Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife
17.00 Eastenders 17.30 The Cruise 18.00 Murder Most Horrid 18.30 Yes
Prime Minister 19.00 Between the Lines 20.00 BBC World News 20.25
Prime Weather 20.30 Firefighters 21.10 Masterchef 21.40 Casualty 22.40
Prime Weather 23.00 Tlz - Linkage Mechanisms 23.30 Tlz - Free Body
Diagrams 0.00 Tlz - Velocity Diagrams 0.30 Tlz - Dynamic Analysis 1.00
Tlz - Nightschool: Special Needs 3.00 Tlz - Discovering Portuguese
Discovery. \/
15.00 Rex Hunt’s Fishing World 15.30 Bush Tucker Man 16.00 Rrst Fiights
16.30 Time Travellers 17.00 Animal Doctor 17.30 Swift and Silent 18.30
Disaster 19.00 Discover Magazine 20.00 Raging Planet 21.00 Super
Bridge 22.00 Wheel Nuts 22.30 Top Marques 23.00 First Flights 23.30
Disaster 0.00 Super Bridge I.OOCIose
MTV \/ ✓
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 10.00 Snowball 10.30 Non Stop Hits
14.00 Select MTV 16.00 Us Top 10 17.00 So 90’s 18.00 Top Selection
19.00 MTV’s Pop Up Videos 19.30 Stylissimo 20.00 Amour 21.00 MTVid
22.00 Altemative Nation O.OOTheGrind 0.30 Night Videos
Sky News ✓ ✓
5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on
the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 13.30 Parliament
14.00 News on the Hour 14.30 Parliament 15.00 News on the Hour 15.30
SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30
Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00
News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News
on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC
World News Tonight 1.00NewsontheHour 1.30 SKY Business Report
2.00 News on the Hour 2.30 Newsmaker 3.00 News on the Hour 3.30
CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC Worid News Tonight
cnn/ ✓
4.00 CNN This Moming 4.30 Best of Insiaht 5.00 CNN This Moming 5.30
Managing with Jan Hopkins 6.00 CNN This Moming 6.30 World Sport
7.00 CNN This Moming 7.30 World Cup Weekly 8.00 Impact 9.00 World
News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45
World Report - ‘As They See lt’ 11.00 World News 11.30 Pinnacle Europe
12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World
News 13.30 CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00
World News 15.30 The artclub 16.00 News Update/ Impact 17.00 World
News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business
Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30
Insight 21.00 News Update/ World Business Today 21.30 World Sport
22.00 CNN World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World
News 0.15 Asian Edition 0.30 Q&A 1.00Larry KingLive 2.00 World News
Americas 2.30 Showbiz Today 3.00 World News 3.15 American Edition
3.30 World Report
tntí/ ✓
20.00 The Philadelphia Story 22.00 Go West 23.30 The Fearless Vampire
Killers 1.30 The Joumey 4.00 All This and Heaven Too
Cartoon Network ✓
20.00 Swat Kats 20.30 Tha Addams Family 21.00 Help! lt¥S The Hair Bear
Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly And
MuttleyVS Flying Machines 23.00 Scooby Doo 23.30 The Jetsons 00.00
Jabberjaw 00.30 The Real Story Of... 01.00 Ivanhoe 01.30 Omer And The
Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story Of...
03.30 Biinky Bill
TNT ✓
04.00 Some Came Running 06.30 The Angry Hills 08.30 After The Thin
Man 10.30 Clash By Night 12.30 A Christmas Carol 14.00 It Happened At
The World¥S Fair 16.00 The Angry Hills 18.00 An American In Paris
Animal Planet ✓
09.00 Nature Watch 09.30 Kratt’s Creatures 10.00 Rediscovery Of The
World 11.00 Ocean Wilds 11.30 The Big Animal Show 12.00 ESPU 12.30
Horse Tales 13.00 Jack Hanna’s Zoo Life 13.30 Animal Doctor 14.00
Nature Watch 14.30 Kratfs Creatures 15.00 Human / Nature 16.00 Wild
Sanctuaries 16.30 Wildlife Days 17.00 Rediscovery Of The World 18.00
Nature Watch 18.30 Kratt's Creatures 19.00 Jack Hanna’s Zoo Life 19.30
Anima! Doctor 20.00 All Bird Tv 20.30 Emergency Vets 21.00 Hunters
22.00 Human / Nature 23.00 Rediscovery Of The World
cnbc ✓
04.00 Europe 07.00 Money Wheel 12.00 Squawk Box 14.00 Market Watch
16.00 Power Lunch 17.00 Europe 18.00 Media 18.30 Future File 19.00
Your Money 19.30 Directions 20.00 Europe 20.30 Market Wrap 21.00
Media 21.30 Future File 22.00 Your Money 22.30 Directions 23.00 Asian
Moming Call 00.00 Night Programmes
Computer Channel ✓
17.00 Net Hedz 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00
Masterclass 18.30 Net Hedz 19.00 Dagskrrlok
Omega
07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá
samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 18.30 Líf í
Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700-klúbburinn - bland-
að efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Boðskapur Central Baptist kirkj-
unnar (The Central Message) með Ron Phillips. 20.00 Kærleikurinn mik-
ilsverði (Love Worth Finding). Fræðsla frá Adrian Rogers. 20.30 Líf í Orð-
inu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með
Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtól og vitnis-
burðir. 21.30 Kvöidljós. Bein útsending frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf
í Orðinu - Biblíufræðsla með Jcyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the
Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar.
✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP