Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1998, Síða 26
34
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998
Afmæli
Guðríður Haraldsdóttir
Guöríður Haraldsdóttir, fulltrúi
og útvarpskona, Hringbraut 78,
Reykjavík, er fertug í dag.
Starfsferill
Guöríður fæddist í Reykjavik,
átti heima í Stykkishólmi fyrstu
þrjú árin en ólst siðan upp á Akra-
nesi til þrettán ára aldurs. Hún var
í Bamaskóla Akraness og síðan
Austurbæjarskólanum, lauk lands-
prófi frá Gagnfræðaskóla Sauðár-
króks 1975 og stundaöi nám við öld-
ungadeild Fjölbrautaskóla Akraness
1980-82.
Guðríður starfaði hjá Frjálsri fjöl-
miðlun 1982-89, hjá Gunnar Eggerts-
son hf. 1989-90, hjá Búseta hsf,
1990-94, og hjá Húsnæðisstofnun
ríkisins frá 1995.
Guðríður hefur stundað dagskrár-
gerð um árabil. Hún sá um barna-
þætti á rás 2 1986-87, sá um helgar-
þætti fyrir útvarpsstöðina Stjöm-
una 1987-88 og hefur unnið við Að-
alstöðina frá 1990, þar sem hún sá
um bókmenntaþætti fyrstu árin,
hafði síðan umsjón með morgun-
þættinum Drög að degi 1994-95 og
hefur nú síðustu misserin verið
með þáttinn Kaffi Gurrí á laugar-
dagseftirmiðdögum.
Guðríöur hefur skrifað greinar,
m.a. í Mannlíf og Helgarpóstinn, og
var ritstjóri Valinna greina hjá
Blindrafélaginu 1989. Hún sat í
stjóm Búseta
1984-90.
Fjölskylda
Guðríður giftist 26.7.
1980 Einari Guðjónssyni,
f. 17.2. 1958, bílstjóra.
Hann er sonur Guðjóns
Benediktssonar og Öldu
Jóhannsdóttur. Guðriður
og Einar skildu 1982.
Sonur Guðríðar og
Einars er Einar Þór, f.
12.4.1980, nemi.
Systkini Guðríðar em
Mínerva Margrét, f. 2.6.1955, skóla-
stjóri Tónlistarskólans á Eiðum;
Svanhildur Sif, f. 18.12. 1959, for-
stöðukona; Guðmundur, f. 28.1.1962,
leikari og framkvæmdastjóri. Svan-
hildur og Guðmundur reka sumar-
búðimar Ævintýraland í Reykja-
skóla Hrútafirði.
Háifsystir Guðriðar, samfeðra, er
Helga Amfríður, f. 7.11.1967, sem er
aö ljúka mastersnámi i áfallasál-
fræði í Danmörku.
Foreldrar Guðríðar eru Haraldur
Jónasson, f. 1.12. 1930, lögfræðingur
í Reykjavík, og Bryndís Jónasdóttir,
f. 5.5. 1934, hjúkrunarkona í Reykja-
vík. Þau skildu.
Ætt
Haraldur er bróðir Hjalta, fyrrv.
skóiastjóra í Austurbæjarskólanum
og í Seljaskóla. Annar
bróðir Haralds var Guð-
mundur kennari, faðir
Jónasar, sýslumanns í
Bolugnarvík. Haraldur er
sonur Jónasar, ritstjóra á
Akureyri og hreppstjóra
og kennara f Flatey á
Skjálfanda Jónassonar,
verslunarstjóra í Flatey,
bróður Jóhönnu Rakelar,
móður Jóhönnu Bene-
diktsdóttur, spákonu á
Akureyri, ömmu Gutt-
orms, kerfisfræðings hjá
Ríkisspítölunum, og Péturs leikara
Einarssona. Systir Jóhönnu var Sól-
veig, amma Guðjóns Einarssonar
fréttamanns. Jónas var sonur Jóns,
b. á Finnastöðum á Látraströnd í
Þingeyjarsýslu Péturssonar, Fló-
ventssonar. Móðir Jónasar ritstjóra
var Emilía Guðmunsdóttir, b. í Vík
á Flateyjardal Jónassonar.
Móðir Haralds var Guðríður,
systir Sigurðar, sparisjóðsstjóra á
Siglufirði, fóður Þráins, útgerðar-
manns á Akranesi, fóður Ólafar
Guðrúnar, yfirkerfisfræöings hjá
Reiknistofu bankanna. Guðríður
veu- dóttir Kristjáns, b. á Skeiði i
Svarfaðardal Sigurðssonar, b. i
Kollugerði Davíössonar. Móðir
Kristjáns var Helga Jónsdóttir, b. á
Syðrahóli í Kaupangssveit Helga-
sonar. Móðir Guðríðar var
Dórothea Stefánsdóttir, b. á Þverá í
Fjörðum Péturssonar og Guörúnar
Ásgrímsdóttur.
Bryndís er dóttir Jónasar, skó-
smiðs í Reykjavík Jónassonar, b. á
Helluvaði á Rangárvöllum Ingvars-
sonar, b. í Ártúnum Runólfssonar.
Móðir Jónasar á Helluvaði var
Kristín Sigurðéu'dóttir. Móðir
Jónasar skósmiðs var Elín Jónas-
dóttir, b. á Oddsstöðum í Vest-
mannaeyjum Þorgeirssonar, og
Margrétar Halldórsdóttur.
Móöir Bryndísar var Málfríður
Mínerva, hálfsystir, samfeðra,
Svövu, móður Jóhanns söngvara,
fóður Kristjáns óperusöngvara.
Mínerva var einnig hálfsystir
Jónasar, skólastjóra Austurbæjar-
skólans, foður Kára, fréttastjóra rík-
isútvarpsins. Minerva var dóttir Jó-
steins, b. í Naustavík í Hegranesi,
hálfbróður Gísla skólastjóra, foðrn-
Jónasar guðfræðiprófessors. Jó-
steinn var sonur Jónasar, læknis í
Hróarsdal Jónssonar og Steinunnar
Jónsdóttur, b. í Kjartansstaðakoti
Ólafssonar. Móðir Mínervu var
Theodóra Guðmundsdóttir.
Guöríður heldur afmælisveislu að
vanda. Veislan verður að heimili
hennar á afmælisdaginn og hefst kl.
16.00.
Guðríður
Haraldsdóttir.
Aðalsteinn Jónsson
Aðalsteinn Jónsson, fýrrv. bóndi
og oddviti á Ormsstöðum í Norð-
firði, er níutíu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Aðalsteinn fæddist í Seldal í
Norðfirði en á öðru ári flutti hann
með foreldrum sínum að Ormsstöð-
um í sömu sveit. Þar ólst hann upp
við hefðbundin sveitastörf þess
tíma. Auk þess vann hann ýmis
störf utan heimilisins þar til hann
tók við búið af foður sínu er hann
hætti búskap.
Aðalsteinn var kosinn í hrepps-
nefnd Norðfjarðarhrepps 1930, að-
eins tuttugu og sjö ára að aldri og
sat þar óslitið til ársins 1982. Þá var
hann oddviti hreppsnefndar á árun-
um 1950-82, sat í stjóm Jarðræktar-
félags Norðfjarðarhrepps 1936-86,
var endurskoðandi Kaupfélagsins
Fram 1936-86 og gegndi ýmsum örð-
um nefndarstörfúm.
Fjölskylda
Aðalsteinn kvæntist 21.6. 1941
Maríu Katrínu Ármann, f. 25.4.1914,
d. 6.8.1996, húsfreyju frá Skorrastað
í Norðfirði. Foreldrar hennar voru
Guðjón Ármann bóndi, og k.h., Sól-
veig Lovísa Benediktsdóttir hús-
freyja.
Böm Aðalsteins og Mariu era
Hulda Aðalsteinsdóttir, f. 25.9. 1942,
húsmóðir og verslunarmaður, bú-
sett í Hafnarfirði, gift Garðari St.
Scheving hárskerameistara og era
böm þeirra Aðalsteinn G. Scheving,
f. 8.12.1970 og Ragnhildur Scheving,
f. 16.10. 1973, en sambýlismaður
hennar er Einar M. Gunnlaugsson;
Jón Þór Aðalsteinsson, f. 2.2. 1949,
bóndi og búfræðingur á Ormsstöð-
um, kvæntur Magneu M. Jónsdótt-
ur húsmóður og era böm þeirra Jón
Aðalsteinn, f. 26.4. 1977, en sambýl-
iskona hans er Salný Guðmunds-
dóttir, og María Katrin, f. 14.3.1980,
en sambýlismaður hennar er Grétar
Sigfinnsson, auk þess
sem stjúpdætur Jóns
Þórs og dætur Magneu
era Sigrún Jóhannesdótt-
ir, f. 8.11. 1970, og á hún
eina dóttur, Ólöfu Ósk
Einarsdóttur, og Lilja
Guðný Jóhannesdóttir, f.
9.10. 1972, en sambýlis-
maður hennar er Ágúst
E. Sturlaugsson og eiga
þau einn son, Jón Þór.
Fóstursonur Aðalsteins
og Maríu er Jakob Sig-
finnsson, f. 24.8. 1936, bifreiðastjóri,
búsettur á Ormsstöðum.
Dóttir Aðalsteins og stjúpdóttir
Maríu er Aðalheiður Malmquist, f.
16.2. 1930, húsmóðir í Neskaupstað,
gift Finni Malmquist vélstjóra og
era böm þeirra Þorgerður
Malmquist, f. 8.6. 1959, gift Ragnari
Sverrissyni og eiga þau fjögur böm,
Jóhönnu Kristínu, Karen, Ömu
Mekkín og Hugin, og Björn
Malmquist, f. 24.4. 1964,
kvæntur Kristínu Briem
og er sonur þeirra Finnur
Helgi.
Systkini Aðalsteins era
Sigríður, f. 1905, d. s.á.;
Sigrún, f. 1907, d. 1928; Jó-
hann Ingi, f. 1910, d. 1988,
lengst af starfsmaður
ÁTVR í Reykjavík; Bald-
ur, f. 1912, d. 1997, lengst
af starfsmaður Mjólkur-
samsölunnar í Reykjavík;
Bjami Guðlaugur, f. 1914,
d. 1996, bóndi á Þrastalundi í Nor-
firði.
Foreldrar Aðalsteins era Jón
Jónsson, f. 1876, d. 1956, bóndi og bú-
fræöingur á Ormsstöðum, og k.h.,
Sigurlaug Jónsdóttir, f. 1876, d. 1935,
húsfreyja.
Aðalsteinn veröur að heiman á af-
mælisdaginn.
Aðalsteinn Jónsson.
Til hamingju
með afmælið
12. ágúst
80 ára
Guðrún Jónsdóttir,
Víðilundi 13, Akureyri.
75 ára
Guðmundur
Skarphéðinsson,
Grundartanga 50, Mosfellsbæ.
70 ára
Hörður Jakobsson,
Hamarsgötu 14, Fáskrúðsfirði.
Jenný Haraldsdóttir,
Langagerði 60, Reykjavík.
Jóhannes P. Kristinsson,
Sundlaugavegi 14, Reykjavík.
Valgerður Sigurðardóttir,
Álftahólum 6, Reykjavík.
60 ára
Baldur Hjörleifsson,
Austurvegi 24, Hrísey.
50 ára
Guðmundur Magnússon,
Doffaborgum 38, Reykjavík.
Gunnborg Gunnarsdóttir,
Grandargerði 5 D, Akureyri.
Þórunn S. Kristinsdóttir,
Hjallabraut 15, Hafharfirði.
40 ára
Daði Jónsson,
Hverafold 118, Reykjavík.
Friðjón Kristján
Þórarinsson,
Flúðum, Egilsstöðum.
Garðar Pétursson,
Gnoðarvogi 60, Reykjavík.
Guðrún Stefania
Bjamadóttir,
Baldursgötu 31, Reykjavík.
Hafsteinn Þór Svavarsson,
Grandarhúsum 13, Reykjavik.
Hallgrímur Helgason,
Tjarnargötu 41, Reykjavík.
Heimir Guðmundsson,
Vesturvegi 10 B, Vestmeyjum.
Ingunn Steinþórsdóttir,
Sveighúsum 7, Reykjavík.
Jónas Jakobsson,
Hraunbæ 178, Reykjavík.
Líney Kolbeinsdóttir,
Lækjargötu 4 C, Siglufirði.
Rósa Þorsteinsdóttir,
Báragötu 37, Reykjavík.
Sigríður J. Sigurfinnsdóttir,
Hrosshaga II, Biskupsthr.
Þorvaldur Magnússon,
Austurvegi 21 B, Selfossi.
FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR