Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1998, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1998, Side 2
Gegn farsímasvindli Nokkrir notendur NMT farslma- kerfisins hafa lent í því að á síma- reikningum þeirra er rukkað íyrir símtöl frá Danmörku og Svíþjóð sem þeir kannast ekki við. Lands- síminn hefur því ákveðið að tak- marka notkun íslenskra NMT síma á hinum Norðurlöndunum. Þeir sem óska geta fengið kóðalás og opnað fyrir simtöl innan Norður- landanna með því að slá inn lykil- númer. Fornleifauppgröftur Fomleifauppgröftur á Eiríksstöð- um í Haukadal hefur sýnt að tveir inngangar voru í fomum víkinga- skála sem stóð á bænum. Til stend- ur að endurreisa bæ Eiríks rauða eftir þeim vísbendingum sem fom- leifafræðingar frnna á staönum. Heimsókn Sergio Balanzino, varaaöalfram- kvæmdastjóri NATO, er staddur hér á landi. Hann mun halda blaöa- mannafund á mánudag. Eftirlit Lögreglan í Reykjavík mun á næstu vikum herða eftirlit sitt við löggæslu við gmnnskóla borgarinnar. Sex ára böm sem em að hefja grunnskólanám hafa þegar fengið umferðarfræðslu i gegnum Umferð- arskólann ungir vegfarendur sem starfræktur er í júní. Georg Kr. Lár- usson er settur lögreglustjóri í Reykjavík. Vilja aöskilnað Stjóm Félags ungra jafnaðar- manna hefur samþykkt ályktun þar sem krafist er aöskilnaðar ríkis og kirkju. Félagið telur það ekki sam- rýmast lýðræðislegum stjómarhátt- um að ríkið sé að vasast í trúmálum einstaklinga, eins og það er orðað í ályktuninni. Fagna ákvörðun Yfirstjóm Landsbanka íslands fagnar þeirri ákvörðun ríkis- stjómarinnar að auka hlutafé bankans um 15% Hún telur rétt að reyna frekar á rekstur hans í nýju rekstrarformi áður en bankinn verður einkavæddur. Sköttum mótmælt Stjómendur norrænna hags- munasamtaka i verslun hafa sam- þykkt ályktun þar sem hárri skatt- byrði á verslun á Norðurlöndum miðað viö önnur lönd evrópska efnahagssvæðisins er mótmælt. Þeir vilja úrbætur tO að bæta sam- keppnisstöðu verslunarinnar. Magga Stína á Vísi.is verður í spjall- inu á Vísi.is i dag, laugardag, milli kl. 16 og 17. Þar gefst netverjum færi á að spyrja hana um fram- ...... _________ tíðaráform hennar, svo og spur inga tengdu viðtali við hana Fókusi í gær. Magga Stína steri ur nú við dyr frægðarinnar 1 gaman veröur aö sjá hvað hi hefur að segja. SpjaUið hefur ve ið mjög vinsælt á Vísi.is eins - flest efni vefsins en vefúrinn ei mikiUi sókn. Slóðin er www.v ir.is. Harður árekstur varð á Miklubrautinni í gær með þeim afleiðingum að sendibíll valt. Hér má sjá þegar lögregla og starfsmenn sjúkrabílsins reisa bflinn við. DV-mynd S „Við munum ekki láta undan fyrir sjálfstæðismönnum í þeim málaflokkum sem við höfum for- ræði yfir. Viðskiptaráðherra hefur unnið í því og gert það með mjög eðlUegum hætti. Hann mun skýra frá því sjálfur," sagði HaUdór Ás- grímsson við DV áður en hann gekk inn á þingflokksfund fram- sóknarmanna í morgun. Á blaða- mannafundi Finns Ingólfssonar viðskiptaráðherra, sem haldinn var eftir rikisstjómarfund í gær- morgun, kom þó í ljós, eins og DV hafði greint frá, að sjónarmið sjálf- stæðismanna, sem m.a. komu fram á þingflokksfundi þeirra á Akur- eyri fyrr í vikunni, hafa orðið ofan á i sambandi við sölu ríkisvið- skiptabankanna. Öllum viðræðum um sölu hluta- bréfa í ríkisviðskiptabönkunum tU SE-bankans sænska, til íslands- banka og sölu Fjárfestingarbanka atvinnulífsins til sparisjóðanna hefur verið slitið, að sögn við- skiptaráðherra. Jafnframt á að bjóða almenningi að kaupa 15% heUdarhluti í Landsbankanum og Búnaðarbankanum. Ætlunin er að bjóða í þessu skyni út nýtt hlutafé í bönkunum tveimur. Þetta á að gera strax í byrjun næsta árs. Varasamt að versla á Netinu: 140 þúsund króna vísareikningur - en hafði ekki eytt krónu hraða sölu hlutafjár í Fjárfesting- arbankanum og stefnir að því að selja aUt hlutafé hans á árinu 1999. Sérstaklega er stefnt að því að fá erlenda fjárfesta tU að taka þátt í kaupum á Fjárfestingabankanaum. Svo virðist jafnframt sem ekki eigi aö sameina bankann öðrum bönkum, því í greinargerð stjórnarinnar er rætt um að tryggja sjálfstæði hans á sam- keppnismarkaði. Að loknum fundi ríkisstjómar i gær kynnti Finnur Ingólfsson við- skiptaráðherra blaðamönnum stefnumótun ríkisstjórnarinnar um sölumál bankanna. Hann sagði að markmiðin sem óhjákvæmilega yrðu að vera leið- arljós í málinu væru í fyrsta lagi að hámarka verðmæti bankanna. í öðru lagi að leiða tU hagræðingar sem aftur myndi leiða af sér lægri vexti og minni vaxtamun inn- og útlána en hér er nú. í þriðja lagi að efla samkeppni á fjármagnsmark- aði sem þegar hefði haft verulegan ávinning i fór með sér fyrir lands- menn. í íjórða lagi þyrfti að tryggja dreifða eignaraðild að bönkunum samhliða þvi að fá tU sögunnar stóra kjölfestufjárfesta, einn eða fleiri, innlenda sem erlenda. -SÁ „Mér brá alveg rosalega því ég hafði ekki notað kortið nema tU nauð- synja hérlendis," segir imgur maður sem fékk 140 þúsund króna reikning frá greiðslukortafyrirtækinu Visa ís- land. Samkvæmt reikningnum var um að ræða erlendar úttektir hjá fyr- irtækjum sem maðurinn hafði ekki heyrt á minnst, hvað þá að hann hafi verslað við þau. Hann hafði heldur ekki verið í úUöndum. Maðurinn hafði hins vegar einu sinni, mörgum mánuðum fyrr, pantað sér tímarit af Intemetinu og greitt fyrir það með korti sínu. Gervisíður Með aukinni notkun almennings á Intemetinu hefúr það farið vaxandi að viðskiptavinir kortafyrirtækjanna fái senda reikninga sem þeir ekki kannast við. Menn sem em með ein- hvers konar sölu á Netinu eiga mjög auðvelt með að komast yflr korta- númer neytenda og einnig era dæmi Misnotkun á greiðslukortanúmer- um á Netinu er stórt vandamál sem allir verða að vera á varðbergi fyrir. Lausn er þó f sjónmáli. þess að svokallaðar gervisíður séu settar upp, með það fyrir augum að blekkja fólk til þess að gefa upp korta- númer sín. Það er oft gert með gylli- boðum ýmiss konar sem fólk lætur freistast til þess að falla fyrir. Þrjótur- inn sem setti upp síðuna hefúr upp úr krafsinu fjölmörg kortanúmer sem hann misnotar að vild en hinum ólánssama kaupanda fara hins vegar að berast rukkanir úr öllum áttum. Kristín Benediktsdóttir hjá Visa ís- landi starfar við það að taka niður kvartanir vegna viðskipta erlendis og hún segir að þriðjungur þeirra kvart- ana sem hún fær séu af þessu tagi. „Það sem við bendum viðskiptavinum okkar á að gera, er að hafa samband við bankann sinn og leggja þar fram skriflega kvörtun. En fyrst og fremst reynum við að uppfræða fólk um að það aö setja kortanúmer sitt inn á Netið er stóralvarlegt mál,“ segir Kristín og bætir því við að ungi mað- urinn sem um ræðir hér að ofan hafi fengið lausn sinna mála og ekki þurft að greiða reikninginn. Viðvaranir Þórður Jónsson, forstöðumaður þjónustudeildar Visa íslands, segir fyrirtækið oftsinnis hafa varað kort- hafa sína við því að gefa upp korta- númer sín á Netinu fyrr en búið verð- ur að fmna til þess öruggar aðferðir. „Þessar ömggu aðferðir, sem vonandi verða teknar upp sem fyrst, byggjast á því að fólk fær ákveðinn hugbúnað á sínar einkatölvur. Upplýsingar em sendar brenglaðar inn á Netið þannig að aðeins réttur viðtakandi getur les- ið þær. Undirskrift sem send er með upplýsingunum verður á stafrænu formi sem tryggir það að henni verð- ur ekki breytt á leiðinni." segir Þórð- ur. Hann segir ennfremur að notast verði við stafræn skírteini sem send em yfir Netið til þess að sanna að bæði kaupendur og seljendur séu þeir sem þeir segjast vera. „Þó að færslumar séu í langflestum tiifellum endursendanlegar og fólk þurfi ekki að greiða þær, þá er þetta til mikilla óþæginda fyrir alla. Því hvetjum við greiðslukortaeigendur til þess að sýna aðgætni," segir Þórður. -ÞHS Alþingismennirnir Ólafur Örn Haraldsson, Siv Friðleifsdóttir og Gunnlaugur Sigmundsson fylgjast með samtali Halldórs Ásgrímssonar við blaðamenn. Þar gerði hann grein fyrir þvf að sala ríkisbankanna væri blásin af. í þessu útboði verða starfsmönn- um bankanna boðin sérkjör. Á hinn bóginn er öllum öðmm sölu- hugmyndum varðandi Landsbanka og Búnaðarbanka slegið á frest til ársins 2000. Ríkisstjómin ætlar að Sjúkragögn í seldri tölvu: Kolólöglegt - segir landlæknir „Þetta er kolólöglegt og ég hef leitað upplýsinga um þetta I mál. Ef svo er, svo sem ýjað er I aö í fréttinni, að tölvan komi | frá læknastofu þá er héma um i að ræða klárt brot á landslög- um. Upplýsingar sem þessar á að fjarlægja áður en tölvur em seldar. Þetta verður krufið til mergjar," segir Ólafur Ólafsson landlæknir vegna máls sem DV greindi frá í gær þar sem kona á Reykjanesi, Erla Guðmunds- dóttir, keypti notaöa tölvu. I Konan sagði í samtali við DV | að tölvan hefði haft að geyma urmul sjúkraupplýsinga frá læknastofu. Hún eyddi gögnun- um af harða diskinum þar sem hún taldi upplýsingamar sér óviðkomandi. -rt * * ★ 2 ★ ★ **»• fréttir LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1998 'k k Viðræðum vegna sölu ríkisbankanna slitið svo sem DV greindi frá:: Sjónarmið sjálfstæðis- manna urðu ofan á - almenningi boðið að kaupa 15% í Búnaðarbanka og Landsbanka stuttar fréttir Endurkjörínn Vilhjáimur Þ. Vilhjáimsson var endurkjör- inn formaður Sambands sveit- arfélaga á lands- fundi sambands- ins á fóstudag. Að sögn Bylgj- unnar urðu töluverð átök bak við fjöldin um stjómarkjör í samband- inu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.