Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1998, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1998, Síða 9
^ Takið þátt í \ krakkapakkaleik Kjöris og DV! Klippió út Tlgra og límið á þátttökuseðil sem fæst á næsta sölustað Kjöris krakkapakka. Sendið svo inn ásamt strikamerkjum af V krakkapökkum. ^ Nöfn vinningshafa birtast (DV á miðvikudögum. KLIPPTUÚT i I VEISTU AF HVERJU VIÐ FÁUM HRUKKUR MEÐ ALDRINUM? Húbin misslr smátt og smátt þann elglnlelka ab framlelba Q10 - efnlb sem heldur húbinnl sléttrl. HIVEA LAUGARDAGUR 29. ÁGUST 1998 INNANHÚSS- ios ARKITEKTÚR í frítíma yðar með bréfaskriftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátt- töku. Spennandi atvinna eða aðeins tit eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýs- ingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, veggklæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, húsgagnaefni og glugga- tjöld ásamt hagsýni o.fl. Ég óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ Nafn................................. Heimilisfang________________________ Akademisk Brevskole A/S Jyllandsvej 15 • Postboks 234 2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark í fyrste skfpti er nú kegt sft fá Q10 í nýja kreminu frá Nivee Vlsage og húbln fier á ný þah sem hún þarfnast. Hjálmar Finnsson var umboðsmaöur Loftleiða í Bandaríkjun- um þegar áætlunarflug þangað hófst fyrir hálfri öld. Hér heldur hann á afriti af flugleyfinu sem forseti Bandarfkjanna, Harry S. Truman, undirritaði í júní 1948. Hjálmar gerði sér ferð til Bandarfkjanna fyrir 11 árum til að leita að gögnum er tengdust upphafi Ameríkuflugs Loftleiða og fann m.a. flugleyfið. DV-mynd Pjetur Hálf öld liðin frá því Ameríkuflug Loftleiða hófst: Geysir lenti í hitabylgju IvLislnsmiðjsm keramilfcMs Höfum flutt starfsemi okkar úr Hafnarfirði ,.. í Skeifiina 3a Reykjavík. Verið veTkomin /vff1 1 „ -nát sin 108 Reýkjavík Simi: 588-2108 Q10 kremlb frá Nlvee Vlsage - endlltskrem sem vlrfcar. Nú í vikunni, nánar tiltekið þann 25. og 26. ágúst, voru 50 ár liðin frá því að áætlunarflug milli íslands og Bandaríkjanna hófst. Geysir, Dou- glas Skymaster-vél Loftleiða, hóf sig til flugs frá Reykjavíkurflugvelli 25. ágúst 1948 og daginn eftir var lent á Idlewiid-flugvellinum í New York, síðar Kennedy-flugvelli, með miili- lendingu á Nýfundnalandi. Flugvöll- urinn hafði nokkrum dögum áður verið tekinn í notkun og vakti lend- ing vélarinnar frá íslandi mikla at- hygli þar vestra. Flugið stóð yfir í tæp tvö ár, féll niður um hríð en Loftleiðir hófu aft- ur vikulegt áætlunarflug þangað í júni 1952. Bandaríkjafluginu hefur verið haldið uppi óslitið síðan, af Loftleiðum til ársins 1973 og Flugleið- um eftir það við sameiningu Loft- leiða og Flugfélags íslands sama ár. Nú eru áfangastaðimir í Bandaríkj- unum og Kanada orðnir sex. Að þvi er segir í fréttatUkynningu frá Flugleiðum var flugstjóri í þessu fyrsta áætlunarflugi Aifreð Elíasson, flugmaður var Kristinn Olsen en þeir tveir ásamt Sigurði Ólafssyni áttu fnunkvæði að stofnun Loftleiða. Aðr- ir í áhöfhinni voru Axel Thoraren- sen, Bolli Gunnarsson, Halldór Guð- mundsson, Hólmfríður Mekkinós- dóttir og Sigríður Gestsdóttir. Sig- urður Magnússon, blaðafulltrúi Loft- leiða, var einnig með í for. í bókinni Fimmtíu flogin ár segir m.a. svo frá þessari ferö: „Fyrsta feröin var farin 25. ágúst 1948 og vakti koma Geysis til New York töluverða athygli þar vestra, ekki síst vegna þess að sama dag gekk hitabylgja yfir borgina og þótti þaö frásagnarvert aö flugvél, fullskipuö farþegum frá landi sem bar svo kuldalegt nafn, ísland, heföi komió í heimsókn einmitt þennan heita dag. “ Staðfest af Tniman Einn af þeim sem báru hita og þunga af undirbúningi þessarar flug- leiðar var Hjálmar Finnsson sem á þessum árum starfaði í Bandaríkjun- um sem útflytjandi í New York en jafnframt umboðsmaður Loftleiða þar vestra. Við heimkomu til íslands 1949 gerðist hann framkvæmdastjóri Loftleiða og starfaði sem slikur til 1952 eða þar til hann var ráðinn for- stjóri Áburðarverksmiðju ríkisins í Gufúnesi. Því starii hætti hann árið 1985 sökum aldurs. Eftir aö forystumenn Loftleiða höfðu keypt Douglas Skymaster vél- ina í því skyni að hefja flug til Bandaríkjanna var farið í það aö fá Ilugleyfiö. Hjáimar var fenginn til að sannfæra bandarísk flugmálayfirvöld um að veita Loftleiðum flugleyfi milli íslands og Bandaríkjanna. Lenti hann i þriggja gráðu yfirheyrslu hjá Flugráði Bandaríkjanna ásamt Magnúsi Magnússyni, starfsmanni íslenska sendiráðsins þar í landi. Nokkru eftir að yfir- heyrslunni lauk kom loks- ins frá Tekið á móti áhöfn og forystumönnum Loftleiða eftir fyrsta farþegaflugið frá íslandi tii Bandaríkjanna 26. ágúst 1948. Frá vinstri eru það Sigríður Gests- dóttir flugfreyja, Hólmfríður Mekkinósdóttir flugfreyja, Halldór Guðmunds- son yfirflugvélvirki, ónefndur forráðamaður flugvallarins, Axel Thorarensen flugleiðsögumaður, ónefndur aðstoðarborgarstjóri New York, Sigurður Magnússon, blaðafulltrúi Loftleiða, Alfreð Elfasson, flugstjóri og síðar for- stjóri Loftleiða, Kristján Jóhann Kristjánsson, stjórnarformaður Loftleiða og forstjóri Kassagerðar Reykjavíkur, Bolli Gunnarsson loftskeytamaður, Krist- inn Olsen flugmaður og loks Hjálmar Finnsson, umboðsmaður Loftleiða í Bandaríkjunum og síðar framkvæmdastjóri félagsins. Myndin er úr bókinni Fimmtíu flogin ár, 1. bindi. lensk stjómvöld lögðu blessun sína á leyfi Loftleiða og var það síðan staðfest á Jónsmessu 24. júni af sjálf- um forseta Bandaríkjanna, Harry S. Truman. Risið úr öskustó „Á þessum tíma áttu sér stað gríðarlegar breytingar, ekki bara hér á íslandi heldur alls staðar. Heimurinn var að rísa úr öskustó striðsáranna," sagöi Hjálmar í stuttu samtali sem við áttum við hann i vikunni. „Eimskip var í sigl- ingum milli íslands og Bandaríkj- anna á stríðsárunum en þegar stríð- inu lauk var erfiðara að fá far með skipunum. Flugfélagið American Overseas fékk leyfi til farþega- og póstflugs milli landanna i mars árið 1947 en mönnum þótti tími til kom- inn að íslenskt flugfélag tæki að sér þessa leið.“ Forsmekkur að Ameríkuflugi og íslensku millilandaflugi var í júni 1947 þegar ný vél Loftleiða lenti á Reykjavíkurflugvelli eftir flug frá Bandaríkjunum. Félagið hafði keypt Douglas-vél sem fékk nafnið Hekla og var henni flogið frá New York til Winnipeg. Þar voru nokkrir Vestur- íslendingar teknir um borð og flogið með þá til íslands. Hekla lenti á Reykjavíkurflugvelli 15. júni og má segja að þá hafl millilandaflug hafist á íslandi. Eins og áður sagði var Hjálmar framkvæmdastjóri Loftleiða i þrjú ár. Á þeim tíma var komið á svoköfl- uðum „túristafargjöldum", lágum fargjöldum fyrir ferðamenn. Loftleið- ir urðu fyrst flugfélaga til að bjóða slík fargjöld yfir Atlantshafið. í kjöl- farið fór Pan American að auglýsa slík fargjöld. Hjálmar sagði þennan tíma hafa verið eftirminnilegan. Mik- ið hefði gengið á en skemmtilegt hefði verið að taka þátt í mótim milli- landaflugsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.