Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1998, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1998, Side 41
DV LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1998 Tónleikar í Kristskirkju Hallveig Rúnarsdóttir söng- nemi og Steingrímur Þórhallsson orgelnemi halda tónleika í Krists- kirkju sunnudaginn 30. ágúst kl. 20.30. Tónleikamir eru haldnir í tilefni þess að í haust halda þau til náms í útlöndum. Efnisskráin er fjölbreytt og munu tónlistarmennimir flytja verk eftir íslensk og erlend tón- skáld. Meðal þeirra era Snorri Sigfús Birgisson, Hildigunnur Rúnarsdóttir, Sigvaldi Kaldalóns, Johann Sebastian Bach, Max Reger og Wolfgang Amadeus Mozart. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. Tónleikar Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju Níundu tónleikamir í tónleika- röðinni Sumarkvöld við orgelið verða í Hallgrímskirkju sunnu- daginn 30. ágúst kl. 20.30. Neit- hcird Bethke, dómorganisti í Ratzeburg í Þýskalandi, leikur verk m.a. eftir Clarke, Buxtehude, Bach, Albinoni, Cimarosa og Cherabini. Minjaganga á Akureyri í dag, laugardag, stendur Minjasafnið á Akureyri fyrir minjagöngu í tilefni af afmæli Akureyrarbæjar. Gengið verður um Kjamaskóg og fornleifar þar skoðaðar undir leiðsögn Guðrún- ar Kristinsdóttur safnstjóra og Hönnu Rósu Sveinsdóttur safn- varðar. Yfirskrift göngunnar er „Fomieifamar era nær en þig grunar". Minjasafiiið og Fornleifastofn- un íslands hafa staðið fyrir fom- leifaskráningu í Eyjafirði undan- farin sumur og er gangan á laug- ardag hugsuð sem kynning á þeirri vinnu. Gangan hefst kl. 14 við neðra bílastæðið í Kjamaskógi. Þetta er létt ganga sem tekur um tvo tíma. Þátttaka er ókeypis. Inntökupróf í Drengjakór Laugarneskirkju Drengjakór Laugameskirkju getur bætt við sig nokkram drengjum, 9 ára og eldri. Inn- tökupróf fer fram mánudaginn 31. ágúst kl. 17-19 í safnaðarheim- ili Laugarneskirkju. Samkomur Kórinn er nú að hefja níunda starfsár sitt. Hann hefúr haldið fjölda tónleika og komið fram op- inberlega við ýmis tækifæri í Reykjavik og víða um land. Hann hefur gefið út geisladisk og er fyrirhugaö að hljóðrita annan geisladisk í vetur. Kórinn hefur jafnframt farið fjórum sinnum í söngferðir til útlanda. Vetrarstarfið er fjölbreytt en kórinn æfir tvisvar í viku í Laug- ameskirkju og kemur fram einu sinni í.mánuði við guðsþjónustur í kirkjunni. Rigning fyrir sunnan I dag verður hægviðri um mest- allt land í fyrstu en síðan verður vaxandi suðaustanátt og fer að rigna í kvöld og nótt um sunnan- og Veðríð í dag vestanvert landið. Það verður sunn- an- eða suðaustanstinningskaldi, úr- komulítið á norðaustanverðu land- inu en rigning í öðrum landshlut- um. Hiti verður 10 til 14 stig um sunnan- og vestanvert landið en allt að 20 stiga hiti á Norður- og Norð- austurlandi. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustanstinningskaldi og rigning en hægari og minnkandi úrkoma um kvöldið. Hiti verður 11 til 13 stig. og vestan Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri léttskýjað 13 Akurnes alskýjað 13 Bergsstaðir skýjað 12 Bolungarvík skýjaó 10 Egilsstaðir Kirkjubœjarkl. súld á síö. kls. 12 Keflavíkurflugvöllur skýjaö 11 Raufarhöfn skýjaö 10 Reykjavík skýjað 12 Stórhöfði alskýjaö 10 Bergen léttskýjað 14 Helsinki skýjað 13 Kaupmannahöfn skúr á síö. kls. 14 Ósló skýjað 17 Stokkhólmur 17 Algarve alskýjaö 22 Amsterdam skúr á síð. kls. 14 Barcelona léttskýjað 26 Dublin hálfskýjað 17 Halifax skýjað 17 Frankfurt skúr á síð. kls. 13 Hamborg skúr á síð. kls. 14 Jan Mayen úrkoma í grennd 7 London skýjað 17 Lúxemborg skýjað 13 Mallorca hálfskýjaó 29 Montreal heióskírt 18 New York þokamóða 23 Nuuk þokuruðningur 5 Orlando þokumóða 26 París skýjaö 18 Róm skýjað 27 Vin skýjaö 17 Washington mistur 24 Winnipeg heiöskírt 13 Skemmtanir Hulda Karen eignast systur Þann 9. apríl fæddist þessi fallega stúlka á fæðingardeild Landspítalans. Við fæðingu Barn dagsins vó hún 3.360 g og var 51 sm. Hún heitir Lilja Björg og er hér í fangi stóra systur sinn- ar sem heitir Hulda Karen. Foreldramir era Helga Mar- grét Hreinsdóttir og Stefnir Þórsson. Lokatónleikar á Jómfrúnni Þrettándu og síðustu sumardjasstónleikar veitinga- hússins Jómfrúarinnar þetta sumarið fara fram í dag, laugardag, kl. 16-18. Á tónleikunum koma fram Sigurð- ur Flosason saxófónleikari, Björn Thoroddsen gítarleik- ari og Gunnar Hrafnsson kontrabassaleikari. Hólmfríð- ur Jóhannsdóttir söngkona verður sérstakur gestur með hljómsveitinni. Hún útskrifaðist frá Söngskólanum í Reykjavík og undanfarin ár hefúr hún stundað fram- haldsnám í ópera- og ljóðasöng í Vín. Ef veður leyfir verða tónleikamir haldnir á Jómfrúartorginu á milli Lækjargötu, Pósthússtrætis og Austurstrætis. Annars verða þeir inni á Jómfrúnni. BallíTjaldi galdramannsins Gunnar Tryggvason hljómborðsleikari og Herdís Ár- mannsdóttir skipa dúettinn Cantabile. Tvímenningam- ir halda dansleik í Tjaldi galdramannsins að Lónkoti í Skagafirði í kvöld, laugardag, kl. 23. Á efhisskránni verður almenn balltónlist og gamlir slagarar. Siguröur Flosason saxófónleikari er einn þeirra sem leika á Jómfrúnni á laugardag. Myndgátan Smekklás Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. dagsönn «t Verk eftir Helenu Guttormsdóttur. Tvær sýningar í Listasafni ASÍ í dag, laugardag, kl. 16 verða opnaðar tvær myndlistarsýning- ar í Listasafni ASÍ. Helena Gutt- ormsdóttir sýnir verk sín í Gryfju en verk Sigríðar Ólafs- dóttur eru í Ásmundarsal. Verk Helenu era andlitsmynd- ir undir yfirskriftinni Fólk í huga. Listakonan útskrifaðist frá málaradeild MHÍ árið 1989. Hún hefur haldið eina einkasýningu og tekið þátt í átta samsýningum. Sýningar Sýning Sigríðar nefnist Er ekki allt gott að frétta? Sigríður hlaut listamannalaun Reykjavík- urborgar í fyrra og er sýningin afrakstur þeirrar vinnu. Lista- konan útskrifaðist frá fjöltækni- deild MHÍ árið 1989 og stundaði framhcddsnám í Ecole des Beaux Arts í Lyon í Frakklandi. Hún hefur haldið þrjár einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýningamar era opnar daglega kl. 14-18 nema mánudaga. Þeim lýkur sunnudaginn 13. september. Þjóðhátíð Vestmannaeyja í Reykjavík ÍBV mun leika í þriðja sinn til úrslita í Coca-Cola bikamum í knattspymu og í þetta sinn við Leiftur frá Ólafsvík. Upphitun Eyjamanna verður með stærsta móti í Framheimilinu við Safa- mýri. Þessi fjölskylduskemmtun hefst stundvislega kl. 11 sunnu- daginn 30. ágúst. Boðið verður upp á hinar ýmsu veitingar, s.s. pylsur, samlokur, öl, gos og sæl- gæti. Lundi með rófustöppu og tilheyrandi stendur líka til boða. Leiktæki verða fyrir bömin og óvæntar uppákomur líta dagsins ljós beint frá Eyjum. % Samkomur Hljómsveitin Skítamórall sér svo til þess að halda stemning- unni gangandi þangað til Lúðra- sveit Vestmannaeyja marserar með fylkinguna á völlinn. Kappreiðar Fáks Kappreiðar Fáks verða haldnar í dag, laugardag, kl. 11 að Víðivöll- um. Hægt er að sitja úti og fylgj- ast með kappreiðunum eða setjast inn í félagsheimilið. Þar er veit- ingasalan opin og þar er sjón- varpstæki fyrir þá sem vilja horfa á beina útsendingu sjónvarps sem hefst kl. 13. Veðbankinn verður opinn. Fritt er inn á svæðið. Gengið Almennt gengi LÍ 28. 08. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenai Dollar 71,610 71,970 71,490 Pund 118,650 119,250 118,050 Kan. dollar 45,310 45,590 47,570 Dönsk kr. 10,5170 10,5730 10,5130 Norsk kr 8,8010 8,8490 9,4840 Sænsk kr. 8,6920 8,7400 9,0520 Fi. mark 13,1530 13,2310 13,1790 Fra. franki 11,9460 12,0140 11,9500 Belg.franki 1,9413 1,9529 1,9434 Sviss. franki 48,6100 48,8700 47,6800 Holl. gyllini 35,5000 35,7100 35,5400 Þýskt mark 40,0600 40,2600 40,0600 ít líra 0,040350 0,04061 0,040630 Aust sch. 5,6890 5,7250 5,6960 Port. escudo 0,3903 0,3927 0,3917 Spá. peseti 0,4710 0,4740 0,4722 Jap. yen 0,499300 0,50230 0,503600 írskt pund 100,550 101,170 100,740 SDR 95,260000 95,83000 95,300000 ECU 79,1000 79,5800 79,1700 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.