Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 32
40
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998
www.visir.is
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR
UPPBOÐ
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Skútahrauni 2A, Hafnar-
firði, laugardaginn 26. september 1998, kl. 13.30:
AY-069 GH-079 HF-88Ó HM-111 HN-896 HS-795 HZ-235
IB-772 IC-419 IK-894 IS-558 IX-935 JI-375 JJ-034
JL-770 JR-062 JS-182 JV-265 JV-281 JÞ-417 KR-579
KT-823 LD-940 LY-865 MA-295 ML-131 NS-990 OE-481
PF-524 RA-276 RU-639 SO-169 UI-306 UJ-760 UK-465
VN-350 YL-091 ZT-609
Einnig verða boðnir upp eftirtaldir munir:
FAI 698 traktorsgrafa, árg. 1993; festivagninn TT-730 VSS.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða
gjaldkera. < I
Greiðsla við hamarshögg.
' SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
UPPBOÐ
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Skútahrauni 2a, Hafnar-
firði, laugardaginn 26. september 1998, kl. 13.30:
BI-439 BU-586 DB-874 DG-104 DJ-973 DR-637 FN-577 FT-114 FZ-962
G24430 G2686 G27286 G6054 GE-037 GT-136 H305 HD-740 HJ-537
HZ-894 IK-014 IS-738 IY-325 IZ-289 JC-581 JC-675 JD-902 JJ-242
JM-387 JS-738 JT-975 KJ-211 KR-516 KV-742 L2322 LD1986 LG-294
LI-152 LK-380 LM-896 LT-990 MC-768 ML-157 MS-662 MY-017 NE-350
OD-044 OX-958 OZ-964 P964 PB-260 PH-244 PH-908 PX-917 R15460
R17423 R25361 R41356 R48284 R5951 R60964 R6708 R700 R7225
R8241 R8878 RT-140 RZ-585 SE-442 SK-729 T169 UA-548 V470
VJ-077 XN-242 XS-836 XY-659 YA-187 YA-466 ZL-881 ZV-856 vd-526
MZ-633 YS-126 YI-405____________________________________________
Einnig hefur verið krafist sölu á eftirfarandi: vinnuskúrum, rennibekkjum,
plötuvals, beltagröfu, rafmagnslyftara, GSM-síma, JBL-hátölurum, jámsög,
hjólsög, geisladiskum, fólksbílakerru, þvottavél, vökvapressu, málningardælu,
málningu og þynni, 1960 stk. af sætamottum, o.fl.
TOLLVARNINGUR
Þá hefur verið krafist sölu á eftirfarandi tollvamingi: 116 pömm af skóm,
állistum, flugvélasæti, götuðum jámplötum, 3 pallettum af bama-baðkömm,
furaskápum og furahillum, Volvo-bifreið, Ford Transit-bifreið og vélsleða.
Greiðsla við hamarshögg.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Andlát
Auður Jónsdóttir Aspar, Skarðs-
hlíð 12A, Akureyri, lést á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt
fimmtudagsins 17. september.
Hildur Þorsteinsdóttir kaupmað-
ur er látinn.
Guðmundur Hauksson andaðist á
heimili sínu, Laufbrekku 28, Kópa-
vogi, fimmtudaginn 10. september.
Útfórin hefur farið fram.
Jarðarfarir
Sveinn Svanur Jónsson, fyrrver-
andi bifreiðarstjóri, Hátúni 10A,
verður jarðsunginn frá Seljakirkju
mánudaginn 21. september ld. 13.30.
Guðmundur Friðriksson útgerðar-
maður,Heinabergi 22, Þorlákshöfn,
sem lést miðvikudaginn 9. septem-
ber, verður jarðsunginn frá Þorláks-
kirkju laugardaginn 19. september
kl. 14.00.
Jóhannes Ögmundsson verður
jarðsunginn laugardaginn 19. sept-
ember kl. 14 frá Njarðvíkurkirkju,
Innri-Njarðvík.
Sigurlaug Sveinsdóttir frá
Steinaflögum, Siglufirði, verður
jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju í
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Fomistekkur 13, þingl. eig. Brynjólf-
ur Sigurðsson og Hrafnhildur
Hlöðversdóttir, gerðarbeiðendur
Húshréfadeild Húsnæðisstofnunar,
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins,
B-deild, Lífeyrissjóðurinn Framsýn
og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudag-
inn 23. september 1998, kl. 14.00.
Frostaskjól 28, þingl. eig. Margrét Ge-
orgsdóttir, gerðarbeiðendur íslandsbanki
hf., höfuðstöðvar 500, og Tollstjóraskrif-
stofa, fimmtudaginn 24. september 1998,
kl. 15.00.
Funafold 54, 2ja herb. íbúð á jarðhæð,
merkt 0101, þingl. eig. Sigurjón H. Valdi-
marsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, miðvikudaginn 23. september
1998, kl. 16.00.
Granaskjól 78, þingl. eig. Pétur Bjöms-
son og Guðrún Vilhjálmsdóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Líf-
eyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild,
og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 24.
september 1998, kl. 14.30.
Jakasel 18, þingl. eig. Reynir Magnússon,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið-
vikudaginn 23. september 1998, kl.
13.30.
Stórhöfði 15, verslunarhúsnæði á 1. hæð
með inngangi frá austri (merkt 0302 í
esksamn.), þingl. eig. Ámi Gústafsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið-
vikudaginn 23. september 1998, kl.
15.00.
Unnarbraut 10, 2. hæð og 1/2 kjallari,
Seltjamamesi, þingl. eig. Benedikt Sig-
urðsson, gerðarbeiðandi Fjárfestingar-
banki atvlífsins hf. (Iðnlánasjóður),
fimmtudaginn 24. september 1998, kl.
15.30. _____________________________
SýSLUMAðURINN í REYKJAVÍK
dag, laugardaginn 19. september, kl.
14.00.
Nanna Sörladóttir frá Patreksfírði
verður jarðsungin frá Patreksfjarö-
arkirkju á morgun, laugardag, kl.
14.00.
Útför Lilju Júlíusdóttur, Víði-
gerði, Biskupstungum, síðar til
heimilis að Sogavegi 146, Reykjavík,
fer fram frá Bústaðakirkju mánu-
daginn 21. september kl. 15.00.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Bjarnarbraut 2,
Borgarnesi, sem hér segir á eft-
________irfarandi eignum:________
Fálkaklettur 8, Borgamesi, þingl. eig.
Völundur Sigurbjömsson, gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands, fimmtudaginn 24.
september 1998, kl. 10.
Lóð nr. 167 í landi Vatnsenda í Skorradal,
þingl. eig. Vignir Sveinsson, gerðarbeið-
andi Haukur Engilbertsson, fimmtudag-
inn 24. september 1998, kl. 10.
Sólbyrgi, Reykholtsdal, þingl. eig. Yl-
ræktarverið ehf., gerðarbeiðandi Byggsj.
ríkisins, húsbrd. Húsnst., fimmtudaginn
24. september 1998, kl. 10.
Steinsholt, Leirár- og Melahreppi, þingl.
eig. Ólafur H. Ólafsson, gerðarbeiðendur
Búvélar ehf., Lánasjóður landbúnaðarins
og Ríkisútvarpið, fimmtudaginn 24. sept-
ember 1998, Id. 10.
Vatnsendahlíð 39, Skorradal, þingl. eig.
Rúnar Guðjón Guðjónsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn
24. september 1998, kl. 10.
SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI,
STEFÁN SKARPHÉÐINSSON
Tilkynningar
Sögufélagið
Aðalfundur Sögufélgsins verður
haldinn laugardaginn 19. september
í Þjóðarbókhlöðunni og hefst kl. 14.
Stjómin.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eign verður háð á henni sjálfri
þriðjudaginn 22. september
_______1998, kl. 13._____
Öldugata 6, Reyðarfirði, þingl. eig.
Sverrir Benediktsson, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á Eskifirði.
SÝSLUMAÐURINN
Á ESKIHRÐI
Nauðungar-
sala á lausafé
Eftirtalið lausafé verður boðið upp á
Njarðvíkurbraut 51-55, Njarðvík, föstu-
daginn 25. september 1998, kl. 14, að
kröfu Sveins Skúlasonar hdl.:
Gámalyfta, LA-967, sem er BE/Sima,
árg. 1969.
Greiðsla skal innt af hendi við hamars-
högg.
18. september 1998.
SÝSLUMAÐURINN í KEFLAVÍK
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl, 9-22
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar
nœsta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblað DV
þarf þó að berast
okkurfyrirkl. 17
á föstudag
ai\t miili him,
Smáauglýsingar
DV
550 5000
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjáif-
um sem hér segir:
Blikanes 13, Garðabæ, þingl. eig. Garða-
bær, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn
Framsýn, fimmtudaginn 24. september
1998, kl. 13.30.
Drangahraun 1, 0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Birkir Herbertsson, gerðarbeiðendur
Eimskipafélag Islands hf. og Kópavogs-
bær, miðvikudaginn 23. september 1998,
kl. 14.30.
Engjahlíð 5,0204, Hafnarfirði, þingl. eig.
Halla Arnfríður Grétarsdóttir og Kristinn
Páll Pálsson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarð-
arbær, miðvikudaginn 23. september
1998, kl. 15.30.
Garðatorg 7, 0306, Garðabæ, þingl. eig.
Álftárós ehf., gerðarbeiðandi Alftárós
ehf., fimmtudaginn 24. september 1998,
kl. 13.00.
Háholt 3, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig.
Lilja Hafdís Harðardóttir og Frank Þór
Franksson, gerðarbeiðandi Húsnæðis-
stofnun ríkisins, föstudaginn 25. septem-
ber 1998, kl. 10.00.__________________
Hjallabraut 7, 0301, Hafnarfirði, þingl.
eig. Páll Jóhannes Aðalsteinsson og
Linda Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur
Hafnarfjarðarbær og Húsnæðisstofnun
ríkisins, föstudaginn 25. september 1998,
kl. 11.00. '__________________________
Hraunhvammur 8, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Stefán Ólafur Hjaltason og
Alda Agnes Pálsdóttir, gerðarbeiðendur
Eignarhaldsfél. Alþýðubankinn hf., Hafn-
arfjarðarbær, Húsnæðisstofnun ríkisins,
Prentsmiðjan Oddi hf. og sýslumaðurinn
í Hafnarfirði, miðvikudaginn 23. septem-
ber 1998, kl. 11.30.
Hringbraut 41, 0201 +bílskúr, Hafnar-
firði, þingl. eig. YL-Hús ehf., gerðarbeið-
endur Hafnarfjarðarbær, Ingimundur Ein-
arsson hri., Menningar/líknarsj. Kumb-
aravogs, Sameinaði lífeyrissjóðurinn,
Úlfur Sigurmundsson og Walter Jónsson,
miðvikudaginn 23. september 1998, kl.
10.30.
Hrísmóar 2A, 0304, Garðabæ, þingl. eig.
Guðrún íris Hinriksdóttir og Sveinn
Magnússon, gerðarbeiðandi Húsnæðis-
stoftiun ríkisins, fimmtudaginn 24. sept-
ember 1998, kl. 14.00.
Kaplahraun 14, 0102, Hafnarfirði, þingl.
eig. Vélsmiðja Orms/Víglundar sf.,Rv.,
gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, föstu-
daginn 25. september 1998, kl. 11.30.
Kaplahraun 16, Hafnarfirði, þingl. eig.
Vélsmiðja Orms/Víglundar sf.,Rv., gerð-
arbeiðandi Hafnaríjarðarbær, föstudaginn
25. september 1998, kl. 11.40.
Kaplahraun 17, 2101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Vélsmiðja Orms/Víglundar sf.,Rv.,
gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, föstu-
daginn 25. september 1998, kl. 11.50.
Kirkjuvegur 15 og 15A, Hafnarfirði,
þingl. eig. Lovísa Christiansen, gerðar-
beiðandi Hafnarfjarðarbær, föstudaginn
25. september 1998, kl. 13.00.
Reykjavíkurvegur 22, 0401, Hafnarfirði,
þingl. eig. Sverrir Hafnfjörð Þórisson og
Ingibjörg Bára Hilmarsdóttir, gerðarbeið-
endur Almiðlun ehf., Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn og Sparisjóður Kópavogs, mið-
vikudaginn 23. september 1998, kl.
12.00.
Sléttahraun 17, 0301, Hafnarfirði, þingl.
eig. Guðrún Þórisdóttir, gerðarbeiðendur
Hafnarfjarðarbær, Húsnæðisstofnun rík-
isins og Sléttahraun 17, húsfélag, föstu-
daginn 25. september 1998, kl. 13.30.
Strandgata 30, 0102, Hafnarfirði, þingl.
eig. Strandgata 30 ehf., gerðarbeiðendur
Handsal hf.-verðbréfafyrirtæki, Lífeyris-
sjóður Austurlands, Lífeyrissjóðurinn
Framsýn og Sameinaði lífeyrissjóðurinn,
miðvikudaginn 23. september 1998, kl.
10.00.____________________________
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á mb. Hrannari HF-
346, skipaskrnr. 2204, þingl. eig.
Hraunsvík ehf., verður háð á skrifstofu
sýslumannsins í Hafnarfirði að Bæjar-
hrauni 18, 2. hæð, fimmtudaginn 24.
september 1998, kl. 09.00.Gerðarbeið-
endur era: Landsbanki Islands hf., Oh'u-
félagið hf., Samvinnusjóður Islands hf.
og Skeljungur hf.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI