Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 37
JjV LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Subaru
Mjög fallegur og góöur Subaru station
‘89, nýskoðaður, verð 450 þús., ath.
skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
567 0607 og 896 6744. __________________
Snjór og hálka fram undan: Subaru
1800 DL, 4x4, árg. ‘88, til sölu. Bíll í
góðu lagi. Verð 270 þús. Lánakjör.
Uppl. í síma 897 7912 og 555 0508.
Subaru ‘87, sjálfskiptur, rafdr. rúður,
vökvastýri, ekinn 183 þús., gott útlit.
Verð ca 280 þús.
Uppl. í síma 554 0929 e.kl. 15.
Subaru 1800 DL station, hvítur, skoðað-
ur ‘99, ekinn 130 þús. km, verð 590
þús. ATH., engin skipti. Uppl. í síma
426 7067._______________________________
Subaru coupé turbo 4x4 ‘87, sjálfskipt-
ur, 136 hö., ekinn 123 þús., olíuhúðað-
ur undirvagn, upptekin vél. Verð 195
þús. staðgreitt. S. 891 6677.___________
Subaru Justy ‘85, nýsk., góð sumar- og
vetrardekk, vel gangfær en þarfnast
gjaman viðgerðar. Tilboð óskast,
helst ekki hærra en 30 þús. S. 567 5067.
Subaru Legacy st. 2000, árg. ‘92, ekinn
99 þús., dráttarkrókur, rauðsanserað-
ur, einn eigandi, fallegur bíll. Góðir
grskilm. S. 487 5838 og 892 5837.
Til sölu Subaru Legacy GX 2,2 ‘91,
ekinn 140 þ. km, áhvflandi bflalán
400.000, verð 850.000. Uppl. í síma
437 2300 og 437 2171.___________________
Subaru Justy ‘87 til sölu, skoöaður ‘99.
Upplýsingar hjá Láru í síma 561 1289
eftir klukkan 14 í dag._________________
Til sölu Subaru Justy J-10 ‘88,
nýskoóaður, bfllinn er í toppstandi.
Uppl. í síma 564 5523 og 897 4838.
^ Suzuki
Suzuzi Sidekick ‘95, ekinn 43 þús.
mflur, 33” dekk, álfelgur, CB-talstöð,
skíðaþogar, toppeintak. Upplýsingar
í sima 553 0174 og 899 5980.
Toyota
Til sölu gott eintak, Tbyota Corolla
touring 4x4 GLi ‘91, 5 gíra, ekinn 146
þús. km, sumar- og vetrardekk á
álfelgum, fjarstýrðar samlæsingar,
þjófavöm, geislaspilari o.fl. Skipti á
ódýrari bfl koma til greina, verð 790
þús. Uppl. í síma 897 8118 og 555 3092.
Toyota Corolla, árg. ‘87. Lítur mjög vel
út. Ný kúpling, pústkerfi o.fl. Sumar-
+ vetrardekk. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Verðtilboð óskast. Uppl. í
síma 898 9313 eða 588 6364._____________
Til sölu Toyota Celica 1600, vel með
farin, gott eintak. Selst ódýrt vegna
flutnings. Uppl. í síma 554 6456 og
540 3044. Gummi.________________________
Toppeintak. Toyota touring ‘91, ekin
110 þús., skoóuð, vetrardekk, drátt-
arkr. og Mobirasími geta fylgt. Uppl.
í síma 482 2123/894 6539.
Toyota Corolla 1600 GLi hatchback, árg.
1993, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 96.000 km,
skoðaður ‘98, samlæs., allt rafdr. Verð
850 þ„ 800 þ. stgr. S. 565 6349.________
Toyota Corolla XL ‘89, hatchback,
5 dyra, nýskoðaður, samlæsingar,
skiptivél, sjálfskipting. Veró 290 þús.
Uppl. í síma 895 9585.
Toyota Corolla XL1300 ‘90, 5 gíra,
5 dyra, grásansemð, ekin 193 þús.
Verð 380 þús., tilboð 260 þús. stgr.
Uppl. í síma 566 7340 eða 893 3448.
Toyota Corolla XLi 1300 ‘94, 5 dyra,
rauður, ekinn 47 þ. km, sjálfskiptur,
reyklaus. Einn eigandi. Verð 850 þ.
stgr. Uppl. í síma 893 1060 og 553 1512.
Toyota Corolla XLi 1300 ‘95, 5 dyra,
rauð, ek. 45 þús., sjálfsk., reykl., einn
eigandi. Góðir grskilmálar. Skipti
koma til gr. S. 487 5838 og 892 5837.
Toyota touring ‘89 til sölu, 4x4, XLi,
sóllúga, dráttarkúla o.fl. Nýskoðaður.
Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
891 7482.
Til sölu Corolla XL ‘88, rauður, 5 dyra,
ekinn 150 þús. Bfll í góðu ástandi.
Verðtilboð. Uppl. í síma 551 7913. Ivar.
Til sölu Toyota Corolla 1,3 XL ‘88,
sjálfskiptur, 3 dyra. Uppl. í síma
588 1647.
Toyota Corolla ‘90, vsk-bfll, ekinn 120
þús., gott ástand. Verð 270 þús. án
vsk. Uppl. í síma 892 8511 og 555 4122.
Toyota Corolla GLi 1600 ‘93, sjálfskipt,
ekin 95 þús. Verð 850 þús. Uppl. í síma
421 1104. Siggi.__________________________
Toyota Corolla til sölu, árg. ‘91,
bemskiptur, hvítur á Ut, verð 550 þús.
Uppl. í síma 567 3232 eða 899 4466.
(^) Volkswagen
VW Vento 2000 GL, árg. ‘93, ek. 73 þús.,
fjólublár, spoiler, krókur, skíðagrind,
vetrar- og sumardekk. Verð tilboð. S.
567 0107,896 5624, símb. 845 9719.
VW Golf Memphis ‘89, nýskoöaöur,
5 gíra og 5 dyra. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 5811172 og 898 1172.
VOLVO
Volvo
Volvo 745 station, árg. ‘90,
ABS-bremsur, vel með farinn, ekinn
160 þús. Verð 1 milljón.
Uppl. í síma 897 4788.
Fallegur blásanseraöur Volvo 440 GLTi,
árg. 789, ekinn 94 þús. Verð 540 þús.
Uppl. í síma 897 8156.
Bílaróskast
Óska eftir aö kaupa dísilbíl, pickup-,
sendi- eða lítinn vömbfl með sturtum,
föstum palli eða kassa, einnig kemur
jeppi til greina. Greiðsla: skuldabréf
eða skipti á hrossum eða kjöti.
Upplýsingar í síma 452 7124.
Bíll óskast í skiptum fyrir vélsleöa,
verðmæti 150 þús. + allt að 500 þús.
í peningum. Ekki eldri en árg. ‘91.
Uppl. í síma 565 9280 og 892 7585.
Bíll óskast, ekki eldri en árg. ‘91,
allt að 500 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 891 6603, Systa,
eða 899 8802, Ragnar.
Smábíll óskast, verö 0-40 þús.
Má þarfnast lagfæringar, skoðaður til
a.m.k. des. ‘98, helst með nýjum
númerum. Uppl. í síma 553 5885.
Vantar þig penina strax? Óska eftir
japönskum/evrópskum bfl á 30-200
þús. stgr. S. 898 6057/555 0965. Til sölu
varahl. í Daih. Charade ‘86, vél úr ‘90.
Vatntar þig pening, bill óskast á 650-670
þús. í penmgum, helst VW Golf eða
Corolla. Uppl. í síma 699 3556 og 421
4180._________________________________
Ódýr Daihatsu Charade, árg. '86-’90,
eða svipaður bfll óskast gegn stað-
greiðslu, má þarfnast viðgerðar. Uppl.
í síma 896 4661.______________________
Óska eftir amerískum sportbíl, árg.
‘68-’78, á verðbilinu 0-15 þús., helst
með vél og skiptingu, má vera ryðgað-
ur. Uppl. í síma 899 4152.
Óska eftir Toyotu Carinu E-2000,
‘93-’95, sjálfskiptri í skiptum fyrir
MMC Galant ‘91 + peningar.
Uppl. í síma 564 4882.
Óska eftir Toyotu Corollu ‘95 eöa ‘96
sjálfskiptri og lítið ekinni, gegn stað-
greiðslu. Upplýsingar í síma 899 4760
og 557 3072. Valdimar.
Óska eftir ódýrum bil, ca 50-100 þ. stgr.
Charade, Civic, Colt, Swift, Justy eða
sambærilegt, helst skoðaður og vetr-
ardekk. Uppl. í s. 555 4716 og 899 8584.
Óska eftir ódýrum Rússajeppa. Útlit
og ástand skiptir ekki máli en vél og
gírkassi verður að vera heilt. Uppl. í
síma 895 8873.
Óska eftir fólksbíl á 80-100 bús.,
skoðuðum ‘99. Aðeins bfll í góðu lagi
kemur til greina, ekki eldri en árg. ‘86.
Úppl. í síma 898 8092.
Óska eftir gírkassa í Hondu Prelude ‘86,
2000, 16 ventla, má líka vera úr Hondu
Accord 2000, 16 ventla. Upplýsingar f
síma 699 8081 og 567 6296.
Óska eftir lítiö eknum, nýskoöuöum,
góðum smábfl, ekki eldri en ‘90, á
verðbilinu 300-350 þús. stgr.
Uppl. í síma 897 3687.
Óska eftir nýlegum bil á veröbilinu
1.200-1.400 þ. í skiptum fyrir Daihatsu
Applause ‘91. Milligjöf stgr. eða bfla-
lán yfirtekið. S. 565 6301,897 4978.
Suzuki SJ 410 ‘82-83 í varahluti eöa 1,0
vél eða gírkassi við 1,2 vél óskast
ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 552 8388.
Vantar ódýran heillegan bil, má þarfn-
ast lagfæringar, á verðbilinu 0-60 þús.
Uppl. í sfmum 896 6737 og 557 9887.
Vil kaupa Subaru 4x4, ca 10 ára,
sjálfskiptan, með sóllúgu og rafdrifn-
um rúðum og speglum. Sími 581 4152.
Ódýr bíll óskast, veröhugm. 30-70 þús.
Má þarfnast lagfæringar. Skoða allt.
Uppl. f síma 565 2317 og 896 5287.
Óska eftir BMW 728 eöa sambærilegum,
má þarfnast lagfæringa. Mjög ódýrt.
Uppl. í síma 897 7952.
Óska eftir Grand Cherokee,
er með bfl + milligjöf. Upplýsingar í
síma 565 3039 eða 895 7484.___________
Óska eftir bíl á ca 15-60 þús. stgr.
Má þarfnast viðgerðar. Margt kemur
til greina. Upplýsingar í síma 896 6744.
Óska eftir bíl á ca 200 þ. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 581 4404 milli
kluikkan 15 og 20.
Óska eftir bíl á veröbilinu 0-100 þús.
Verður að vera skoðaður.
Uppl. f síma 8611701 og 896 0894.
Óska eftir bíl á verðbilinu ca 10-50 þús.
Má þarfnast lagfæringa. Upplýsingar
í síma 891 9093.
Óska eftir litlum sparneytnum bíl,
skoðuðum ‘99, á verðbilinu 70-140
þús. Uppl. í síma 552 2035.
Kaupi bíla til niöurrifs.
Upplýsingar í síma 898 7943.
tJpö Fjóriijól
Fjórhjól óskast, má þarfnast lagfæring-
ar, í skiptum fyrir kajak með öllu.
Uppl. í síma 478 1485 og 854 8820.
M.__________________________
Vilt þú læra aö fljúga? Komdu og gríptu
tæklfærið þvi við höfum góðar flug-
vélar og ódýra kennslu. Komdu og
prófaðu. Flugskólinn Loft. s. 561 0107.
Skýlispláss óskast i Reykjavík fyrir
C-150. Uppl. í síma 565 2616 eða 896
6388.
Óska eftir góðum hlut í 2ja eða 4ra
sæta flugvéf. Uppl. í síma 892 4277.
Fombílar
Willys MB, árg. 1945. Einstakt tækifæri,
„original” heijeppi til sölu, undirvagn
og gangverk sandblásið, uppgert og
málað, viðgerð hafin á „original”
skúfiú. Nær allir hlutir til að ljúka
verkinu. Verð 300 þús. Sími 861 4405.
Triumph TR 3A, árgerð 1959, til sölu.
Einn fallegasti antíksportbfll lands-
ins, ljósblár, leður, hvít blæja, sem
nýr. Góð fjárfesting. S. 699 7407.
Yamaha 1.100, ‘83, meö ýmsum aukab.,
glæsilegt hjól í toppstandi. Verð 380
þ. Willy’s Overland, ‘55, þarfhast lagf.
V. 120 þ. S. 567 6486 e.kl. 18,899 6822.
Hjólbarðar
Fjórar 16" sportálfelgur á Range Rover
með 2 settum af felguboltum á hálf-
shtnum 205R 16 XMS-dekkjum, verð
35 þús. Einnig nýtt Norðdekk, 185/60
SR14, P60 sport, verð 2 þús. S, 587 1325.
15” svokallaöar skrúfufelgur, 6 bolta,
með 31” dekkjum, Fondmetal frá
Ingvari Helgasyni undan ’lferrano II,
nýlegt. Uppl. í síma 552 3555/892 8380.
38” radial Super Swamper nýleg kross-
negld dekk tfl sölu. Verð 95 þ. Einnig
Tbyota Hilux, árg. ‘80, tilboð óskast.
Uppl. í síma 566 6438 eða 899 7689.
Neglingagálgi. Óskum eftir
neglingagálga fyrir dekkjaverkstæði,
ásamt öðrum tækjum sem tengjast
dekkjaþjón, Uppl. frá 8-18 í s. 587 4747.
Til sölu 13” breiöar felgur undan Range
Rover ásamt ARB-loftlæsingu.
Uppl. í síma 566 8719._______________
Til sölu 4 stk. góö 13” Hancook
sumardekk á álfelgum, t.d. fyrir
Honda. Uppl. í síma 562 1511.
Hár og góöur vetrarbill, 14 farþega hóp-
ferðabfll, ekinn 85 þús. km, t.d. sem
skólabíll. Góð kjör. Á sama stað ný-
innfl., lítill, sjálfsk. Ford, mjög góður,
á góðu verði. S. 564 3744/899 1865.
Húsbílar
Chevy van húsbíll ‘78, skoöaöur ‘99,
er með öryggisbelti fyrir 6, rafmagns-
dregið rúm, eldavél og ísskápur. Stgrv.
450 þús. Öll skipti ath. S. 586 2127.
Jeppagrind, lengd milli hjólnafa 330 cm,
með Benz 352 turbo dísu og 5 g. Benz-
kassa, NP 205 millik., Dana 44 framan
á gormum + no-spin, 9” Ford aftan á
loftp, + no-spin, diskabremsur aftan/
framan, 4:56 hlutf., 17” felgur og 44”
dekk o.fl. S. 566 7616 og 891 7531.
Til sölu Nissan Patrol ‘92, ekinn 167
þús., breyttur á 38” dekkjum, verð 2,2
millj. Einnig Toyota 4Runner ‘86, ek-
inn 150 þús., breyttur á 33” dekkjum,
verð 500 þús. Uppl. í síma 892 9673.
Tbyota Hilux ‘82, dísil, með mæli, til
sölu, nýskoðaður ‘99, upphækkaður á
35” dekkjum, 5 manna, yfirbyggður,
35” aukadekkjagangur fylgir. Veró
190 þ. staðgreitt. S. 897 0474/554 2529.
Cherokee Laredo-jeppi, árgerö ‘90,
grár, vel með farinn. Radarvari
fylgir. Er á heilsársdekkjum. Verðtil-
boð eða skipti. Uppl. í síma 552 6623.
Ford Bronco 2 ‘85 ekinn 131 þ. mflur,
skoðaður ‘99, sjálfsk., nýleg vél, verð
350 þ. skipti á ódýrari, hagstæð
greiðslukjör. S. 421 4536 og 892 2237.
Ford Explorer XLT, árg. ‘93, ekinn
aðeins 67 þús. km, grænn á lit. Mjög
fallegur bfll. Skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. í sfma 588 1195 og 853 1661.
Grand Cherokee Laredo, rauöur, árg.
1993, ekinn 90 þús. km, rafmagn, ABS,
dráttarbeisli o.fl. Fallegur bfll. Gott
veður og hagst. lán áhv. S. 699 7407.
Góður Wagoneer limited, árgerö ‘88, til
sölu, uppnækkaður á 31” dekkjum,
sjálfsk., allt rafdrifið, keyrður 140 þús.
km. Uppl. í síma 565 1253 eða 896 0409.
Jeep Cherokee, árg. ‘84, nýsprautaður
og mjög gott kram. Fæst á mjög góðu
verði ef samið er strax.
Upplýsingar í sfma 897 4363.
MMC Pajero ‘91. Upphækkaður,
á 35” dekkjum, loftlæstur að framan
og að aftan, ssk., lítur vel út.
Uppl. í síma 897 5456.
Til sölu Suzuki Sidekick, árg. ‘92, hvítur
á lit, ekinn 83 þús. km. Ný vetrardekk
á felgum. Verð 920 þús. Aðeins bein
sala. Símar 435 1439 eða 437 1969.
Til sölu Toyota LandCruiser ‘85,
óbreyttur, nýsprautaður, m/mæli.
Þarfnast smálagfæringar. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 896 5759.
Toyota 4Runner EFi SR5, árg. ‘85, upph.
33”. Verð 450 þús. Camper á pallbfl,
verð 530 þús. Artic Cat EXT 550, árg.
‘91. Verð 280 þús. S. 463 1315,891 7981.
Will/s ‘66, 38” dekk, 6 cyl. vél, góð
skúffa. Verð tilboð. Á sama stað far-
angurskerra, vatns- og rykþétt. Uppl.
í síma 468 1429 og 468 1450.
Til sölu Dodge Ram 2500, turbo dísil,
“96, sem nýr. Uppl. í síma 465 1177 og
8918359.
Til sölu Nissan Terrano turbo-dísil,
árgerð 1993, tvflitur, ekinn 106.000 km.
Verð 1,4 milj. kr. Uppl. í síma 553 1186.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bflasala
Opið laugardaga kl. 10-17
Opið sunnudaga kl. 13-17
Grand Cherokee LTD V-8 '95, ssk., ek. 51 þús.
km. leöurinnr., sóll. o.fl. V. 3.380 þús. Grand
Cherokee LTD V-8 '93, ssk., m/öllu, ek. 108
þús. km, leöurinnr. V. 2.630 þús. Grand
Cherokee LTD V-6 '93, ssk., ek. aöeins 49 þús.
km, leðurinnr. o.fl. toppeintak. V. 2.490 þús.
Nissan Sunny SLX 1600 hatchback '91, 5 g.,
ek. 109 þús. km, rafdr. rúöur, hiti í sætum, ný-
ryðvarinn o.fl. V. 580 þús. stgr.
Ford Ranger pickup '92, rauöur, ssk., ek. 78
þús. km, 31“ dekk, álf. o.fl.
V. 1.190 þús. Tilboð 1.090 þús.
Subaru 1800 '90, drappl., 5 g., ek.
km. V. 540 þús.
þús.
Nissan Primera 2,0, hlaöbakur, SLX, '96, ek.
21 þús. km, ssk., rauöur, einn með öllu.
Toppeintak. V. 1.590 þús.
Peugeot 106 color line '98, vínr., ssk., ek.
aðeins 700 km. Sem nýr.
V. 1.130.000.
VW Transport dísil '95, vínrauöur, 5 g., ek.
114 þús. km, m/öllu.
V. 1.200 þús.
MMC Lancer 1,6 GLXi station '98, græns., ssk., ek.
aðeins 8 þús. km, rafdr. rúður o.fl. V. 1.420 þús.
Nissan Patrol dísil turbo m/intercooler '94,
5 g., ek. 114 þús. km, 33“ dekk o.fl. Gott
eintak. V 2.490 þús.
VW Golf CL 1600 '93, grár, 5 g., ek. 100 þús.
km. V. 690 þús. VW Golf GL '95, svartur, ssk.,
ek. 32 þús. km, álf., spoil. V. 1.100 þús.
Húsbíll í sérflokki: M. Benz 309 D turbo 4x4
'85, 33“ dekk, hár toppur, vönduö innr. m/öllu.
V. 2.200 þús.
Hyundai coupé FX 2000 '97, gr., 5 g., ek. 24 þ.
km, álf., þjófav., spoiler, ABS, sumar- og vetrard.
Listaverð 1.560 þús. Ásett verð 1.450 þús.
Toyota Corolla sedan XU 1600 '93, rauður,
ssk., ek. 98 þús. km.
V. 830 þús. Tilboð 740 þús.
Subaru Impreza GL '97, vínr., ek. 15 þús. km,
5 g. Bílalán getur fylgt. V. 1.290 þús.
Plymouth Voyager SE '96, ssk., ek. 74 þús.
km, vínr. V. 2.550 þús.
Toyota Starlett XCi '93, grár, ek. aöeins 48
þús. km, 5 g. V. 720 þús.
Mazda 626 GLXi 2000 '94, vínr., ssk., ek. 72
þús. km, allt rafdr. o.fl. V. 1.490 þús. Tilboð
1.290 þús.
Toyota Corolla Touring 4x4 XL '90, Ijósbl.,
5 g., ek. 125 þús. km, ný tímareim, mikiö yfir-
farinn. V. 680 þús.
Vegna mikillar sölu vantar góða
bíla á skrá og á staðinn
Suzuki Sidekick JXI '96,5 d„ 5 g„ ek. 90 þús. km. V. 1.550 þos.
Ford Explorer XL V-6 ‘97,5 d„ grænn, ssk„ ek. 42 þús. km. V. 3.100 þús.
Toyola Hi Lux X-cab SR5 íl, rauður, 5 g„ 33* dekk, hækkaöur fyrir 35‘. ek. 30
þús. kmávél.V.920þús.
M. Benz 190 E '67, ssk„ ek. 195 þús. gulls., geislasp. ABS,
allt rafdrífið. V. 790 þús.
MMC Pjaero bensín '86,5 g„ blár, 31‘ dekk, ek. 194 þús. km. V. 390 þús.
Toyota T-100 Excap m/húsi '95,5 g„ grænn, 35“ læst drif, altt rafdr., cruisecontrol,
aircon. ek. 49 þús. V. 2.550 þús.
Nissan Patrol turbo inter dísil '86,5 g„ biár, 31' dekk, ek. 194 þús. km. V.1.590 þús.
Ford Bronco II2,9 I ‘86,5 g„ ek. 94 þús. mílur, nýtt lakk, ný dekk o.fl. Gott eintak.
V. 390 þús. (Visa /Euro-greiðslur)
Suzuki Swift GU 92, blár, ssk., ek. 62 þús. km. V. 490 þús.
Uncoln Continental 94, hvrtur, ssk., ek. 107 þús. km m/öllu, V. 2.700 þús.
MMC Galant 2,4 S (USA-týpa) '95, vinrauður, ssk„ ek. 112 þ. km (langkeyrsla),
altt rafdr., ABS o.fl. V. 1.490 þús.
MMC Colt EXE 92, rauður, ssk., ek. 114 þús. km. V. 650 þús.
Oldsmobile Delta 94, hvrtur. ssk., allt rafdrifið.
V. 1.990 þús.Tilboö 1.290 þús.
Honda Civic Si 1,4 *96, grænn, 5 g„ ek. 43 þús. km, álf„ geislasp. o.fl.
V. 1.160 þús.
Honda CRX '89, svartur, 5 g„ ek. 107 þús. km, álf„ vetrard. á felgum o.fL
Toppeintak. V. 620 þús.
Toyota Camry LE 2,21 '96,5 g„ ek. 30 þ. km, 15‘ álfelgur, allt rafdr. ol o.fl.
Bílalán getur fylgL V. 1.990 þús.
Ford Mercury Sable station ‘91, blár, ssk„ ek. 94 þús. mflur, allt rafdr. ol
Toppeintak. V. 1.080 þús.
MMC 3000 GT '95, hvítur, ssk„ ek. 65 þús. km, álf„ rafdr. rúður, bflal. getur fylgt.
V. 2.950 þús.
Camaro Z-28 '85, hvítur, 5 g„ ek. 39 þús. km, vél 305,8 cyl„ toppeintak. V. 650 þús.
Opel Vectra 1,6,16 v., '98, vínrauður, ssk„ ek. 15 þ. km, álfelgur, geislasp., spoil-
er, 2 dekkjag. o.fl. V. 1.590 þús.
Cherokee Pioneer 4,01. '87, bninn, allt rafdr., ssk„ ek. 230 þús. km. Gott ástand.
V. 690 þús.
M. Benz 220 E D '95, blár, ABS, ssk„ einn m/öllu. V. 2.800 þús.
VW Golf CL '94, blár, álf„ geislasp. 5 g„ ek. 70 þús. km, kastarar o.fl. V. 890 þús.
Mazda 323 FGT 2,0 ‘96, rauður, 5 g„ ek. 50 þús. km, 16* álfelgur, rafdr. rúður.
V. 1.750 þús.
Ptymouth Laser RS 92, 5 g„ ek. 120 þús. km. 4 cyl„ 2000Í. 16 v.
V. 1.050 bús. Tilboð 890.000 staðar.
Plymouth Voyager SE '96, fjótublár. ssk., ek. 74 þús. km. V. 2150 þús.
Oldsmobile Delta ‘94, hvítur, ssk„ allt rafdr. V. 1.990 þús. Tilboð 1.290 þús.
MMC Pajero turbo disil, langur, ‘88, ssk., ek. 194 þús. km, allt rafdr. o.fl.
V. 980þús.
BMW 7351 ‘87, leðurinnr., 5 g„ ek. 181 þús. km, rafdr. I öllu o.fl.
V. 1.250 þús. (Bflalán getur fylgt)
Toyota HiLux ex cab (bensín) m/húsi ‘90,5 g„ ný vél o.ft. Gott eintak.
V. 1.190 þús.
Saab 9000 turbo 16 v ‘86,51,5 g . ek. 192 þús. km, altt rafdr , álf o fl. V. 590 þós.
Daihatsu Applause 1600 XILT ‘91, ssk„ ek. aðeins 83 þús. km. V. 650 þús.
Hyundai Accent GLSi ‘95,5 g„ ek. 80 þús. km, alit rafdr. ol
V. 790 þús. Tilboð 640 þús.
MMC Pajero V6 ‘89,5 g„ ek. 130 þús. km. V. 870 þús.
Bilar á tilboðsverði:
Mazda 323 '84,5 d„ ný dekk, nýskoöaður '99. V. 75 þús.
Ford Escort 13000 '86,3d„ grár, 2 dekkjag., nýl. skoðaður, ekinn 145 þús.
Tilboðsverð 95 þús.
MMC Lancer GLsi HB 91, ek. 98 þús. km, ssk. V. 650 þús. Tilboð 500 þús. stgr.
BMW 320i '88, biár, ek. 120 þús. km. tveir eigendur. V. 490 þús. Tilboð 400 þús.
Ford Ranger pickup 91,5 g„ ek. 77 þús. km. V. 1.190 þús. Tilboð 1.090 þús.
stgr.
Citroén BX16 '84, grás., 5 g„ uppt. vél„ spoiler o.fl. Tilboðsv. 85 þús.
Ford Escort 1900 LX station '95, grænn, ek. 80 þús. km, ssk. Verð 1.130 þús.
Tilboð 970 þús.
Cherokee Limited 4,0 '89, ssk„ ek. 110 þús. km. m/óHu.
V. 1.280 þúsTilboð 1.150 þús.
%
%
C