Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 fyrir l!i árum Getspök á baunirnar frá ORA á iðnsýningunni 1983: Verðlaunin „Sló sextún þúsund „tölfrœöing- um“ við - og er í fimmta bekk forn- máladeildar Menntaskólans í Reykjavík" Þannig hljóð- aði fyrirsögn á frétt sem birtist í DV miðvikudag- inn 14. september 1983. Þar var sagt frá verðlaunaaf- hendingu í bás Nið- ursuðuverksmiðj u ORA en fyrirtækið efndi til getraunar um hversu marg- ar baunir væru í stórri glerkúlu. Getspökust allra varð Melkorka Gunnarsdóttir, þá 18 ára „blómarós“, eins og sagði i frétt- inni, og nemi i fommáladeild MR. Melkorka skaut á að 39861 baun væri í kúlunni og var aðeins 23 baun- um frá réttu magni. Næstur í getraun- inni var 38 baunum frá því að hreppa 6 þúsund króna vöruúttekt hjá ORA. Sex þúsund krónur jafngilda um 30 þúsund krónum í dag þannig að þetta var dágóður vinningur, jafnvirði 180-200 dósa frá ORA, gróft reiknað! Til að rifla upp skemmtilegu uppákomu höfðum við samband við Melkorku í vik- unni. Hún starfar á aðal- skrifstofu Flúgleiða í bókunar- kerfinu gjöf til sölumanna. „Þetta er nú svo langt síðan að maður man varla eftir þessu,“ var það fyrsta sem Melkorku kom tii hugar að segja. „Þetta var mjög skemmti- legt. Ég fór með foreldrum mínum og systkinum á sýn- inguna og við höfðrnn talsvert fyrir því að spá í fjölda bauna í kúlunni. Ég man að við áætluðum hvað margar baunir kæmust í litla sprautu og reiknuðum út frá því,“ sagði Melkorka en þrátt fyrir sam- starf skilaði hver fjölskyldumeðlimur inn sinni tölu og Melkorka komst næst því - og næst allra þeirra 16 þús- und sýningargesta sem tóku þátt í leiknum. Verðlaunin voru 6 þúsund króna vöruúttekt, eins og áður kom fram, og Melkorka sagði það hafa komið fjöl- skyldunni mjög vel. Niðursuðuvörur frá ORA, s.s. baunir, búðingar og boll- ur, hefðu dugað næsta árið eða svo. „Nei, nei, það eru enn þá ráð Sló sextán þúsund tölfræðingum” við — og erífimmta bekk fommáladeildar Menntaskólans (Reykjavfk Úrklippa af fréttinni í DV14. september 1983 þar sem Melkorka Gunnarsdótt- ir tekur við verðlaununum úr hendi þáverandi forstjóra Niðursuðuverksmiðj- unnar Ora, Magnúsar Tryggvasonar. Fimmtán árum síðar er Melkorka komin með myndarlega fjölskyldu; sambýlismann- inn Björn Má Jónsson og börnin Katinku Ýr og Jón Gunnar. DV-mynd S. fíinm breytingar keyptar ORA-baunir til heimilisins," sagði Melkorka og brosti þegar hún var spurð hvort fjölskyldan hafi feng- ið sig fullsadda af baunum. Þetta hefði verið búbót fyrir sex manna fjöl- skyldu. Melkorka er elst fjögurra barna þeirra Gunnars Þórs Jónssonar læknis og Ragnheið- ar Júlíusdóttur, sem starfar á upplýsingaþjónustu Ráð- húss Reykjavíkur. Systkini hennar eru Júlíus Þór, hagfræðingur og hand- boltakappi í Val, Úlfar Öm nemi og Þóra Katrín nemi. Málamanneskja Melkorka lauk stúdents- prófi frá fornmáladeild MR árið 1985. Að því loknu starf- aði hún m.a. sem au-pair í Nice í Frakklandi og skráði sig síðan til náms í Háskóla íslands. Lauk þaðan BA-prófi í sænsku með frönsku sem aukagrein. Hún sagðist alltaf hafa haft mikinn áhuga á tungumálum, þau hefðu heillað meira en tölfræð- in. Á síðasta ári skellti hún sér í Ferðaskóla Flugleiða og kláraði hann sl. vor. Fékk vinnu stuttu síð- ar hjá félaginu, fyrst á söluskrifstof- unni við Laugaveg og nýlega byrj- aði hún á aðalskrifstofunni. „Mér líkar starfið mjög vel,“ sagði Mel- korka sem á síðustu árum hefur komið sér upp íjölskyldu. Sambýlis- maður hennar er Bjöm Már Jóns- son, starfsmaður Neyðarlínunnar, og saman eiga þau tvö börn, hana Katinku Ýr, sem verður 4 ára í nóv- ember, og Jón Gunnar, tæplega 2 ára. Katinka er skírð í höfuðið á langömmu Björns, sem var íslensk í móðurættina en faðir hennar var af dönskum og þýskum ættum. Mel- korka sagði það hafa tekið dágóðan tima að fá samþykki mannanafna- nefndar en það hefði tekist á endan- um. -bjb Myndirnar tvær viröast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri ’nefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðn- um birtum við nöfn sigurvegar- anna. 1. verðlaun: Hitachi-útvarpsvekjari frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3-490- 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verð- mæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Wit- hrow. Vinningarnir verða sendir heim. Merkid umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breyting- ai?481 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 481 Listasafn Landsbankans er ekki svipur hjá sjón síðan Sverrir hætti. Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 479 eru: l.verðlaun: Ólafía Salvarsdóttir, Vatnsfirði, 401 ísafirði. 2. verðlaun: Aðalheiður Hafliðadóttir, Bólstaðarhlíð 46, 105 Reykjavík. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Louis de Berniéres: Captains Corelli’s Mandolin. 2. Nicholas Evans: The Horse Whisperer. 3. Irvine Welsh: Rith. 4. Jane Green: Jemima J. 5. Arundhati Roy: The God of Small Things. 6. Catherine Cookson: The Desert Crop. 7. Charlotte Blngham: Love Song. 8. Wilbur Smith: Birds of Prey. 9. laln Banks: A Song of Stone. 10. Helen Relding: Bridget Jones’s Diary. Rit alm. eðlis - Kiljur: 1. Blll Bryson: A Walk in the Woods. 2. Stephen Fry: Moab Is My Washpot. 3. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 4. Dava Sobel: Longitude. 5. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 6. Frank Mccourt: Angela’s Ashes. 7. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 8. Adeline Yen Mah: Falling Leaves. 9. Claire Tomalin: Jane Austen: A Life. 10. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Maeve Binchy: Tara Road. 2. Dick Francis: Field of Thirteen. 3. Tom Clancy: Rainbow Six. 4. Sebastian Faulks: Charlotte Gray. 5. Stephen King: Bag of Bones. 6. Catherine Cookson: Riley. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Lenny McLean: The Guv'nor. 2. Glenn Hoddle & Davld Davles: My 1998 World Cup Diary. 3. Davld Ewlng Duncan: The Calendar. 4. Pete Goss: Close to the Wind. 5. Simon Armitage: All Points North. 6. Michael Wood: In the Footsteps of Alexander the Great. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Rebecca Wells: Divine Secrets og the Ya-Ya Sisterhood. 2. Charles Frazler: Cold Mountain. 3. Dick Francls: Ten Pound Penalty. 4. Carl Hiaasen: Lucky You. 5. Richard Preston: The Cobra Event. 6. Diane Mott Davidson: The Grilling Season. 7. John Lescroart: Guilt. 8. Rebecca Wells: Little Altars Everywhere. 9. Wally Lamb: She’s Come Undone. 10. Nlcholas Sparks: The Notebook. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Sebastian Junger: The Perfect Storm. 2. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 3. Jon Krakauer: Into Thin Air. 4. David Cooper: God Is a Verb. 5. Anatoll Boukreew & G.W. Dewalt: Climb. 6. Scott Adams: Journey to Cubeviile. 7. Katharine Graham: Personal History. 8. Stephen E. Ambrose: Citizen Soldiers. 9. Janwillem Van De Weterlng: Robert Van Gulik. 10. Stephen Ambrose: D-Day June 6, 1944. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Tlm O’Brlen: Tomcat in Love. 2. Tom Clancy: Rainbow Six. 3. Tony Hillerman: The Rrst Eagle. 4. Judy Blume: Summer Sisters. 5. Arthur Golden: Memories of a Geisha. 6. Jewel: A Night Without Armor. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 2. Christopher Andersen: The Day Diana Died. 3. William J. Bennett: The Death of Outrage. 4. H. Leighton Steward: Sugar Bustersl 5. Daniel Boorstln: Seekers: A History of Man's Search for Meaning. 6. Blll Bryson: A Walk in the Woods. (Byggt á The Washington Post).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.