Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 44
52 ★ ★ ★ * ★ idge LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 Eykur blóðstreymið út í fínustu æðamar Heimsmeistarakeppnin í Lille 1998: Slemmubarátta á sjötta sagnþrepinu fih eilsuhúsiö Skólavöröustig, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri Auk heimsmeistaratitla í sveita- keppni og tvímenningi, opnum, kvennaflokki og flokki eldri spilara, var einnig á dagskrá svokallaður Imp-tvímenningur, þ.e. tvímenning- ur reiknaður út sem sveitakeppni, kenndur við fyrirtækið CARA. Tveir þekktir bandarískir bridgemeistarar, Russ Ekeblad og Michael Seamon, sigruðu naumlega á undan Frökkunum Masure og Leflon. Bronsinu náðu hins vegar Aðalfundur Félags hársnyrtisveina (Félag hárgreiðslu- og hárskerasveina) verður haldinn mánudaginn 21. september 1998, kl. 20 í húsakynnum Samiðnar að Suðurlandsbraut 30. Dagskrá Kosning stjórnar og ráða Reikningar félagsins lagðir fram Önnur mál. Rússamir Ladyzhen sky og Pavlov. Sveitakeppni eldri spilara unnu fjórir af þeim sömu sem unnu í Al- buquerque fyrir fjórum árum, þ.e. Austurríkismennimir Rohan og Baratta og ísraelarnir Rand og Katz. Búlgarinn Dramev var þeim til halds og trausts í þetta sinn. Italinn Garozzo og sambýliskona hans, Lea Dupont, spiluðu um þriðja sætið ásamt tveimur Bandaríkjamönnum en töpuðu. Pólsk sveit náði silfri og bronsi. Fyrirtækið ELF styrkti þá keppni. Allir bridgespilarar kannast við bútabaráttu þar sem menn em að strekkja á öðm og þriðja sagnstig- inu. Slemmubarátta á sjötta sagn- þrepinu er hins vegar fágætari og verður spilið í dag, sem er frá CARA-tvímenningskeppninni, að teljast einsdæmi. Það voru spilarar frá Möltu sem sátu a-v, Mario Dix og Parnis-Eng- land. Umsjón ' p I N/A-V * 102 * 7642 * 9862 * 1072 * A873 * G1093 * ADG4 * 3 N * G5 *AKD85 * eyða * AKDG65 Þegar Dix í austur tók upp spilin hugði hann gott til glóðarinnar. Norður kom hins vegar í veg fyrir vísindalega sagnröð þegar hann opnaði á einum tígli á undan Dix: Norður Austur Suöur Vestur 1 ♦ 6 lauf! 6 ♦ pass pass 6 *»! 6 *!! pass pass dobl Allir pass Eins og þið sjáið tóku sagnir allt aðra stefnu og Dix lagði vísindin á hilluna þegar norður opnaði á und- an honum. Suður var hins vegar ekki á því að gefast upp því sex tígl- ar hlytu að vera góð fórn ef þeir stæðu ekki. Maðurinn frá Möltu var hins vegar ekki hættm' og í stað þess að gefast upp reyndi hann sex hjörtu. Norður hefir áreiðanlega klæjað í lófana að fá að dobla en suður var staðráðinn í að eyðileggja ánægju austurs og reyndi líka ann- an lit. Eftir dobl austurs beindist kast- ljósið að vestri. Hann var líka með á nótunum þegar hann spilaði út tigultvisti. Dix trompaði og var vandanum vaxinn. í stað þess að leggja niður hjartaás spilaði hann laufflmmi til baka. Vestur drap á tí- una og spilaði aftur tígli. Tveir nið- ur doblaðir og ágætis skor. Hringdu í grænt númer |I;!iIiI5445l og fáðu bækiinga um nýju Mazda-iínuna senda heim þér að kostnaðarlausu. ' Skúlagata 59 • Sími 540 5400 • www.raesir.is Matur og heilsa Miðvikudaginn 30. september mun aukablað um mat og heilsu fýlgja DV. Mataræöi og náttúrulækningar, hreyfing og líkamsrækt, ásamt ýmsum fróðleiksmolum um útlit og bætta líðan. Umsjón efnis: Eva Magnúsdóttir, sími 566 8759 Umsjón augtýsinga hafa Sigurður Hannesson eða Kristinn Pálsson á auglýsingadeild DV í símum 550 5728 og 550 5722 Auglýsendur, athugið! Sfðasti skiladagur augtýsinga er fimmtudagurinn 24. september
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.