Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 wiff €& w n \W w rSSr íifli rHW fyrir 50 Laugardagur árum 19. september 1948 Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið aUt er 112. Seltjarnames: Lögreglan, s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Hafnartjöröur: Lögreglan, simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvUið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, 481 1955. Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. ísaijörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til ki. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30-19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið IðufeUi 14, laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek, Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Lokað sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-19 ld. og sud. 1014 Hafnar- fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið Id. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavikur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tíl 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Köpavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tO hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). Þýfið „Á miðvikudaginn var stálu þjófar þremur yfirhöfnum á Vífilsstöðum. Lögreglunni hefir nú tekist að handsama þjófana og voru þeir þá búnir að selja eða veðsetja bílstjóra einum vetrarfrakka, en bæði ryk- frakka og kvenkápu voru þeir búnir að Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu í sima 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráögj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítallnn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. Opið aila daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Opið laud. og sund. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fostud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstr. 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 552 7640. týndist týna. Höföu þeir farið með hvorttveggja í Hljómskálagarð á fimmtudaginn og skilið þar eftir í þeirri von að selja það síðar. En þegar lögreglan skarst í leikinn voru báð- ar yfirhafnirnar horfnar." Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Ustasafh Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjall- ara. Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17, kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugardaga kl. 1.3-18, sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið alla daga frá 1. júni til 30. september fiá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard. Þjóðmlnjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 14—16 til 19. des. Stofnun Áma Magnússonar Handritasýning í Amagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Bros dagsins Sveinn Hauksson var að gefa út sína þriðju plötu og þykir mönnum hann best varðveitta leyndarmái poppheimsins. Lækningaminjasafniö í Nesstofu á Seltjarnamesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suð- umes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik, sími 552 7311. Seltjarnar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, á Seltjarnamesi, Akureyri, í Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgar- stofnana. s TJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 20. september. Vatnsberinn (20. Jan. - 18. febr,): Þaö er fuil ástæða til bjartsýni á þróun mála á félagslega sviðinu. Ekki hika við að koma málum áfram ef þú heldur að þaö sé þér til góðs. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Nýttu þér þau tækifærl sem bjóðast til að ná fram niðurstööu með rökræðum við þá sem ráða. Ef þú ert á ferðalagi skaltu búast við töfum. ||| Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þér hættir til að dæma fólk ranglega. Farðu varlega í að láta uppi hvað þér finnst um þá sem þú þekkir lítið. Skoðanaskipti eru nauðsynleg á heimilinu. @ Nautið (20. apríl - 20. maí): Það er sama hvað þú gerir eða segir, þú.vinnur þig ekki í álit. Jafnvel gullhamrar þínir eru misskildir. Öll samskipti eru dæmd til að mistakast í dag. Tviburamir (21. mai - 21. júní): Á næstu vikum verða mál sem hafa lengi verið i deiglunni til lykta leitt. Þetta er eitthvaö í sambandi við tilfinningamálin. © Krabbinn (22. júni - 22. júli): Haltu þig með vinum þinum þar sem hið óþekkta getur valdið vanda. Þú gleðst yfir því að loforð er haldið og það mun verða þér heilladrjúgt. Ljóniö (23. júlí - 22. ágúst): Áhersla verður á framtíðarplön en ekki þaö sem er nálægt í tíma. Ef þú hefur breytingar í huga er gott að skipuleggja þær. @ Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Nú er gott að byggja á reynslu sem þú hefur í að skilja vanda ann- arra. Með þvi móti getur þú orðið vinum þínum að góðu liði. Happatölur þínar eru 1, 14 og 32. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Rólegur dagur og þú hefur gott tækifæri til að íhuga hvað er að gerast í kringum þig. Þú kemst að niðurstöðu í mikilvægu máli. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Fjármálin valda þér áhyggjum en i ljós kemur að þær eru aö mestu óþarfar ef rétt er haldið á málum. Happatölur þínar eru 4, 18 og 31. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Nú er góður tími til að hrinda nýjum hugmyndum i framkvæmd sen geta veitt þér meiri ánægju í frítíma þínum. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Ef þér íinnst eitthvað sem er í uppsiglingu ekki vera þér að skapi skaltu gæta þess að flækjast ekki í það. Þú þarft aö vera betur á verði. Spáin gildir fyrir mánudaginn 21. september. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Eitthvað óvænt breytir skyndilega öllum áætlunum þinum. Ábyrgð þín eykst. Þetta mun verða góður daga fyrir unga og ást- fangna. Happatölur þinar em 10,18 og 25. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Reyndu að breyta til i hefðbundnum störfum. Kvöldið lofar góðu fyrir þig. Þess verður krafist að þú sýnir sjálfstraust. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú leggur mikið á þig til að þóknast fólki og þér tekst það með ágætum. Útgjöld þín verða mun meiri en þú áttir von á. Nautið (20. april - 20. maí): Þú gætir séð eftir einhverju sem þú gerir i fljótræði, sérstaklega varðandi viðskipti. Gefðu þér tima áður en þú tekur ákvörðun. Tviburarnir (21. mai - 21. júní): Fréttir eða upplýsingar kalla á viðbrögð sem virðast ekki skyn- samleg við fyrstu athugun. Hugsaðu þig vel um áður en þú fram- kvæmir. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Einhverjar breytingar verða á daglegum störfum þínum og þeim fylgir jákvæö þróun. Farðu sérstaklega varlega í fjármálum. Ljónið (23. júb - 22. ágúst): Einhver leiði er í þér í morgunsáriö sem engin ástæða viröist vera fyrir. Þetta lagast fljótt þar sem samskipti manna eru eink- ar vinsamleg. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Árekstrar verða á milli kynslóða og sá sem stendur fast á sínu fer með sigur af hólmi. Félagslifið hjá þér blómstrar. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú ert í einhverri klemmu og þarft að leita þér ráðlegginga. Best er að viöurkenna hvernig ástandið er í raun og veru. Happatölur þinar eru 2,13 og 33. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Ekki leyfa deilum að krauma. Betra er að koma hreint fram og gera út um málin, sérstaklega ef um er að ræða heimilislífið eða fjölskyldumál. Bogmaðurinn (22. nðv. - 21, des.): Þú ert mjög sannfærandi um þessar mundh' og þaö kemur sér mjög vel fyrir þig. Þú hefur mikið að gera í dag. Steingcitin (22. des. - 19. jan.): Þú verður fómarlamb einhvers sem er mjög sjálfselskur ef þú ert of auðtrúa. Það er góð hugmynd að hvila sig vel i kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.