Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 56
i. vinmngur FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið I hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 Aöalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva var haldinn í skíöaskálanum í Hveradölum í gærdag. Sem fyrr var bílastæðiö utan við fundarstaðinn fullt af glæsijeppum af ýmsum tegundum. Þaö kom fram á aðalfundinum að afkoma í flestum greinum fiskvinnslunnar, að undanskilinni rækjuvinnslu, var góö. Sjá nánar á bls. 2. DV-mynd E. Ól. Afgreiöslukona í verslun í Kópavogi: Kærö fyrir fjárdrátt - talin hafa dregið sér tæpa milljón 46 ára afgreiðslukona hefur ver- ið kærð fyrir að draga sér fé úr verslunarfyrirtæki í Kópavogi sem hún starfaði hjá. Konunni var vikið úr starfi sl. miðvikudag eftir að sannaðist á hana að hún hefði dregið sér fé úr fyrirtækinu. Sterkur grunur leik- ur á að hún hafi dregiö sér sam- tals sem nemur tæpri milljón króna. Konan hóf störf hjá um- ræddu fyrirtæki fyrir ellefu mán- uðum. Er talið að hún hafi byrjað á þessu fljótlega eftir að hún hóf þar störf. Snemma í sumar vaknaði grunur um að konan hefði dregið sér fé en ekki var þá hægt að sanna það. Sam- kvæmt heimildum DV var sérstök- um myndavélum komið fyrir í versl- uninni án vitimdar konunnar og komu þær upp um hana. Fjárdrátt- armálið hefur verið kært til lögreglu sem rannsakar nú málið. Konan hef- ur ekki komið við sögu lögreglu áður. -RR Kristinn H. Gunnarsson gáttaður á plaggi samfylkingar: Bara uppstoppaðir fuglar og tóftarbrot rétt aö menn undirbúi aðra prentun MERKILEGA MERKIVELIN brother PT-220 nv véi íslenskir stafir Taska fylgir 8 leturgeröir, 6 stæröir 6, 9, 12, 18 mm boröar Prentar í 4 línur Aðeitts kr. 10.925 fll Nýbýlavegi 28 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport Svikið í nafni látins manns Lögreglan í Kópavogi handtók í gær karl og konu, sem grunuð eru um að hafa svikið vörur út úr fyr- irtækjum á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt upplýsingum frá lög- reglunni í Kópavogi fóru svikin þannig fram að pantaðar voru vör- ur á nafni látins manns. -RR „Nú sýnist mér menn þurfa að semja nýtt skjal. Það þarf nýtt skip og nýtt fóruneyti eftir þetta plagg. Ég held að það sé rétt að menn und- irbúi prentun tvö,“ segir Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður um stefnuyfirlýsingu samfylkingar A- flokka og Kvennalista. Óvissa hefur ríkt um það hvort Kristinn H. Gunnarsson muni skipa sér í sveit Samfylkingar eða ganga til liðs við vinstra framboð Stein- gríms J. Sigfússonar og Ögmundar Jónassonar. Kristinn fékkst ekki til þess að svara því í samtali við DV í gær hvorum megin garðs hann yrði. Hann sagði sumt í stefnuyfirlýsingu samfylkingar vekja með sér hroll. Kristinn H. Gunnarsson. Hann nefnir sér- staklega byggða- stefnuna sem sé hvorki fugl né fisk- ur og muni gera framboðið að at- hlægi. „Ég er rosalega hissa á lands- by ggðasj ónarmið- inu sem þarna kemur fram. Á því er voðalega lág- ur prófíll. Það er talað um að fækka kjördæmum og leggja á auðlinda- skatt,“ segir Kristinn. Hann segir skrautlegt að lesa það í plagginu að „sögulegar minjar verði varðveittar og ferðafólki verði gert kleift að kynnast þeim, menn- ingu landsmanna að fornu og nýju' Þá ætla þeir að varðveita sögulegar minjar á landsbyggðinni. „Byggðamálin eru alveg úti á þekju. Það má greinilega sjá hvern- ig menn hugsa. Það er ekkert um fólk þama; bara uppstoppaðir fuglar og tóftarbrot," segir hann. Kristinn vildi ekkert um það segja hvar í sveit hann myndi skipa sér fyrir kosningamar að vori. í því samhengi benti hann á að kjördæm- isráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjöröum yrði haldin um næstu helgi þar sem „ég bara hugsa minn gang hvað það varðar", segir Krist- inn. -rt 4 4 4 4 4 4 'ffdtindur ánægjunnar JEPPI A FJALU í NÚTÍMAUPP- FÆRSLU! Veðrið á morgun: Skúrir fyrir vestan Veðriö á mánudag: Mildast á Austurlandi A morgun verður suðvestanátt og skúrir sunnan og vestan til en skýj- A mánudag er útlit fyrir hæga, vestlæga átt og smáskúrir vestan til en að með köflum á Norðausturlandi. Hiti verður á bilinu 7 til 12 stig, mild- léttskýjað austan til. Hiti verður á bilinu 7 til 12 stig, mildast um landið ast austan til. austanvert. Veðrið í dag er á bls. 57. 14 4 4 4 4 4 4 4 4 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.