Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Page 56
i. vinmngur FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið I hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 Aöalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva var haldinn í skíöaskálanum í Hveradölum í gærdag. Sem fyrr var bílastæðiö utan við fundarstaðinn fullt af glæsijeppum af ýmsum tegundum. Þaö kom fram á aðalfundinum að afkoma í flestum greinum fiskvinnslunnar, að undanskilinni rækjuvinnslu, var góö. Sjá nánar á bls. 2. DV-mynd E. Ól. Afgreiöslukona í verslun í Kópavogi: Kærö fyrir fjárdrátt - talin hafa dregið sér tæpa milljón 46 ára afgreiðslukona hefur ver- ið kærð fyrir að draga sér fé úr verslunarfyrirtæki í Kópavogi sem hún starfaði hjá. Konunni var vikið úr starfi sl. miðvikudag eftir að sannaðist á hana að hún hefði dregið sér fé úr fyrirtækinu. Sterkur grunur leik- ur á að hún hafi dregiö sér sam- tals sem nemur tæpri milljón króna. Konan hóf störf hjá um- ræddu fyrirtæki fyrir ellefu mán- uðum. Er talið að hún hafi byrjað á þessu fljótlega eftir að hún hóf þar störf. Snemma í sumar vaknaði grunur um að konan hefði dregið sér fé en ekki var þá hægt að sanna það. Sam- kvæmt heimildum DV var sérstök- um myndavélum komið fyrir í versl- uninni án vitimdar konunnar og komu þær upp um hana. Fjárdrátt- armálið hefur verið kært til lögreglu sem rannsakar nú málið. Konan hef- ur ekki komið við sögu lögreglu áður. -RR Kristinn H. Gunnarsson gáttaður á plaggi samfylkingar: Bara uppstoppaðir fuglar og tóftarbrot rétt aö menn undirbúi aðra prentun MERKILEGA MERKIVELIN brother PT-220 nv véi íslenskir stafir Taska fylgir 8 leturgeröir, 6 stæröir 6, 9, 12, 18 mm boröar Prentar í 4 línur Aðeitts kr. 10.925 fll Nýbýlavegi 28 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport Svikið í nafni látins manns Lögreglan í Kópavogi handtók í gær karl og konu, sem grunuð eru um að hafa svikið vörur út úr fyr- irtækjum á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt upplýsingum frá lög- reglunni í Kópavogi fóru svikin þannig fram að pantaðar voru vör- ur á nafni látins manns. -RR „Nú sýnist mér menn þurfa að semja nýtt skjal. Það þarf nýtt skip og nýtt fóruneyti eftir þetta plagg. Ég held að það sé rétt að menn und- irbúi prentun tvö,“ segir Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður um stefnuyfirlýsingu samfylkingar A- flokka og Kvennalista. Óvissa hefur ríkt um það hvort Kristinn H. Gunnarsson muni skipa sér í sveit Samfylkingar eða ganga til liðs við vinstra framboð Stein- gríms J. Sigfússonar og Ögmundar Jónassonar. Kristinn fékkst ekki til þess að svara því í samtali við DV í gær hvorum megin garðs hann yrði. Hann sagði sumt í stefnuyfirlýsingu samfylkingar vekja með sér hroll. Kristinn H. Gunnarsson. Hann nefnir sér- staklega byggða- stefnuna sem sé hvorki fugl né fisk- ur og muni gera framboðið að at- hlægi. „Ég er rosalega hissa á lands- by ggðasj ónarmið- inu sem þarna kemur fram. Á því er voðalega lág- ur prófíll. Það er talað um að fækka kjördæmum og leggja á auðlinda- skatt,“ segir Kristinn. Hann segir skrautlegt að lesa það í plagginu að „sögulegar minjar verði varðveittar og ferðafólki verði gert kleift að kynnast þeim, menn- ingu landsmanna að fornu og nýju' Þá ætla þeir að varðveita sögulegar minjar á landsbyggðinni. „Byggðamálin eru alveg úti á þekju. Það má greinilega sjá hvern- ig menn hugsa. Það er ekkert um fólk þama; bara uppstoppaðir fuglar og tóftarbrot," segir hann. Kristinn vildi ekkert um það segja hvar í sveit hann myndi skipa sér fyrir kosningamar að vori. í því samhengi benti hann á að kjördæm- isráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjöröum yrði haldin um næstu helgi þar sem „ég bara hugsa minn gang hvað það varðar", segir Krist- inn. -rt 4 4 4 4 4 4 'ffdtindur ánægjunnar JEPPI A FJALU í NÚTÍMAUPP- FÆRSLU! Veðrið á morgun: Skúrir fyrir vestan Veðriö á mánudag: Mildast á Austurlandi A morgun verður suðvestanátt og skúrir sunnan og vestan til en skýj- A mánudag er útlit fyrir hæga, vestlæga átt og smáskúrir vestan til en að með köflum á Norðausturlandi. Hiti verður á bilinu 7 til 12 stig, mild- léttskýjað austan til. Hiti verður á bilinu 7 til 12 stig, mildast um landið ast austan til. austanvert. Veðrið í dag er á bls. 57. 14 4 4 4 4 4 4 4 4 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.