Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 34
42
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 JjV
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16-22
aW mill/ himi,
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Útsala á raftækjum, rýmum f. árg. 1999.
• Thomson, 29” Black Diva, frábær
myndgæði! 100 riða, mynd í mynd, 70
W Nicam, textav., 488 minni, sjálfvirk
innsetning stöðva, 99 minni, timer,
16:9 breiðtjald, tengi: 2 skart, heymar-
tólst., RCA, S-VHS o.fl. Algjört
draumatæki! Verð nú kr. 119.900 stgr.
(áðurkr. 139.900).
• Thomson, 28” Black Invar, frábær
mynd, 100 riða, 40 W Nic., textav.,
104 minni, sjálfvirk innsetning stöóva,
99 minni, timer, 16:9, teng.: 2 skart,
heymartólst., RCA, S-VHS o.fl. Verð
nú kr. 99.900 stgr. (áður kr. 129.900).
• Thomson, 29” Black Diva, frábær
myndgæði, 20 W Nicam, textav., sjálf-
virk innsetn. stöðva, 59 minni, timer,
16:9, 2 skart, heymartólst. o.fl. Verð
nú kr. 69.900 stgr. (áður kr. 89.900).
• Thomson, 21” Black Pearl, 20 W
Nicam, textav., sjálív. inns. stöðva,
59 minni, timer, 16:9 breiðtjald, tengi:
2 skart, RCA, heymartólst. o.fl. Verð
nú kr. 39.900 stgr. (áður kr. 49.900).
• Thomson, 14”, með innbyggðu
myndbandstseki, 99 minni, sjálív. inns.
stöðva, timer, ShowView, PDC,
NTSC-afspilun, endurspilun, 8 upp-
tökuminni, skarttengi, RCA, heymar-
tólstengi o.fl. Verð nú kr. 49.900 stgr.
(áður kr. 59.900).
• Thomson, 2 hausa myndbandstæki,
Croma Pro myndhausar, NTSC afspil-
un, ShowView, sjálfvirk inns. stöðva,
99 minni, 2 skarttengi o.fl. Verð nú
kr. 25.900 stgr. (áður kr. 29.900).
Engin útborgun, Visa-/Euro-raðgr. til
allt að 36 mán. Sendum um allt land!
Radíóverslunin ehf., sölumenn,
símar 892 9804 og 892 9803.____________
Til sölu Silver Cross m/bátal.. kr. 35
þús. Mongoose-fjallahjól, 18,5’*, kr. 18
þús. Britax bflstóll kr. 2000.
Sími 553 9264/897 1331.
Emmaljunga-vagn, kr. 26 þús. Stór
tvöf. ísskápur, gamalt DBS 10 gíra
hjól, kr. 4000. Baðvaskur 2500. Rauð
Toyota Corolla ‘89, v. 400 þús. kr. stgr.
Sími 553 7081/897 3081.________________
Björk og Hrafn. Kynnstu okkar
frábæra heilsuvöru, hvort sem þú vilt
léttast, þyngjast eða styrkjast og/eða
líta betur út. S. 561 1409 og 897 4645.
Einnig getur þú, ef þú vilt, skapað þér
hentuga heimavinnu.____________________
Dúndurútsala á húsgögnum:Vegna
breytinga og stækkunar á verslun
GP-húsgagna seljum við ýmis húsgögn
í baksal okkar næstu daga með
miklum afslætti. GP-húsgögn, Bæjar-
hrauni 12, Hafnarfirði, s. 565 1234.
Gervihnattadiskur, 1,5 m á stærö, ásamt
Amstrad-móttakara og afruglara til
sölu á 50 þús., hægt að ná 100 sjón-
varpsstöðvum og um 200 útvarps-
stöðvum, get einnig útvegað Sky-kort.
Uppl. í síma 562 4989._________________
Innbú til sölu v. brottfl. + nýr Ericson
688 GSM, aukahl. Ný Sony 32xvideo-
tökuvél m. tösku + tripo, 12 diska
Sony 4x40 bflagr., bflmagnari 2x600
watt. IBM 286s. Transam GTA ‘88.
Kawasaki ninja GDZ900R.________________
Radarleiöréttingarbúnaöur.
Látið ekki lögguna nappa ykkur.
Gerið bflinn ykkar ósýnilegan
fyrir radarbyssunni. Safnið ekki
óþarfa punktum. Upplýsingar
í síma 898 5744._______________________
Sérhæfö þjónusta fyrir GSM-síma.
Hágæða Ni-Mh-rafhlöður, hleðslu-
tæla, leðurhulstur fyrir flestar gerðir
GSM-síma. Endurvekjum og mælum
upp GSM-rafhlöður. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, sími 552 6575.__________
Til sölu v/flutnings nýlegur ísskápur,
GE-eldavél m. innb. örbylgjuoftú, GE-
uppþvottavél, borðtennisborð, nýlegt
rúm (140 m. br.) Stólar, trommusett,
notað gasgrill, hillur, kommóða, teppi
og fl. Selst allt ódýrt. S. 552 8527.__
Kynnist fæöubótar- og vítaminefnunum!
Til að grennast, þyngjast, hafa góða
heilsu, betri líðan, aukið sjálfstraust,
verða orkumeiri, hressari og léttari í
lund. Hafðu samband. Sendi í póst-
kröfu. Visa/Euro. Sæunn, s. 487 1429.
Ódýr gisting í Flórída. Leigi út herbergi
m/aðgangi að eldhúsi, pvottavél og
þurrkara, sundlaug og lokuðum garði.
15 mín. akstur í Disney. Verð 30 $
nóttin. Uppl. í síma 001 407 855 3353.
Geymdu auglýsinguna.
Dökkbrún hillusamstæöa úr viöi, 3 ein-
ingar með glerskápum og ljósum, vel
með farin. Selst á aðeins 40 þús. Eric-
sson GSM 628 á aðeins 10 þús. Uppl.
í síma 421 4649 eða 891 9222.__________
Stigi, stólar, borö. Stigi, jám og
Merbau, og handrið úr ryðguðu gata-
stáli. 15 fundar/borðstofustólar úr
mahóníi og Philip Stark-glerborð.
Uppl. í síma 897 2807 og 554 2798.
Waves. Hefur þú áhuga á að kynnast
Waves? Frábærir tekjumöguleikar,
tilvahð tækifæri til að þéna góðan
aukapening. Svíyþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 20605._______________
4 nýlegar felgur fyrir japanska bíla, hjól-
koppar fylgja. Einnig 3 nýir mið-
stöðvarofnar, ca 30x150 cm, þrefaldir.
Uppl, í síma 588 1195 og 853 1661.
Alhliöa Weider-æfingabekkur til sölu,
bekkpressa, fætur, bak o.fl., kr. 10.000.
Lóð, handlóð og stangir selt aukalega
fyrir kr. 5.000. Sími 554 0535.
ATH! Erum ódýrari.
Svampur í allar dýnur og púða.
Tilboð á eggjabakkadýnum. Hágæða-
svampur. Iðnbúð 8, Gbæ, s. 565 9560.
Bílskúrsútsala í Melgeröi 29, Kópavogi,
laugardaginn 19. sept. og sunnudag-
inn 20. sept., kl. 10-20: Húsgögn, leik-
föng, búsáhöld og margt fleira.
Flísar. Höfum til sölu ýmsar gerðir af
gólf- og veggflísum á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 564 5131 eða 855 2088.
Hörður.________________________________
Flóamarkaöurinn 905-2211!
Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og
hlustaðu eða lestu inn þína eigin
auglýsingu. 905-2211. 66,50.___________
Frystikista, frystiskáp., ísskápur, eldav.,
þvottav., þurrkari, uppþvottav., video.
Eldhúsborð, borðstb., saumav., sjónv.
Leðursófasett, vandað. S. 899 9088.
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viö-
gerðarþjónusta. Verslunin Búbót,
Vesturvör 25, s. 564 4555. Opið 10-16.
Filtteppi, 12 litir, verö 330 kr./fm.
Einnig ódýrar mottur í anddyri.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14,
s. 568 1190.___________________________
Herbalife.
Langar þig að grennast fljótt og vera
hressari? Uppl. í síma 891 6379 og
891 8054. Póstsendum um land allt.
King Size hjónarúm, hvftt meö dýnum.
Einnig ósamsett vél, árg. ‘84, 5,7 dísil,
vantar í hana stimplana, annað í lagi.
Uppl. í síma 557 1857 e.kl. 19.________
Kringlótt boröstofuborö + 4 stólar,
stór mahóní-kommóða, símabekkur,
píanó og minkapels til sölu.
Uppl. í síma 561 5395 og 551 0138.
Setjum franska glugga í innihurðir.
Lökkum allt tréverk. Seljum iðnaðar-
lakk á allt tréverk innanhúss og utan.
NT, Lynghálsi 3, s. 587 7660/892 2685.
Skrifborð og hillur í barnaherb.
með skáp, bamaskíði ásamt fleim til
sölu. Óskast á sama stað borðstofu-
stölar úr tekki. S. 557 8874, 899 8644.
Skrifborö, sófi, bókahilla, ísskápur
m/frysti, Silver Cross-bamavagn og
bamakermr o.fl. til sölu.
Uppl. í síma 587 0030,897 4468.
Til sölu fataskápur, þrefaldur, með
6 hurðum (beyki), br. 175 cm,
hæð 237 cm, dýpt 65 cm.
Uppl. í síma 566 8848 og 893 2303.
Til sölu nýlegt leöursófasett.
Á sama stað em 3 kettlingar sem
bráðvantar heimili. Uppl. í síma
557 4446 og 564 2457.__________________
Tilboð, tilboð, tilboö!
Nordsjö-útimálning, 15% afsl.
Nordsjö-viðarvöm, 15% afsl. Málara-
meistarinn, Síðumúla 8, sími 568 9045.
Tvö tólf feta Railey-snókerborö 1 topp-
standi með öllum aukabúnaði til sölu.
Séð um uppsetningu ef óskað er. Uppl.
gefnar í síma 896 4909,587 2473 e.kl. 14.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið mánudaga-föstudaga frá 16-18.
Frystihólfaleigan Gnoðarvogi 44.
S. 553 3099,893 8166 og 553 9238.
Álfelgur: Eins mán. gamlar fimm bita
álfelgur (5X 100), passa undir Tbyota
Carina eða Avensis. Kosta nýjar 55
þ., fást á 40 þ. S. 565 2277/ 897 4332.
Ódýra málningin komin aftur! 5 1 fyrir
aðeins kr. 1.475. Hentar t.d. á loft,
bflskúra og atvinnuhúsnæði. Ó.M.
búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Ódýrt baö! WC, baðkar og handlaug
með blöndunartækjum, aðeins kr.
32.900. Einnig ódýrar baðflísar. Ó.M.
búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Ýmislegt. Nissan Micra ‘95, hátalarar,
saxófónn, 2 plötusp., 2ja sæta sófi,
gamalt sófaborð, 20 1 fiskab., þráðlaus
sími og ýmislegt annað. S. 896 6404.
Hjónarúm frá R.B., 180 cm, kr. 35 þ.,
2ja sæta sófi, kr. 15 þ., stórt skrifborð,
kr. 5 þ. Uppl. í síma 565 1275.
Nýr diaital-gervihnattamóttakari til
sölu, vero 45 þús., kostar nýr ca 80
þús. Uppl. í síma 462 7777.
Til sölu 5 stk. rafmagnsofnar, 400 til
1000 vött. Uppl. í síma 568 8732 e.kl.
19 næstu kvöld.________________________
Til sölu borðstofuborð/eldhúsborö með
6 stólum, mjög fallegt. Selst á góðu
verði. Uppl. í síma 564 4796.
Til sölu rúm + skrifborö + skápur úr
Ikea, ein eining, selst á 10.000. Uppl.
í síma 588 0482 og 891 7613.___________
Til sölu Timmerman-sjónvarpsskápur
og Narvik-kommóða með 6 skúflum.
Uppl. í síma 896 0951.
Lítiö notuð Sinqer-saumavél,
verð 10 þús. Uppl. í síma 561 1069.
Nýlegt hjónarúm til sölu. Stærö 180x200.
Uppl. í síma 553 3811 og 899 3318.
Til sölu sem nýtt hvltt einstaklingsrúm
með náttborði. uppl. í síma 552 9971.
<|í' Fyrirtæki
Vorum að fá í sölu góða veiðivöruversl-
un á mjög góðum stað á höfuðborgar-
svæðinu. Fymtækið er með fína
viðskiptavild. Allar nánari uppl. em
veittar á skrifstofu. Hóll - fýrirtækja-
sala, Skipholti 50 b, sími 551 9400.
Falleg gjafavöruverslun með góö
umboð til sölu. Vel staðsett miðsvæðis
í góðu húsnæði. Hagstætt verð.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 20715.
Sokkaverksmiöja til sölu. Sokkavélar,
saumavélar, varahlutir, pressa og
gam. Húsnæðisþörf stór bflskúr. Verð
1,5 millj. S. 565 7756 eða 899 9284.
Til sölu þjónustufyrirtæki i fullum rekstri.
Annatími fram undan. Hentugt fyrir
hjón eða einstakl. Hagstætt verð og
góðir greiðsluskilmálar. S. 567 6840.
Óskum eftir flutningsaöilum í laus pláss
út á land. Aðalflutningar ehf., Héðins-
götu 2. Skrifl. umsóknir sendist til DV
f. 30. sept., m. Flutningsaðilar 9191.
Söluturn til sölu.
Sölutum með bflalúgum og góðri-
veltu. Uppl. í síma 557 4302.
Til sölu tískuverslun á Laugavegi,
einnig pítsa-heimsendingar og skyndi-
bitastaður. Uppl. í síma 899 4584.
CD framleiösla. Bjóðum ódýra
framleiðslu á geisladiskum. Þjonusta
frá a til ö. Prentun bæklinga innifal-
in o.s.frv. Er ódýrara en þú heldur.
Við höfum 5 ára reynslu og yfir 50
ánægða viðskiptavini. Vinsamlega
hafið samband við Skref, s. 587 7685,
netfang skrefclassics@simnet.is_______
Trommunámskeið ‘98.
Nýtt 8 vikna trommunámskeið hefst
5. október, einkatímar, hóptímar. Sér-
útbúin námskrá fyrir hvem og einn.
Kennarar verða Gunnlaugur Briem
og Jóhann Hjörleifsson. Byrjendur
velkomnir. S. 581 4523 og 8990878.
Öflugur Marshall-bassamagnari.
400 W haus og 1 box 4x12 800 W,
sem nýr, fæst á mjög góðu verði. Uppl.
í síma 436 1650 á kvöldin, 894 6339 á
daginn og í hljóðfæraversluninni Rín
í síma 551 7692.
Bassaleikarar, ath! Til sölu 300 W
Ampeg SvtÁpro lampabassamagnari
og 8x10” box. Einnig 15” Hartke-box.
Uppl. í síma 861 9336.________________
Bítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125.
trúlegt verð: Kassag. 6.900, raf-
magnsg. 9.900, trommus. 45.900, snúr-
ur 300, magn. 7.900, söngk. 49.000. O.fl.
Hljóöver.
Til sölu 1/3 hluti af stúdíó Núlist ehf.,
Tilvalið fyrir hljómsveit eða einstakl-
inga. Símar 896 5112/511 2727, Ólafur.
Carlsbro-mixer, 12 rása, 2x300 W, til
sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 451
3117._________________________________
Roland E-86 hljómborö til sölu, nánast
sem nýtt, mjög lítið notað, verð 60.000.
Uppl. í síma 568 1903.
Svart trommusett til sölu.
Gott byijendasett. Upplýsingar í síma
587 7871 og 891 9080._________________
Til sölu 4ra ára gamalt, vel meö fariö
píanó ásamt píanóstól. Verð 150 þús.
Uppl. í síma 565 1275.________________
Til sölu kassabassi frá Sigma guitars
og rafbassi frá Ibanez. Upplýsingar í
síma 482 1854 e.kl, 16. _____________
Ódýrt rafmagnspíanó óskast. Einnig
góð takkaharmoníka eða píanóborð.
Uppl. í síma 896 5407.________________
Óska eftir aö kaupa notað rafmagns-
Íuanó sem hentar bæði byijendum og
engra komnum. Uppl. í sima 699 6676.
Óska eftir aö kaupa vel með fariö píanó,
staðgreiðsla í boði. Upplýsingar í
símum 565 8244,894 2494 og 897 0703.
Óska eftir þverflautu. Allar tegundir
koma til greina. Uppl. í síma 475 1192
og 475 1132. Á fóstudag í 475 6683.
Vantar notað, vel með fariö píanó.
Upplýsingar í síma 567 1433.
Hliómtæki
NAD-magnari + geislaspilari,
AR-hátalarar. Selst ódýrt. Upplýsing-
ar í síma 891 8093.
Óskastkeypt
Bömul húsgögn!
ska eftir vel með fömum húsgögn-
um, eldri en 50 ára (t.d. borðstofusetti
eða sófasetti). Sími 588 7680._________
Kastali.
Óska eftir að kaupa notaðan
Playmobil-kastala.
Upplýsingar í síma 587 5996.___________
Kaupi gamla muni, svo sem skraut-
muni, bækur, bókasöfn, myndir, mál-
verk, silfur, jólaskeiðar, húsgögn stór
og smá. Sími 555 1925 og 898 9475.
Vel meö farin boröstofuhúsgögn ósk-
ast. Uppl. í síma 553 4430 í dag og
næstu daga. Vinsaml. leggið síma-
númer inn á símsvarann.
Þvottavél, þurrkari, ísskáp., frystiskáp.
Örbylgjuom, uppþvottav., frystikista.
Eldavél, sjónvarp, vídeó, hljómfltæki.
Leðursófasett/homsófi. S. 555 6222.
Óska eftir aö kaupa 38” Dick Cepek
jeppadekk og 14” breiðar 6 gata
felgur. Uppl. í síma 421 4020, 421 4211
og 853 2489.___________________________
Óska eftir tækjum til veitingareksturs,
t.d. ofnum (gufu), salatbar,
djúpsteikingarpotti, kælum o.fl.
Uppl. í síma 861 2386.
Vantar sófasett eða hornsófa og
þvottavél fyrir lítið eða gefins. Símar
581 3841 eða 699 3841. Halla og Siggi.
IV 77/ bygginga
Til sölu byggingakranar,
Peiner 205/1, árg. ‘92,33 m bóma,
1 tonn í enda, þráðlaus fjarstýring,
stuttur afgreiðslufrestur. Og Peiner
108/2, árg. ‘90/’91, 42 m bóma, 1100
kfló í enda, með brautarkeyrslubún-
aði, þráðlaus fjarstýring, til afgr. með
stuttum fýrirvara. Cibin S30, árg. ‘93,
m/hjólastelli, galv. bóma, 22 m, 600
kg í enda. Cibin S2000, árg. ‘88, með
hjólastelli, galv. bóma, 16 m, 600 kg í
enda. Mjög gott verð. Til afgreiðslu
strax. Mót ehf., heildverslun,
Sóltúni 24, s. 511 2300.______________
Húseigendur - verktakar: Framleiðum
Borgamesstál, bæði bámstál og
kantstál í mörgum tegundum og litum.
- Galvanhúðað - álsinkhúðað - litað
með polyesterlakki, öll fylgihluta- og
sérsmíði. Einnig Siba-þakrennukerfi.
Fljót og góð þjónusta, verðtilboð að
kostnaðarlausu. Umboðsmenn um allt
land. Hringið og fáið upplýsingar í
síma 437 1000, fax 437 1819.
Vímet hf., Borgamesi.
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544, fax 554 5607.
§naöarmenn- verktakar: Vinnuföt.
trúlegt verð, góð vara. Dæmi: Sam-
festingar frá 1980 kr. Regngallasett
2780 kr. Smekkbuxur frá 2280 kr.
Einnig tvískiptir vinnugallar. Uppl. í
síma 565 9110 eftir kl. 17.___________
Bygginqameistarar: Til afgreiðlu strax
rakaeyðingartæki í nýbyggingar.
Mikil afköst, gott verð. Mót ehft,
heildv., Sóltúni 24, s. 511 2300.
Góöur milliveggjasteinn á mjög góðu
verði. Uppl. í síma 899 9670 og 486
4500. Hellusteypan Ingberg, Svína-
vatni.
Jarðvegsþjappa. Til sölu vel m/farin
600 kg Wacker-jarðvegsþjappa, ‘91,
m/kapalstýringu/rafstarti, gott verð.
Mót, heildv., Sóltúni 24, s. 511 2300.
Mótatimbur til sölu, 2x4 og 1x6, ýmsar
lengdir. Einnig 7 stórir miðstöðvar-
ofhar og 2 stórir blásarar.
Uppl. í síma 894 1104.________________
Múraragengi óskast.
Til að múra að utan hús við Hlíðarveg
64 og 66 í Kópavogi. Nánari upplýs-
ingar í síma 894 2852.
Gul mótaborö.
Til sölu ný, gul mótaborð, hagstætt
verð. Uppl. í síma 896 0648.__________
Mótatimbur.
Mótatimbur til sölu. Stærðir 1x6” og
2x4”. Bjami, sími 561 2381.___________
Er meö notuð Z-jám til sölu, liölega
1000 stk. Uppl. í síma 557 1526.
Tónlist
A-tónn.
A-tónninn er sónn sem auðveldar þér
að stilla hljóðfærið þitt. Þú hringir í
símanúmerió 901 5151 til að fá
A-tóninn. Mínútugjald fyrir A-tóninn
er kr. 12.45. Landssíminn.____________
Bassaleikari óskast í starfandi
hljómsveit sem spilar gítarrokk.
Upplýsingar gefa Óh í síma 588 0993
eða Þór í síma 566 6431.______________
Hljómborðsleikari óskast sem spilar
bæði gömlu og nýju dansana, þarf að
geta sungið. Svör sendist DV, merkt
„K-9178.______________________________
Snyrtileg rokk-hljómsveit óskar eftir
æfingarhúsnæði í Rvík, á svæði 101,
105 eða 107. Uppl. í síma 699 1976 eða
557 3311._____________________________
Hljómsveit óskar eftir æfingarhúsnæöi
á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
899 1578 og 899 2351.
Sú ódýrasta!!! aöeins 52.000. Tæknibær.
AmJet 200 MMX, Pentium-tölva.
32 MB vinnslum. 2,1 GB-diskur,
14” CTX-skjár, 4 MB-skjástýring
32xgeisladnf, 16 bita hljóðkort,
33.6 kbps faxmótald og Intemetáskr.
15” CTX-skjár í stað 14”.....+ 6.000.
17” CTX-skjár í stað 14”....+ 21.000.
300 MHz í stað 200 MHz örgj..+ 5.000.
4,3 GB-diskur í stað 2,1 GB..+ 2.400.
32 MB-vinnsluminni............3.800.
HP 690C bleksprautuprentari..17.500.
Netkort NE2000 combo..........2.200.
56K voice V.90 PCI-faxmótald..6.800.
Tilboð: 21” CTX-skjár aðeins.89.900!
Tæknibær, Skipholti 50c, s. 551 6700.
Heimasíða m/verðlista: tb.is____________
Er tölvan oröin löt??
Komdu með hana og við frískum hana
við, skiptum um móðurborð og ör-
gjafa, bætum við minni, hörðum disk-
um og komum grafíkinni í lag. Gerum
föst verðtilboð, fljot og góð þjónusta,
einnig bjóðum við sérhannaðar tölv-
ur, stækkanlegar tölvur með 100 MHz
móðurborði frá 83 þús. kr.
Tæknisýn, Grensáavegi 16, S 588 0550.
Opið 10-19 virka daga, laugard. 12-15.
Betra verð, öflugri tölvur.
Fujitsu & Mark 21, 200 MMX- PII
400, 300 MHz AMD K6-2-3D. Fartölvur
200 MMX-PII 266. Uppfærum gamla
gripinn, gerum verðtilboð í sémpp-
færslur. Mikið úrval af DVD myndum
og erótískum DVD/VCD/video.
Nýmark tölvuverslun, Suðurlbr. 22,
s. 5812000/588 0030, fax 5812900.Kíktu
á: www.nymark.is________________________
Til sölu eftirfarandi: Palm-III, IBM-
Workpad, Psion-3mx, Psion-3a, HP-
200LX, HP-Omnibook auk ýmissa
aukahluta og forrita. Um er að ræða
smátölvur sem aðeins hafa verið not-
aðar/skoðaðar vegna umfiöllunar í
innlendum og erlendum tímaritum.
Afsláttur er allt að 50%. Fyrstir koma
fyrstir fá. Uppl. í síma 894 8482.______
Ódýrir tölvuíhlutir, viðg.
Gemm verðtilb. í uppfærslur, lögum
uppsetningar, heimasíðugerð,
nettengingar, ódýr þjón. Mikið úrval
íhluta á frábæm verði, verðlisti á
www.isholf.is/kt KT.-tölvur sf.,
Neðstutröð 8, Kóp., s. 554 2187, kvöld-
og helgars. til kl, 22: 899 6588/897 9444.
AMD K6 233 MMX, 64MB RAM, 4,1 GB
HD, 15” SVGA Deluxe skjár, Matrox
Mystique skják., Nec 6x SCSI geisla-
dnf, Soundblaster hljóðk., innb.
módem 28,8. Aðeins 75.000 (fyrir 21.
09. kr. 65.000) Uppl. í síma 567 6081
eða hac@mmedia.is,______________________
Til sölu 486DX2, 33 Mhz tölva meö 600
mb hörðum diski og 8 mb vinnslu-
minni. Einnig 4 hraða geisladrif, gott
hljóðkort. Góðir möguleikar á upp-
færslu. Gott verð. S. 587 3163/487 6650.
Til sölu Macintosh Power PC 5200, með
mótaldi, sjónvarpskorti, hátölumm,
ritvinnsluforriti, leikjum og Style
writer 1200 prentara. Verð 50.000.
S. 551 5477 og 699 5633 e.kl. 17.
60 MHz Pentium, 15” skjár, 16 Mb
vinnsluminni, geisladrif, hljóðkort,
hátalarar og mótald. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 588 9565.________________________
Ath., vantar góöan prentara.
Óska eftir að kaupa góðan blek-
sprautuprentara fyrir PC-tölvu á verð-
inu 0-5000. Uppl. i síma 553 5101.
Hyundai P5000M, 100 MHz, 32 Mb
vinnsluminni, 1,2 Gb harður diskur.
Einnig Deskjet 690C prentari. Selst
saman á 45 þús. Uppl. í síma 565 1275.
Macintosh-tölvur. 604e & G3-örgjörvar,
harðdiskar, minnisst., skjáir, Zip-drif,
forrit, blek, geisladr., skjákort, fax &
módem o.fl. PóstMac, S. 566-6086.
□
1III11111 asl