Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 52
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 60 fárikmyndir ALVÖRU BÍO! 03» STAFRÆNT s,m,JMfM . HLJÓÐKERFII IM H X OLLUM SOLUM! FRUMSYNING „Gríma Zorros" ANTONIO BAN DERAS ANTHONY HOPKINS l r.i leikstjóra „Goldeneye" og framleiðendum „Men In Rl.uk" Flott.ista stónnynd arsins er koinin. Spcnna, hasar, rómantfk og luíinor í bland. Stórkostlegir leikarar: Antonio Banderas („Desperado"), Anthony llopkins („Legends ot the l all") og frab.er tónlisl James Horners („ l itanic"). Aukaframleiöandi: Steven Spielberg. Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. B.i 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 551 9000 Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. B.i 12 ára. Synd kl. 9 og 11. B.i. 16. Synd kl. 4 og 6.20 B.i. 10 SlMl http :/w 331 6500 ornubio/ FRUMSYNING „Gríma Zorros" ANTONIO BANDERAS ANTHONY HOPKINS Fra' leikstjóra „Goldeneye" og framleiðendum „Men ln Black" I lottasta stórmynd a'rsins cr komin. Spenna, hasar, rómantík og hdinor í bland. Stórkostlegir lcikarar: Antonio Banderas („Desperado"), Anthony Hopkins („Legends ot the Fall") og fra'ba?r tónlist James 1 lorners („Titanic"). Aukaframleiðandi: Steven Spielberg. Synd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 16 ara TheRe’5 S MiÍHiNG/lboíT MA R>' Ein fyndnastsa mynd ailra tíma. Forsýnd í og sunnudagskvöld kl. 9. TILBOÐ 400 KR. Sýndkl.3,5 Sýnd kl. 6,50,9 og 11.15. TILBOÐ 400 KR. TILBOÐ 400 KR. NIGHTWATCH Syndkl.. 5,7og9. B.i. 16ára. sen’sel'éss Sýndkl.3 og11. ILBOÐ 3 og 11. 400 KR. Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5. Dansinn gerist í Færeyjum og er gerð eftir sögu William Heinesen. t Nú líður senn að frumsýningu kvik- myndarinnar Dansinn eftir Ágúst Guð- mundsson en hún verður frumsýnd í Háskólabíói, miðvikudaginn 23. sept- ember. Dansinn er samvinnuverkefni ísfilm ehf„ Oxford Film Company, Nor- disk Film og Hamburger Kino Kompánie með fjárstuðningi frá Brit- ish Screen, Kvikmyndasjóði íslands, Evrópska Kvikmyndasjóðnum, Nor- ræna kvikmyndasjóðnum og Hamburger Filmforderung. Dansinn er byggð á smásögu færeyska rithöfundarins, listmálarans og tón- skáldsins William Heinesen þar sem segir frá hinni fallegu Sirsu sem hefur ákveð- ið að reyna að gleyma sönnu ástinni, ívari, og giftast Harald, sem er sonur þess manns sem mest sín má á eyjunni sem sagan gerist á. Meðan ívar og Harald þerjast um Sirsu dansa þrúðkaupsgestimir færeyska dansa. Þetta er eftir því sem þest er vitað fyrsta myndin sem er eftir einni af sögum hans sem flestar ef ekki allar hafa veriö þýddar og gefn- ar út hér á landi af Máli og menningu. Willi- am Heinesen rithöfundur var orðaður við nóbelsverðlaunin á sínum tíma en sagan segir Dofri Hermannsson leikur brúðgumann Har- ald og Pálína Jónsdóttir hina eftirsóttu Sirsu. að hann hafi hafnað þeim vegna þess að þær voru ekki skrifaðar á móðurmálinu færeysku, heldur dönsku. Heinesen, sem var Færeying- ur í húð og hár og náfrændi Jörgens Frans Jacobsens, höfundar Barböru, var fæddur í bænum Böur á Vogi árið 1900 og munu Fær- eyingar því fagna 100. ártíö hans áriö 2000. Listmálarinn Zacharías Heinesen, sonur Williams, verður sérstakur gestur við frum- sýningu myndarinnar. Aðalleikarar Dansins eru Gunnar Helgason sem leikur hér i fyrsta sinn í kvikmynd og þar sem hann er sólginn í frægð og frama féllst hann á að koma nakinn fram, Baldur Trausti Hreinsson sem lék í Grease og Che í Evitu og er þetta fyrsta kvikmyndahlutverk Baldurs, Pálína Jónsdóttir leikur hina eftir- sóttu Sirsu en hún lék í Djöflaeyjunni og í dönsku kvikmyndinni Vildspor og Dofri Her- mannsson leikur brúðgumann Harald en hann hefur skyndilega birst í stórum hlut- verkum í tveim íslenskum kvikmyndum, Dansinum og Sporlaust. Handrit eftir sögu Heinesens skrifuðu Kristín Atladóttir og Ágúst Guðmundsson. Leik- myndahönnuður Dansins er Tonie Jan Zetter- ström, sem fyrir tilviljun var ráöinn til starfans og mun hann einnig vera hönnuður leikmyndar í Ungfrúin góða og húsið sem Umbi er að hefja tökur á. Búningahönnuður er Þórunn María Jónsdóttir og er hún einnig að heyja sína frumsmíð í kvikmyndagerð. Kvikmyndatökumaður er Emest Vincze. Tón- list samdi Kai Dorenkamp. í öðrum hlutverkum era meðal annarra Am- ar Jónsson og synir hans tveir, þeir Þorleifur og Jón Magnús, Kristina Sundar Hansen, Björk Jakobsdóttir og að lokum má nefna að Gísli Halldórsson leikur sagnaþulinn Nikulás og syngur færeysk söngkvæði af mikilli inn- lifun og hjartans lyst. Dansinn var valinn til sýningar á Toronto- kvikmyndahátíðinni sem hófst um síðustu helgi og þar sem hún er ein stærsta kvik- myndahátíð í Ameríku þá ættu góðar viðtök- ur að hjálpa henni i dreifingu og var Ágúst Guðmundsson leikstjóri ánægður með viðtök- urnar sem myndin fékk. V Kusturica gerir kvikmynd á ensku Júgóslavneski leik- stjórinn Emir Kusturica (Arizona Dream, Underground) var rændur Gullljóninu á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, að mati margra, en kvikmynd hans, Black Cat, White Cat, var sú kvik- mynd sem mest þótti varið í. Kusturica varð að láta sér nægja verðlaun sem besti leikstjórinn. Hann er nú að undirbúa næstu kvikmynd sína, The White Hotel, sem verður ensk og mun kosta 35 milljónir doll- ara. Hið látna leikskáld og handritshöfund- ur, Dennis Potter, skrifaði handritið eftir skáldsögu D.M. Thomas. Aðalpersónan er ung kona og eru margar frægar leikkonur tilbúnar að takast á við hlutverkið. Er talið að Kusturica velji á milli Nicole Kid- man, Juliette Binoche, Lena Olin, Irene Jacob, Catherine McCormack og Rachel Weisz. Maurar Mikii sam- keppni hefur orð- ið á milli stóru kvikmyndafyrir- tækjanna i gerð tölvuteiknaðra kvikmynda og ætlar Drauma- smiöjan að senda frá sér fyrir jól Antz, sem fjallar um vinnumaurinn Z- 4195 sem gerir sér vonir um að ná ástum prinsessunnar Bala, en hann er einn af milljarði maura sem ala með sér sömu von. Mikill stjömufans talar inn á myndina. Sá sem talar fyrir Z-4195 er eng- inn annar en Woody Allen og Sharon Sto- ne talar fyrir prinsessuna. Aðrir leikarar sem ljá raddir sínar era Dan Aykroyd, Anne Bancroft, Danny Glover, Gene Hack- man, Jennifer Lopez, Sylvester Stallone og Christopher Walken. Woody Allen á slóð Clintons Þegar nýjasta kvikmynd Woody Allens, Celebrity, var sýnd sem sérstök viðbót á kvikmyndahátlðinni i Feneyj- um brostu margir í annaö því ljóst var að Allen var í þetta skiptið á sömu slóðum og Bill Clinton var 1 raunveruleikan- um fyrir nokkrum mánuðum. Eru nokkur atriði þar sem Allen beinlínis vitnar i atburði sem áttu sér stað á milli Bills og Monicu. Ekki voru ailir gagnrýnendur hrifnir og margir sögðu að þessi atriði hefðu einfaldlega ekki verið fyndin sem þykir nú ekki gott þegar Woody Allen á í hlut. Eins og oftast áður eru margir frægir leikarar í hlut- verkum í Celebrity. Má þar nefna Kenneth Brannagh, Leonardo DiCaprio, Melanie Griffith og Judy Davis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.