Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1998 19 Fréttir Háskólinn á Akureyri: „Matvælagarði" komið á fót Ráðherra hefur farið þess á leit að Akureyrarbær tilnefni mann til setu í starfshópnum. Auk fulltrúa Akureyrarbæjar er fyrirhugað að sæti í starfshópnum eigi fulltrúi Há- skólans á Akureyri, aðili er tengist atvinnurekstri varðandi matvæla- framleiðslu á Norðurlandi og full- trúi ráðimeytisins. Bæjarráð Akur- eyrar hefur vísað þessu erindi til af- greiðslu bæjarstjómar. -gk DV, Akureyri: Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra hefur tilkynnt bæjaryfir- völdum á Akureyri að hann hafi ákveðið, að höfðu samráði við rekt- or Háskólans á Akureyri, að setja á fót starfshóp til að gera tillögur um uppbyggingu og rekstur matvæla- garðs í tengslum við Háskólann á Akureyri. Sjávarútvegsfyrirtækið Haraldur Böðvarsson hf., sem meðal annars rekur fiskvinnsluhús í Sandgerði, er með skemmtilega stefnu í fegrunarfram- kvæmdum. í Sandgerði er búið að mála húsin og fegra svæðið til mikillar fyr- irmyndar. Þá hefur verið málað skemmtilegt verk á einn gafl hússins. Það mættu margir taka þá tii fyrirmyndar. DV-mynd Ægir Már Dalvíkurbyggð er nafnið dv Daivík' fundi 24. september að mæla með að —1---------------- nýja sveitarfélagið hljóti nafnið Dal- Bæjarráð sameinaðs sveitarfélags víkurbyggð. Það var gert eftir um- Árskógsstrandar, Dalvíkur og sögn örnefnanefndar um tillögurnar Svarfaðardals samþykkti einróma á sjö sem komu fram um nafn. -HLÁ Suðurland: Starfsfólk vantar Fyrirtæki hafa víða farið út í að- gerðir til að ná fólki út á vinnu- markaðinn. Á Hellu hefur verið ákveðið að taka inn böm frá 18 mánaða aldri á leikskólann til að gera mæðram ungra barna kleift að komast fyrr út á vinnumarkaðinn -NH DV, Suðurlandi: Um nokkum tíma hefur ekkert atvinnuleysi verið á Hellu og þar vantar fólk til ýmissa starfa. Nú er sláturtíð að komast í fullan gang og erflðlega hefur gengið að ráða fólk til starfa í sláturhúsin á Suðurlandi. cM<*vtrtckHr Pvtbbí tÓMl| síma -M^vtbbi í ^e^MMVMj á Hótel Por^ m <?stvt sw friÖjvktrt^íi. í kveiri vre fyrir yto/Aa plötvufrw ejrA savmam víÓ. Fv^rstM tÓMleifomiir bvjij* ■ t9. (njMileq íiSsókn var \ IÉ Mwuir 09 fcowitst ferri ai ew víl(ív\. Hótel Por^ bvfÓvtr v\pp á frábaraH wuitseÓil á verÓí SjávarríttaMfa kr. 790.- dr<?Mwietís bmritos kr. IHO.- WoR ristdÓir sjávarríttir Kr. izfo KalkÚnasaUt Kr. iztO.- Kj^MiK^íibríMqí* kr. it9o.- Míidveri Kr. 1000- | Hei wtnt kr. 7yo.- 5orínpnMtítMMir í síww 551 I2.+7 Atk. CÍM^ÖM^M jvjrif Wldtíir^esti TÓMleikArMir hefjast stWMitvísleqA W. tioo. HvisiÓ opM«r W. i9oo Nissan Primera '95, 5 d., 5 g., ek. 61 VW Golf '95, 5 d„ 5 g„ ek. 48 þús. km, VW Golf CL '97, 3ja d„ 5 g„ ek. 31 þús. km, grænn, þjófavörn. sægrænn. Verð 1.050.000. þús. km, qræn. Verð 1.050.000. Verð 1.250.000. Mazda 626 GLX '93, 4 d„ ssk„ ek. 69 Range Rover '88, 5 d„ ssk„ ek. 130 MMC L-200 pallbíll '92,4 d„ 5 g„ ek. þús. km, grá. Verð 1.320.000. þús. km, blár. Verð 1.040.000. 131 þús. km, blár, dísil. Verð 990.000. Mazda 323 '98, 4 d„ 5 g„ ek. 3 þús. km, grænn. Verð 1.420.000. Hyundai Elantra st. '96, 5 d„ ssk„ ek. 42 þús. km, grár. Verð 1.190.000. Borgcntúni 26. ámor 561 7510 & 561 7511

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.