Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Síða 20
20
MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1998
Hringiðan
uhbPort
iHaoc
Tölvu- og vefsíöugerðarfyrirtækið Gæðamiðlun stóð fyrir eilitlu hófi á föstudagskvöldið. Tilefnið var flutn-
ingur fyrirtækisins í nýtt og betra húsnæði að Ægisgötu 7. Margeir Ingólfsson, Davíð Stefánsson, Björgvin
Ingi Ólafsson og Baldur Helgason voru manna kátastir.
Claus Bunk Pedersen, formaður EYC
sem er samband ungra hægri manna í
Evrópu, og Sigmundur Sigurgeirsson,
formaður utanrikismálanefndar SUS,
æddu (stjórn)málin á Frelsiskvöldverði
og SUS á Hótei Sögu á laugardags-
kvöldið.
Heitustu karlfyrirsætur ís-
lands, þeir Halldór, Oddgeir
og Bárður, voru saman komn-
ir á öldurhúsinu Astro á föstu-
dagskvöldið til þess að sam-
gleðjast Eskimo models þegar
það ágæta fyrirtæki opnaði
vefsíöu sína.
verslun sinni f Faxafeni á föstudaginn. Viðskiptavinum
var boðið að þiggja veitingar og virða fyrir sér nýju lín-
una og það sem koma skal i vetrarfatnaði f vetur.
DV-myndir Teitur
Laugardals-
höllin var undir-
tekin af jeppa-
og bílaáhuga-
mönnum um
helgina enda
stóð yfir 4x4
jeppasýning.
Bræðurnir
Magni Freyr og
Daníel Þór Þór-
issynir stilitu
sér upp við
eina hjólaskál-
ina og rétt náðu
dekkinu í höku-
hæð.
b Fokus og Mono stoðu
S§|| fyrir glæsilegum
dansleik á Broadway á
7 föstudagskvöldið.
7 Ágústa Sigurjónsdóttir
/ og Helga Huld Bjarna-
' dóttir litu inn og hlýddu á
hugljúfa tóna frá Skíta-
móral og fleiri góðum sveit-
um
Samband ungra sjálfstæðismanna og
samband ungra hægri manna f Evrópu
stóðu fyrir Frelsiskvöidverði á Hótel
Sögu á laugardaginn. Þar var margt um
merkismenn og -konur en forsætisráð-
herrann okkar var heiðursgestur þess-
arar glæsilegu samkomu.
Stuðningsmenn KR
voru ekki jafn lukku-
legir og stuðnings-
menn ÍBV eftir leik-
inn en KR-ingarnir
Grímur og Ingó voru
tilbúnir í slaginn í
glæsilegum KR-
göllum á áhorf-
endapöllunum fyrir
leik.
/N
Þessir kampakátu feðgar
og dyggu stuðningsmenn
ÍBV, þeir Halldór og Ævar,
pabbinn Sigurður Þór
Sveinsson og Arnar Þór,
höfðu góða ástæðu til að
fagna á laugardaginn. Þeir
tóku forskot á sæluna og
hituðu upp á Glaumbar
fyrir leikinn stóra í Frosta-
skjólinu.