Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Qupperneq 21
MANUDAGUR 28. SEPTEMBER 1998 29 Fréttir Hluti hópsins sem fór í skrautreiðina. Fjallkóngurinn Jón Ögmundsson með skrautlega prjónahúfu. DV-mynd Eva Skrautreið í smalamennsku Þátttakendur söfnuðust saman fyrir ofan Hveragerði síðla fostu- dags 18. september sl. rétt áður en lagt var af stað. Ekki var hægt að segja að veðrið hafi verið til fyrir- myndar en skrautreiðarmenn hirtu lítt um það. Fjallkóngur var Jón Ög- mundsson úr Hveragerði en hann var þarna vissulega með skrautlega prjónahúfu á höfði sér. -eh DV, Hveragerði: Árlega á þessum tíma, upp úr miðjum september, fara Hvergerð- ingar og Ölfusingar ríðandi til að smala fé á Ölfusafrétti. Nefnist reið- in „skrautreið" og mun þá ekki átt við skrautleg fot hestamanna, held- ur á nafnið rætur sínar að rekja til annars. Kirkjubæjarklaustur: Hættir eftir 35 ár - séra Sigurjón Einarsson kvaddi söfnuðinn Prestbakkasóknar til kirkjukaffis á Hótel Kirkjubæjarklaustri. Voru þar margir mætt- ir. Ræður voru fluttar og voru sr. Sigurjóni og konu hans, Jónu Þorsteinsdóttur bóka- safnsfræðingi, færðar alúðarþakkir frá hreppsnefnd og sóknar- börnum fyrir vel unnin störf. Þau hjón hafa gegnum árin unnið öt- ullega að fræðslumál- Séra Sigurjón að flytja um og ýmsum fram- kveðjuræðu sína. fara- og menningarmál- DV-mynd Elín um í héraðinu. -EAV DV Klaustri: Séra Sigurjón Einarsson, sóknar- prestur á Kirkjubæj- arklaustri, hélt kveðjuræðu sína sunnudaginn 20. september. Hann lætur af störfum vegna aldurs 1. októ- ber eftir 35 ára far- sæla þjónustu í Kirkjubæjarklaust- ursprestakalli. Að messu lokinni buðu sóknarnefndir Kálfafellssóknar og Stykkishólmur: Kostnaður við nýja ráðhúsið 65 milljónir DV, Vesturlandi: „Ráðhús Stykkishólms verður væntanlega tekið í notkun í næsta mánuði, október. Það er staðsett við höfnina í fyrrum verslunarhúsi Kaupfélags Stykkishólms, glæsilegt hús,“ sagði Ólafur Hilmar Sverris- son, bæjarstjóri i Stykkishólmi, í samtali við DV. „Húsinu hefur verðið breytt mik- ið frá því það var stærsta verslunar- húsið í Hólminum. Fundarsalur bæjarstjórnar verður á efstu hæð þar sem áður voru geymslur. í ráð- húsinu verður auk bæjarskrifstofu, Náttúrustofa Vesturlands og skrif- stofa minjavarðar fyrir Vesturland og Vestfirði. Kostnaður við breytingar á hús- Hið nýja ráöhús í Stykkishólmi. DV-mynd Birgitta inu á þessu ári verður væntanlega kringum 35 milljónir og miðað við það er heildarkostnaður við kaup á húsinu og endurbyggingu kominn í um 65 milljónir króna,“ sagði Ólaf- ur Hilmar. -DVÓ Reykj avíkurborg Lóðaúthlutun í Reykjavík. Til úthlutunar eru 18 einbýlishúsalóðir við Barðastaði. Þessar lóðir eru aus-1 tast í Staðahverfi og jafnframt síðustu lóðirnar þar. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, sími 563 2300. Þar fást einnig afhent umsóknareyðublöð, skipulagsskilmálar og uppdrættir. Umsækjendur geta sótt um eina lóð hver, sem þeir tilgreina um leið og umsóknir þeirra eru lagðar inn. Tékið verður við umsóknum um lóðirnar frá og með föstudeginum 2. | október nk. kl. 8.20 á skrifstofu borgarverkfræðings. Borgarstjórinn í Reykjavík. ^Volkswagen Golf Opel Astra Árg. 1997 Ekinn 35.000 Vél 1600 ssk. Fast númer ZS-176 Litur blár Mitsubishi Pajero Ford Escort stw [_ Toyota Avensis Terra INissan King Cab Hyundai Accent Grand Cherokee Limited Toyota Carina E TD Cherokee Jamboree Toyota Carina E Gli TOYOTA sími 563 4450 Gott úrval af Corollum Árg. 1998 Ekinn 8.000 Vél 1600 5g. Fast númer NV-480 Litur silfur Árg. 1997 Ekinn 18.000 Vél 1500 5g. Fast númer TU-646 Litur grænn Árg. 1996 Ekinn 167.000 Vél 2000 5g. Fast númer UV-075 Litur vínrauður Árg. 1993 Ekinn 102.000 Vél 5200 ssk. Fast númer TI-100 Litur grænn Verð 1.090.000 Árg. 1995 Ekinn 52.000 Vél 2500 5g. Fast númer OB-717 Litur biásans. Verð 1.400.000 Hyundai Accent Árg. 1998 Ekinn 19.000 Vél 1500 5g. Fast númer TB-515 Litur grásans Verð 1.090.000 Hyundai Accent Árg. 1998 Ekinn 19.000 Vél 5g. Fast númer PN-798 Litur hvítur [Nissan Vanette Árg. 1996 Ekinn 114.000 Vél 2300 5g. Fast númer PU-113 Litur grár Verð 1.380.000 Árg. 1991 Ekinn 1994 Vél 3000 ssk. Fast númer SS-635 Litur drappl Verð 2.390.000 Verð 2.450.000 Árg. 1997 Ekinn 20.000 Vél 1600 ssk. Fast númer NX-455 Litur silfur Verð 1.350.000 Verð 1.550.000 Verð 1.290.000 Árg. 1993 Ekinn 90.000 Vél 2000 ssk. Fast númer RS-620 Litur Ijósblár Verð 1.090.000 Árg. 1996 Ekinn 34.000 Vél 1400 5g. Fast númerOS-511 Liturgrænn Verð 980.000 Verð 1.030.000 Verð 980.000 Árg. 1994 Ekinn 57.000 Vél 2500 5g. Fast númer PL-767 Litur drappl Verð 1.290.000 [Honda Civic s/d VTECH Árg. 1998 Ekinn 18.000 Vél 1500 5g. Fast númer VX-805 Litur vínrauður Verð 1.550.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.