Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Page 36
44
MANUDAGUR 28. SEPTEMBER 1998
„Þaö eru tveir heldur stórir
gallar á myndinni. Fyrst er skilj-
anlegur galli í því
peninga- og tækja-
harki sem alitaf er ’
til staðar; sjóslysið |
virkar bara alls
ekki. Venjulegir
bíógestir eru búnir
að sjá hvernig stór-
myndir sýna svona atburði og
maður kyngir bara ekki
ósmurðu rúgbrauði lengur."
Stefán Jón Hafstein, i Degi.
Heyið skiptir máli
„Það er eins og með manninn
að hesturinn er það sem hann
étur. í fyrsta lagi þarf að athuga
næringargildi heysins, í öðru
lagi hreinleika og í þriðja lagi
verð.“
Bjarni Guðmundsson, í Mbl.
Var ein um helgina \
„Með barn í maganum verð ég
ein og yfirgefm í Reykjavík um
helgina meðan mað-
urinn minn, Jakob
Frimann Þorsteins-
son, fer norður á
Akureyri og heldur
þar námskeið fyrir
starfsfólk á félags- J
miðstöðvum."
Vanda Sigurgeirsdóttir, i Degi.
Garg úr goggi
„Þegar Kolkrabbinn og Smokk-
fiskurinn þrátta um hvernig þeir
ætla að skipta bönkunum sín i
millum, þá er garg úr goggi ekki
við hæfi, jafnvel þó stórlaxar
spillingaraflanna geri þjóðinni
heyrinkunnugt að þeir ætli að fá
helling fyrir lítið."
Kristján Hreinsson, i Mbl.
Kári og ættartrén
„Það er mikiö fagnaðarefni að
loksins skuli vera mættur hing-
aö raunsær maður til
að fást við greiningu
og vöxt þessara
margvíslegu teg-
unda. Það vill líka
svo skemmtilega til
að hann ber sömu-
leiðis nafn hins alis-
lenska veðurguðs enda er hlut-f
verk hans augljóslega að greina '»
og sýna eyjarskeggjum hvemig
veðurfarið og vöxturinn í þess-
um óendanlega skógi er háttað."
Haraldur Jónsson, í DV.
Aukavaktir hjúkrunar-
fræðinga
„Það er lítill friður heima hjá
þeim hjúkrunarfræðingum sem
eru hér í vinnu vegna þess að þeir
em reglulega beðnir um að taka
að sér aukavaktir. Hjúkmnar-
fræðingum fmnst þetta erfitt auk
þess sem starfiö er erfitt bæði and-
lega og líkamlega. Starfið er auk
þess ekki metið að verðleikum,
hvorki í launum né öðru."
Erna Einarsdóttir, í DV.
Ingvi Hrafn Óskarsson, nýkjörinn formaður Heimdallar:
Grundvallaratriði Ingva Hraíns
Hann er 24 ára og einhleypur. í
næsta mánuði útskrifast hann sem
lögfræðingur frá Háskóla íslands.
Lokaritgerð Ingva Hrafns fjaUar um
eðli málsins. Hann er þegar búinn
að fá vinnu á lögmannsstofu við
Garðastræti. Hann
var í eðlis-
fræðideild
í MR og
ætl-
aði
að fara í hagfræði eða verkfræði.
Skyndihugdetta réð því að hann fór
í lögfræði.
Maður dagsins
Áhugamálin eru tónlist, bók-
menntir og póltík. Hvað tónlist-
ina varðar þá spilar hann á pí-
anó en hann lærði á það
ágæta hljóðfæri í 10 ár.
Hann hætti því námi
þegar hann byrjaði í
Háskólanum. Hvað
bókmenntimar
varðar segist hann
lesa bæði sagn-
fræðilegar bók-
menntir og skáld-
sögur.
„Ég hef lengi haft
áhuga á stjórnmál-
um og áhuginn hefur
aukist með árunum
eftir því sem ég hef fylgst
meira með,“ segir Ingvi
Hrafn sem nýlega var kos-
inn formaður Heimdall-
ar, félags vrngra
sjálfstæðis-
manna í
Reykjavík.
„Til að
byrja með
ólst ég upp
hjá afa
mínum og
ömmu.
Það merki-
lega var að
Ingvi Hrafn Óskarsson.
þar voru pólitiskar skoðanir í öfug-
ar áttir. Amma er mjög vinstrisinn-
uð en afi var hægrisinnaður. Ég
__________ ólst því upp við bæði
sjónarhornin í einu.“
Ingvi Hrafn fetaði í fót-
spor afans hvað stjóm-
málaflokk áhrærir.
Hann segir að hugmyndafræði
Sjálfstæðisflokksins hafi ráðið
ferðinni. „Það eru grundvallarat-
riðin þrjú hjá sjálfstæðisstefnunni
sem réði þama miklu en þau eru
frelsi, séreignarréttur og jafnrétti.
Ég er á því að það eigi að vera
þessi þrjú grundvallaratriði í ís-
lenskri pólitík.“
Ingvi Hrafn fór í formannsslag-
inn hjá Heimdalli vegna þess að
hann vill leggja sitt af mörkum í
starfsemi flokksins. „Ég var búinn
að vera i stjórninni í eitt ár og hjá
mér kviknaði mikill áhugi á starf-
inu. Það er skemmtilegt og áhuga-
vert ár fram undan,“ segir Ingvi
Hrafn en formaðurinn er kosinn til
eins árs. „Þetta er landsfundarár,
afmælisár flokksins og kosningar
verða náttúrlega í vor.“
Árið hans Ingva Hrafns í for-
mannsstólnum verður mótað af
þessum þremur atriðum. „Áhersla
verður lögð á að beita þeim aðferð-
um sem duga til að koma hug-
myndafræðinni og frjálshyggjunni
á framfæri á landsfundinum og í
kosningunum."
Ingvi Hrafn hefur í hyggju að
láta pólitíkina vera áfram áhuga-
mál frekar en atvinnu. Hann vill
einbeita sér að lögfræðistörfum.
Það er eðli málsins.
-SJ
Ráðstefna
um sorpmál
Á morgun kl. 15 hefst ráð-
stefna um sorpmál á Hótel
Húsavík þar sem sérfræð-
. ingar á sviði sorpmála
munu halda fyrirlestra. Að
þeim loknum verða almenn-
ar umræður. Tilgangur ráð-
stefnunnar er m.a. að upp-
lýsa Þingeyinga um ástand
sorpmála, koma umræðu
um soprmál í gang og auð-
velda sveitarstjórnum að
taka ákvarðanir í sorpmál-
um. Dagskráin er.sem hér
segir:
Kl. 15 fundarsetning. Kl.
15.10 sorpbrennsla, kostir
og gaOar. Kl. 15.30 græn og
hagræn sorphirða. Kl. 15.50
urðun og endurvinnsla. Kl.
16.10 stefna stjómvalda. Kl.
16.30 kröfur stjórnvalda í
framkvæmd. Kl. 17.10 um-
ræður. Kl. 18.30 áætluð
fundarslit.
Samkomur
Söngprufur fyrir
rokksöngleikinn
RENT
í dag og á morgun verða
opnar söngprufur fyrir
rokksöngleikinn RENT sem
Þjóðleikhúsið í samstarfi
við Loftkastalann hyggst
frumsýna næsta vor.
Söngprufumar fara fram í
æfingasal Þjóðleikhússins
að Lindargötu 7 og hefjast
þær kl. 16.30. Leitað er að
söngvurum og leikumm á
aldrinum 18-35 ára. Æski-
legt er að þeir geti dansað.
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 2214:
"Á /<,AÐSJALFSÖCiyj .
© 22 /+
- S %
• /
Skúlptúr eftir Önnu Sigríði Sigur-
jónsdóttur.
Grjót,
járn, tré
og gler
Nú stendur yfir sýning í Aðalsal
Hafnarborgar á verkum Önnu Sig-
ríðar Sigurjónsdóttur myndhöggv-
ara. Sýningin nefnist Hver er stað-
an?
Listakonan nam við Myndlista-
og handíðaskóla íslands og AKI
Akademie voor Beeldende Kunst.
Hún hefur haldið einkasýningar hér
heima og í Hollandi auk þess sem
hún hefur tekið þátt í mörgum sam-
sýningum á íslandi og í útlöndum.
Anna Sigríður vann skúlptúrana,
sem eru á sýningunni í Hafnarborg,
á þessu ári. Þetta era stór verk úr
grjóti, járni, tré og gleri.
Sýningar
í kynningarbæklingi segir Anna
Sigríöur: „Ég velti fyrir mér spum-
ingunni um það hvar við stöndum
gagnvart jörðinni og umheiminum.
Verðum við ekki að gefa okkur tima
til að staldra við og líta yfir lífs-
hlaup mannkynsins sem er einungis
örstuttiu- tími í sögu jaröarinnar?'1
Sýningin er opin kl. 12-18 alla
daga nema þriðjudaga og henni lýk-
ur 5. október.
Bridge
Þegar þessar línur voru ritaðar var
farið að draga til tíðinda á HM í
Lille í Frakklandi. í sveitakeppn-
inni var komið að sjálfum úrslita-
leiknum á milli sveita Gabriel Cha-
gas frá Brasilíu og Angelini frá ítal-
íu. I tvímenningskeppni í opnum
flokki vora Bandaríkjamennirnir
Weinstein-Rosenberg með forystu
og á hæla þeirra voru Pólverjamir
Gawrys-Lesniewsky. Bragi Hauks-
son-Sigtryggur Sigurðsson voru í
50. sæti (af á sjöunda hundrað para),
tveimur sætum á undan Zia-Hamm-
an. í úrslitakeppni í tvímenningi í
kvennaflokki voru Hjördís Eyþórs-
dóttir-Judy Radin í 17. sæti af 58.
Spil dagsins er frá sveitakeppninni
úr leik bresku sveitanna
Hackett-Armstrong. Samningurinn
var sá sami á báðum borðum, 4
hjörtu í suður. Á öðru borðanna
spilaði vestur út spaðaníu og þar
sem Hackettbræðumir ungu sátu í
vörninni tók austur tvo fyrstu slag-
ina á kóng og ás og spilaði síðan
þriðja spaðanum. Sagnhafi tromp-
aði með spaðaáttu og átti ekki í
vandræðum með spilið. Útspilið var
einnig spaðanían á hinu borðinu:
* 53
* KD6
* KDG73
* DG7
é 98
V 753
♦ 10852
* 10642
N
* AKDG1042
Á10
* 9
* 953
Dragspil
.. ruy- ...... —..........
Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi.
♦ 76
V G9842
'♦ Á64
* ÁK8
Bretinn Les Steel, sem sat í aust-
ur, var betur vakandi í vöminni.
Hann drap á spaðakóng í fyrsta slag
og spilaði strax einspili sínu í tígli.
Sagnhafi tók slaginn í blindum og
spilaði trompi en Steel rauk upp
með ásinn og spilaði spaðafjarka.
Vestur var hissa þegar hann fékk
slaginn á áttuna en var vel með á
nótunum og gaf félaga sínum
stungu í tígullitnum. Vöm austurs
var vel ígrunduð. Hún gengur í
þessari legu og einnig þegar vestur
á einspil í spaða. Steel hefði aðeins
tapað á vöminni ef vestur átti 9x í
spaða og gosann í trompi.
ísak Örn Sigurðsson