Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Side 37
DV MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1998
45
Málverk eftir Daöa Guöbjörns-
son.
Skjáir
veru-
leikans á
Akureyri
Nú stendur yfir sýning á verk-
um 10 evrópskra listmálara í sýn-
ingarsölum Listasafnsins á Akur-
eyri og ber sýningin heitið Skjáir
veruleikans.
Málaramir koma frá Norður-
löndum, Þýskalandi og Tékk-
landi. Fulltrúar íslands á sýning-
unni eru Daði Guðbjömsson og
Helgi Þorgils Friðjónsson.
Sýningar
Málaramir tíu eiga það sam-
eiginlegt að leggja rækt við
myndmál sem byggist á líkingum
við séðan eða ímyndaðan vem-
leika. Þeir hafa unnið að endur-
vakningu líkingamáls málverks-
ins á forsendum þess samtíma
sem hefúr helst viljað segja skilið
við líkingamálið án þess að geta
það. Myndmál þeirra byggir oft á
alkunnum formgerðum, stílum og
tilbúnum fyrirmyndum sem sett-
ar era í nýtt samhengi sem stund-
um myndar goðsögulega sýn eða
endurvekur goðsöguna í afhelg-
aðri mynd.
Sýningin er opin kl. 14-18 alla
daga nema mánudaga og henni
lýkur 18. október.
Veðurá
Faxaflóasvæði
næsfu viku
- samkv. tölum frá Veöurstofu Islands -
Úrkoma - á 12 ma biu
23 mm
16
14
12
10
8
6
4
mán. þri. miö. fim. fös.
Bróðir minn Ljónshjarta
Bróöir minn Ljónshjarta er eitt fegursta ævintýri sföari tíma.
í Þjóðleikhúsinu standa nú yfir
sýningar á leikritinu Bróðir minn
Ljónshjarta sem er eitt fegursta æv-
intýri síðari tíma. Sagan um bræð-
uma Ljónshjarta eftir Astrid Lind-
gren hefur verið þýdd á tugi tungu-
mála og leikritið hefur verið sýnt
víða. Milljónir bama og fullorðinna
þekkja verkið og óhætt er að full-
yrða að heilu kynslóðimar hafi orð-
ið fyrir sterkum áhrifum í æsku af
að lesa þetta stórkostlega ævintýri.
Skemmtanir
Bróðir minn Ljónshjarta er saga
um kærleika og hugdirfsku tveggja
bræðra sem í sameiningu sigrast á
ofureflinu. Þetta er saga um hugar-
flug lítils drengs sem opnar ævin-
týraveröld riddarasagna þar sem
allt er mögulegt. Bróðir minn Ljóns-
hjarta fjallar líka um það hvernig
vinna má úr sorginni og hvemig er
að sigrast á eigin hugleysi og öðlast
aukinn þroska og hugrekki við
hverja nýja raun. Eins og öll góð
ævintýri fjallar verkið líka um bar-
átfirna á milli góðs og ills þar sem
hiö góða sigrar.
Meðal leikarar í verkinu era
Hilmir Snær Guðnason, Atli Rafn
Sigurðarson, Grímur Helgi Gíslason
og Sveinn Orri Bragason. Fjórmenn-
ingarnir skipta með sér hlutverkum
bræðranna Jónatans og Snúðs. Leik-
stjóri er Viöar Eggertsson. Jóhann
G. JóhEmnsson samdi tónlistina við
leikritið en söngtextarnir voru í
höndum Þórarins Eldjárn.
Hiti 5 til 10 stig
í dag verður austlæg átt, stinn-
ingskaldi og síðan allhvasst við suð-
austurströndina en kaldi víðast
Veðríð í dag
annars staðar. Það veröur rigning
eða súld víðast sunnan- og austan-
lands og sums staðar þokusúld með
norðurströndinni. Hiti verður á bil-
inu 5 til 10 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 19.08
Sólarupprás á morgun: 07.30
Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.31
Árdegisflóð á morgun: 12.15
Leikhússport
í Iðnó
Leikhússport er keppni í leiklist.
Þá er starfsframi leikara í veði,
mistökum er fagnað innilega, eng-
inn veit hvaða stefnu kvöldið tekur
og leikarar og áhorfendur era jafn-
vígir.
Samkomur
Leikhússport hefur slegið í gegn í
Iðnó og ákveðið hefur verið að í vet-
ur verði leikhússport háð annan
hvern mánudag í Iðnó. Næsta
keppni verður í kvöld og hefst hún
kl. 20.30. Leikhússportið er sam-
starfsverkefni Kramhússins og Iðnó
og er leikstjóri Martin Gejer.
Foreldranámskeið um
athyglisbrest og ofvirkni
Helgina 3. og 4. október verður
haldið í Gerðubergi námskeið fyrir
foreldra um athyglisbrest og of-
virkni. Foreldrafélag misþroska
bama stendur fyrir námskeiðinu í
samvinnu við Bama- og unglinga-
Veðrið kl. 12
á hádegi í gær:
Akureyri skýjaö 7
Akurnes skúr 6
Bergstaðir hálfskýjaö 7
Bolungarvík alskýjaö 7
Egilsstaóir 6
Kirkjubœjarkl. skýjaö 8
Keflavíkurflugvöllur skýjaö 9
Raufarhöfn skúr 5
Reykjavík skýjaö 9
Stórhöföi skýjaö 7
Bergen skýjaö 14
Kaupmannahöfn þokumóöa 16
Ósló skýjaö 11
Algarve léttskýjaö 22
Amsterdam léttskýjað 19
Barcelona léttskýjaö 26
Dublin þokumóöa 14
Halifax alskýjaö 15
Frankfurt skýjaö 18
Hamborg þokumóða 17
Jan Mayen skýjaö 4
London skýjaö 18
Lúxemborg skýjaö 16
Mallorca léttskýjaö 26
Montreal 19
New York mistur 23
Nuuk skýjaö 3
Orlando skýjaö 25
París rigning 14
Róm
Vín skýjaö 20
Washington þokumóöa 21
Winnipeg heiöskírt 8
geðdeild Landsspítlans og með
stuðningi Öryrkjabandalags ís-
lands.
Skráning fer fram hjá Foreldrafé-
laginu í síma 5811110 alla virka
daga kl. 14-16. Áhugasömum er bent
á að skrá sig sem fyrst því fjöldi
gesta er takmarkaður.
Bryndís
Emilía
Bryndís Emilía fæddist
á Landspítalanum 6.
Bam dagsins
mars. Þegar hún kom í
heiminn var hún 50 sm og
4.040 g. Foreldrar hnát-
unnar era Kristín Bald-
ursdóttir og David Ross.
Spennuatriöin eru mörg f The Pat-
riot þar sem bardagakappinn
Steven Seagal fær aö láta Ijós sitt
skfna.
y///////z
The Patriot
Nýjasta mynd Stevens Seagals,
The Patriot, er nú sýnd í Laugar-
ásbíói. Seagal leikur Dr. Wesley
McClaren, fyrrverandi sérfræöing
í ónæmisfræðum hjá CIA, sem
sest hefur í helgan stein í smá-
bænum Ennis í Montana. Þar
gegnir hann hlutverki sveitalækn-
is sem lætur gott af sér leiða á
margan hátt og notar óvenjulegar
læknisaöferðir þegar þaö
á við. Nágranni
Kvikmyndir
hans, Floyd
Chisholm, er af allt
öðru sauðahúsi en hann er
öfgasinni sem hefur sett sín eigin
lög. Þegar ríkislögreglan nær loks
aö handtaka Chisholm telur McCl-
aren að friður sé kominn á aö
nýju en svo er ekki. Án þess að
vita er hann orðinn peö 1 hættu-
legum leik þar sem barist er um
sýklavopn.
Eins og allar kvikmyndir
Stevens Seagals byggist The Pat-
riot fyrst og fremst á leikni
kappans í sjálfsvamaríþróttinni
og fær hann mörg tækifæri til að
sýna hæfhi sína á því sviði.
Leikstjóri er Dean Semler sem
er óskarsverðlaunahafi fyrir kvik-
myndatöku (Dances with Wolves).
Nýjar myndir:
Kringlubíó: Saving Private Ryan
Stjörnubfó: The Mask of Zorro
Bíóborgin: The Horse Whisperer
Regnboginn: Phantoms
Bíóhöllin: The Mask of Zorro
Háskólabfó: Dansinn
Gengið
Almennt gengi LÍ 25. 09.1998 kl. 9.15
Eininn Kaup Sala Tollgengi
Dollar 68,950 69,310 72,300
Pund 117,410 118,010 119,510
Kan. dollar 45,620 45,900 46,030
Dönsk kr. 10,8540 10,9120 10,6170
Norsk kr 9,2900 9,3420 8,9260
Sænsk kr. 8,7740 8,8220 8,8250
Fi. mark 13,5630 13,6430 13,2590
Fra. franki 12,3160 12,3860 12,0380
Belg. franki 2,0016 2,0136 1,9570
Sviss. franki 49,9800 50,2600 48,8700
Holl. gyllini 36,6200 36,8400 35,7800
Þýskt mark 41,3200 41,5400 40,3500
ít. líra 0,041610 0,04187 0,040870
Aust. sch. 5,8690 5,9050 5,7370
Port. escudo 0,4026 0,4051 0,3939
Spá. peseti 0,4858 0,4888 0,4755
Jap. yen 0,511300 0,51430 0,506000
Irskt pund 103,150 103,790 101,490
SDR 94,780000 95,35000 96,190000
ECU 81,1600 81,6400 79,7400
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270