Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1998, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1998, Síða 6
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998 Bragð Sérstaða Budweiser er sú að hann hefur „léttara" brag6 en annar bjór. Þetta er gert meó ásetningi. Auk hefóbundina hráefna, þ.e. korns, humla og gers, er hrísgrjónum einnig bættviá. Meá því fæst „ferskt, crispy bragá og bjór sem auóvelt er aó drekka." Þetta hefur m.a. gert Budweiser aó mest selda bjór heimsins. Budweiser hefur ferskt „crispy “ bragð. Forvarnir Fyrirtækió leggur mikla áherslu á aó börn og unglingar misnoti ekki áfengi. Fjölmörg samtök sem vinna aö forvörnum og einstök forvarnaverkefni eru studd fjárhagslega. Fjölbreytni Budweiser er seldur um allan heim og er í yfir 300 mismunandi pakkningum. Engin aukaefni Oll framleiásla Anheuser-Busch á þaá sameiginlegt aá þar eru ENGIN aukaefni, s.s. rotvarnar- efni, notuá. Þaó tfyggir ferskleika framleiáslunnar og gerir mörgum sem hafa ofnæmi kleift aá drekka öl án óþæginda. Engin rotvamarefni eru notuð í vörur Anheuser-Busch Einungis náttúruleg efhi eru notuð í Budweiser Fljótandi brauó" Vegna innihalds bjórs, þ.e. vatns, korns, humla, hrísgrjóna og gers, má segja aö bjór sé „fljótandi brauá". Menn geta því borfó saman hollustu ýmissa gosdrykkja og öls. Auglýsingar Budweiser leggur mikla áherslu á auglýsingar og styáur m.a. dyggilega vfó bakfó á íþróttahreyfingunni. Framlag til auglýsinga er um 780 milljónir dollara á ári, eáa um 56.160.000.000,00 krónur!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.