Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1998, Síða 8
8
FMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998
Útlönd ________________________________
Afríska þjóðarráöiö reyndi aö teíja útkomu skýrslu:
Málinu vísað frá
Desmond Tutu erkibiskup er ósáttur við tilburði Afríska þjóðarráðsins sem
vill fresta skýrslu Sannleiksnefndarinnar svokölluðu.
Alnæmissmitaði
flagarinn hafði
mök við karla
Nú hefur komið í ljós að alnæmis-
smitaði maðurinn, James
Kimball/Mehdi Tayeb, sem sænska
lögreglan leitar að, hafði ekki bara
mök við konur heldur einnig karla.
Þrítugur karlmaður hafði í gær sam-
band við lögregluna og kærði Tayeb
fyrir að hafa ekki notað veiju við
mök þeirra. Sænska lögreglan telur
nú að fjöldi karla þori ekki að láta
vita af viðskiptum sínum við Tayeb
af ótta við að þeir verði sendir í al-
næmispróf.
Lögreglan handtók í gær rúmlega
þrítugan mann sem grunaður er um að
hafa verið með Mehdi Tayeb þegar
hann gaf konum svefnmeðal út í
áfengi og nauðgaði þeim síðan. Ein
kvennanna telur að bæði Tayeb og að-
stoðarmaður hans hafi nauðgað henni.
Fjórir aðilar, sem þekkt hafa
Tayeb í mörg ár, töldu sig hafa séð
hann í Stokkhólmi um síðustu helgi.
Kona fullyrti að hann væri nú kom-
inn með ljósa hárkollu.
Saksóknarinn í málinu gagnrýndi
á mánudaginn lögregluna fyrir
skipulag rannsóknarinnar. Skipt var
um saksóknara í gær, að því er
sænskir fjölmiðlar greina frá. Sá
sem var látinn fara fullyrðir að hann
hafi orðið að gjalda fyrir gagnrýnina
á lögregluna.
Afríska þjóðarráðinu (ANC),
stjórnarflokknmn í Suður-Afríku,
tókst ekki að koma f veg fyrir birt-
ingu skýrslu Sannleiksnefndarinn-
ar svokölluðu um voðaverk á tím-
um aðskilnaðarstefnunnar. Þar
kemur fram að ANC hafi stundað
mannréttindabrot.
Dómstóll í Höfðaborg hafnaði í
morgun mótbárum ANC þess efnis
að Sannleiksnefndin hefði ekki tek-
ið rétt á andmælum stjórnarflokks-
ins við þvi að vera sakaður um
mannréttindabrot.
Skýrsla Sannleiksnefndarinnar
var afhent Nelson Mandela, forseta
Suður-Afríku, klukkan ellefu i
morgun, eins og upphaflega var að
stefht.
Desmond Tutu erkibiskup, for-
maður nefndarinnar, sagði .frétta-
mönnum í Pretoriu að hann ætlaði
að berjast gegn tilburðum ANC sem
Nelson Mandela forseti leiðir.
„Ég er alveg eyðilagður. Það er
mjög miður að þetta skyldi gerast,"
sagði Tutu.
Afríska þjóðarráðið, sem stóð í
þrjátíu ára baráttu gegn aðskilnað-
arstefnu hvítu minnihlutastjómar-
innar í Suður-Afríku, sagði að því
hefði ekki verið veittur nægilegur
frestur til að andmæla neikvæðum
niðurstöðum nefndarinnar.
í gögnum sem lekið var til fjöl-
miðla er því haldið fram að ANC
hafi gerst sekt um gróf mannrétt-
indabrot.
„Nefndin ætlar ekki að draga í land
í máli þessu. Við erum staðráðin í að
beijast áfram. Við trúum á vinnu okk-
ar,“ sagði Yasmien Sooka, sem situr i
Sannleiks- og sáttnefndinni.
Nefndin hefur safnað gögnum í
tvö ár, en aðeins átján klukkustund-
um fyrir birtingu hennar lýsti ANC
því yfir að það vildi fresta henni.
Nefndin hefur skýrt 400 einstakling-
um og samtökum frá því að þeirra
sé ekki getið að góðu í skýrslunni
sem er 3500 blaðsíður.
Jeltsín ekki
lengur við stýrið
Borís Jeltsín Rússlandsforseti
stjórnar ekki lengur daglegum
rekstri rússneska ríkisins, að því
er einn helsti aðstoðarmaður hans
sagði í gær.
„Ríkisstjórnin ber nú fulla
ábyrgð á efnahagsmálunum," sagði
Oleg Sysujev, aðstoðarstarfsmanna-
stjóri Kremlar, í blaðaviðtali.
Hann sagði aö Jeltsín mundi þó
sitja út kjörtímabilið, tO ársins
2000, og hafa yfirumsjón með vænt-
anlegum stjómarskrárbreytingum.
Jeltsín er nú í meðferð á heilsu-
hæli vegna ofþreytu og álags. Hann
fer í frí um miðja næstu viku,
sennilega til Svarta hafsins.
Stuttar fréttir i>v
Efnahagurinn efst
Ástandið 5 efnahagsmálum
frekar en kynlífshneyksli Clint-
ons forseta er líklegra til að ráða
því hvernig bandarískir kjósend-
ur greiða atkvæði í þingkosning-
unum á þriðjudag. Þetta kemur
fram í skoðanakönnun sem
Reuters fréttastofan birti í gær.
Holbrooke svekktur
Richard Holbrooke, sendimað-
ur Bandarikjastjómar á
Balkanskaga,
sagði í gær að
hann væri niður-
brotinn yfir því
að NATO skyldi
ekki bregðast við
fyrr til að stöðva
sókn serbneskra
hersveita gegn
aðskilnaðarsinnum albanska
meirihlutans i Kosovohéraði.
Gamlar konur slást
Slagsmálum þriggja gamalla
kvenna í Bandaríkjunum út af
einu bílastæði lauk með því að
ein þeirra liggur nú mjaömarbrot-
in á sjúkrahúsi. Önnur á yfir
höfði sér ákæru.
Eldur í leyniverksmiöju
Mikill eldur braust út í nótt í
leynilegri hergagnaverksmiðju í
vesturhluta Moskvu.
Viagra handa konum
Norski læknirinn Ása Rytter
ætlar að gefa konum, sem eiga í
vandræðum með að fá fullnæg-
ingu, stinningarpilluna Viagra.
Keyptu ráöherrastóla
Frjálslyndi hagfræðingurinn
Grigoríj Javlínskíj fullyrti í gær
að margir ráð-
herrar í stjórn
Jevgeníjs Prima-
kovs, forsætis-
ráðherra Rúss-
lands, væru
spilltir og hefðu
keypt ráðherra-
embætti sín.
Javlínskíj, sem sjálfúr afþakkaði
ráöherrastól, sagði í viðtali við
Daily Telegraph, að margir
áhrifamestu ráðherranna væri í
sambandi við mjög spillt öfl í
þjóðfélaginu.
Þúsundir flýja fellibyi
Fellibylurinn Mitch skOdi eftir
sig slóð eyðileggingar í Honduras
í gær. Um 20 manns létu lifið. 20
þúsund ferðamenn hafa flúið und-
an fellibylnum.
Mótmæli í Jakarta
Um 8 þúsund námsmenn efndu
til mótmæla fyrir utan þinghús
Indónesíu í Jakarta í gær. Eru það
mestu mótmælin gegn stjórn
Habibies síðan hann kom til valda.
SÍA^
Auglýsing um innlausnarverð
verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* Á KR. 10.000,00
1983-2.fi. 01.11.98-01.05.99 kr. 81.391,60
* Innlausnarverð er höfuðstóll, vextii; vaxtavextir og verðbætur.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1,
og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, 29. október 1998
SEÐLABANKIÍSLANDS
___________________________ BÉMI '■ ____i
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins aö Skógarhlíö 6,
Reykjavík, sem hér segir, á eft-
irfarandi eignum:
Blöndubakki 1, 4ra herb. íbúð á 3. hæð
t.v. ásamt kjallaraherbergi, þingl. eig.
Helga Oddsdóttir og Stefán Ingi Óskars-
son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík-
isins, mánudaginn 2. nóvember 1998 kl.
10.00.
Laugavegur 144, 3ja herb. íbúð á 2. hæð
m.m., þingl. eig. Halldóra Lilja Helga-
dóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís-
lands hf., Marco ehf., Samvinnulífeyris-
sjóðurinn, Tollstjóraskrifstofa og Valgarð
Briem, mánudaginn 2. nóvember 1998 kl.
10.00.
Laugavegur 144, 3ja herb. íbúð á 3. hæð,
þingl. eig. Hafaldan ehf., gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 2.
nóvember 1998 kl. 10.00.
Laugavegur 161, íbúð í kjallara, þingl.
eig. Sigurður Öm Sigurðsson, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn og
Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 2. nóv-
ember 1998 kl. 10.00.
Leirubakki 32, 4ra herb. íbúð á 3. hæð
t.h., þingl. eig. Guðjón Pálsson og Sigur-
rós Arthúrsdóttir, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, mánudaginn 2. nóvem-
ber 1998 kl. 10.00.
Lindarbyggð 11, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ráð ehf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóð-
ur ríkisins, mánudaginn 2. nóvember
1998 kl. 10.00.
Logafold 59, þingl. eig. Þröstur Eyjólfs-
son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og Tollstjóraskrifstofa, mánudag-
inn 2. nóvember 1998 kl. 10.00.
Logafold 67, 217,1 fm íbúð á 2. hæð og
bflskúr, merktur 0103, m.m., þingl. eig.
Guðmundur Már Ástþórsson, gerðarbeið-
endur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar
og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 2.
nóvember 1998 kl. 10.00.
Logafold 154, 50% ehl., þingl. eig. Ást-
valdur Eydal Guðbergsson, gerðarbeið-
endur íslandsbanki hf., útibú 526, ís-
landsbanki hf., útibú 546, og Lífeyris-
sjóður verslunarmanna, mánudaginn 2.
nóvember 1998 kl. 10.00.
Logafold 162, þingl. eig. Stefán Friðberg
Hjartarson og Áslaug Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra,
mánudaginn 2. nóvember 1998 kl. 10.00.
Logafold 178, þingl. eig. Ingjaldur Eiðs-
son og Sigrún Pálsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 2. nóv-
ember 1998 kl. 10.00.___________________
Lokastígur 2, 1. hæð, merkt 0101, þingl.
eig. Guðrún Hannesdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 2. nóv-
ember 1998 kl. 10.00.
Lynghagi 1, 1. og 2. hæð ásamt hluta í
kjallara og bflskúr, þingl. eig. Halldóra
Erlendsdóttir og Ólafur Víðir Bjömsson,
gerðarbeiðendur A. Karlsson hf., Búnað-
arbanki íslands hf. og Vátryggingafélag
íslands hf., mánudaginn 2. nóvember
1998 kl. 10.00,_________________________
Lyngháls 3, 77,2 fm iðnaðarhúsnæði í A-
hluta kjallara ásamt viðbyggingu, þingl.
eig. Ólafur Einar Júmusson, gerðarbeið-
andi Tryggvi Þórhallsson, mánudaginn 2.
nóvember 1998 kl. 10.00.
Markland 10, íbúð á 1. hæð t.h., þingl.
eig. Einar Friðriksson, gerðarbeiðandi Is-
landsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn
2. nóvember 1998 kl. 10.00.
Meðalfell, Eyrar 19, Kjósarhreppi, þingl.
eig. Ferðafélagið Langförull, gerðarbeið-
andi Samvinnusjóður íslands hf., mánu-
daginn 2. nóvember 1998 kl. 10.00.
Melsel 12, 1. og 2. hæð m.m., þingl. eig.
Hinrik Greipsson, gerðarbeiðandi hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudag-
inn 2. nóvember 1998 kl. 10.00.
Miðholt 13,2. hæð t.h., þingl. eig. Búseti,
húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna, mánudag-
inn 2. nóvember 1998 kl. 10.00.
Miðstræti 3a, 3ja hæð og rishæð, merkt
0301, þingl. eig. Guðni Kolbeinsson og
Lilja Bergsteinsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Tollstjóra-
skrifstofa, mánudaginn 2. nóvember
1998 kl. 10.00._______________________
Miðtún 48, 66,5 fm ósamþykkt íbúð í
kjallara og bflskúr, þingl. eig. db. Guð-
rúnar Valgeirsdóttur, gerðarbeiðendur
húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og fs-
landsbanki hf., útibú 549, mánudaginn 2.
nóvember 1998 kl. 10.00.
Mjölnisholt 14, 291,1 fm atvinnuhúsnæði
á 2. hæð t.v. ásamt 154,0 fm atvinnuhús-
næði á 2. hæð t.h. ásamt hlutdeild í sam-
eign, þingl. eig. Magnús Ingvi Vigfússon,
gerðarbeiðendur Sparisjóður vélstjóra og
Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 2. nóv-
ember 1998 kl. 10.00._________________
Sóltún 24 (áður Sigtún 7), merkt 010001
- 010101 - 010102 - 010201 - 020001 -
020101 - 020102, þingl. eig. Sigtún 7
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
mánudaginn 2. nóvember 1998 kl. 10.00.
Vesturgata 5a, þingl. eig. Tryggvagata 26
ehf., gerðarbeiðendur Fis sf. og Trygg-
ingamiðstöðin hf., mánudaginn 2. nóv-
ember 1998 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum veröur háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Bólstaðarhlíð 11, 3ja herb. kjallaraíbúð,
þingl. eig. Lilja Th. Laxdal, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudag-
inn 2. nóvember 1998 kl. 14.00.
Faxaból 9, eignarhluti 4 í húsi nr. 9, þingl.
eig. Guðmundur Einarsson, gerðarbeið-
endur Eftirlaunasjóður atvinnuflugmanna
og Johan Rönning hf., mánudaginn 2.
nóvember 1998 ld. 11.00.
Gnitanes 6, 175,4 fm íbúð á efri hæð
ásamt 41,8 fm bflageymslu m.m., þingl.
eig. Kolbrún Eysteinsdóttir, gerðarbeið-
endur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar
og íslandsbanki hf., höfuðst. 500, mánu-
daginn 2. nóvember 1998 kl. 14.30.
Háaleitisbraut 24, 3ja herb. íbúð í S-enda
kjallara, þingl. eig. Bflasalan Borg ehf.,
gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæð-
isstofnunar, Sævar Pétursson og Toll-
stjóraskrifstofa, mánudaginn 2. nóvem-
ber 1998 kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK