Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1998, Side 11
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998
11
(
<
I>V
Akraneskaupstaður:
Fréttir
Kominn á
gráa svæðið
( - skuldir 461 þúsund krónur á hvern íbúa
DV, Akranesi:
Samstæðuársreikningur Akranes-
kaupstaðar og stofnana fyrir 1997
var nýverið lagður fram í bæjar-
stjórn Akraness og samþykktur.
Tekjur baejarsjóðs urðu 749,5 milljón-
ir króna en ef teknar eru með tekjur
| húsnæðisnefndar og sjóða, - hafnar-
sjóðs, Akranesveita og millifærslur,
urðu tekjurnar 1 milljarður og 290
( milljónir. Afkoma ársins hjá bæjar-
sjóði er neikvæð um 186,1 milljón en
182,4 milljónir ef teknar eru með
stofnanir. Hreint veltufé bæjarsjóðs
lækkaði á árinu um 61 milljón.
Skuldirnar um áramót hjá bæjar-
sjóði eru 1,2 milljarðar og 2,3 millj-
i arðar ef teknar eru með stofnanir. Af
þeim eru skuldir Akranesveitu mest-
| ar eða 929,7 milljónir. Skuldir sem
hlutfall af tekjum bæjarsjóðs er 161%
I en 182 % ef teknar eru með stofnan-
I
ir. Skuldir bæjarsjóðs á hvern íbúa
eru 238.000 krónur en ef teknar eru
með stofnanir eru skuldirnar 461.000
á hvem íbúa.
Peningaleg staða bæjarsjóðs er
neikvæð um 203 þúsund á íbúa en
með stofnunum 356 þúsund.Sam-
kvæmt þessu eru skuldir bæjarsjóðs
komnar á gráa svæðið ef ekki yfir
það og ef ekki á illa að fara á næstu
árum þá verða bæjarstjórnarmenn á
Akranesi að bregðast við. Skuldirnar
aukast ár frá ári þar sem að rekstur-
inn er of þaninn. Það þýðir að minna
verður til framkvæmda á næstu
árum þrátt fyrir að tekjur hafi auk-
ist.
Gisli Gíslason, bæjarstjóri á Akra-
nesi, hefur varað við þessari þróun
við hverja fjárhagsáætlun undanfar-
inna ára og líklegt er að varnarorðin
verði mun sterkari við næstu fjár-
hagsáætlun en þau hafa verið. -DVÓ
Björk á plötu
l með Prince?
- Magga Stína hitar upp á þreimum tónleikum Bjarkar
i
I
l
i
I
I
I
I
Frá því var
greint þann 21.
október, á einni
af mörgum vef-
síðum sem
tengdar em við
Björk Guð-
mundsdóttur,
að hún muni
væntanlega
syngja inn á
næstu plötu
bandaríska tón-
listarmannsins,
Prince. Haft er
eftir Prince að
hann sé mjög
hriflnn af Björk
og því efni sem
hún hefur sent
frá sér. Prince
segir að hann
hafi nú loksins
fundið lista-
mann sem hanii
langar að fá til
liðs við sig,
syngja með sér
dúett á næstu
plötu sinni, það
er íslensku
söngkonuna
Björk Guðmundsdóttur. Samkvæmt
fréttinni á heimasíðunni ætla
Prince og Björk að ræða málin i lok
mánaðarins. Segir þar að komi til
samstarfs sé Ijóst
að þar muni fara
einn áhugaverð-
asti dúett tíunda
áratugarins.
Björk mun halda
þrenna tónleika
í nóvember á
Bretlandi og þar
verður önnur ís-
lensk söngkona
sem hitar upp
fyrir hana. Það
er Magga Stina
sem ætlar að fara í tónleikaferð um
Evrópu í lok ársins með hljómsveit
sína. -DVÓ
DV, Akranesi:
Kjúklingasalat
Pastaréttir
Pasta með túnfiski og ólífum
Pasta með rækjum
Pasta með skinku
Aðalréttir
Piparsteik Þórscafé
180g,250geða 300 g_
Kálfa-„osso bucco"
Pönnusteiktur lax með
gulrótar-kardimommusósu.
Karfi með paprikusósu
og sítrusávöxtum.
kr. 1.980.-, 2.200.-, 2.490
__________________kr. 2.080
3 tegundir af ferskasta
fáanlega fiski hverju sinni_
_kr. 1.890
_kr. 1.790
_kr. 1.970
Eftirréttir
l'tölsk tiramisu-ostakaka.
Pistasíu hnetuís________
Heitt epla-flan_________
Creme brulle____________
Heit súkkulaðikaka með ís_
_kr. 690
kr. 630
_kr. 710
_kr. 690
_kr. 680
Borðapantanir í síma 552 8100
181
og seiða"*-
Pablo og Miguel
Tveir heitustu erótísku
listdansarar í Evrópu.
■■
FINLUX
UMBOÐSMENN
GÆBA
sjóhvArp
Á VERDISEM KEMUR Á ÓVART
B R Æ Ð U R N I R
ir»^“-r:ÍÉEE
ijLH.sæwid
, Nicam
^Blackinvar^(“'raðgerðir
2x2°W ^vtavarp * 2 S?art
áskjá;Heyrnartólstengi
Lógmúla 8 • Sími 533 2800
IVesturland: Málningarþjónustan. Akranesi. Vestfirðlr: Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafirði. Kf. Norðurland: V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA Lónsbakka Akureyri.
Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Vélsmiðjan Höfn. Suðurland: Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavík.