Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1998, Side 19
FTMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998
19
Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna:
Aðstoð án endurgjalds
- við skipulagningu þegar fólk er komið í þrot
Einn af þeim möguleikum sem
standa fólki opnir til að koma
reglu á gármálin er ráðgjafarstofa
imi fjármál heimilanna. Þar stend-
ur fólki til boða endurgjaldslaus
ráðgjöf. Hún er ætluð fólki sem á í
verulegum greiðsluerfiðleikum og
er komið í þrot með fjármál sín.
Ráðgjafarstofunni er ætlað að
veita fólki aðstoð við að fá yfirsýn
yfir stöðu mála, hjálp við að gera
greiðsluáætlanir, velja úrræði og
semja við lánardrottna.
Sextán aðilar standa að Ráðgjaf-
arstofunni, þ.e. félagsmálaráðu-
neyti, Reykjavíkurborg, hags-
munasamtök launþega, bænda-
samtökin, neytendasamtökin,
þjóðkirkjan, bankar og sparisjóð-
ir, húsnæðisstofnun, Samband is-
lenskra sveitarfélaga, lífeyrissjóð-
imir og stofnlánadeild landbúnað-
arins. Hægt er
að panta
t í m a
tvisvar í
mánuði,
þ.e. annan
hvem mið-
vikudag.
Viðkomandi
mætir með öll sín gögn i viðtal við
ráðgjafa. Þar er farið vandlega yfir
þau. Síðan setur ráðgjafinn upp
heildarmynd af stöðunni eins og
hún lítur út, þ.e. hverjar ráðstöf-
unartekjur eru í hverjmn mánuði.
Mikilvægt er að átta sig á því hver
framfærslukostnaður heimilisins
raunverulega er því þá liggur ljóst
fyrir úr hve miklu það hefur að
spila. Notaðar eru ákveðnar við-
miðunartölur eftir samsetningu og
stærð fjölskyldunnar. Að þessum
upplýsingum fengnum sést hver
raunveruleg greiðslugeta heimilis-
ins er.
Þessu næst gerir ráðgjafinn
skriflegt yfirlit yfir stöðu heimil-
isins og tillögur til
lausnar á vandanum. Viðkomandi
fer með fjárhagsyfirlit, unnið af
ráðgjafarstofu, ásamt tillögum
sem ráðgjafi hefur til lausnar á
vandanum, i lánastofnun sem tek-
ur þá málið að sér, t.d. með
greiðsluþjónustu, sem áður hefur
verið greint frá á neytendasíðum
DV.
-JSS
Úr vanskilum - í greiðsluþjónustu:
Látum endana
Henný Gústafsdóttir og því að drífa í að koma lagi á málin.
hennar fjölskylda eru ein Bankinn gerði greiðsluáætlun fyrir
okkur á grundvelli þeirra
gagna sem fyrir lágu.
Hann lánaði okkur fyrir
vanskilaskuldunum og
greiðslum okkar var
dreift á árið.
Bankinn tekur af okk-
ur ákveðna upphæð á
mánuði og það sem eftir
er höfum við til ráð-
stöfunar. Það er okk-
ar að passa að end-
amir nái saman. Ef
þeir gera það ekki
þá er það bara súpa
og brauð.“
Nú eru þrjú ár síð-
an Henný fór í
greiðsluþjónustu.
Greiðslubyrði
heimilisins er þung
og að
ná saman
Með heimilisbókhaldið. Henný Gústafsdóttir og Baldur Pétursson, ásamt börnunum Hafdísi Ósk, Önnu Þóru og Pálma Georg.
DV-mynd E. Ól
10 hæstu og 10 lægstu:
Marel á uppleið
Það kann að vera að bréf í fyrir-
tækjum tengdum sjávarútvegi séu
að ná hinum marginntalaða botni
því að hlutabréf í Marel hafa
snögghækkað eins og sést á með-
fylgjandi grafi. Helstu breytingar
frá því í síðustu viku eru þær að
Marel er hástökkvarinn og breyt-
ingin upp á við 9%. Þá hafa bréf í
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
hækkað og áfram er Sparisjóður
Hafnarfjarðar á uppleið.
Bréf í Básafelli hafa færst upp í
efsta sæti yfir þau bréf sem mest
hafa fallið siðustu 30 dagana, eða
um 17%. Mestu fallbréfin eru öll í
sjávarútvegsfyrirtækjum og í einu
fyrirtæki tengdu sjávarútvegi,
Héðni-smiðju hf.
-SÁ
hinna fjölmörgu sem nýtt hafa sér
greiðsluþjónustu bankanna til að
koma skipulagi á fjármál heimilis-
ins.
„Við vorum komin i vanskil þeg-
ar við byrjuðum í greiðsluþjónust-
unni,“ sagði Henný við DV. „Þegar
rukkanirnar komu á þungu mánuð-
unum stungum við þeim stundum
ofan í skúffu þvi við sáum að við
gátum ekki borgað þær fyrr en eftir
2-3 mánuði. Dráttarvextimir voru
fljótir að rúlla upp. Við ákváðum
Fjármagnstekjuskattur
upp á 10% leggst á eingreiðsl-
ur úr erlendum söfnunar-
tryggingum samkvæmt nú- |
gildandi lögum og túlkun emb-
ættis ríkisskattstjóra á þeim. Sam-
kvæmt þessu mimu þeir sem samið
hafa um líftryggingu með spamaði
og fá síðan spamaðinn greiddan út
í lok samningstímans með einni
greiðslu þurfa að greiða fjár-
magnstekjuskatt af þeirri ávöxtun
sem bættist við höfuðstólinn á
samningstímanum. Þetta kemur
fram í skriflegu svari embættisins
frá því í fyrrahaust.
Eins og kom fram hér á neyt-
endasíðunum sl. fimmtudag
hafa miðlarar, sem bjóða er-
Pft lendar söfnunarlíftryggingar,
’0' haldið því fram að ekki þurfi
v að greiða fjármagnstekjuskatt
P af söfnunampphæðinni þegar
hún verður greidd út í einu
lagi í lok tryggingarsamnings-
tímans. Ástæðan sé sú að sá er-
stórum hluta tilkomin vegna kaupa
á nýju húsnæði. „Við erum með öll
útgjöld inni í greiðsluþjónustunni.
Þyngst vega greiðslur af húsbréfun-
um.
í fyrstu voru allir mánuðir í mín-
us hjá okkur í bankanum. Svo fór
mínusinn að minnka og nú koma
þeir mánuðir sem við erum í plús.
Þetta er allt annað líf, nú erum
við hætt að hafa sífelldar áhyggjur
af gluggabréfunum."
-JSS
arsjóður sem ávaxtar
söfhunarsjóðinn greiði jafnharðan
alla skatta og skyldur í viðkomandi
landi.
Þetta var borið undir Ríkisskatt-
stjóraembættið síðla árs í fyrra.
Spurt var m.a. um hvort rétt væri
að íslendingur sem fær söfnunar-
samning sinn greiddan út í lok
samningstima við erlent trygginga-
félag félli ekki undir íslenska lög-
Hlutabréf á upp- og niðurleið
Marel hf.
Básafell hf.
- síöastliöna 30 daga -
Sölumlöst.
hraöfrh.
Sparlsj.
Hafnarfj.
SparisJ. Spskírt. R. 1994
Hafnarfj. 1. fl. ECU 5 ár
Héöinn
smiöja hf.
Þormóður Hskiöjusamlag Samherji hf.
Rammi hf. Húsav. hf.
Erlendur lífeyrissparnaður:
Hagnaðurinn
skattskyldur
- að mati ríkisskattstjóra
Leiðbeint gegn
vanda
Kominn er út nýr leiðbeininga-
bæklingiu- Ráðgjafarstofu um
fjármál heimilanna. í honum er
margt gagnlegt að fmna, svo sem
upplýsingar um löggjöf er varðar
greiðsluvanda og leiðbeiningar til
þeirra sem eiga við slíkan vanda
að etja. Þessi bæklingur liggur
frammi hjá Ráðgjafarstofu í
Lækjargötu 4 og bönkum og
sparisjóðum.
Að láta vita
í ofannefhdum bæklingi eru
nokkur heilræði til þeirra sem
hafa skuldsett sig um of. Þau eru
eftirfarandi: Láttu þá sem það
varðar vita af fjárhagserfiðleik-
um þínum.
Settu þig vel inn í réttindi þín
og skyldur sem skuldara og neyt-
anda. Hafðu samband við lánar-
drottna um leið og þér er ljóst að
þú getur ekki staðið í skilum.
Leitaðu aðstoðar við að leysa
málin til langframa.
Gættu að gjald-
dögunum
Gættu að gjalddögunum. Van-
skilaskuldir eru fljótar að hlaða á
sig viðbótarkostnaði.
Það reynist mörgum erfitt að
horfast í augu við fjánnálin. Með
því að panta tíma hjá ráðgjafa
hefur þú stigið mikilvægt skref í
áttina til lausnar á fjárhagserflð-
leikum.
Söfnunarlíftrygg-
ingar
Hörð samkeppni er milli er-
lendra og íslenskra söfnunarlif-
trygginga. Ólafur Haukur Jóns-
son framkvæmdastjóri Samlífs,
Sameinaða liftryggingarfélagsins
hf. segir að sparnaðarlíftrygging
félagsins sé mjög hagstæð í sam-
anburði við erlendar söfnunarlíf-
tryggingar, en tryggingartakinn
sé líftryggöur auk þess sem hann
safnar í sjóð sem kemur til út-
borgunar sem eingreiðsla í lok
samningstíma. Möguleikar eru á
ávöxtun söfnunarfjárins i hvers
konar verðbréfum bæði innan-
lands og utan hjá traustum fjár-
festingarfyrirtækjum. Þeirra á
meðal er hið virta Henderson In-
vestors sem býður upp á sjóði í
Lúxemborg þar sem fjár-
magnstekjuskattur er mjög lágur,
eða innan við 1% á móti rúmlega
16% í Bretlandi.
gjöf um fjármagnstekjuskatt. Svar
embættis ríkisskattstjóra er
svohljóðandi: „Það að útborgun til
íslendings á eingreiðslu vegna söfn-
unartryggingar kemur frá erlendu
tryggingafélagi breytir engu um
skattskyldu þessara vaxtatekna hér
á landi. Ávöxtun fjár erlendis er
skattskylt hérlendis.
Aðspurður um hvort engu breyti
um skattskylduna að tvísköttunar-
samningur sé í gildi milli íslands
og heimalands hins erlenda trygg-
ingafélags segir embætti ríkisskatt-
stjóra að það breyti engu um skatt-
skyldu vaxtatekna af þessu tagi
hérlendis.
-SÁ