Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1998, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1998, Page 4
Nú 1 nóvember kemur út bók um Skítamóral. Fyrst kom geisladiskur sumarsins sem var gæddur þeim kostum ab hægt var að nota hann sem tölvudisk og sjá myndir af goðun- um. Nú toppar Skítamórall sjálfan sig og gef- ur út bók sem tengist geisladiskinum að ein- hverju leyti. Þetta er samansafn af Ijósmynd- um, ferðasögum og viðtölum við þá félaga. Skítamórall rasar sem sagt út og segir sína skoðun á málum og öðru sem tengist þvi að vera súperstjarna á íslandi. Þeir sem hafa yfirumsjón með bókinni eru þeir félagar Oddur Þórisson og Ari Magg. Odd- ur er fyrrum ritstjóri Heimsmyndar og Mannlífs og mætti segja að Ari sé hirðljósmyndari hans. Þetta eru mjög stíliseraðir gæjar og því nokkuð pottþétt að bókin muni lúkka flott. Iðnó sýnir ævintýrið Dlmmallmm á sunndag, kl. 14, örfá sæti laus. Sími 530-3030. Ávaxtakarfan verður sýnd í Óperunnl á sunnu- dag, kl. 14 og 17. Þetta er verk sem kennir krökkum að haga sér eins og alvöruávextir við hina ávextina (manneskjurnar). Sfminn í ís- lensku óperunni er 551-1475. ............. | , --- WAVE YOU NEVEft BEEN VJITH FOREiGNER BEFORE ? wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm OH YES... BUT ARE YOU SUR.E YOU DON'T HAVE Aí DS ? A _ l YES : ' .... BUT... ARE YOU POSlTIVE ? f Ó k U S 30. október 1998 Á morgun verður haldin hjólabrettakeppni í „skeitparkinu“ uppi á Höfða. Til landsins eru komnir tveir atvinnuskeitarar, Kasper, sem skeitar fýrir Blind, og Smolik, sem skeitar fyrir Shorty’s. Þeir ætla að sýna snilld sína auk þess I / ^ Wí ^ j sem þeir verða dómarar j . —1 í keppninni. Keppnin byrjar klukkan 14 og . r stendur til 17. Keppt verður í yngri ““ ^ _j og eldri flokkum, plús f f | f j C ? f og mínus 16 ára. ÍIU JÉ3 Jl. * Peter Smolik skeitar fyrir Shorty’s. Fókus náöi vibtall vlö hann en þá var hann nýkominn skeitandi frá LA til heimaborgar sinnar, San Diego. YES, l'M ABSOLUTEL.Y POSIT IVE Hvenær byrjaðir þú að skeita, Smolik? „Ég var fimm ára og núna er ég 21.“ Hvernig var stemningin þegar þú varst að skeita fimm ára gamall? „Mjög Old School. Brettin voru það líka.“ Og hvenær varðstu atvinnumað- ur í skeiti? „Það var 1996.“ Hvernig kom það til? „Félagar mínir höfðu séð mig skeita og sögðu að ég ætti eftir að verða pro.“ Hvað skeitarðu mikið, frá níu til fimm eða ...? „Allavega sex sinnum i viku.“ Og þá bara frá því þú vaknar og verður þreyttur? „Já.“ Hefurðu brotið einhver bein eða meitt þig voða mikið þegar þú hef- ur verið að skeita? „Já. Ekki kannski svo mikið. Ég hef ökklabrotnað og svoleiðis smáræði.” Og þú heldur bara ótrauður áfram? „Já, já, já.“ En hvernig er að vera atvinnusk- eitari? í hverju felst það, færðu mánaðarlaun, og föt og bretti og allt sem þú vilt? „Já, ég fæ endalaust af fötum og drasli, það er svo mikið af dóti í her- berginu minu núna að ég kemst ekki fyrir.“ Er það eitthvað sem Shorty’s gefa þér eða eitthvað sem þú velur þér sjálfur? „Bæði. Ég fæ að kíkja á katalógana hjá þeim og vel það sem ég vil, svo fæ ég bara hitt og þetta.“ Hvað endist þetta lengi, að vera pro? Þangað til þú vilt ekki meira? „Sennilega þangað til ég bara get ekki meira.“ Hefurðu einhvern tíma pælt í að fara til annars fyrirtækis en Shor- ty’s? „Nei, nei, nei. Ég lifi af þessu.“ En er ekki einhver samkeppni á milli fyrirtækja? Hefur þér aldrei staðið til boða að skeita fyrir önnur fyrirtæki, eins og til dæmis Blind eða eitthvað annað? „Jú, svoleiðis gerist oft en ég vil sk- eita fyrir Shorty’s.” Skeitarðu með einhverjum sér- stökum, vinum eða Shorty’s-geng- inu? „KGB eða Crazy German Bastards, Bobby frá Þýskalandi, og bara vinum mínum. Mér finnst líka ágætt að sk- eita einn stundum." Geturðu lýst þínum eigin stíl? „Já, ég held það en ég þarf að hugsa mig aðeins um.“ Hver borgar ferðina þína til íslands? „Sponsorinn. Og ég hlakka til að koma.“ Kasper skeltarl á % mála hjá Bllnd kemur til íslands í annaö sinn um helgina. Sannur íslandsvinur. Ballhljómsveit ársins sendir frá sér glansbók fyrir jólin: Hafnarfjarðarleikhúslð Hermóður og Háðuör. Það er uppselt á Síðasta bælnn í dalnum á sunnudag kl. 16 en laus sæti kl. 13.30. Þaö fer víst hver að verða síðastur að sjá þetta ævintýri. Slmi 555-0553. Á stóra sviði ÞJóðleikhússlns er veriö að leika hiö sTgilda ævintýri Bróðlr mlnn LJónshjarta eftir Astrld Llndgren. Það eru örfá sæti laus kl. 14 á sunnudag og pantanasiminn er 551- 1200. Mögulelkhúslð við Hlemm. Þar verður sýning á Snuðru og Tuðru á morgun klukkan tvö. Góðan dag, Einar Áskelll veröur sýnt á sunnu- daginn, líka klukkan tvö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.