Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1998, Side 11
1 Hver er mesti rokkari allra
tima? „EIvis vai1 og er
kóngurinn en Iggy Pop á lflca
ærlegt tálkall til titálsins.“ 1 ö rfo
l uppáhaldslagið? , ^ uuraiQga
„Fire meö Ohio Players l#lagUr 001110©?
kemur mér alltaf í stuð.“ 4. „ _ ____ _ _ „4
lE Bestutónleikarsem trOEEimUleÍKaFÍ
„Það gerist svo margt á túr að
engin leið er að tína út eitt fíaskó
frekar en annað,“ segir Óttarr
Proppé, fyrrverandi meðlimur
hljómsveitarinnar HAM, sem gerði
garðinn frægan hér fyrir nokkrum
árum.
„Spinal Tap virkar á mig sem
heimildamynd. Rokktúr er bara
eitt af því sem er ekki hægt að
ýkja. Við í HAM vorum einu sinni
á Englandi á litlum Van. Eitt kvöld
eftir tónleika ákváðum við að
spara gistingu með þvi að keyra
alla nóttina á næsta stað. Undir
morgun voru menn orðnir svo
ruglaðir að við lögðum bílnum fyr-
ir framan kirkju í smábæ og lögð-
um okkur. Við vöknum við það
nokkrum mínútum síðar að lög-
reglubíll kemur með ljósin á fuliu
og snarstoppar fyrir framan bilinn
okkar. Lögga stekkur út, rífur upp
afturhurðina og út hlaupa 7-8 lögg-
ur hver með sína umferðarkeiluna
í fanginu. Þeir hlaupa þama í
kringum okkur, setja keilurnar
niður hist og her og rjúka síðan í
burtu með sömu látum. Tíu mínút-
um seinna koma þeir aftur og end-
urtaka leikinn. Blikkandi ljós og
hlaupandi löggur allt í kring. Okk-
Hljómsveitin Kolrassa krókríð-
andi hefur verið að gera það gott í
útlandinu undanfarin misseri,
undir nafninu Bellatrix sem fer
víst mun betur í útlendingana.
Bellatrix hefur komið fram víða
og lent i ýmsu eins og gjaman ger-
Söngkona sveitarinnar, Elíza
María Geirsdóttir, sagði Fókusi
frá fáránlegasta staðnum sem
hljómsveitin hefur spilað á.
„Þetta var núna í vor. Við vor-
um í London og okkur var boðið
að spila á bar sem átti að vera
rosalega flottur. Hljómsveitin Oas-
þú hefur farið á? „Tónletkar
meö „The New Fuiikadelics“
í Continental-klúbbnum í
New York 1992. Með allra
síðustu tónleikum Eddies
„Maggotbrain“ Hazel.“
IV Besti söngleikur allra
táma? „Viðurkenni ekki
formið en minnir
að einhveijir textar úr
Oklahoma séu bráöfyndnir.“
Hvort hélstu með Duran
DuraneðaWham? „Wham
auðvitað. Af því að á öllum
myndum og bolum var
George með 4-5 sinnum
stærri haus en Andrew.“
ur leist ekki betur en svo á að við
yfirgáfum svæðið en fengum
seinna þær upplýsingar að þetta
þætti týpískur messuundirbúning-
ur í Suður-Englandi. Mér er minn-
isstæður óskalagaþáttur frá þess-
ari sömu nótt. Allar kveðjumar
voru frá elliærum iðnaðarmönn-
um og voru kveðjurnar til blindra
og lamaðra félaga þeirra. Það voru
bara leiknir lúðrasveitamarsar í
þessrnn þætti. Flottasta næturút-
varpskonseptið."
is var sögð hafa spilað þama sem
og margir frægir tónlistarmenn.
Þetta þótti okkur alveg meiri hátt-
ar og við hlökkuðum mikið til.
Svo mættum við á staðinn og feng-
um brjálað hláturskast. Þetta er
ábyggilega minnsti og fáránlegasti
klúbbur í heiminum. Lofthæðin
er þrir metrar en samt er staður-
inn á tveimur hæðum. Svo er
sviðið einhvern veg-
inn í miðjunni þannig
að þegar við byrjuðum
að spila sáu þeir sem
vom á efri hæðinni í
hausana á okkur en
liðið á neðri hæðinni
sá ekkert nema fæt-
uma á okkur þannig
að við þurftum alltaf
að vera að beygja okk-
ur og kíkja niður. Þá
komst Sigrún hljóm-
borðsleikari ekki fyrir á sviðinu
og þurfti að vera niðri á gólfi.
Okkur gekk samt mjög vel þetta
kvöld og það var gagnrýnandi á
staðnum sem gaf okkur mjög góða
dóma. En þetta var fyndnasta gigg
í lífi okkar og búllan sú skondn-
asta sem við höfum komist í tæri
við.“
óngurmn.'
Best
XI Uppáhaldslagiö? „Nýjasta
ist með hljómsveitir á ferðalögum.
Hver er mesti rokkari allra tíma? „Elvis Presley. Hann er kó:
uppáhaldslagið mitt er All I Need með hyómsveitinni Air. “ “ lll Bestu tónleikar sem þú hefur farið á?
„Get ekki gert upp á milli Supergrasstónleika sem ég fór á í Frakklandi og lokatónleika HAM sem vom
haldnir í Tunglinu. í Frakklandi öskraði ég allan tímann en í Tunglinu hoppaði ég svo mikið að ég fékk
hlaupasting." I\* Besti söngleikur allra táma? „Ef ég á að vera alveg hreinskflin verð ég
að viðurkenna aö það er Sotrnd of Music. Julie Andrews er hin fuilkomna fyrirmynd."
Hvort hélstu með Duran Duran eða Wham? „Ég hallaðist kannski aðeins meira að Wham
en skipti nyög oft um skoðun. Annars var ég miklu meira fyTir Aha og Iimahl.“
Stuðmenn hafa verið lengi til, gert
margt og farið víða. Það veit alþjóð.
Ferðalag þeirra um Kina er Val-
geiri Guðjónssyni þó sérstaklega
minnisstætt og enn í dag mjög hug-
leikið.
„Þessi túr var engum öðrum líkur
og uppákomurnar voru endalausar.
Ég á til dæmis aldrei eftir að gleyma
stund sem við áttum í Sjanghæ. Við
höfðum verið að spila í stóru leik-
húsi þar í borg og að því loknu vor-
um við kynnt fyrir ýmsu mektar-
fólki. Þar á meðal var ung og látlaus
stúlka sem starfaði sem einhvers
konar opinber trommuleikari fyrir
ríkið. Hún hafði yfir að ráða alveg
sérlega nýmóðins rafmagnstrommu-
setti. Til að sýna hvað í henni bjó
fékk hún að tylla sér við trommusett
Ásgeirs Óskars og tók eitt stykki
trommusóló. Þegar þama var komið
höfðum við fengið nokkur tækifæri
til að hlýða á kínverskt tónlistarfólk
og haft gaman af enda margir hverj-
ir snillingar á hljóðfærin sín. En
þessi opinberi kínverski trommu-
leikari, þessi geðþekka stúlka, var
svo ótrúlega léleg að hún hefur varla
vikið úr huga mér síðan. Hún lék á
trommumar af einbeitni og festu
hins opinbera starfsmanns og það
læddist að okkur sá gmnur að hún
hefði ef til vill ekki fengið starf sitt
vegna hæfileika og taktskyns.
Hljómsveitinni Stuðmönnum stökk
ekki bros á meðan leik fljóðsins
taktvillta stóð. Ég hef stundum hugs-
að til þess að íslenska ríkið ætti að
ráða unga konu af góðum ættmn
sem opinberan trommuleikara þjóð-
arinnar til að fylgja fordæmi þessar-
ar fjölmennustu þjóðar heimsins."
I Hver er mesti rokkari
allra táma? “ John Lennon.
í honum n'imaðist heiðarlefld,
reiöi, viðkvæmni og töffaraskapur
sem allir sannir rokkarar þurfa að
búa yfir í einhveijum hlutföllum.“
II Uppáhaldslagið? “Ég á ekkert
eitt uppáhaldslag.“
m Bestu tónleikar sem
þú hefur farið á? “Bob Marley and
the Waflers í London árið 1976.“
> Besti söngleikur allra táma?
“South Pacific er í uppáhaldi
um þessar m\mdir.“
V Hvort hélstu með Duran Duran
eða Wham? “Ég lét mér báðar
sveitir í léttu rúmi ligg|a.“
i
I
Islenskir sveita
„Strax og við kom-
um út úr flugvélinni
lentum við í rosa-
hremmingum. Við
vorum bara óharðnað-
ir, islenskir unglingar
staddir í stórborginni
New York. Ferðalagið
á milli flugvallarins og
í stúdióið átti ekki að
taka nema tvo tíma en
okkur tókst að villast
um í átta klukku-
stundir. Ég var orðinn svo tæpur á
taugum þegar við loksins komumst
á leiðarenda að það þurfti að kalla
til lækni. Ég hélt að ég væri að
syngja mitt siðasta," segir Pétur
Kristjánsson um fyrsta tónleika-
ferðalag Pelíkananna árið 1975. Þá
var Pétur rúmlega tvítugm- og tón-
leikaferðalög íslenskra hljómsveita
á erlenda grund ekki orðin jaöitíð
og sjálfsögð og þau eru í dag. Þetta
var meiri háttar viðburður fýrir
Pelíkanana og þeir spiluðu víða í
Bandaríkjunum.
„Svo var okkur boðið að spila á
mjög flottum konsert 1
háskólabænum North
Adcims. Þetta var haldið
í stórum íþróttasal og
var allt saman mjög
flott. Við vorum með-
höndlaðir eins og
stjörnur, fengum
McDonalds í kassa eins
og þeir stóru í bransan-
um. Þarna voru að
minnsta kosti tiu örygg-
isverðir með
byssur og ljósasjóið var
þvílíkt að við, íslensku
sveitamennirnir, horfð-
um agndofa á þetta.
Okkur gekk samt vel
að spila og þegar við
vorum búnir, byrjuðu áhorfendur
að öskra að þeir vildu heyra eitt-
hvað íslenskt. Það þótti okkur nú
ekki mikið tiltökumál og tókum
undireins lagið „Vert’ ekki að horfa
svona alltaf á mig“. Við pældum
náttúrlega ekkert í því að þetta er
gamalt ameriskt lag og viðbrögð
áhorfenda urðu frekar skrýtin."
Sfttunlay, AUrrl. 8, 1975
I Hver er mestá rokkari allra táma? „Keith Richards.“
U Uppáhaldslagið? „La Grange með ZZ Top
hefur verið í uppáhaldi í tuttugu ár.“
m Bestu tónleikar sem þú hefur farið á? „Rolling Stones
tónleikarnir í Parken 1995. Það var mikfl upplifun."
IT Bestá söngleikur allra iáma? „liárið í Glaumbæ 1970.
Ég var með í uppfærslunni og það var æðislegt."
V Hvort hélstu með Duran Duran eða Wham?
„Þó hvorug lijjómsveitin væri í miklu uppáhaldi lyá mér
þá stóð mér nær að halda með Wham þar sem hún var á merki
CBS sem við hjá Steinum höfðum umboð fyrir.“
30. október 1998 f Ókus