Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1998, Síða 30
V ÞaB var margt góðra manna á Sóloni á föstu-
dagskvöldið, eins og til dæmis sjálfstæðis-
mennirnir Guðlaugur Þór Þóröarson
og Pétur Blöndal og nýútskrifuðu lög-
fræöingarnir Ingvi Hrafn Óskarsson
og Sigurður Kári Kristjánsson. Andr-
ea Gylfadóttlr lét líka fara vel um sig
á þessum góða stað ásamt vinum
slnum og þar sást líka í vinstriðræð-
urna Plnn og Vllla VIII.
Á Astró var líf og fjör um síðustu
helgi. Fjölmiölafólkið ívar Guðmundsson, Jón-
ína Pálsdóttlr og Anna BJörk og hennar ekta-
maður, Stebbl Hllmars mættu. Þarna voru Ifka
fleiri popparar; Skltamóralsmenn voru I út-
skriftarteiti Ragnars IVIás Gunnarssonar en
'í hann mun vera einn efnilegasti viðskiptafræð-
ingur þjóðarinnar. Þar voru líka Vinir vorsins og
blómanna, þeir Stelnl Slnger og Súkka Pé, og
svo auðvitað hún Betsý ásamt vinkonunum.
KJartan og Pétur Óll í Rauða dreglinum mættu
og líka hún Eydís dansari en Ágústa Johnsen
og Hrafn tóku á því í Prívatinu. Dömurnar í
Evugallerí mættu, Gunnl á Rex, Jóhannes Bé
sjónvarpstjóri og Count Gretz. Sævar I Leon-
ard leit inn, svo og Arna P, BJössl x-
herra Skandinavía, Búl, Alll Lifestyle,
Krlstjana Stelngríms, Slggl Bolla, Olly
og Stebbl stórmeistari. Rósa
svaðaskvísa var þarna líka, Manda
hans FJölla og Halla í Gullsól. Golll
Rót og kó, Oddgeir módel, Arl Magg
og Elnsl félagi hans. Þarna voru líka
þeir Guömundur Gíslason B&L og
Hreggvlöur forstjóri ÍÚ. Þá sást í ÓB-
alsmanninn Garöar, júdókappann BJarna Frlö-
rlks, FH-inginn Þórdísl og Skjá 1 mennina
Hólmgelr og Birgl R. Baldurssyni. Ekki má
gleyma að nefna mektarfólk eins
og Jóhann Inga Gunnarsson, sál-
fræðing og þjálfara, Júlla í Nettó,
Ingvar Þóröar, Laugarásþíótví-
burana, Jón Gunnar Gelrdal Alda-
mótaklúbbsmann, Svenna Eyland,
Hllmar Blnder og frú, sem og Hllm-
ar Þorlelfsson og félaga úr Stjörn-
unni.
■ A. .
Vegamót voru líka full af
góðu fólki. Þar var leik-
arapariö Selma BJörns-
dóttlr og Rúnar Freyr
Gíslason, Jakob Frímann
Magnússon, Slgurstelnn
Másson, Björn Jörundur,
Kormákur og Skjöldur,
Hlldur Jóns og Möröur
Árnason, en rétt er að geta þess aö Hringir
spiluðu fyrir miðnætti og DJ Margelr tók svo
við og hélt uppi stemningu til lokunar. Á laug-
ardagskvöldið mætti Möröur svo aftur, þá í
fýlgd Össurar Skarphéðlnssonar. Þar var líka
Helga Braga, Bergþór Pálsson og hópur valin-
kunnra Reykvíkinga. DJ Jól Franskl sá
um stemninguna, fyrir fullu húsi, til lok-
unar.
Skuggabarinn er aldrei mannauður um
helgar. Um síðustu helgi mætti til dæm-
is Jullan Duranona í stærstu smekkbux-
um f sögu Skuggabarsins, Páll Óskar
(loksins í frfi) og eigendur Aerobic Sport
sem fögnuðu komu vetrar með vin-
um sfnum. Vinirnir eru þau Laugi
xCasablanca, Karl „eróbikkprins"
Slgurösson og eróbikkkóngurinn
Magnús Scheving sem var þarna
ásamt sinni heittelskuðu Ragnhelöl
Melsteö en þau sötruðu nýkreistan
appelsfnusafa allt kvöldið. Jasmlne
„sweet thing" Planet Pulse var þarna
Ifka, BJöm Steffensen og frú, Harpa flugfreyja
og hin eilífðar flotta Alfen sköllótta Llnda
„GK+augl.tal". Herbert, Warren ogfleiri körfu-
grindjánar og Krlstján Brooks töluöu um bolta
allt kvöldið og þarna voru líka Grímur Sæ-
mundsson (stofnandi Máttar), Ingvl Hrafn
(bingóÞjörn), Unda og vinkonur af Hard Rock,
Elríkur Önundar KR, Valdl Valhöll, Þór Bærlng
Iþróttakolkrabbi, Gaul OZ og Daddl Discó.
Sverrlr xTungl var á sínum staö og fvan Burkni
„graffk gestgjafans" líka. Arl Alexander lista-
maður mætti með Jónl Massa og Elnar Þór
köttaramódel kom Ifka, sem og Hlldur Haf-
stelns fatahönnuöur og Slggl OZ. Stebbl Hilm-
ars tók svo flott tjútt f einu horninu.
f Ó k U S 30. október 1998
Nú er aö verða skítkalt og ekki
úr vegi að fara yfir vetrarfatnað-
inn - athuga hvað er nothæft
og endurnýja annað. Til
þess eru fáar búðir betur
fallnar en Vlnnufatabúðln
- og ekki bara á vetrum
heldur allan ársins hring.
Tll hvers að rembast við
að tolla f tfskunni þegar
mesta tfskan er að vera
ekkl í tfsku? í Vinnufata-
búðinni eru seld föt sem
eru ekki í tísku, hafa raun-
verulega aldrel veriö f
tfsku, veröa aldrei i tfsku og
eru elnmltt þess vegna í
tfsku. Þeir sem ekki skilja
þessa röksemdafærslu skilja
ekki tískuna og ættu þvf ekki
aö reyna við hana heldur versla
f Vinnufatabúðinni. Þar fást
góð og vönduð amerisk föt
sem endast I mörg ár (það er
grundvöllur fyrirlitningar Kana
á asísku drasli); smekkbuxur, WKT"
köflóttar iðnaðarmannaskyrtur, „Parka" loð
hettuúlpur sem þola næðinginn vel, her-
mannabuxur með vasa á hllðunum og fleira
þessum dúr. Verðið er gott miðaö við hágæ
in og þjónustan alþýðleg; það er örugglega
englnn að spá f hvað maður er hallærislegi
f tauinu þegar maður kemur inn. Og þegar
maður er kominn út á götu spáir heldur enj
Inn í þvf hvernig maöur er klæddur, fötin
segja ekkert sérstakt - f mesta lagi að þei
sem ber þau sé ekki kalt.
Þetta var á föstudags-
kvöldið en á laugardag-
inn sáust á staðnum
Erlc „dúd", Elma Lisa
módel, Blma Rún og Ás-
laug fréttakona. Það má
segja að hægt hefði ver-
ið að búa til landslið
þetta kvöldið þvf að
þarna voru mættir þeir
Elnar Þór Daníelsson,
KR, Krlstján Rnnbogason, KR, Helmlr Guö-
Jóns, X-KR, Baldur Bragason, Leiftri, Elnar
Páll, Anthony Karl Gregory og Sævar Jónsson
„Leonard x-valsari". Einnig sást í Stínu Jo-
hanssen og Slgga Bolla (17-veldiö) ásamt
staffinu hjá 17, Gunna Val „Rex" og Maggý,
Bryndisl „Mono" Jón Kára, Slgga Zoom og
Golla Ijósmyndara en þeir voru með flotta
salsasveiflu á dansgólfinu. Heimsmyndar-
Mannlífs staffið var þarna allt, fyrir utan Odd,
Blrna BJömsd eróbikkkennari og Eydfs x-dans-
ari sem sannaði að hún hefur engu gleymt á
gólfinu.
Það er ekkl gott aö lána fyrirtækjum nafn
sltt og andllt til aö auglýsa upp einhverja
vöru. Það er ekki bara billegt: „Hæ, hér er
ég, þessi sem þú þekkir úr leikhúsinu/popj
inu/fréttunum. Mér datt f hug hvort þú vær
ekki tilbúinn að kaupa þessa vöru af því að
framleiöandinn þorgaði mér fýrir að biöja þig
um það. Ég treysti því að ef þér llkar viö sýn-
inguna/lagið mitt eða kannt vel við mig á ein-
hvern hátt
þá sért þú
Ifka tilbú-
inn að
styðja þá
sem eru
tilbúnir aö
styðja viö
fjárhaginn
minn, ha."
Þetta gengur einhvern veginn ekki. En það er
líka hættulegt að leika ! auglýsingum. Ef þú
ert ekki þegar á nlðurlelð þá mun auglýsingin
tryggja aö þú komist á hana. SJálö bara O.J.
og Rlngo. Myndir þú kaupa eitthvað annað
en stígvél og epladrykki af þessum mönnum?
Og pællö í sjálfstæðu Islendingunum sem
eru að biðja okkur um að hætta að elda og
kaupa frekar einhvern graut sem er soðinn
saman f gámum hjá Sláturfélaginu; er þaö
fólk á uppleiö? Hefur Bubba farnast betur
eftir að hann söng um kjötborðið f Hagkaupi?
Eða Thor Vilhjálmssyni eftir að hann auglýsti
feröatölvur frá
Apple? Varla. Það
gildir í þessu eins
og ööru að það fer
best á þvf að bera
harm sinn f hljóöl.
Ef þú ert blankur
skaltu ekki barma
þér opinþerlega -
ekki koma fram
og segjast hafa
veriö svo aura-
laus að þú hafir
þurft að þiggja fé
til að skora á fólk
að borða ör-
bylgjuhitaðar kjöt-
bollur í brúnni
sósu.
lífinu er snerta bækur og fólk
3. **
Segjum að mann langi til að
gefa frænda sínum, sem er
lesblindur og í Iðnskólanum,
| • að læra húsasmiði, bók í jóla-
W * gjöf, svona til að virkja hann
, aðeins þvi hann veit alltaf svo
‘r vel af því að hann er lesblind-
ur og með svolitla minnimátt-
arkennd yfir því. Hvað myndir
þú ráðleggja mér að gefa hon-
um?
Kolla svarar: Byggðu hann upp á
trúverðugan hátt. Segðu honum
að hraðinn í lífi nútímamannsins
hafi orðið til þess að snældan sé
tekin við af bókinni. Nú séu þeir
lesblindu ekki lengur í vanda
heldur þeir heymarsljóu. Gefðu
honum síðan Góða dátann Svejk
í flutningi Gísla Halldórs-
sonar og þá hefurðu
tryggt honum nokkra
áhyggjulausa og glaða
klukkutíma. Er hægt að
færa nokkmm betri gjöf?
Ungur maður kemur heim
til verðandi tengdafor-
eldra, svona til að kynn-
ast þeim í fyrsta skipti, og
af tilviijun kíkir hann inn
í bókaskápinn. Hann sam-
anstendur að megninu til
af Alister Maclean sem er
búið að taka kápuna af
þannig að græna lfnan er alls-
ráðandi. Svo eru þama nokkrar
ævisögin-: Lífsróður Áma
Tryggvasonar, Óopinber ævi-
saga Davíðs Oddssonar eftir Ei-
rík Jónsson og Einar Ben 1.
Árin frá '79-'86 eru þarna líka
ásamt Pælingum 1 og 2 eftir Pál
Skúlason. Rauða ástarserían
fyllir eina hillu og svo em
þama Sjálfstætt fólk og Heims-
ijós í kiiju, Friður 2000 eftir
Ástþór Magnússon, Ofvitinn eft-
ir Þórberg og nokkrar bækur
Agöthu Christie á dönsku.
Hvemig fólk er þetta?
Kolla svarar: Þetta er hamingju-
samt fólk. Elskulegt, smekklaust
og gerir engum illt. Það trúir á
gömul og góð gildi eins og hjóna-
bandstryggð og samheldni fjöl-
skyldunnar. Mamman bakar
vöfflur á sunnudögum meðan
pabbinn pússar bílinn. Einu sinni
á ári fóira þau í sumarfrí til Mall-
orca og dvelja alltaf á sama hótel-
inu. Líf þeirra er i föstum skorð-
um. Þannig mun einnig verða hjá
þér og hinni ofur vingjamlegu,
hugmyndasnauðu verslunarskóla-
gengnu dóttur þeirra sem þú ætl-
ar senn að kvongast. í hjónabandi
ykkar mun ekkert fara úr bönd-
um en þar mun heldur ekkert
koma á óvart. Ef þú spyrð mig
ráða þá finnst mér að þú ættir að
taka til fótanna.
Afi er einn af þessum gömlu
sem segja að enginn hafi skrif-
að neitt af viti frá því Jón
Trausti lagði frá sér pennann.
Hann hefur kannski lítið fyrir
sér í þvi, annað en innbyggða
fordóma. Hvað væri sniðugt að
gefa honum af nútímahöfund-
um til að koma honum á
bragðið?
Kolla svarar: Aíi vill góða sögu
og eftirminnilegar persónur sem
hann getur sagt til syndanna
meðan hann les. Gefðu honum
Eyjabækur Einars Kárasonar. Þá
er öruggt að hann lendi á kjafta-
töm við persónur. Svo er Fótspor
á himnum bók sem er vel til þess
fallin að koma honum til. Lengra
komumst við sennilega ekki með
afa, hann er nú einu sinni eins
og hann er. Hið sama á við um
íslenskar nútímabókmenntir.
Mig hefur lengi langað til að
verða rithöfundur. Ég tel mig
hafa margt að segja og hef ver-
ið að berja saman Ijóð og smá-
sögur í gegnum árin og fengjð
ýmsa til að lesa yfir hjá mér.
Þeir sem lesa fara yfirleitt
undan í flæmingi og segja
hvorki af eða á. Það mesta sem
ég hef fengið út úr þessum yf-
irlestri er að fólk segir að ég
þurfi að lesa meira. Hvar
myndirðu ráðleggja mér að
byrja?
Kolla svarar: Lestu Sturlungu
Qórum sinnum og síðan einu
sinni á ári eftir það. Með því ætti
eitthvað að slá á tilgerðina og
málæðið sem gerir skáldskap
þinn svo þreytandi og sendir
jcifnvel nánustu vini og ættingja
á flótta. Mig grunar samt að
vandi þinn sé hæfileikaleysi. Og
jafnvel Sturlunga ein sér fær
ekki gert menn að skáldum.
Ég var að lesa Heimsljós eftir
Halldór Laxness mn daginn og
mér fannst hún vera svo yfir-
þyrmandi væmin bók, grát-
klökkari en verstu Hollywood-
myndir og stíllinn upphafinn
og yfirspenntur. Er eitthvað að
mér?
Kolla svarar: Þig skortir samúð
með lítilmagnanum. Þú hefur
ekki vott af fegurðarskyni. Þig
skortir skilning á hin finu blæ-
brigði mannlífsins. Þú berð ekki
skynbragð á stíl. Umfram allt
skortir þig hlýtt hjarta. Þú ert
nútímamaður af Pulp Fiction-
kynslóð.
-MT
meira a.
www.visir.is