Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Page 30
38 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998 > dagskrá föstudags 6. nóvember SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi (61:65) (Wind in the Willows). 18.30 Úr ríkl náttúrunnar. Aslufíllinn (Wildlife on One). Bresk fræðslumynd um villta fila og tamda á Indlandi. 19.00 Allt í himnalagi (5:22) (Something so Right II). 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.45 Stutt í spunann. Vettvangur fyrir ófyrir- séða atburði og frjálslegt fas. Umsjón: Eva María Jónsdóttir. Spunastjóri: Hjálm- ar Hjálmarsson. 21.20 Aulabáröur (The Jerk). Bandarísk gam- anmynd frá 1979. Þessi fyrsta bfómynd gaman- leikarans Steves Mart- ins fjallar um mann sem er svo heimskur að honum er ekki við bjargandi. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: Steve Martin, Bernadette Peters, Bill Macy og Jackie Mason. pýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.55 Hiroshima (1:2) (Hiroshima). p ' ~1 Kanadísk/japönsk sjón- |gíS:*:l ' varpsmynd frá 1995 um kjarnorkuárás Banda- ríkjamanna á borgina Hiroshima í Japan. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri: Roger Spott- iswoode. Aðalhlutverk: Wesley Addy, David Gow, Hisashi Igawa, Ken Jenkins, Sheena Larkin, Tatsuo Matsumura, og í hlutverkum Hirohitos, Churchills og Trumans eru þeir Naohiko Umewaka, Timothy West og Kenneth Welsh. 00.25 Útvarpsfréttir. 00.35 Skjáleikurinn. Það er stutt í spunann hjá Evu Maríu og Hjálmari. Sjónvarpið sýnir sjónvarpsmynd í tveimur hlutum um kjarnorku- árás Bandaríkjamanna á Hiroshima árið 1945. Sjónvarpið kl. 22.55: Elskan ég minnkaði börnin er á dagskrá f kvöld kl. 20.05. 21.00 101 Dalmatfuhundur (101 Dalmati- ------------- ans). Bráðskemmtileg gamanmynd frá Walt Dis- ------------- ney um Dalmatíuhundana Pongo og Perdy sem verða fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að hvolpunum þeirra er stolið ásamt fjölda annarra hvolpa. Aðal- hlutverk: Glenn Close, Jeff Daniels og Joeiy Richardson. Leikstjóri: Stephen Her- ek.1996. 22.50 í netinu (Caught). Hjón á miðjum aldri taka ungan og veg- _____________ lausan mann inn á heimili sitt, veita honum vinnu og byggja upp sjálfsvirðingu hans. Aðalhlut- verk: Edward James Olmos, Maria Conchita Alonso og Arie Verveen. Leik- stjóri: Robert M. Young.1996. Stranglega bönnuð bömum. 00.45 Bilað verkefni (e) (My Science Project). 1985. Bönnuð bömum. 13.00 Glæpadeildin (5:13) (e) (C16: FBI). 13.50 Þorpslöggan (3:17) (e) (Heartbeat). 14.40 Svarti kassinn (1:4) (e) (Black Box). 15.30 Dýraríkið. 16.00 Töfravagninn. 16.25 Guffi og félagar. 16.50 Orri og Ólafía. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar í lag. 18.00 Fréttlr. 18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.30 Kristall (5:30) (e). 19.00 19>20. 20.05 Elskan ég mlnnkaðl börnin (18:22) (Honey I Shrunk the Kids). 02.20 Netlð (e) (The Net). 1995. Bönnuð bömum. 04.10 Dagskrárlok. Skjáleikur. 17.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). 17.30 Á ofsahraöa (e) (Planet Speed). Svip- myndir úr heimi akstursíþróttanna. 18.00 Taumlaus tónlist. 18.15 Heimsfótbolti með Western Union. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 Fótbolti um víða veröld. 19.30 Yfirskilvitleg fyrirbæri (16:22). 20.30 Alltaf f boltanum. Nýjustu fréttirnar úr enska boltanum. 21.00 Simply Red á tónleikum. Upptaka frá tónleikum í Lyceum leikhúsinu í Lund- únum þar sem Mick Hucknall og félag- ar leika öll sin þekktustu iög. 22.35 Glæpasaga (e) (Crime Story). 23.20 Seiðmagnað síðdegi (Siesta). Dular- -------------1 full og erótísk spennu- mynd. Ung kona sem hetur leikið sér að eld- inum alla ævi fer í örlagaríka ferð til að reyna að endurheimta sambandið við elskhuga sinn. Aðalhlutverk: Gabriel Byme, Jodie Foster og Ellen Barkin. Leikstjóri Mary Lambert.1987. Strang- lega bönnuð bömum. 00.55 Útlimlr (Severed Ties). Hrollvekja um visindamann sem ætlar að láta gott af sér leiða með því að endurskapa skaddaða útlimi. Aðalhlutverk: Oliver Reed og Elke Sommer. Leikstjóri Damon Santostefano. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 02.25 í Ijósasklptunum (e) (Twilight Zone). 02.50 Dagskrárlok og skjálelkur. 06.00 * Plágan (The Pest). Hann er sann-köll- uð plága sem enginn get- ur treyst. 1997. Bönnuð bömum. 08.00 Ang- elique og soldánlnn (Angellque et le Sultan). Enn eina ferðina er Angélique komin ( ógöngur. 1968. 10.00 Hundaheppni. (Flu- ke) Töfrandi ævintýri fyrir alla fjölskylduna. 12.00 Kraftaverkaliðið (Sunset Park). Bíómynd á léttu nótunum um hvíta kennslukonu sem á sér þann draum heitastan að geta fariö aö setjast í helgan stein. 1996.14.00 Angelique og sold- áninn. 16.00 Kraftaverkaliðið. 18.00 Hunda- heppni. 20.00 Háskagripur (Natural Enemy). Hann hefur djöfulleg áform og enginn er óhultur, síst af öllu eiginkona Teds sem á sér dularíulla for- tíö. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 Þag- að í hel (The Silencers). Vísindatryllir í anda The X-Files. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Plágan. 02.00 Háskagripur. 04.00 Þagað i hel. skjár Ij, 20.35 Jeeves & Wooster. 3. þáttur. 21.10 Dallas. 19. þáttur. 22.10 Whitney Huston. Tónlistarþáttur. 23.15 Steypt af stóli (e). 1. þáttur. Hiroshima Þessi kanadísk/japanska sjón- varpsmynd, sem er frá 1995, fjall- ar um atburðina sem leiddu til kjarnorkuárásar Bandaríkja- manna á borgina Hiroshima í Japan. Sögusviðið er ýmist Was- hington, Tokyo, Potsdam eða Kyrrahafið og sagan er rakin þannig að áhorfendumir fá á til- finninguna að atburðimir séu að gerast jafnóðum og þeir sjá þá. í myndinni er litið á mannlegu hliðina á þessum sögulegu at- burðum og reynt að varpa Ijósi á þær siðferðilegu spurningar sem báðir aðilar stóðu frammi fyrir: Japanir þurftu að bjarga heiðri sínum og Bandaríkjamenn að binda enda á stríðið. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri er Roger Spottiswoode. Aðalhlut- verk leika Wesley Addy, David Gow, Hisashi Igawa, Ken Jenk- ins, Sheena Larkin, Tatsuo Matsumura, og í hlutverkum Hirohitos, Churchills og Tmmans eru þeir Naohiko Um- ewaka, Timothy West og Kenn- eth Welsh. Stöð2kl. 21.00: 101 Dalmatíuhundur Fyrri frumsýningarmynd kvöldsins á Stöð 2 er gaman- myndin 101 dalmatíuhundur frá 1996. Aðalsögupersónurnar era hundamir Pongo og Perdy sem verða fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að hvolpunum þeirra er stolið. En það hafa íleiri orðið fyrir áföllum á sama tíma þvi sá sem hér var að verki hefur einnig stoliö flölda annarra dalmatíuhvolpa. Fljótlega berast böndin að Cruellu DeVil sem hefur afskaplega miklar mætur á feldum og skinnavöru af öllu tagi. Leitin að hvolpunum er haf- in undir forystu Pongo og Perdy en spumingin er hvort nokkur hefur roð við hinni vondu Craellu og fylgi- sveinum hennar. í aðalhlutverk- um era Glenn Close, Jeff Daniels og Joely Richardson. Leikstjóri myndarinnar er Stephen Herek. Hin vinsæla kvikmynd 101 dalmatíuhundur er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttlr. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bœn. 7.00 Fróttir. 7.05 Morgunstundin. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásaga vikunnar, Trufl. eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. 11.00 Fróttir. 11.03 Samfélagið í nœrmynd. 12.00 Fróttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 ígóðu tómi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Að ævilokum, ævisaga Árna prófasts Þórarins- sonar. Þórbergur Þóröarson færði í letur. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttlr. - Sjálfstætt fólk eftir Hall- dór Laxness. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Frá Brussel. Fróttaskýringaþátt- ur um Evrópumál. 20.00 Næsta kynslóð. Rætt við ungt athafnafólk. 21.00 Perlur. Fágætar hljóðritanir og sagnaþættir. 22.00 Frettir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. - Poppland heldur úfram. 11.00 Fróttir. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fróttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaátvarp Rásar 2. 17.00 Fróttir - íþróttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Glataðir snillingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.35 Föstudagsfjör. 22.00 Fróttir. 22.10 Innrás. Framhaldsskólaútvarp Rúsar 2. 24.00 Fréttir. 00.10 Inn í nóttina. 02.00 Fróttir. 02.05 Næturtónar. 03.00 Glataðir snillingar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fróttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fróttlr. LANDSHLUTA/TVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og ílok frétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Útvarpsþátturinn King Kong fjallar um allt milli himins og jarðar. 9.05 King Kong með Radíusbræðr- um. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason. 13.00 íþróttir eltt 13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við hlustendur. Fréttlr kl. 14.00, 15.00. 16.00 Þjóðbrautin á Vegamótum. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.05 Bræður munu berjast. Össur Skarphéöinsson og Árni M. Mathiesen. 18.03 Stutti þátturinn. Umsjón Hilmir Snær Guðnason og Sveinn Þórir Geirsson. 18.10 Þjóðbrautin heldur áfram. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. Ivar Guðmunds- son kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengj- ast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09.00-13.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og bömin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00,10.00,11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00. 13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur við og leikur klassískt rokk. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústsson. 18.00- 19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. Fróttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00,10.00,11.00,12.00. KLASSÍK FM 100,7 09.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fróttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fróttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07.00 Þrír vinir í vanda. 10.00 Rúnar Róbertsson. 13.00 Sigvaldi Kalda- lóns. 16.00 Sighvatur Jónsson. 19.00 Föstudagsfiðringurinn með Magga Magg. 22.00 Jóel Kristins/Heiðar Austmann. X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Næturvörðurinn (Máni). 04.00 Vönduð næturdagskrá. MONO FM 87,7 07.00 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 08.30. 11.00 Einar Ágúst. Fréttaskot kl. 12.30. 15.00 Ásgeir Kolbeinsson. Fréttaskot kl. 16.30. 18.00 Mono „special'* 20.00 Þórður Helgi. 23.00 Mono-Músík. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar VH-1 ✓ \/ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best: Paul Nicholas 13.00 Greatest Hits Of..: Take That 13.30 Pop-up Video 14.00 Jukebox 17.00 five @ five 17.30 Pop-up Video 18.00 Something for the Weekend 19.00 VhVs Movie Hits 20.00 Pop-up Video 20.30 VH1 Party Hits 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Ten of the Best - Lionel Richie 23.00 VH1 Spice 0.00 The Friday Rock Show - Rock Legends Special 2.00 Eric Clapton Unplugged 3.00 Vh1 to 1 - Keith Richards 3.30 Behind the Music - Ozzy Osboume 4.30 The Vh1 Legends The Travel Channel l/ 12.00 Secrets of India 12.30 Sports Safaris 13.00 Travei Live 13.30 Origins With Burt Wolf 14.00 The Flavours of France 14.30 Tread the Med 15.00 Great Australian Train Joumeys 16.00 Go 216.30 The Wonderful World of Tom 17.00 Sports Safaris 17.30 Secrets of India 18.00 Origins With Burt Wolf 18.30 On Tour 19.00 Travel Uve - Stop the Week 20.00 Holiday Maker 20.30 Go 2 21.00 Great Australian Train Joumeys 22.00 Tread the Med 22.30 The Wonderful World of Tom 23.00 Travel Live - Stop the Week 0.00 Closedown Eurosport ✓ \/ 7.30 Football: UEFA Cup Winners' Cup 9.30 NASCAR: Winston Cup Series 11.00 Motorsports: Intemational Motorsports Magazine 12.00 Football: UEFA Cup Wmners’ Cup 14.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Paris, France 21.00 Boxing 22.00 Cyding: .Munich Six Days, Germany 23.00 Xtrem Sports: YOZ Action - Youth Only Zone 0.00 Xtrem Sports: *98 X Games in San Diego. CaHfomia, USA 0.30 Close Hallmark \/ 6.40 Arme & Maddy 7.05 Getting Out 8.35 Little Girl Lost 10.05 Broken Promises: Taking Emily Back 11.35 Essington 13.15 Eversmile, New Jersey 14.55 Legend of the Lost Tomb 16.25 The Yearting 18.00 Hariequin Romance: Magic Moments 19.40 Getting Married in Buffalo Jump 21.20 Road to Saddle River 23.10 Essington 0.55 Lonesome Dove - Deel 5: Judgment Day 1.45 Legend of the Lost Tomb 3.15 The Yearting 4.50 The Boor 5.20 Harlequin Romance: Magic Moments Cartoon Network \/ \/ 5.00 Omer and the Starchiid 5.30 The Frurtties 6.00 Blinky BiK 6.30 Tabaluga 7.00 Johnny Bravo 7.15 I am Weasel 7.30 Animaniacs 7.45 Dexter's Laboratory 8.00 Cow and Chicken 8.15 Sylvester and Tweety 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Flintstone Kids 9.30 Blinky Bill 10.00 The Magic Roundabout 10.15 Thomas the Tank Engine 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Dink, the Litöe Dinosaur 12.00 Tom and Jerry 12.15 The Bugs and Daffy Show 12.30 Road Runner 12.45 Sylvester and Tweety 13.00 Popeye 13.30 Droopy: Master Detective 14.00 Top Cat 14.30 The Addams Famity 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby Doo 16.00 The Mask 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Cow and Chicken 17.30 Freakazoid! 18.00 Tom and Jerry 18J0 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 Scooby Doo - Where are You? 20.30 Beetlejuice 21.00 Johnny Bravo 21.30 Dexter’s Laboratory 22.00 Cow and Chicken 22.30 Wait Till Your Father Gets Home 23.00 The Flintstones 23.30 Scooby Doo - Where are You? 0.00 Top Cat 0.30 Help! It's the Hair Bear Bunch 1.00 Hong KongPhooey 1.30 Perils o< Penelope Pitstop 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fantties 4.00lvanhoe 4.30Taba!uga BBC Prime 4 4 5.00 Numbertime 6.00 BBC World News 6.25 Prime Weather 6.35 Wham! Bam! Strawberry Jam! 6.50 Biue Peter 7.15 Grange Hill 7.45 Ready, Steady, Cook 8.15 Style Challenge 8.40 Change That 9.05 Kilroy 9.45 EastEnders 10.15 Ciive Anderson: Our Man in .... 11.05 Floyd on France 11.35 Ready, Steady, Cook 12.05 Can't Cook, Won’t Cook 12.30 Change That 13.00 Wildlife 13.30 EastEnders 14.00 Kilroy 14.45 Style Chailenge 15.10 Prime Weather 15J0 Wham! Bam! Strawberry Jam! 15.35 Blue Peter 16.00 Grange Hill 16.30 Wildlife 17.00 BBC Worid News 17J5 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Delia Smith's Winter Collection 19.00 You Rang, M'Lord? 20.00 Casualty 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 Sounds of the 70's 0.05 Dr Who: Horror of Fang Rock 0.30 Is Seeing Believing? 1.00 Scientific Community in 17th Century England 1.30 Psychoiogy in Action: Porsonnel Selection 2.00 Play and the Social Worid 2.30 Global Tourism 3.00 Fortress Britain 3.30 Out of the Melting Pot 4.30 The Chemistry of Survival Discovery \/ \/ 8.00 Rex Hunt's Fishing Wortd 8.30 Wheel Nuts 9.00 First FBghts 9.30 Ancient Warriors 10.00 The Ðest o< Discovery: UFO and Close Encounters 11.00 Rex Hunt’s Fishing World 11.30 Wheel Nuts 12.00 First Flights 12.30 Andent Warriors 13.00 Animal Doctor 13.30 Wild Discovery: Amphibians 14.00 Wild Discovery: Amphibians 14.30 Ultra Science 15.00 The Best of Discovery: UFO and Close Encounters 16.00 Rex Hunfs Fishing Wortd 16.30 Wheel Nuts 17.00 First Flights 17.30 Ancient Waniors 18.00 Animal Doctor 18.30 Wild Discovery: Amphibians 19.00 Wild Discovery: Amphibians 19.30 Uttra Science 20.00 The Best of Discovery: UFO and Close Encounters 21.00 CrocodHe Hunter 21.30 Crocodile Hunters 22.00 Real Lives: Birth of a Salesman 23.00 The Century of Warfare 0.00 Rogue s Gatlery 1.00 First Flights 1.30 Wheel Nuts 2.00Close MTV \/ \/ 5.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Dance Floor Chart 19.00 Top Selection 19.30 MTV Europe Music Awards '98: Spotlight Best Male 20.00 MTV Data 21.00 Amour 2Z00 MTVID 23.00 Party Zone 1.00 MTV Europe Music Awards ‘98: Spottight Best Dance 1.30 Night Videos Sky News \/ \/ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 ABC Nightline 11.00 News on the Hour 11.30 SKY Worid News 12.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 15.30 PMQ'S 16.00 News on the Hour 16.30 SKY Worid News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21J30 SKY Worid News 22.00 Prime Ttme 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00NewsontheHour 1.30ABCWortdNewsTonight 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Everttng News 5.00 News on the Hour 5.30 ABC World News Tonight CNN \/ ✓ 5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneyline 7.00 CNN This Moming 7.30 Worid Sport 8.00 CNN This Moming 8.30 Showbiz Today 9.00 Larry Wng 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News 11.30 American Edition 11.45 Worid Report - 'As They See It’ 12.00 World News 12.30 Earth Matters 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Worid News 14.30 CNN Newsroom 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 Inside Europe 17.00 Larry King Live Replay 18.00 World News 18.45 American Edltion 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / Worid Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneytine Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00 Worid News 1.15 World News 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 7 Days 3.30 Showbiz Today 4.00 Worid News 4.15 American Edition 4.30 Wortd Report National Geographic \/ 5.00 Europe Today 8.00 European Money Wheel 11.00 Egypt: Quest for Etemíty Pictures Available. 12.00 Abyssinian Shewotf 13.00 Chasing the Midnight Sun 14.00 Rocket Men 15.00 Mystery of the Crop Circles 15.30 Searching for Extraterrestrials 16.00 Poles Apart 17.00 Egypt: Quest for Etemity Pictures Available. 18.00 The Orphanages 18.30 The Last Resort 19.00 On Hawaii's Giant Wave 19.30 Joumey Through the Underworid 20.00 Friday Night Wild: Whales 21.00 Friday Night Wild: Tigers of the Snow 22.00 Friday Night Wild: Crown of the Continent 23.00 Greed, Guns and Wikllife 0.00 The Orphanages 0.30 The Last Resort I.OOOnHawaii'sGiantWave 1.30 Joumey Through the Underworid 2.00Whales 3.00 Tigers of the Snow 4.00 Crown of the Continent TNT ✓ ✓ 5.00 The CanterYiUe Ghost 6.45 The Adventures of Quentin Durward 8.30 Boys Town 10.15 Dodge Crty 12.00 Johnny Belinda 14.00 Grand Prix 17.00 The Adventures of Quentin Dunward 19.00 It Happened at the Worid's Fair 21.00 Fame 23.35 lce Pirates 1.30 The Karate Killers 3.15 Intruder in the Dust Animal Planet ✓ 07.00 Absoluteiy Ammals 07.30 Kratt's Creatures 08.00 Profiles o! Nature 09.00 Human / Nature 10.00 Harrys Practice 10.30 Rediscovery of the Wortd 11.30 WikJtife SOS 12.00 Zoo Story 12:30 Wlldllfe SOS 13.00 Wild Sanctuaries 13.30 Blue Reef Adventures 14.00 Animal Doctor 14.30 Nature Watch 15.00 Wildiife Rescue 15.30 Human / Nature 16.30 Zoo Story 17.00 Jack Hanna's Zoo Life 17.30 Wildlife SOS 18.00 Harry's Practice 18.30 Nature Watch 19.00 Kratfs Creatures 19.30 Lassie 20.00 Rediscovery of the Worid 21.00 Animal Doctor 21.30 Wild at Heart 22.00 Wildlife Days 22.30 Emergency Vets 23.00 Espu 23.30 Nature’s Babies Ungulates 00.30 Emergency Vets Computer Channel ✓ 18.00 Buyeris Guide 19.00 Chlps With Everyting 20.00 Dagskráriok Omega 8.00 Sigur i Jesú með Bitty Joe Daugherty. 8.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 9.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 9.30 700 klúbburmn. 10.00 Sigur i Jesú með BiUy Joe Daugherty. 10.30 FrelsiskaKð með Fredáe Filmore. 11.00 Líf f Orðinu með Joyce Meyer. 11.30 Þetta er Jxnn dagur með Benny Hinn. 12.00 KvökHjós með Ragnari Gurm- arssyní. (e) 13.30 Sigur I Jesú með BHy Joe Daugherty. 14.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 17.30 Sigur i Jesú með Ðilty Joe Daugherty. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 18.30 Lif i Oröinu meö Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn. Blandað efni frá CBN IrettastðöinnL 19.30 Sigur I Jesú með Billy Joe Daugherty. 20.00 Náð td pjóð- anna með Pat Francis. 20.30 Lif í Orðinu með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dag- ur með Benny Hinn. 21.30 KvökJljós. Ýmsir gestir. 23.00 Sigur i Jesú með Billy Joe Daugherty. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjðnvarpsstðð- imi. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu * Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.