Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Qupperneq 32
♦ FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Bæjarstjóri „Austurríkis“ fékk nýjan ráöningarsamning: Hátt í 700 þúsund - segir oddviti minnihluta. Föst mánaðarlaun 500 þúsund DV, Austfjöröum: Hart var deilt og mikið tekist á áður en 11 manna bæjarstjórn sam- þykkti að laun Guðmundar Bjama- sonar, nýs bæjarstjóra fyrir Eski- fjörð, Neskaupstað og Reyðarfjörð, 3.300 manna byggð, var samþykktur með 7 atkvæðum gegn 2 í gær- kvöldi. 2 fulltrúar Framsóknar- flokksins ákváðu að sitja hjá. Magni Kristjánsson, oddviti sjálf- stæðismanna, sem greiddu atkvæði gegn ráðningarsamningi Guðmund- ar, var mjög harðorður við umræð- urnar. Hann sagði að bæjarstjóra- yr launin yrðu „hátt í sjö hundrað þús- und krónur. Þetta er 52,5 prósent hækkun. Ég fullyrði að þetta þýðir 650 þúsund krónur á mánuði," sagði Magni og reiknaði þá með kaupum Helgarblað DV: Engin hetjusaga Steingrímur Hermannsson og Dagur B. Eggertsson eru í helgarviðtali að þessu sinni en í næstu viku kemur út ævisaga Steingrims rituð af Degi. Þeir ræða um gerð bókarinnar, efni hennar: pólitik, ástir og áfoll. Meðal annars efnis í blaðinu er viðtal við Emi Snorrason, geðlækni og einn af stofnendum íslenskrar erfðagreiningar, sem vakið hefur athygli vegna andstöðu sinnar við miðlægan gagnagmnn. Rætt er við Einar Kárason rithöfúnd og birtar einstakar myndir frá íslensku sveitaballi í Washington. í fréttaljósum er fjallað um George Bush yngri og olíuleit á íslandi. *■ -sm/-þhs Þeir Magni Óskarsson, oddviti sjálf- stæðismanna, og Smári Geirsson, oddviti Fjarðalistans, voru ekki á sama máli um hvað bæjarstjórinn ætti að hafa í laun. DV-mynd ótt á nýjum bíl fyrir bæjarstjórann, sem þarf nú að aka um 1.700 km á mánuði, og „ríflegar setur á fundum og í stjómum sem tengdust starfmu með beinum eða óbeinum hætti.“ Þessu mótmæltu fulltrúar meiri- hlutans og sögðu Magna „teygja launin óþarflega hátt upp.“ Smári Geirsson, oddviti sjö fulltrúa Fjarðalistameirihlutans, sagði við DV að ráðningarsamningur Guð- mundar væri í „mjög góðu sam- ræmi við laun annarra bæjarstjóra í sveitarfélögum af þessari stærð í landinu. Það er að vísu dálítið breytilegt hvemig samsetningin er á launum og friðindum frá einum stað til annars," sagði Smári sem kvaðst hafa kynnt sér kjör 14 bæjar- stjóra. „Við eram að tala um tiltölu- lega há laun hjá bæjarstjórum al- mennt. Hjá okkur er gmnnminn fremur hár en fríðindin eru lítil. Smári sagði við umræðurnar í gærkvöldi að hann vildi ekki upp- lýsa tölm um laun bæjarstjórans vegna umbeðins trúnaðar og þá sér- staklega i ljósi þess að fulltrúi DV sat fundinn. Hann sagði þó í heyranda hljóði að bæjarstjóralaun- in væm „fjögur hundruð níutíu og eitthvað þúsund krónur". Fleiri véku máli sínu að því að „fulltrúi fjölmiðils væri á staðnum". M.a. sagði Andrés Elísson, Sjálfstæðis- flokki: „Ég get ekki séð að þetta verði trúnaðarmál. Við getum ekki haldið þessu leyndu." Tillaga um að fresta ákvörðun um laun bæjarstjórans var felld með 7 atkvæðum gegn 4. -Ótt Borgarstjóri mætir illa í hafnarstjórn: Á þriðja hundrað þús- und fyrir hvern fund Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri þiggm full laun fyrir setu í hafnarstjórn Reykjavíkur. Hún hefrn hins vegar aðeins einu sinni mætt á fund nefndarinnar á þessu ári og þrisvar sinnum á síðasta ári, einu sinni á árinu 1996 og einu sinni árið 1995. Borgarstjóri hverju sinni er eins konar fastm meðlimur hafnarstjórnar og hafnarstjórn heyrir beint undir borgarstjórn en ekki borgarráð. Guðlaugur Þór Þórðarson borgar- fulltrúi tók þetta mál upp í borgar- stjórn í gær og gagnrýndi borgar- stjóra mjög harðlega fyrir þetta. Hann benti á að nefndarlaun borgarstjóra fyrir setu í hafnarstjóm væm á mán- uði kr. 30.824. Hafnarstjórn kemm saman til fundar einu sinni í mánuði. Á þessu ári hefm stjórnin komið sam- an tíu sinnum og sagði Guðlaugm að miðað við þann eina þeirra sem borg- arstjóri sótti, hafi hún því fengið 308.240 krónm. Fyrir eina fundinn sem hún sat árið 1996 hafi hún fengið 368.888 krónm. Árið 1997 sagði Guð- laugur að hún hefði mætt oftar á fundi hafnar- stjómar og þvi að- eins fengiðl23.296 fyrir hvem fund. Guðlaugm Þór Þórðarson segir í samtali við DV í morgun að á þess- um fjórum árum sem um ræðir hafl borgarstjóri fengið greiddar 1.417.904 krónm eða að meðaltali 236.317 krón- m fyrir hvem fund. „Það má reikna þetta með ýmsum hætti en þessi aðferð er ekki rétt. Ég fæ greidd laun frá höfninni og hef seturétt á fundum hafnarstjórnar. Ég lít svo á að þessi laun séu liður í laun- um borgarstjóra vegna þess að höfnin er sjálfstætt fyrirtæki með sjálfstæðan fjárhag og sjálfstæða stjórn sem heyr- ir beint undir borgarstjóra," sagði Ingibjörg Sób-ún Gísladóttir um þetta mál í morgun við DV. -SÁ Ingibjörg Sóirún Gísladóttir. FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998 I gær var táknræn athöfn á Austurvelli þegar Pétur Gunnarsson rithöfundur las Ijóðin Við fossinn eftir Þorstein Erlingsson og Landslag eftir Grím Thom- sen. Tilefnið var mótmæli Náttúruverndarsamtaka íslands vegna hálendis- frumvarpsins. Slíkar athafnir hafa verið haldnar á Austurvelli á hverjum fimmtudegi milii kl. 13 og 13.30 síðan í október. DV-mynd Pjetur FRJALST, OHAÐ DAGBLAÐ Veðrið á morgun: Hvassviðri eða stormur Á morgun verður austan hvassviðri eða stormur norðan til, hvöss austanátt á Suðaustur- landi en suðaustan stinnings- kaldi suðvestan til. Súld eða rign- ing verður á landinu og hiti 3 til 8 stig. Veðrið í dag er á bls. 37. s 8? =) 8 li líi TOBLEHOfifiE f£dtindur ánægyunnar SYLVANIA i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i Á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.