Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Blaðsíða 8
Þann 18. apríl síðastliðinn opnaði Intersport hér á landi glæsilega verslun sem býður upp á öll vinsælustu vörumerkin á markaðnum. Qpnun Intersport er tvímælalaust mikill fengur fyrir alla þá sem aðhyllast sportlegan og heilbrigðan lífsstíl. Wkomin í VINTERSPORF Barnadeild Fatnaður í bamadeildinni færðu allt fyrir bamið, hvort sem er fyrir íþróttir eða útivistina. Vandaður fatnaður og öll helstu sportvörumerkin á sama stað. Útivist Við leggjum mikið upp úr útivistardeildinni og er þar að finna mikið úrval af fatnaði og fylgihlutum til útivista. | Líkamsrækt Fatnaður fyrir aerobic, hlaup og líkamsræktina af öllum stærðum og gerðum. Bíldshöfði 20 • 112 Reykjavík Opið: Mán-fim: 9-18 - Fös: 9-19 - Lau: 10-19 8 f Ó k U S 6. nóvember 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.