Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Blaðsíða 30
Tveir sexí. Sigurður Pétur heitir Fridrlk í myndinni, sem byggir að einhverju leyti á máli Soffíu Hansen, Baltasar Kormákur leikur Fridrik. Balti leikur Sigurð Pétur Verið er að gera mynd um Soff- íu Hansen-málið allt saman. Framleiðendur myndarinnar bera að vísu fyrir sig setninguna: „In- spired by a true story“, sem við hér á Fróni þekkjum úr Holly- wood-myndunum. Aö myndinni stendur fólk sem hefur verið að gera ágætis hluti í gegnum tíðina og er verið að keppa að því að koma henni á Cannes-kvikmynda- hátíðina. Búið er að taka helming mynd- arinnar, þ.e.a.s. allt sem gerist í Tyrklandi, og á næstu mánuðum er von á heilum hellingi af liði til að klára hana hér heima. Skemmtilegast við þetta allt sam- an er að Baltasar Kormákur leik- ur Silla Pétur (Fridrik i mynd- inni), Bennu Gerede leikur Soffiu (Sól í myndinni) og einn frægasti leikari þeirra Tyrkja, Mahir Gunsiray, leikur Halim (Halil í myndinni). Það sem íslendingum mun ef til vill finnast skritið í söguþræð- inum er að Sól og Fridrik fara að skjóta sér saman á meðan Halil er en á íslandi. Hann verður ofur- afbrýðissamur og flýr með dætur sínar og Sólar til Tyrklands. Og Sól og Fridrik á eftir. Myndin heitir annars The Split og er vonast til að hún verði tilbú- in næsta vor. Hún er leikin á ensku og tyrknesku og leikstýrt af mömmu Bennu sem heitir Canan. En hún hefur einmitt komið hing- að til lands, sannur íslandsvinur, á kvikmyndahátíð til að kynna myndina Ástin er kaldari en dauð- inn en þemað í þeirri mynd teng- ist einmitt barráttu kvenna við feðraveldið i. Tyrklandi. Leikonan sem leikur Sól (eöa Soffíu Hansen) heitir Benna Gerede og er dóttir leikstjórans. Leiöarvísir um undirheima nútímans: Lífið er flókið. Og erfrtt, Og ef eitthvað er að marka það sem fólk segir þá er það aiitaf að verða flóknara. Og erfiðara. Það hefur ekki nokkur átt eins bágt í gervallri mannkynssögunni og nútímamaðurinn. ísaldarmaðurinn, sem hljóp í dauðans ofboði undan óðum mammútum, hafði engin hálpartæki önnur en steina og dýrabein og skreið djúpt ofan í hella í leit að einhverjum * yl - hann myndi gefast upp fyrir hádegi ef honum yrði flengt inn i nútímann og sárfoæna um að fá að hverfa aftur í rólegheitin í denn: Hvað er viilt fílahjörð á borð við sautján útvarpsrásir? Er ekki betra að nota stein til allra hluta en að þurfa að læra á faxtæki, fjarstýringu og hraðbanka? Eitt af því flókna sem hendir mann í nútímanum er að bjóða konu í glas. Það er ef maður er karimaður. Það flóknasta sem maður lendir í ef maður er kvenmaður er að vera boðið í glas. Hvað er maðurinn að meina og hvernig ber að skilja svar konunnar? Væri ekki betra að hafa þetta eins og í gamla daga þegar maðurinn gekk formálalaust að konunni og barði hana í hausinn? Á bak við svo hreinskiptna athöfn býr enginn leyndardómur, enginn undir- texti, ekkert túlkunaratriði. Eitthvað annað en í dag. Hér að neðan má lesa ýmis svör sem nútimakonan þarf að hafa á takteinunum þegar hún lendir í þessum hremmingum og hvað þau síðan þýða í raun. Þetta er leiðarvísir fyrir frummenn og frum- konur um ógnarveröld nútímans. r> Vilt’í glas, eskan? Þú færð hálfa mín- útu til að fá mig til að skipta um skoðun. SVAR 5: Nei, takk, en vinkonu mína langar í glas. ÞÝÐING: Ég hef mjög einfaldan smekk, ég vel aðeins það besta. En vinkona mín hefur miklu meiri lyst en smekk. Hún er alæta. Þess vegna erum við vinkonur. Ég skanna svæðið og gríp það besta, hún hirðir upp leifarnar. SVAR 6: Já, já, en ég er eiginlega á hraðferð. ÞÝÐING: Mikill dásemdarmaður var sá fyrsti sem tók upp á því að bjóða konum í glas. Og mikil guðs blessun er að þessi idjótíski siður varð að faraldri. Það veit SVAR 1: Nei. ÞÝÐING: Ég vil kannski ekki full- yrða það eftir svona stutt kynni að þú sért ógeðslegur, en ég er tilbúin að veðja aleigunni á að mér mun finnast það ef ég neyð- ist til að umgangast þig í fimm mínútur. Ég myndi hugsanlega þiggja glas af þér ef þú myndir ánafna mér því i erfðaskránni. SVAR 2: Nei, takk. ÞÝÐING: Ég er frátekin. Ég þáði glas hjá strák fyrir tveimur árum, spjallaði við hann og vissi ekki fyrr en við vorum komin heim til hans, upp í rúm og ég orðin ólétt. Við búum í Grafar- voginum, bamið er tíu mánaða og heitir Írís Dögg. Ég hef verið ofsalega heppin með bamapíu. Hann heitir Sindri, er fjórtán ára og prjónar. Ég held hann sé hommi. SVAR 3: Nei, fæ ég ekki bara sopa hjá þér? ÞÝÐING: Ég er utan af landi og er ný- hætt að kalla sopa sjúss. Vinkona mín sagði að það væri svolítið brút- alt. Mér líst illa á þig, mér finnst þú ljótur, með ljótt bros og það er eins og þú hafir sofið í fötun- um. En þegar maður elst upp í litlu plássi þá lærir maður að útiloka ekki neitt. Það er allt betra en að enda einn, jafnvel að giftast þorpsfíflinu. SVAR 4: Ja, nei og þó: Jú, kannski bara eitt skot. ÞÝÐING: Svona við fyrstu sýn virðistu ekki vera neitt sérstakt. > * hverjir voru hvar Á laugardeginum bauð mamma hans Rlkka Daöa boltastrákunum I mat og mættu þeir svo allir sam- an á Skuggann. Þar voru meöal annars þeir Siggi Sveins, Gumml Ben, Gunnleifur M. United?, Besln Kr, Kristján Flnn- boga, Andri KR, Sissó KR og Helmlr Guðjóns xKR. Vllli VIII laganemi og Þróttari var þarna lika sem og OZ-gengiö meö Eyþór Arnalds í fararbroddi. Elnar Órn xSykur- moli sást á staðnum og líka flugfreyjurnar Brynja Nordqvist Súpermodel og Jóna Lár Eskimó Models sem létu fara vel um sig i gyllta salnum. Einnig skulu upp talin þau Ás- laug Páls fréttakona, Arl Magg Ijósmyndari, Skjöldur, meö flottasta hatt landsins, Stína Johansen, Siggl Skúla IHoltinuson, Daddl DJ, Stebbl Baxter afmælisbarn, Brynjar sem slökkti i Tunglinu ásamt konu sinni Mæsu i Cosmo, Jónína Centrum, alltaf jafn glæsileg, og Harpa Llnd ungfrú ísland '97. Þarna voru Fréttahaukarnir af Stöö 2, þeir Árnl Snævarr og Krlstlnn Hrafnsson, voru á Kaffibrennslunni á föstudagskvöld. Einnig sást í leiklist- argagnrýnanda Stúdentablaðsins, Blrnu Ósk Elnars- dóttur, og spúsa hennar, Valsmann- inn Elnar. Þá lét Guðrún Tinna Ólafsdóttlr, viðskiptafræðingur og forsetadóttir, fara vel um sig með flugmanninum sinum, FJölni Pálssyni, Þau voru í góðum félagsskap þeirra Kjartans Guömundssonar Glitnis- manns, Guðmundar Gíslasonar B&L gæja og hinna nýgiftu KJartans og Telmu. Daginn eftirsásttil fiölmargra FH-inga sem héldu upp á bikarsigur á erkiflendum sínum úr Rrðinum. Þar voru meðal annarra Valur Arnarsson og hornamaðurinn Hjörtur Hlnriksson sem skor- aði flottasta markið fyrr um daginn. Skuggabarinn var skipaður úrvalsliði sem endranær. Þeir Jón Páll yfirdyravörður/vert Skugga og Jón Kárl Flugleiðamaöur héldu upp á afmæli sitt þetta kvöld og aldrei þessu vant var Jón Kári umkringdur vinum sínum sem gerði Slgga Zoom mjög ánægðan því hann fékk óskipta kvenhylli í staðinn. Aðr- ir á staðnum voru meðal annars Hall- dór Ijós- my n d a r i, Kolla Aðal- steins „John C a s a - b I a n c a ", Rúnar Róberts Fm957, Omml Skratz, Gunnl Val Rex, Gestur Páls læknir og frúin hans. Óskar Hagkaupsstjóri tók einn hring og þarna sást líka í Ómar Elnars ÍTR-boss og Gunnar Andra sölustjóra ásamt vindlavinum sinum Golla Ijósmyndara og Rnni 10/11. líka Elnar Gunnar úr Aftureldingu og Maggi Bess vaxtarræktartröll, Svavar Öm af Stöð 2, Slmbl klippari og Krlssl bróðir hann, Þurý í Ónix, Sveinn Eyland Mirabelle og Elínrós úr Centrum. Á Sólon drekkti Róbert Marshall fréttamaður á Stöð 2 sorgum sínum eftir að ræðuliö FB, sem hann þjálfaði, tapaði fyrir MA-ingum kvöldið áður. Þar var líka Arl Allansson Vals- maður, ritstjórinn Erna Kaaber, framkvæmda- stjórinn Helen María Ólafsdóttlr og nýparið Ingvl Hrafn Óskarsson, formaður Heimdallar, og Mía sjávarútvegs-, dóms- og kirkjumálaráö- herradóttir. Hin forsetadóttirin, Dalla Ólafs- dóttlr, var þarna á Sólon I góðum félagsskap og þar var líka leikkonan Þrúður Vilhjálmsdótt- ir með Framaranum sínum Ásgelrl Halldórs- synl. Einnig sást til SUS-mannanna Þorstelns Davíðssonar og Blrgls Ármannssonar og hins geðþekka og hármikla afleysingafréttamanns Magnúsar Þórs Gylfasonar sem var í vægast sagt miklu stuði. BJörgvin Guðmundsson Vökumaður var á Sóloni og líka Vlggó Örn Jónsson auglýsingamaður, Skúli Helgason útvarpsmaður og kvik- myndagerðarmennirnir Óskar Þór Axelsson og Gunnl pulsa. Þeir Óskar og Gunni pulsa fóru reyndar víða og sáust meðal ann- ars á Rex. Þar voru Ifka tímarita- snillingarnir Oddur Þórisson, Arl Magg og Árni Þór Vigfússon sem og fýrirsæturnar Nína BJörk, Krist- ín og fleiri fögur fljóð. Á Rex voru Ifka prinsess- urnar Lllja Pálmadóttlr úr Hagkaupsveldinu og Guðrún úr Kókfjölskyldunni. FIosl Elríksson sá líka ástæðu til að helmsækja Rex. Hugarheimar hæðanna voru á Kaffi Thomsen og þar sást í Guðjón í OZ og náttúrlega Árna E, Frímann og Grétar sem voru að spila. Þarna voru Ifka Jól B af Kaffibarnum, Oddný Sturludóttur í Ensfma og fleiri ferskir. Hrafn Jökulsson hélt upp á afmælið sitt á sunnudagskvöld, auðvitað á Grand rokk. Hon- f Ó k U S 6. nóvember 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.