Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Blaðsíða 7
Enn eitt fórnariambið í Bjarkai^gryfjuna: Magga Stína er einnig föst á miðri leið og hefur fengið afleita dóma í Bretlandi og verið sökuð um að vera léleg eftiröpun á Björk. verr í þessum ofsóknum, plötur þeirra hafa víðast fengið afleita dóma og er talað um tónlist þeirra sem lélega eftiröpun á tónlist Bjarkar. Englend- ingar eru þröngsýnastir og sjá örsjaldan út fyrir gryfjuna. í nýjasta tölu- blaði Melody Maker fær plata Móu, „Universal", t.d. afar lélega dóma, hálfa stjömu af fimm. Þar segir m.a: „Móa er á algjöru Bjarkar-trippi og hún kemur ekki með neitt nýtt í partíið. Það er engin ástæða til að kaupa þessa tilgangs- lausu plötu, hún verður spiluð í öllum skóbúðum í miðbænum innan skamms." Flestum ætti þó að vera ljóst að tónlist Bjarkar og Móu er alló- lík og í raun er ekkert líkt með þeim annað en kynferðið og þjóð- emið. Það virðist nóg; sé söngkon- an íslensk lendir hún umsvifa- laust í Bjarkargryfjunni, eins og brauðmola sem er sópað hugsun- arlaust af borði metnaðarlausra blaðamanna. Það er ljóst að Bjarkar um alþjóðlegan tónlistarheim hefur ver- ið mikil kynning á ís- landi og íslenskri tónlist. Nú veit allt sæmilega upplýst fólk á Vestur- löndum að á íslandi býr svalt nútímafólk, sem býr ekki lengur í torfkof- um og spilar á langspil. Sá ömurlegi böggull fylg- ir þó skammrifi að það virðist ekki vera pláss fyrir nema eina íslenska poppsöngkonu í útlönd- um, ef undan er skilið glópalán Öldu, sem á eft- ir að koma i ljóst hvort verði langlíft. Gusgus hafa líka sloppið að mestu við samlíkinguna, enda forðast að minnast á Björk í viðtölum og söngkonan þeirra er líka meira höfð með til að hoppa á sviðinu. Sé tónlistin sungin af kvenmanni er hún um- svifalaust flokkuð ofan í Bj arkar-gryfj una og það- an er erfitt að komast. Bellatrix og Lhooq hafa lent í þessari gryfju; sé fjallað um tónlist band- anna í erlendum blöðum skýtur Bjarkarsamlík- ingin fljótlega upp kollin- um. Þó hafa Móa og Magga Stína lent sýnu „Móa er á algjöru Bjarkar-trippl og hún kemur ekki með neitt nýtt í partíið. Það er engin ástæða til að kaupa þessa til- gangslausu plötu, hún verður splluð í öllum skóbúðum í mið- bænum Innan skamms," segir Melody Maker um Móu. Hún virðlst því enn föst í neðsta þrepi á leið sinni á topplnn. m a t u r LÆKJARBREKKA ★★ Bankastræti 2, s. 551 4430. .Matreiöslan rambar út og suður, góð, frambærileg eða vond eftir atvikum." Op/'ð mánudaga-miívikudaga 11-23.30, fimmtu- daga-sunnudaga 11-0.30. MADONNA ★★★ Rauðarárstíg 27-29, s. 893 4523 .Notaleg og næstum rómantísk veitingastofa með góöri þjónustu og frambæri- legum Ítalíumat fyrir lægsta verö, sem þekkist hér á landi." Opi6 11.30-14.00 og 18.00- 22.00. MIRABELLE ★★★ Smlöjustíg 6., s. 552 2333. .Gamal-frönsk matreiðsla alla leið yfir í profiteroles og créme brulée." Op/ð 18-22.30. PASTA BASTA ★★★ Klapparstíg 38, s. 561 3131. .Ljúfir hrisgrjónaréttir og óteljandi til- brigði af góðum pöstum en lítt skólað og of upp- áþrengjandi þjónustufólk." Op/'ð 11.30-23 virka daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er opinn til 1 virka daga og til 3 um helgar. LA PRIMAVERA ★★★★ Austurstrætl 9, s. 561 8555. .Sjálfstraust hússins er gott og næg innistæða fýrir þvf." Op/'ð 12.00-14.30 og 18.00-22.30 virka daga og um helgar frá 18.00-23.30. RAUÐARÁ ★ Rauðarárstíg 37, s. 562 6766. .Túrista-steikhús." Op/'ð frá kl. 18 og fram eftir kvöldi. Hversu lengi fer eftir aðs ókn. SKÓLABRÚ ★★★ Skóla- brú 1, s. 562 4455. .Mat- reiðslan er fögur og fin, vönduð og létt, en dálítið frosin. Þjónustan er kurteis og hófsöm." Op/'ð frá kl. 18 alla daga. SMIÐJAN ★★★ Hafnarstrætl 92, Akureyrl, s. 462 1818 .Smiöjan hefur árum og senni- lega árum saman verið eini staðurinn á Akur- eyri þar sem er þorandi að boröa fisk." Op/'ð 18.00-22.00. VIÐ TJÖRNINA ★★★★ Tempk arasundl 3, s. 551 8666. „Nú virðist Tjörnin endanlega hafa gefið foryst- una eftir og raunar annaö sætiö líka, gerir oftast vel, en ekki alltaf og mis- tekst raunar stund- um.“ Op/'ð 12-23. ÞRÍR FRAKKAR ★★★★ Baldursgötu 14, s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum ís- lenskrar matargerðarlistar og fiskhús iandsins númer eitt." Op/'ð 12-14.30 og 18-20 virka daga og 18-22 um helgar en til 23 föstu- og taugardag. meira á. www.visir.is bíður þin! „íþessum heimi er aðeins til tvenns konar ógæfa. Önnur er að fá ekki það sem þú vilt, hin er að þú fáir það." (OscarWilde) Hnyttin setning, fyndin og harmræn í senn. Við skiljum hana sem harmræna af því við þekkjum sögu höfundarins og vitum að þröngsýnt þjóðfélag lét hann gjalda kynhneigðarsinnar. í dag viljum við trúa því að fordómar í garð samkynhneigðra séu á hröðu undanhaldi og vitum að fordómar þrífast best í illa upplýstum skúmaskotum. Því viljum við hjá Bóksölu stúdenta benda á að hjá okkur fæst úrval bóka um samkynhneigð. Ef þú veist hvað þú vilt og sérð það ekki í hillunni, þá grípur sérpöntunarþjónustan inn í og bjargar málunum. Þú getur líka pantað bækur beint af heimasíðunni www.boksala.is. Bóksala stúdenta ertil húsa í Stúdentaheimilinu við Hringbraut, sími: 5700 777. „Rose is a rose is a rose is a rose. “ (Gertrude Stein) bók/fcl*. /túder\tfc. -op/n búð 6. nóvember 1998 f Ó k U S 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.