Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Blaðsíða 18
sveitaböll Hljómsveitin Skítamórall verður meó mikla hátíð í h e i m a b æ j hljómsveitar- j meðlima, Sel- fossl, á morg- un. Byrjað verö- ur á barna- og unglingatónleikum klukkan sjö og standa þeir til níu. Þá er gert ráð fyrir að átján ára og eldri fari að tinast inn. Á þessum tónleikum mun sveitin spila órafmagnað til klukkan tólf en þess má geta aö hvorirtveggja tónleikarnir verða teknir upp fyrir sjónvarps- þátt sem verið er að gera um sveitina. Á ísaflrðl veröur há- tíð í bæ alla helgina ’f því hljómsveitin Sóldögg mun leika i Sjallanum hjá Wl>! ‘ll þeim bæöi i kvöld M 7 HjflH og annað kvóld. Vikurbær i Bolungarvík. Slxtles veröur mætt þangað annað kvöld og þaö er boðið upp á sætaferðir frá Isafiröi. Slíkur pakki kostar tvö- þúsundkall. Dúettinn knái Erla & Helgl leikur og syngur gömlu og góðu stuölögin á H-Barnum á Akra- nesi alla heilu helgina. Á Kaffl Keflavík veröur hefðbundið „diskótek" i kvöld en annaö kvöld mætir Mæöusöngsvelt Reykjavíkur með öll Creedence Clearwater og nýju lögin í bland. Skothúslö í Keflavík. Dídjei kvöld i kvöld. Grétar og Tommi af Kaffi Thomsen þeyta skíf- um og það kostar þúsundkall inn. Sætaferðir frá Kjarvalsstöðum klukkan tíu. Annað kvöld sér svo Dídjel Slggl um danstónlistina. Akureyrl. Reggae on lce leikur á morgun i síðasta sinn á Eyrlnnl þar sem hún er loksins á leiö í almennilegt vetrarfrí. Vikurröst á Dalvík. Blístrandl æöarkollur leika i kvöld. Krlstján IX. i Grundarfiröi. Þangaö veröa Blí- strandl æðarkollur mættar á morgun. Stykklshólmur. Á Kaffl Knudsen ætlar hljóm- sveitln Slxtles aö leika i kvöld. Duggan í Þorlákshöfn býður upp á pianóleikar- ann Slgfús E. Arnþórsson annað kvöld. mexra a. www.visir.is Á sunnudaginn kl. 20.30 verða haldnir tónleik- ar í Bústaðakirkju þar sem flutt verður tékknesk tónlist eftir Dvorák, Martlnu og Janácek. Rytjendur eru Þórunn Guðmunds- dóttlr sópran, Valgeröur Andrésdóttlr pianó, Hallfríöur Ólafsdóttlr flauta, Eydis Franzdóttir óbó, Ármann Helgason klarínett, Kjartan Óskarsson bassaklarinett, Anna Sigurbjörns- dóttlr horn, Kristín Mjöll Jakobsdóttlr fagott og Rúnar Vilbergsson fagott. Fyrstu tónleikar Hljómsveltar Tónllstarskól- ans í Reykjavík á þessu skólaári verða haldn- ir í sal Menntaskólans vlö Hamrahliö á morg- un kl. 17. Stjórnandi er KJartan Óskarsson. Aðgangseyrir að tónleikunum er 500 kr. Á sunnudaginn kl. 17 verða Ijóðatónleikar í Gerðubergl. Rytjendur eru Allna Dublk mezzó- sópran og Gerrit Schull pianóleikari. Á efnis- skránni verða verk eftir Fauré, TsJaJkovskiJ, Rlmsky-Korsakov, Borodln og Gllnka. Miða- verð 1000 kr. I dag munu Jéel Pálsson saxófónleikari og Hllmar Jensson gitarleikari leika saman í versluninni 12 tónar á horni Barónsstígs og Grettisgötu. Tónleikarnir hefjast kl. 17. Á sunnudagskvöldið verður djasskvöld á Gullöldlnnl þar sem kvartett Þorstelns Elríks- sonar (Steina Krúbu) leikur frá kl. 21.30. Ókeypis aðgangur. Imeira á.1 www.visir.is Skítamórall, Sóldögg og Súrefni eru hljómsveitir sem allar byrja á essi sem væri ekki ótrúlegt nema af því að Sálin, Sólin, Stjórnin, Stuðmenn og allar stærstu ballhljómsveitir landsins byrja líka á essi. Mikael Torfason tók stuttan túr með þessum þremur stærstu essum í íslenskri tónlistarflóru. I fyrstu var hugmyndin að allar hljómsveitirnar færu með rútu. Sú áætlun fór út um þúfur þar sem Skítamórall var skyndilega bókaður á skólaball i Borgamesi. Þeir drifu sig því þangað á fostu- dagskvöldinu með rútunni sinni, Eðlunni. En þá var dagskráin sú að Sóldögg og Súrefni færu með rútu á laugardagsmorgninum. Þeir hefðu þurft að fara það snemma að ákveðið var að fljúga með íslandsflugi upp úr átta. Sá fyrsti sem mætti á svæðið var Palli í Súrefhi. Hann tilkynn- ir mér spenntur að þetta sé fyrsta sveitaballið sem hann fari á. Á eft- ir honum kom Gummi umboðsmaður Skítamórals og framkvæmdastjóri tónleikana sem bera heitið Robbi ‘98 og voru haldnir í Miðgarði í Skagafirði. Síðan tíndust Sóldaggarmeðlimir inn á flugstöðina ásamt Real Fla- vaz og Anthony. En fljótlega fóm menn að ræða um að Begga, söngvara Sóldaggar, og Þröst í Súrefni vantaði. Augljóst var að þeir voru einu al- mennilegu rokkar- arnir á svæðinu. Ætluðu sér ekkert að mæta fyrr en seint og síðar meir. Gemsar voru teknir upp og farið var að hringja í umrædda rokkara til að reka á eftir þeim. Þeir voru báðir rétt ókomnir, að eigin sögn. En þá komu upp smávandræði. Vélin var yfirbókuð um einn. Og eftir smáumræður var ákveðið að fyrstir fengju. Það var því hringt í Þröst og Begga og þeim sagt að um kapphlaup væri að ræða. Sá þeirra sem yrði seinni á staðinn þyrfti að fljúga til Akureyrar á hádegi og redda sér þaðan. Beggi vann. Hann göslaði sér inn á flugstöðina og beint upp í vél. Við tókum á loft, hristumst allískyggilega, sáum Hallgríms- kirkju og alla þessa rosalegu stór- borg sem maður stendur ofan í á hverjum degi. Hvíl í friði, Sauðárkrókur Flugferðin gekk vel. Við lentum í hálku og sáum snjóskafla allt í kringum flugvöllinn. j Það var stokkið út úr vélinni og gengið inn í litla og ótrúlega sæta flugstöð. Robbi, sá sem á nafnið á tónleikimum, mætir okkur og segist hafa ræst út nokkra bíla undir mannskapinn, þar á meðal lögguna. Real Flavaz og Anthony vilja endilega fá að fara með löggunni. Það eru allir SljðmurA Addi Fannar vaknaði síöastur af meðlimum Skítamórals. komnir fyrir utan flugstöðina og allir nema Real og Anthony kveikja sér í sígarettu. Beggi lend- ir að vísu í vandræðum. Hann er sígarettulaus og sættir sig ekki við neitt nema að það sé með gul- um filter. En hann reddar sér og öllum er hrúgað upp í bíla. Við keyrum inn í bæ og hús í ótrúlegum litum birtast. Litimir eru nátengdir níunda áratugnum og augljóst að húsin voru máluð í síðasta góðæri (fyrir ‘87). Ég spyr innfæddan bílstjóra út í það af hverju það séu engar nýbygg- ingar. Hann þylur upp úr sér þessar klassísku 19/20-klisjur um ástandið úti á landi og þá erum við allt i einu komnir á aðalgötuna. Það eina sem er opið í bænum er bakaríið. Gummi hringir út eig- andann af Hótel Mælifelli og fær hann til að hella upp á kaffi fyrir okkur. Hljómsveitirnar hrúga sér í kringum borðin og farið er að tala um böllin sem hafa verið haldin þama. Sóldögg vora á Hótel Mælifelli um síðustu áramót og Beggi gerir ball- sögunni góð skil. Palli í Súrefni gortar sig ekki af neinum böllum og augljóst að honum finnst þetta allt mjög sniðugt. Þá togar Beggi söngvari í tjúgu- skeggið á sér og fer að röfla um að hann ætli að skreppa yfir í búðina á móti til að kaupa sér sígarettur. Eigandi hótelsins stöðvar hann og tilkynnir honum að búðin hafi Rapparinn Anthony og tvíburastelpurnar I Real Flavaz voru ekki alveg að meika Sauöárkrók. hætt starfsemi sinni í gærkvöldi. Hann veit ekkert meir um það heldur sá bara miða í glugganum um morgun- inn og nú er eigandinn horfinn. í glugganum sé ég Eðl- una keyra framhjá. Rút- an, Eðlan, er vandlega merkt Skítamóral og Gíraffabjór sem er í lagi að auglýsa þessa dag- ana. Gunni tannburstar sig og Hanni trommari er i bakgrunni, nýbúinn að segja aö stelpur sé meira hræddar við þá en skotnar. Þær veigra sér við því að tala viö þá eftir böll til aö vera ekki stimplaðar sem grúppíur. gærkvöldsins Við sitjum í rútunni á leið okkar upp í Mið- garð. Það má reykja í henni og hljómsveit- irnar hamast við að keðjureykja. Fyrstur á fætur af Skítamóral er bassaleikarinn Hebbi. Hann heilsar öllum og hlær að sögum um Þröst sem er einhvers staðar í veröldinni. Ég spyr Hebba hvort hann sé alltaf fyrstm- á fætur og hann jánkar því. Síðan spyr ég hann hvemig ballið í gær hafi verið: „Það var fínt. Litlir krakkar og svona. Bandið var að vísu svo- lítið súrt. Það var svo gaman á tónleikunum á Astró á fimmtudagskvöld og sumir okkar voru ekkert að koma heim fyrr en átta um morguninn." „Er ísskápur í rútunni?" spyr Beggi þá. „Já,“ svarar Hebbi og bætir því við að það sé allt til alls nema ör- bylgjuofn og DVD. jw Gunnar Ólason, söngv- ari og gítarleik- ari Skíta- mórals, kemur fram (svefnálman er aftast í rútunni) og heimtar sturtu. Einar Ágúst, bong- ótrommuleikari og söngv- ari, kemur á eftir honum. Einar er frekar ofvirkur þessa dagana. Ásamt því að vera á fullu að túra með Skítamóral er hann á út- varpsstöðinni Mono frá 11-15. Beggi, Gummi umboðsmaður og Palli í Súrefni ræða heimspeki- lega um klámmyndir fremst í rút- unni á meðan Mórallinn röflar um sturtu, tannburstun og alvar- legan morgunmat. Afgangur hljómsveitarinnar dröslar sér fram úr. Þetta era þeir Hanni trommuleikari og Addi Fannar gítarleikari. Addi er með nælonsokk á höfðinu. Einhver spyr hann hvar hann hafi fengið þennan sokk. Addi hlær og segir að þetta sé það allra besta, Oru- blu. En það fyndna er að Addi lítur út eins og Kínverji. Begga í Sól- dögg finnst hann samt minna sig einna helst á svarta kjúklinginn. Einhver úr Sóldögg spyr Gunnar gítar- leikara hvernig gærkvöldið hafi verið. Hann svar- ar því til að ball- ið hafi verið búið snemma og þeir hafi því stokkið inn á næsta pöbb. „Það var ekk- ert smá fyndið. Það var þarna dúett að spUa lög með okkur á skemmtara þeg- ar við mætturn," heldur Gunnar áfram. Gummi og Beggi halda áfram að ræða Þessi kornungi bóndasonur norðan úr Skagafiröi elskar Skítamóral. Hann á að vísu ekki diskinn en er duglegur aö stela honum frá systur sinni. klámmyndir. „Svo tók ég eina um daginn með Ed Powell. Það er þessi sem fer með kameruna og veiðir gell- ur.“ „En hefurðu séð myndir eftir Rocco?“ „Ég fila ekki þessar mikið leiknu myndir.“ „Þær eru nú ekkert ofleiknar myndirnar hans Rocco. Þessi gæi er bara frábær. Hann framleiðir fleiri myndir en allir aðrir.“ „Jú, auðvitað er Rocco mjög góður. En ég fila Ed Powell betur. Myndimar hans eru raunveru- legri.“ ígsk a Klukkutíma Búningsklefi í fjóra Eg festi mig á Skítamóral eftir sándtékk og sest með þeim inn í búningsklefana sem eru undir Miðgarði. Þröstur í Súrefni var ekki enn mættur þegar við fóram niður en sagt var að hann fengi far með einhverjum sem keyrir út sunnudagsmoggann. Hljómsveitin stekkur í sturtu og fær loksins að tannbursta sig og vakna aðeins. Þetta er greinilega ekki mjög reglubundið líf en þeir reyna þó að passa sig á allri óreglu. Addi Fannar hefur til dæmis ekki borðað kjöt í sjö, átta ár og hann borðar alls ekki eftir klukkan níu á kvöldin. Segir að maginn verði að ná vissri hvíld. Hann drekkur líka minnst af þeim félögum og passar mjög vel upp á sig. Hinir era ekki jafn strangtrú- aðir hvað þetta allt varðar. f ÓkUS 6. nóvember 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.